Alþýðublaðið - 18.05.1958, Side 11
Sunnudagur 18. maí 1958.
AlþýðublaðiS
S8
í B AG er s’iniuidagrurinrt 18.
maí 1958.
Næíurv'arður er í Laugavegs
apóteki, sííni 24045.
Aapótek Austurbæjar. Helgi
dagavakt kl. 9—2,2.
Slysavarðstoia iteykjavíkur í
Heilsuverndarstöðínni . er opin
allan sölarhringinn. Læknavörð
ur LR (fyrir vitjanir) er á sáre.a
stað frá kl. 18—8. Sími 15030.
Næturvörður er í Ingólfs apó-
teki, 'sími 11330. -— Lýfjabúðin
Iðunn, Reykjavíkur apótek,
Laugavegs apótek o.g Ingólfs
apótek fylgja öli lokunartíma
sölubúða. Garðs apótek og Holts
apótek, Apótek Austurbæjar og
Vesíurbæjar apótek eru opin til
kl. 7 daglega nema á laugardög-
um til kl. 4. Hölts apötek og
Gárðs apótek eru opin á súnnu
dögum milli kl. 1 og 4.
Kafnarfjarðar ápótek er opið
alla virka daga kl 9—21. Laug-
árdaga kl. 9—-16 og 19—21.
Helgidaga kl. 13—16 og 19—■21.
Næturlæknir er Kristján Jóhann
esson.
Kópavogs apótek, Alfhólsvegi
9, er opið daglega kl. 9—20,
nema laugardaga kl. 9—16 og
helgidaga kl. 13-16. Sími 23100.
Bæjarbókasaín iwykjavikur,
Þingholtsstræti 29 A, sími
1 23 08. Útlán opið virka daga
'kl. 2—10, laugardaga 1—4. Les-
stofa opin kl lo—12 og 1—10.
iaugardaga kl 10—12 og 1—,4.
LokaS á sunnudögum yfir sum-
■rmánuðina Útibú: Hólmgarði
34 opið mánudaga, miðvikuaaga
. og föstudaga kl 5—7; Hofsvalla
götu 16 opið hvern virkan dag
nema laugardaga kl. 6—7; Efsta
sundi 36 opið mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 5.30--
7.30.
SKIPAFRÉTTIK
Skipadeild SÍS.
Hvassafell er væntanlegt til
Fáskrúðsfjarðar í fyrramálið frá
Ventspils. Arnarfell fór framhjá
Kaupmannahöfn 16. þ. m, á leið
til Rauma. Jökulfell fór frá Riga
16. þ. m. áleiðis til íslands. Dís-
arfell fór frá Riga 13. þ. m. á-
leiðis til Norðurlandshrafna,
Litlafell er á leiö til Reykjavík-
ur frá Akureyri. Helgafell er
væntanlegt til Riga í dag.
Hamrafell fór um Gibraltar 15.
þ. m. á leið til Reykjavíkur.
Eimskip.
Dettifoss kom til Reykjavíkur
15/5 frá Veníspils og Kotka.
Fjallfoss kom til Hamborgar
15/5, fer þaðan til Flamina.
Goðafoss kom til New York 14/5
frá Reykjavík. Gidlfoss fór frá
Reykjavík í gær tll Thorshavn,
Leith og Kaupmannahafnar.
Lagarfoss fór frá Keflavík 14/5
til Halden, Wismar, Gdynia og
Kaupmannahafnar. Reykjafoss
fór frá Hamborg 16/5 til Reykja
víkur. Tröllafóss fór frá Reykja
vík 15/5 til New York. Tungu-
foss fór frá Akureyri í gær til
Ólafsfjarðar, Húsavllcur, ísa-
fjarðar, Þingeyrar og Rvikur.
LEIGUBIIAR
Blírtóiðastöð Steindórs
Sími 1-15-80
Bifreiðastöð Reykjavílvur
Sími 1-17-20
MESSUR I DAG
Dómkirkjan: Messa kl. 11 f.
h. Séra Óskar J. Þorláksson. Eng
in síðdegismessa.
—o—-
Lúðrasveitin Svanur
leikur í dag kl. 4 í Tjarnar-
garðinum. Stjórnandi Karl O.
Runólfsson.
Munið mæoradaginn.
Kaupið mæðrablómin,
Kaffisaía í GT-húsinu.
Undanfarin ár hefur stjórn
Minningar sjóðs Sigríðar Hall-
dórsdóttur efnt til kaffisölu í
Góðtemplarahúsinu sjóðnum til
tekna. Aðsókn hefur jafnan ver-
ið góð, enda til veitinganna sér-
lega vel vandað. í dag kl. 3 e.
h. verffur þessi árlega kaffisala í
GT-húsinu fyrir sjöðinn, og er
þess vænzt að Reýkvíkingar
fjölmenni þangað eins og áður
og drekki þar síðdegiskaffi sitt.
Mæðráblómin
verða afhent sölubörnum frá
kl. 9 f. h. í öllum barnasóólum
bæjarins, í skrifstofu mæðra-
styrksnefndar á Laufásvegi 3 og
í bamaskólum Kópavogs.
Konur!
Munið sérsundtíma ykkar
briðjudags- og fimmtudágskvöld
kl, 9. Ókeypis kennsla.
Sundfélag kvenna.
Styrkið bágstaddar mæður
og börn til sumardvalar. —
Kaupið mæðrablómin.
J. Itöagnús BJarnasost:
iRíKUR HÁNSSO
Skáldsaga frá Nýja Skotlandi.
Sólmyrkvamynd
Framhald af 12. síðu.
hún er ekki ein um að hafa séð
þau, Ýmsir votta að þeir hafi
með berum augum séð svipuð
Ijósfyrirlbæri um það leyti, sem
sólin var myrkvuð eða eftir að
byrjað var að birta aftur. Hefur
Anna vottorð frá mörgum
þeirra því til stuðnings, aö fyr-
irbærin hafi ekki eingöngu ver-
ið í myndavél hennar.
SENDIBILAR
Sendibílastöðiffl Þrösiwr
Sími 2-21-75
Framhald af 12. síðu.
arbíój kl. 3 e. h. þar sem
skemmtiatriði verða sem hér
segir: 1) Skemmtunin sett:
Haukur Helgason kennari. 2)
Börn á dagheimilinu skemmta.
3) Egill Tyrfingsson leikur á
harmoníku. 4) Leikþáttur. 5)
Leikkonurnar Emiláa Jónasdótt
ir og Áróra Halldórsdóttir
skemmta. 6) Kvikmyndasýn-
ing.
Dagheimilisnefndin hvetur
Hafnfirðinga til þess að styrkja
gott málefni með því að kaupa
merki dagsins og happdrættis-
iniðana, svo og sækja skemmt-
unina og taka þátt í skrúðgöng-
unni.
fyrir þeim. Ég áleit því óhult-
ara, að við færum inn í næstu
búðina, sem var á götunni, og
láta hermen'nina fara hjá á
meðan. Páa faðma frá var búð,
þar sem tóbak var selt. Þegar
við komum þar að, kippti ég í
Mr. Smart. Ég gekk svo inn í
búðina og þeir Geir og Mr.
Smart á eftir mér. En rétt í
því, að við létum aftur búðar
hurðina á eftir okkur, gengu
undirli5sfcringjarnir fram hjá.
Það sló svita út á enninu á
Mr. Smart, og svo var mikill
óstyrkur á hcnum, að hann
varð að styðja sig við búðar
borðið. En gamli Geir klóraði
sér bara á bak við eyrað og
gretti sig ofuriítið eins ag hann
vildi segja: „Nú skall huirð
nærr.j hælum, lagsi“. Við keypt
um svo dálítið af reyktóbaki í
búðinni handa Geir, svo að það
liti þó út fyrir, að við hefðum
haft erindi þangað inn. En við
dvöldum þar eins stutt og við
gátum, því að við vissum, að
eftir örfáar míhútur yrðu
liðsformgj arnir bún,ir að fá
þann grun, að Mr. Smart væri
strokinn, og að úr því yrði allt
gjort, sem hægt væri, til að
leita hann uppi. Við komumust
svo með heilu og höldnu ofan
á bryggjuna. þar sem báturinn
var, sem Geir, hafði fengið að
láni daginn fyrir. Það var lítið
fjögra manna far. Við fórum
strax í þátihn og rerum út all-
an fjörðinn, unz við komum út
fyrir hrna svokölluðu Púkey
(Devil's Island), sem er yzt í
i'jarðarmynninu, og biðum þar
skipsins, sem átti að fara til
Boston þá um daginn. Það var
komíð fast að sólsetri, þegar
við súum skipið koma út úr
firðinum, og höfðum við beðið
•efíir. því frá því um nón. Þeg
ar skipið var komið mjög nærri
okkur, veifaði ég' vasaklútnum
mínum og lirópaði: „Steamer
ahoy“ ,,Boat ahoy!“ var sagt frá
iskipinu. Svo var. hringt bjöllu
á skípinu. og rétt á eiftir, minnk
aði skriður þess að miklum
mun. Við rerum fast að því
og komumst von bráðar um
borð, en þó með allmiklum erf-
iðismunum. Einn af yfirmönn-
um skipsins bað okkur að vera
f.ljóta að skýra frá erindi okk
ar. Ég sagði honum, að við
kæmum frá Cole-firði með ís-
lending, sem ætlaði til Boston,
þar sem vinur hans mundi
taka á móti honum á bryggj-
unni. Ég borgaði svo fargjaldið
og bað yfirmanninn að sjá um
hann á leiðinni. Qg sagði yfir-
maðurinn brosandi, að enginn
skyldi meiða hann, á meðan
hann væri á skipinu. Ég lézt
svo fara að segja Mr. Smart
á íslenzku, að þessj yfirmaður,
sem stæði hjá okkur, mundi
sjá um hann á leiðinni. En þá
gjörði Mr. Smart nokkuð, sem
kom algjörlega flatt upp á okk
ur Geir: hann fór að babla ein-
hverja vitleysu. sem auðvitað
átti að vera íslenzka, en sem
líktist meira krúnki í hrafni
en mennslcra manna máli. Rödd
in varð svo skopleg og drættirn
ir í andlitinu svo afkáralegir,
að undirun sætti, og ég hefði
vafalaust oltið'um af hlátri,
hefði yfirmaðurinn ekki í
þeirri andránni bent Mr. Smart
að koma á eftir sér, og beðið
okkur Geir að fara okkar leið,
sem við og gjörðum, en þó ekki
fyrr en Geir var búúinn að
klóra séi' bak við eyrað og
igretta sig, eins og hann vildi
sega: ,.Er maðurinn að verða
bandvitlaus, lagsi?“
Þegar við Geir vorum aftur
komnir í bátinn og skipið aft
ur fcomið á brunandi ferð, var
komið sólarlag. Við tókum
strax eftir því, að við vorum
komnir töluverðan veg suður
fyirir fjarðarmynnið. Og var að
sjá alllangt norðaustur til
Púkaeyjar, en breið bugt blasti
við að norðvestan. Því að þó
við stæðum ebki lengi við á
skipinu. hafi það samt skriðið
alllangt á meðan, Það var kom
inn hvass vindur af norðaustri,
beint á mótj okkur, og öldurn
ar voru strax famar að falda
hvítu.
, Heyirðu, lagsi“, sagði Geir,
þegar hann var búinn áð líta
til veðurs og seztur undir ár
ar, „við verðum að ná inn í
fjarðarmynnið áður en dimm-
ir“.
„Lízt þér ekki illa á sjóinn?“
sagði ég og settist á öftustu
þóftuna.
„Nei, lagsi“. sagði Geir,
„það er bara stinnt kul og
sfcrambans ári seinlegt að
berja á móti“. Og það var auð
séð, að nú var Geir á sinni
réttu hillu. Hann reri knálega,
lét árarnar vera nokkuð lengi
niðri í senn, og hnykkti á við
enda hvers áratogs. svo að það
brakaði í borðstokknum og um
leið keyrðist hann svo mikið
aftur á bak, að ég var alltaf á;
glóðum um, að hann mundi
detta aftur af þóftufmi. Það:
virtist strax feoma talsvert
skrið á bátinn, og alltaf hélt
Geir honum í horfinu og
stefndi beint á Púkey. En allt-
af óx vindurinn, unz hann varð
að veruleigu ofviðri, og öldurrx
ar urðu alltaf stærri og stærri.
unz þær risu upp eins og háir
hálsar, hvítfyssandi og ægileg
ir. Ég sá það fljótt að við mund
um efeki ná fyrir myrkur inn í;
fjarðarmynnið, og fór mér
ekki að lítast á blikuna. Mér'
fór brátt að Verða kalt og þáð
glamraði í tönnunum í munn
inum á mér, bæði af kulda og
hræðslu. Bróðum fór að gefaj
inn í bátinn, og varðí Geir
hann þó fyrir áföllum eins Og
framast var unnt.
„Heyrðu, lagsi“, sagði Geir
allt í einu, „austu. lagsi“.
„Erum við ekki í hættu,'
staddir, Geir minn?“ sagðí ég„
„Nei, lagsi’*. sagði Geir,;
„austu, lagsi“.
Ég tók nú austurtrogið og fór;
að ausa út siónum, sem alltaf
kom við og við inn í bátinnj
i og fann ég brátt, að mér hitn
| aði við það. Eins minnkaði
hræðslan í mér við það að hafa
eitthvað til að stanfa. Það var
nú óðum að diimma, og um leið
urðu öldurnar æ meir og meir;
ægilegar, og eyjan virtist enþ
vera langt í buntu.
,„Við erum í lífsháska. Geir
minn“, sagði ég. ;
,'Nei, lagsi“, saigði Geírj
„austu, lagsi“:
Qg ég hélt alltaf áfram að
ausa.
Svo skall myrkrið á fyriaj
fullt og al!t. Veðrið varð ólint
og sjórinn rauk. Hvítfyssandi
hrannknar riisu upp við borð
stokkinn, og gusurnar genigu yf
ir hið veifcbyggða og fáliða far
okkar. Báturinn hófst upp ' 4
ölduhrygginn, og sbeyptist svó
aftuiri ofan í dalina á millil
Ströndin hvarf nú sjónum mín
um, og ég sá ekkert annað fyr-
ir mér en opinn dauðann. Elri
gamli Geir virtist alltaf leggjf
ast þyngra og þvngra á áram-
ar. Hann tó'k á öllu sínu aflf Óg;
barðist upp á líf og dauða viði
ofviðrið cg hafrótið. Hanrsi
spyrnti fótunum fast í, færðist
mjög í herðarnar og hnykkti á
við hvert áratog. Það marraði É
hinum afarmi'klu vöðvum. hans,
það glumdi í keipunum og
4-
FILIPPUS
OG GAMLI
TURNSNN.
Filippus klifraði upp í hið
stóra rúm og andvarpaði af
ánægju. „AMiihh“ð söng í hon-
um ier hann seig niður í fjaðra
dýnurnar. Jónas hló og sagði
við Filippus: „Ég vona að ég
finni þig í fyrramálið, Pusi
minn“. Síðan fór Jónas í rúmið
og blés á ljósið. Herbergið var
dimmt og kyrrt. Filippusi virt-
ist að storminn væri að lægja. I fessorsins er hann fór fram hjá
Brátt var hann og Jónas kom- dyrunum og báðir voru þeir aj-
inn í land draumanna svo 'hvor. veg grunlausir um hina furðu-
u>gur þeirra heyrði fótatak pró- legu hluti sem vor að gerast J
l kring um þá. i