Alþýðublaðið - 18.05.1958, Side 9
Sunnudagur 18. maí 1958.
AlJjýðublaðið
iÞrólfir
50 ára afmæii „Vfkings4
Það er í fyrsfa skipfi í knattspyrnusögu okk-
ar að siíkt unglingalandslið er valið,
Á sjíidan þessum leik keppa flslands-
íTfeistarar Vals frá 1 @4® ©g ffeykja-
víkurmeistsrar Viflcings frá sama ári.
ANNAN I HVITASUNNU'
kl. 8.30 fer fram stórleikur á *
íþróttavellinum í Reykjavík í |
tilefni af 50 ára afmæli Vík-
ings til ágóða fyrir íþrótta-
svæði félagsins. Aðalleikurinn
verður milli Islandsmeistar-
anna frá Akranesi og Unglinga
„landsliðs“ sem landsliðsnefnd
K.S.Í. hefir valið. Er það í
fyrsta skipti í knattspyrnusögu
okkar, að slíkt unglingalið leik
ur. Hinsvegar er það föst venja
erlendis og talið nauðsynlegt
að landsleikir fara fram milli
unglingaúrvala, sem skipað er
mönnum 21 árs og yngri. Frá
þessu skýrði stjórn Víkings í
viðtali við þlaðamenn í gær.
Allir muna eftir hinum
glæsil'egu knattspyrnumönnum
frá Tékkóslóviakíu, sem léku
hér í fyrra. og sem án efa er
sterkasta liðið, er hingað hefir
komið. Var það unglingalands-
lið. KSÍ hefur nú ákveðið að
undirbúa slíkan unglingalands-
leik á næstu árum.
FRÓÐLEGT AÐ SJÁ.
Félögin ráða nú yfir svo
mörgum góðum knattspyrnu-
efnum eins og þegar hefir kom
ið í Ijós í vor, að nauðsynlegt
ler að gefa, þessum mönnum
tækifæri til þess að leika í úr-
valsliði og verður fróðlegt að
sjá þennan leik, sem líklega
getur orðið til þess, að aðal-
landsli.ðið í sumar fái „nýtt
blóð“ liðinu til styrktar. Strax
og landsliðsnefndin hefir valið
liðið, mun það verða þirt, Dóm-
ari verður Guðjón Einarsson
og línuverðir Hannies Sigurðs-
son og Guðþjörn Jónsson.
TVÖ LIÐ FRÁ 1940.
A undan aðalleiknum eða kl.
8 fer fram leikur, sem án efa
mun draga „gamla“ áhuga-
menn um knattspyrnu á íþrótta
völlinn. Þá rnætast Islands-
meist.arar Vals frá 1940 og
Reykjavíkurmeistarar Víkings
frá 1940. 18 ár eru nú liðin, og
skemmtilegt verður að sjá
þessa gömlu kappa aftur. Að
vísu hafa roargir breyzt og eru
ekki eins létti - á fæti og bá,
en eitt hafa þeir sameiginlegt
enn í dág, þeir dá knattspyrnu
íþróttina og flestir starfa þeir
í knattspyrnumálum félaganna
enn í dag.
SNJALLIR LEIKMENN.
Margir minnast enn með á-
nægju hinna snjöllu leikmanna
þessara félaga, og er nóg að
geta Hermanns, Frímanns, Sig-
urðar Ólafssonar og Ellerts úr
Val og Hauks, Brands, Bernd-
sen, Steins Ólafs b.fl. úr Vík-
ing. Allir þeir, sem fylgdust
með knattspýrnu í gamla daga,
þekkja þessi nöfn. Aflir eru
rnenn þessir að sjálfsögðu löngu
hættir þjálfun, en vilja nú
línuverðir þeir: Hans Kragh
og Sigurjón Jónsson.
LIÐIN
Víkingur:
E. Berndsen, Sveinbjöm
Kristjánsson, Gunnar
Hannesson, Högni Helga-
son, Einar Pálsson, Helgi
Eysteinsson, Hörður Ól-
afsson, Vilberg Skarp-
héðinsson, Haukur Ósk-
arsson, Þorsteinn Ólaís-
son, Gunnlaugur Lárus-
son, Ingvar Pálsson, Thor
Hallgrímsson, íngólfur
ísebarn og Þorbjörn Þórð
arson
Valur:
Hermann Hermannsson,
Sigurður Ólafsson, Ant-
on Erlendsson, Frímann
Helgason, Gleir Guð-
mundsson, Guðmundur
Sigurðsson, Guðbrandur
beiðra Víkirig 50 ára með því
að sýná sig aftur í þessum af-
mælisleik.
Dómari í þessum „01d-boys“
leik verður hinn gamalkunni
dómari og knattspyrnumaður
Þorsteinn Jónsson (K.R.) og
Jakobsson, Björgúlfur
Baldursson, Magnús Berg
steinsson, Sigurpáll Jóns
son og Ellert Sölvason.
Varamenn:
Þórarinn. Þorkelsson, Hólm-
geir Jónsson og Ólafur
Jensen.
NYKOMIÐ
uppreimaðir tékkneskir
barnaskór
með og án innleggs.
Aðalstræti 8
sími 13775
Laugaveg 38
sími 18516
Snorrabraut 38
sími 18517
Garðastrætiö
sími 18515
Laugaveg 20
sími 18515
Smurstöðin Sœtúni 4
Seljum allar tegundir af smurolíu.
Fljót og góð afgreiðsla. — Sími 16 2 27.
Margir þekkja þessa görnlu, frægu Valsvörn, sem liefur ekki
átt neinn sinn líka í íslenzkri knattspyrnusögu. Talið frá
vinstri: Sigurður Ólafsson bakvörður, Hermann Hermannsson
markvörður og Frímann Helgason bakvörður
Iþróttir erlendis
ÞAÐ verður rússneskur dóm
ari, Nikolay Latychev, sem
d.æmir fyrsta leik heimsmeist-
arakeppninnar milli Svía og
Mexíkana, sem verður háður
8. júní kl. 14. Latychev er mjög
góður dómari, einn sá bezti í
heimi, enda teftirsóttur um alla
Evrópu til að dæma landsleiki.
Latychev hefur dæmt víða
t.d. í Englandi, Ungverjalandi,
Júgóslavíu,. Tékkóslavíu, Sví-
þjóð og Finnlandi. Hann hefur
allsstaðar hlotið vinsældir sem
dómarii, sem er sjaldgæft, hef-
ur einnig verið beðinn að koma
aftur tl að dæma, sem er það
bezta, er hent getur dómara.
Latychev er 45 ára verkfræð-
ingur og býr í Moskva. Hann
var sjálfur knattspyrnumaður
fyrir stríðið, en hefur fengist
við dómarastörf í 20 ár.
— 0--
JOHN GHARLES mun leika
með Wales í heimsmeistara-
keppninni og kemur það mörg-
um á óvart. Flestir höfðu á-
lvktað, að ítalska félagið Ju-
ventus, siem John leikur með,
mync’U ekki gefa honum leyfi.
Margir álíta John bezta mið-
herja í heimi.
— 0 — ■
LIÐ BRASILÍU mun halda
af stað áleiðis fil Svíþjóðar 20.
maí frá Rio de Janeiro. Liðið
mun leika landsleik gegn
Sviss 25. maí, og 29. maí mun
liðið keppa við ítalska félagið
Fiorentina í Floriens. Síðan
verður haldið til Svíþjóðar.
— 0 —
1954, þ.e. Horst Eckel, Werner
Liebrich, Fritz Wálter, Karí
Mai, Helmuth Rahn og HanS
Schaeffer.
_0 —
BEZTI miðframvörður Tékká
Jiri Hltedik mun ekki verðá
með í tékkneska HM-liðinu.
Hann hefur verið dæmdur frá
í eitt ár.
— 0 —
JUGÓSLAVAR. munu le.ika
gegn Juventus í Turin 25, maíi,
Það verður síðasti leikur liðdí
ins fyrir HM.
I
Reykjavíkurmóíið:
Fram - Valur í kvöldi
KR-Þróttur annað kvöldLi
REYKJAVÍKURMÓT meist-
araflokks heldur áfram í kvölá
kl. 20.30 á Melavellinum. Þa|f
er sjöundi leikur mótsins og
lcika þá Fram—Valur. Dómari
er Haukur Óskarsson, en línu-
verðir Kaldur Þórðarson og
Fáll Péíursson.
Eftir 'þennan leik fer a$
draga til úrslita í mótinu. Sigrji
Fram verður úrslitaieikurinri
án efa milli Fram og KR. Sigrjii
Valur ihins vegar eiga KR-ingJ-
ar mesta möguleika á sigri !fí
mótinu, en Fram og Valuý
koma þó til greina líka, en þá.
vrði Fram a ðsigra KR í úrsiitá
leik. Yrðu þessi þrjú félög þá
jöfn að sigum og þyrftu áð
leika aftur sín á milli. AnnaS
kvöld leika KR og Þróttur kl.
20.30.