Alþýðublaðið - 18.05.1958, Síða 1
XXXIX. árg. Simnudagur 18. maí 1958. 110. tbl.
norrænnð
Nú eru skipuð ný skiiyrði fyrir ýntsar
atvinnugreinar, er áður höfðu rýr kjör.
Ræða Gylfa Þ. Gíslasonar mennta-
málaráðherra, fiutt á alþingi síðast-
liðið miðvikudagskvöld.
LÍFSKJÖR þjóðarinna ákvarðast auðvitað af tvennu: af
þjóðarframlejðslunni og skiptingu henriar milli neyzlu og fjár
festingar, ,sagði Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra, í ræðu
sinni um efnahagsráðstafanir ríkisstjórnar á alþingi síðastiiðið
miðvikudagskvöld. Afleiðing þessara ráðstafana verður sú,
þegar fram í sækir, að auka þjóðarframleiðsluna vegna þess,
að J7Ú eru sköpuð skilyrði fyrir ýmsar atvinnugreinar, er áður
bjuggu v'.ð rýr kjör, léleg skilyrði.
I RÆÐU þeirri, sem hér
fer á eftir hrakíi mennta-
málaráðherra ýmsar fárán-
legar fullyrðingar formanns
Sjálfstæðisflokksins, Ólafs
Thors, er talað hafði fyrr um
daginn um þessi mál:
MIKIÐ hefur verið um það
talað af hálfu stjórnarandstöð-
Gylfi Þ. Gíslason.
unnar, að hér sé um mikiar á
lögur á þjóðina að ráeða. Einn
meginkaflinn í ræðu hv, þrh.'
Gullbr. og Kjósarsýslu fjaltaöi.
einmitt um það, að hér sé uni J
gífurlegar álögur á þjóðina í
heiid að ræða. Hv. þm. sagði,
að sér teldist til, að þessar álög.
ur næmu hvorki meira né
minna en 790 millj. kr. Ég er
þeim tölum: setm hér liggja til
grundvallar, svo kunnugpr, að
■ ég sé í hendi minni,. hvernig
þessi 'tala er fengin. Hún er
. fengin með'því að leggja saman
■ þá aukningu, sem verður á öll-
um hótumi til utflutningsat-
vinnuveganna, og bæta þar við
. öllum bótumi ó allar duldar
, greiðslur, án tillits tií þess að
. verulegur hluti bótahækkunar.
. innar til útflutningsatvinnuveg
anna er aðeins endurgreiðsla á
auknum kostnaði, sem leiðir af
þeirri kerfisbreytingu, að á
rekstrarvörurnar á nú að leggj
ast 55% yfirfærslugjald, og af
þeirri kauphækkun, sem gert er
ráð fyrir í frv., og enn> fremur
án tillits til þess, að þær duldu
greiðslur, sem við er mlðað í
þeim útreikningum, sem ’iggja
til grundvallar þessu öllu sam-
an, eru að mjög veruleg:i leyti
tölur, reikningsupphæðir, þ. e.
sem ganga inn og fit hjá sömu
fyrirtækjunum, og koma aldrei
fram sem gjaldeyriskaup og
gjaldeyrissala í bönkunum.
IIREIN HUGSANAVILLA
En þetta er í raun. og veru
allt aukaatriði. Hitt er meg-
inatriðið, að þessi málflutn-
ingur, að tala um 790 millj.
kr. sem álögur á þjóðina í
heild, er í raun og veru hrein
hugsanavilla. E>f þessi reikn-
ingsaðferð væri rétt, þá hefði
með alveg sams konar rökuin
mátt reikna út byrðar á þjóð-
iila í heild af gengisbreyting-
unni 1950.
Þá var gengisbreytingin 73%
hækkun á verði erlends gjald-
eyris. Nú nemur hið almenna
yfirfærslugjald þó ekki nema
A myndinni eru forsetar þings norrænna stjór ngæzliunanna, sem haldið er í Reykjavík þessa
dagana. Forsetarnir eru 5, einn frá hverju No ðurlandanna: Einar Boysen frá Noregi, J. Saur-
brey frá Danmörku, U. J. Castrén frá Finnland i, Bo Hamarskjöld frá Svíþjóð og Einar Bjarna-
son frá íslandi. — (Ljósm. Vignir).
Samnmgaviðræður hafnar
vfiilli Salan og frönsku
sfjórnarinnar!
Menn úr andspyrnuhreyfingynni frá
frá styrjaldarárunum kveðast hafa
stofnað öryggtsnefnd í Frakklandi. -
Krefjast valdatöku De GauIIe.
SAMTÖK MANNA úr andspyrnuhreyfingunni frönsku til-
kynntu það með drcifihréfi til erlendra fréttastofa í París á
föstudagskvöldið, að stofnuð hefði verið öryggisnefnd fyrir
Frakkland. Styddi b.ún öryggisnefndina í Algier og krafðist
þess. að De Gaulle hershöfðingi tækj völdjn. Þeir krefjast
þess og, ?.ð kominúnistáflokkurinn verði bannaður. Segjast
þeir ekki bíða nema í fáa daga.
Allt hefur verið með kyrrum
kjörum í París undanfarin dæg-
ur, en öflugur lögregluvörðurr
í borginni. Fólk er rólegt, en á
því hefur borið, að húsmæður
byrgðu sig upp með matvæli.
55%. Ef maður reiknar eins og
hv. þm. reiknaði áðan, þá lægi
beiriast við að lýsa áhrifum
gengislæ kkunarinnar 1950
þsnnig, að segja, hvað innflutn
ingsverð á öllum innflútningi
og állár duldar tekjur hækkúðu
rnikið vegna hennar og breyta
því svo í núgildandi krónuverö.
FÁLKALEGUR
ÚTREIKNINGUR
Þá yrði niðurstaðan um 900
millj. kr. Með þessari reikn-
ingsaðferð þýddi gengisbreyt
ingin 1950 um 900 millj. kr.
álÖgur á þjóðina, reiknað í
sama krónuverðmæti og nú!
É'g man ekki eftir því, að
neinn maður í stjórnarand-
stöðunni hér á hinu háa al-
þingi 1950 hafi látið sér detta
Framhald á 2. síðu.
LEYNILEGAR VIÐRÆÐUR
Þá hefur sú fregn borizt út í
París, óstaðfest að vísu, að
leynilegar samningaviðræður
séu fyrir nokkru hafnar milli
Salan hershöfðingja í-Algier og
ríkisstjórnar Frakklands í Pai'-
ís. Hafi sendimenn hershöfð-
ingjans komið til Parísar með
leynd til viðræðna og séu aftur
farnir til Algier.
MILDARI TÓNN
HJÁ PFLIMLIN
Pflimlin forsætisráðherra,
sem nú hefur aflað stjórn sinni
mjög víðtækra valda, er nú
mildari i garð hershöfðingjanna
i Algier. Kveður hann verið
geta, að þeir hafi tekið ákvarð-
anir sínar í góðri trú, og sé því
ekki rétt að fella yfir þeim dóm,
Framhald á 8. síðu
Finnski forsætisráð-
herrann dvaldi hér
í sóiarhring.
Var haldin veizla í ráð-
herrabústaðiram í gær-
kvöldi.
REINO KUSKOSKI forsætis
ráðherra Finnlands og frú
hans, komu til Reykjavíkur í
gærmorgun. Eru þau í heimleið
frá M.’innesota, þar sem þaa
voru viðstödd liátíðahöld
vegna 100 ára afmælis fylkis-
ins.
Kuskoski og frú héldu á-
leiðis til Finnlands í morgnn.
Meðan þau dvöidu hér voru
þau gestir forsæfsráðherra
Hennanns Jónassonar. Hafði
hann boð inni fyrir l>au í ráð-
herrabústaðnum í gærkv.
Sér yfir París úr Ejfftdturninum.
Stjórnarskrá rfkjasam-
bands Jórdaníu og
íraks samþykkf í
írak.
BAGDAJD. (NTB-AFP). Þing
íraks samþyklrti nýlega
stjórnarskná ríkj asambands
íraks og Jóirdaníu og smun
Feisal konungur nú u'ndirrita
skjalið. Stjórnaskráin gerir
ráð fyrir, að löndin skuli í sam
einingu koma á fót sameigin-
legri stjóm og þingi. Rákis-
stjórnir landa'nna munu
.senni’ega leggja fram lausn-
arbeiðnir sínár á næstunni.
Iiussein konungur í Jórdaníui
kemu á þriðjudag í opinbera
heimsókn til íraks og verður
þá rætt um, hvernig' hin sam-
eiginlega stjórn verði skipuð.