Alþýðublaðið - 18.05.1958, Síða 4
n
Alþýðublaðið
Sunnudagur 18. maí 1958,
t/errvAAtötíft m
SAMBAND ÍSL. SAMVINNU-
FÉLAGA sendi viðskipíamönn
Hjn sínum urn síðustu áramót
vasabók. Þessi vasabók er að
ýjnsu leyti betur gerð heldur
en þær vasabækur, sem áður
>iafa verið gefnar iit. Skal ég
fyrst, af gefnu tilefni, telja kost
ina. í bókinni er getið ýmsra
merkustu viðburða í sögu þ.ióð
arinnar. Þetta er mesti kostur
bókárinnar. Hins vegar er hún
Júeid'ur minni en hinar bækurn
ar, og sérstaklega vantar nokkr
ar upplýsingar í hana, og auð
ijlöð eru of fá.
Þessar vasabækur eru mjög
vinsælar meðal almennings og
reyna flestir að ná sér i eina
Ælíka bók um hver áramót, enda
ncta menn þær mjög mikið. —1 2 3
J>etta er nokkurskonar ritdóm-
ur um þessar bækur. — En.til-
■efnið til þess að ég minnist á
jpær nú, er það, að ég var að
fletta vasaþókinni minni í gær,
fíá ég að þessa dagana hafa gerst
ýmsir mjög merkir atburðir í
sögu þjóðarinnar.
Á uppstigningardag, 15. maí,
Var landhelgi íslands stækkuð
árið 1951. — Sá atburður er nú
ofarlega á baugi vegna þeirra
umræðna sem hafa staðið und-
unfarið og standa enn um ut-
víkkun landhelginnar. Enn er
ekkert vitað hvað ofan á verð-
ur í því máli. Margir halda
fast við tólf mílurnar, aðrir
vilja ganga skemur, vegna að-
stæðnanna, en ekki vegna þess
að þeir telji að við þurfum
ekíki að fara upp í tólf mílurn-
Ritdómur um vasabækur.
Nokkrir minnisverðir at-
burðir, sem gerst hafa í
sögu þjóðarinnar þessa
daga.
Landhelgin stælckuð.
Sambandsslitin.
Stjórnarrskrá samþykkt.
Þegar þjóðin varð einhuga
Laugardaginn 17. maí, árið 1941
gerði alþingi samþykkt sína um
sambandsslit við Dani. Þá var
styrjaldarástand um allan heim
— og viðhorfin all-t önnur en
þau eru nú. Hins vegar man ég
það að bjart var í hugum
manna þegar samþykktin var
gerð og fannst mörgum, sem
aldagamall draumur þjóðarinn-
ar væri að rætast. Sámt ríkti
mikil óvissa um örlög þjóða.
Nasistaherirnir óðu eins og logi
yfir akur um fjölda landa —
og ekki var annað sjáanlegt þá
en að þeir myndu leggja und-
ir sig heiminn.
Enn ríkir óvissa, enn er allt
á hverfanda liveli. Nýtt er kom-
ið til: kjarnorkan, spútnikkar,
fjarstýrð skeyti: fullkomnari
tækni, allt að því sigur yfir.
náttúruöflunum, en mennirnir
þekkja alls ekki meira sál sína
en þá.' Þar hafa engar framfar-
ir orðið. Menn eru í dag jafn
vel enn kvíðnari en þeir voru
þá. Og ýmsir telja að á þessum
árum. sem liðin eru síðan 1941
hafi fsléndingar, að minnsta
kosti ekki sannað það svo að
ekki verði um það deilt, að þeir
kunni að stjórna málefnum sín
um sjlfir.
Sunnudaginn 18. maí 1920,
var stjórnarskrá konungsríkis-
ins ísland staðfest. Það var sögu j
legur atburður. En nú minnir
það okkur á, að enn vantar ís-
lenzka lýðveldið istjórnarskrá.
Hún hefur lengi verið í undir-
búningi, nefndir hafa unnið að
henni og mikið hefur verið rætt
um hana, en hún virðist sannar-
lega hafa staðið í öllum þeirn
mönnum, sem háfa haft forýstu
fyrir þjóðinni síðastliðna tæpa
fjóra áratugi.
Þriðjudaginn 20. maí 1944 var
þjóðaratkvæðagreiðsla um lýð-
veldisstofnun á íslandi. Þá má
segja að þjóðin hafi staðið al-
gerlega sameinuð. Og það er víst
í eina skiptið í allri sögu henn-
ár. — Ég hef nú drepið á nokk-
Ur atriði, sem gérst hafa í sögu
þjóðarinnar þessa daga, það
mætti verða til þess að menn
hugsuðu noklruð um þá á næst-
unni.
Hannes á horninu.
1. Útsvörin eru sérlega þung 1
á fyrirtæki, sérstaklega veltu-
útsvörin. Við athugun kemur í
Ijcs, að samanlagður skattur rík
>.s og bæjar í ýmsum greinum
i Reykjavík nemur verulega
íiærri upphæð en hreinar tekj-
HV'. í vissum tilfellum neraur
veltuútsvarið eitt mörgum sinn
um meiri upphæö en tekjurnar.
Veltuútsvar ber að at'nema og
•einnig -eignaútsvör. Þar sem
, .htiíðsgl’óðaskatturinn mun
ssnnilega hverfa, er vart hugs-
anlegt að hækka útsvörin að
sama skapi. Það myndi vera
ajskiiegt, að fyrirtækin fengju
útsvörin á sig lækkuð um til
dæxnis helming frá því. sem nú
er. Þá lækkun ætti að vera
hægí að vinna upp að talsverðu
leyíi ír.eð bættu eftirliii með
íramtölum. Tekjusköttum ætt:
'fið breyta og leggja þá á hlut
fíJIslega. f stað þess frjáJsræð-
ú;, sem bæjarfélög hafa til aS
ieggja á útsvör „eftir efnum og
■ástæðum“ ættu að koma fastari
lagareglur.
2. Sú tillaga, að tekjuskött-
um á félög verði breytt í 25%
. hlutfallslegan skatt, er tvímæla
i.aust spor í rétta átt. Einnig
ætti að reyna að afnema eigna-
.skattinn, sem varla á rétt á
sér gagnvart fyrirtækjum og fé-
íögum.
3. Skatta ríkis og bæja þarf
að samræma, þannig að sömu
tekjur yrðu skattlagðar í báð-
■um tilíellum. Einnig virðist
fcezt, að álagning skatta ríkis
og bæja eigi sér stað sameigin-
tf^a. _
. : 4. í þvá skyni að fyriríæki
ha.fi möguleilka á því að hafa
aiægilegt fjármagn til að endur-
nýja byggingar og vélar og hafa
nægi.legt vörumagn o. s. frv.,
verður að sjá um það, að nettó-
tekjur séu reiknaðar eftir grund
vallarreglum, sem komi í veg
fyrir það, að gervitekjur séu
skattlagðar. Æskilegt er, að fyr-
irtæki fái að afskrifa byggingar
og vélar á því verði, sem endur-
nýjun myndi kosta, og í því
sambandi ætti að vera hægt að
^ SÆNSKUR hagfræðipróf-S
^ essor, Nils Vásthagen, hefui-S
^ dvalið hér að undanförnu til)
^ að kynna sér skattamál. — í ;
^ meðfylgjandj grein setur-
\ hann fram skoðanir sínar í:
S Jsessum efnum, ^
stvðjast við vísitölu vegna verð-
hækkana. Óbreyttar vörubirgð-
ir ætti einnig að meta á föstu
verði burtséð frá verðhækkun-
inni. Sú regla, sem ríkt hefur,
ao meta birgðirnar á því verði
sem er á hverjum tíma og er
stöðugt hækkandi, gefur ek.ki
fyrirtækinu möguleika til þess
að viðhalda raunverulegum
kaupmætti fjármagnsins.
5. Sú regla, sem gilt hefur á
I.siandi sem og í Danmörku og
Noregi, að frí-hlutabréf skuli
skattieggja sem tekiur, verður
að álíta úrelta. Frí-hlutabréfin
eru út af fyrir sig ekkert verð-
mæti fyrir híuthafana. Þeir fá
aðeins staðifestingu á því, að
þeir eigi það. sem þeir elga
fvrir í fyrirtækmu. Aðeins, ef
hiuthafarnir geta fengið meiri
ai ð en |áður, geta hin nýju
. hlutabréf orðið verðmætaaukn-
ing fyrip hluthafana. En þeir
veiðg að greiðá tekjuskatt af
hinum hækkandi arði, sem út-
l.Iutað . er, og skattalagning á
hlutabréfin sjálf og einnig hinn
hækkaða arð. verður þar af leið
andi tvísköttun á sömu tekjui'.
í Sváþjóð eru frí-hlutabréf ekki
skattlögð sem tekjur.
Ef skattalagningin væri end-
urskoðuð, hvað þetta atriöi,
rnertir, myndu fyrirtækin fá
.bet.ri möguleika til að samræma
hlutafé núverandi peningagildi,
og það myndi bá einnig verða
auðveldara að útvega nýtt fjár-
magn með útgáfu nýrra hluta-
bréfa.
6. Óski menn þess, að hluta-
iélög, sam|3ignafélög, kaupfé-
lög og ríkis- og bæjarfyrirtæki
beyi frjálsa samkeppni sín á
milli, verður skattlagning allra
þessara félagsforma að fara
fram eftir sams konar reglum,
svo að möguleikarnir til sam-
keppni raskist ekki vegna
skattaákvæða.
7. Skattaeftirlitið þarf að
bæta, svo að hinar
.skattskyldu tekjur verði skatt-
lagðar á raunhæfan hátt. Til
abugunar kemnr, hvort öll fyrir
tæki á íslandi eigi ekki að skatt
leggjast sj£ einu og sama skatta-.
yfirvald með sérfróðum mönn-
um, og það myndi einnig hafa
þann kost í för með sér fyrir
siiattþegnana, að niðurjöfnún
skatta myndi ekki vera eins r,i.l-
vdjun háð, eins og nú virðst
vera.
Einnig bæri að athuga, hvort.
ekki væri rétt að sam.eira sfeatt
lagninguna á saraa hátt, að þvi
Framhald á 8. síSu.
Þórscafé
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar.
Söngvari: Ragnar Bjarnason.
Sölusambands ísl.
fiskframleiðenda
verður haldinn í Reykjavík, mánudaginn 2. júní
1958. Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjórn Sölusambands ísl.
fiskframleiðenda.
sem auglýst var í 13.. 14., og 15. tbl. Lögbirtingablaðs-
ins 1958, á hluta í Rauðarárstíg 3, hér í bænum. eign
Gunnlaugs B. Melsted, fer, fram eftir kröfu tollstjórans
í Reykjavík og bæjargjaldkerans í Reykjavík á eigninni
sjáifri föstudaginn 23. maí 1958, kl. 2Vz síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík
RAFGEYIVIAR
í bifhjól
fyrirliggjandi
frá kr. 13.50
Hreyf ilsbúðin
Sími 22420.