Alþýðublaðið - 18.05.1958, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 18.05.1958, Qupperneq 6
Alþýðublaðið Sunnudagur 18. maí 1958, SPEGILL Yður, er velKornió að prufa það, sem yður lízt á í glugg- anum. !2(jTg>(DS; TELEVi&Wf UNIT og nú kemur maður, sem virðist vera að flýta sér. Getið þér sagt oirkur hvaða atvinnu þér stundið! Eg vona, að þetta verði ekki ávani hjá þér, góða mín. hodson 22 BARNAGAMAN S s s s s Frímann Jónasson: A villigötum Svona van þá sjórinn. Valdi hafði aldrei séð hann fyrr, því að bær- inn hans stóð lágt, og þar að auki allt iangt frá sjó. Oft hafði hann s-arnt heyrt talað um skipin, sem sigldu á sjónum. Hann vissi fast í einn fótinn á mér, að ég gat ekki hlaupið. Ég sagði inönrmu að halda áfram og skildúm við þarna. Ég sá hana aidrei framar. Ég staúL aðist í áttina til safns- ins, en ég vissi að það var á dauðagöngu sinni. Ég vil ekki lýsa fyrir ykkur hvað ég leið. Mér batnaði aldrei í fætinum. Það kom illt í sárið, svo að fóturinn bólgnaði all ur. I réttinni var verst að vera. Þar voru sumir mennirnir fullir og fóru illa með kindurnar. — Margar voru kindurnar marðar og sumar horn- brotnar. Ég flæktist Kt. ið en fór í sláturhúsið. Ég horfði jnn í byssu- hlaupið, alveg rólegur, •— svo reið skotið af . . . Viðar (13 ára). líka, að einu sinni hafði Björn frændi hass far- iö á skipi alla leið til út- landa. Nú stóð hann eins og heillaður, og horfði á þessa björtu breiðu. Þá kom hann auga á dökkan reykjar- sti'ók. — Nei, sko, mamma! Þarna rýkur þá lika úr sjónum! kallaði hann undrandi. Áður en mamma fengi tóm til að svara honum, kom Bjöm með sjónauka í hendinni og sagði: — Nú skal ég sýna þér nokkuð skrátið, Crændi góður. Komdu nú hérna. Um leið lét hann Valda setjast á stein og bTá sjónaukanum fyrir augu hans. Valdi tók við og fór að rýna í sjón- aukann. Fyrst sá haim ekkert, nema bláan himu inn og hvít ský, en með hjálp frænda síns komst hann smám saman upp á lagið. — Jæja, hvað sérðu svo? spurði Björn. — Ég sé ósköp stórt fjall hérna rétt hjá. — Það eru klettar í því. — Nei sko! Þarna kemur bær með rauðu þaki og svo . . . nei, nei! Þarna er maður ríðandi á skjóttum. Hann er al- veg að koma til okkar. Hann er svo skrítinn. Ég held, að hann sé með svart skegg. — Valdi lét dæluna ganga. Alltaf sá hann eitthvað nýtt. Svo beindi hann sjón- aukanum til suðurs. En hvað sjórinn var falleg. ur og rennisléttur. Björn hjálpaði Valda til að koma auga á reykjar- strókinn. Þá sá hann, að reykurinn kom ekki upp úr sjónum, heldur upp úr því stóðu tvær steng- ur. Niú vissi hann, að þetta var skip. Valdi var orðinn þreyttur í augunum, þeg ar Björn tók af honum sjónaukann og sagði, að nú væri mál til komið að halda áfram ferðinni. — BARNAGAMAN 23 Krakkar. Sendið Barnagamni stuttar sögur við þessar litlu myndir. Bezta sagan verður birt einhvern tíma á næstunni. Hafið til hliðssjónar sögurnar Veið’ferðin og Ævintýri Óla, sem birtust í Barnagamni fyrir skömmu síðan.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.