Morgunblaðið - 19.03.1922, Blaðsíða 2
MOBGUNBLAÐIÐ
Hjermeð er skorað á
alla þá, aem send hafa verið eyðublöð undir framtal tekna sinna
árið 1921 off eigma í árslok 1921, að senda þau útfylt og undir-
rituð til skattstofunnar á Hverfisg’ötu 21 í síðasta lagi 25.
>. m. Ella verður skattur þeirra ákveðinn samkvæmt 33. gr. tekju-
skattslaganna.
Skattstjórinn í Reykjavík 18. rnars 1922.
Elnar Arnórsson.
ísl. kaupmenn myndu nokkunitíma
ganga að þeim. Fyrsta ráðið til aö
fá þeim breytt er að koma fiskinn-
fiytjendum í Argentína í skilning
um það, að hjer sje lögboðið fiski-
mat og á allan hátt strangt eftirlit
með fiskútflutningi. Ef t. d. væri
hungur og- klæðleysi á þeim kom-
andi árum, ef ekki raknar því
betur úr fyrir þjóðinni. Börn
ganga langar leiðir frá heimiium
sínum til skóla í misjöfnum veðr
um. Það hefir við borið að böni
á þeim ferðum hafa sýkst og dáic .
■og Bandaríkjunum þykir fremnr
ljelegur. Stafar það af slæmri með-
ferð.
Mjög mikil áhersla er lögð á það,
að fiskurinn sje vel þur (harður)
og hvítur. Ilafi hið gagnstæða átt
sjer stað, liefir fiskurinn oft verið
gerður upptækur eða dæmdur óhæf-
ur til manneldis. Á árinu 1920 voru
t. d. riimlega 10.000 kassar af norsk-
um fiski dæmdir óhæfir til neytslu.
Þetta olli kaupendum þar stórtjóns,
og til að fyrirbyggja að slíkt gæti
komið fyrir, hafa þeir nú komið sjer
saman um, að fiskurinn verði ekki
borgaður f,yr en skoðun hefir farið
fram á staðnnm.
Þess má og geta, aö fyrir 1918
lega fiskur (bakalao), skyldu rann-
sókn á fiskþ Skoðun var þá aðeins
gerð af almennri heilbrigðisnefnd.
Vörur mátti þá að vísu gera upp-
tækar, en skoðunin var samt ekki
verulega ströng. En þareð norsk
verslunarhús notuðu- sjer af' þessu
og sendu Ijelegar fiskitegundir (t.
d. nr. 3 í stað nr. 1) var lögboðið,
að allar matvörur, og þó sjerstak-
lega fiskur (bakalao), skyldu rann
sakaðar af efnafræðisstofu ríkisins
(Ofic-ina, Quiraica Naeional) í
Buenos Aires, og ekki skyldi af-
henda hann af tollbúð, fyr en fengin
væri vissa fyrir því, að hann væri
hvítur, vel þur, og fullkomlega 1.
flokks vara. Við slíkar rannsóknir
er sýnishorn venjulega tekið af
hverjum 1000 kg. af fiski.
Til Argentina flyst aðallega stór
fiskur og langa. Markaðurinn út-
heimtir góða vöru, og fæst því betra
verð, því meiri sem gæði fiskjarins
eru. Mest eftirsóttur er fiskur, sem
er ca. 55—75 cm. á lengd og stærri,
og 30—45 cm. á breidd.
Umbúðir. Umbúðir þær, sem not-
.aðar eru um fisk til Suður-Ameríku
eru eðlilega nokkuð frábrugðnar
þeim, sem við notum venjulega við
fisksendingar. Enda veitir ekki af,
gerð tilraun mcð fisksendingu og Og í stórhríðum gæti það komiö
það reyndist að vera góð vara, vel fyrir, að þau yrðu úti, þó ekki
j um liana búið og hún kæmi fram Þ væri þau ,,borin út“ á eyðihjarn
| ágætu ásigkomulagi, þá teldi jeg það t vanþekkingarinnar með lögum. —
j engan veginn óhugsandi, að hægt ^ ið arineld heimilanna líður börn-
væri að fá þessu fyrirkomulagi unum best og þar er þeim að
1 breytt.
Ilvort ísl. kaupmenn hafa gert
að vel sje frá öllu gengið. þar som Uf. þá hygg jpg ag> dns og nú stend
langur flutningur gc-gnum hitabelt-
jð fcr í bcnd.
Algengustu umbúðirnar er t.vö-
faldur kassi. Ytri kassinn úr t.rje,
en sá innri úr blikki eða zinki. Bhkk
kassann verður að lóða saman, svo
.ioft komist ekki að, og menn eigi
ekki á hættu að fiskurinr. skemm-
ist í hitanum. Brúttoþyngd kassans
er 54 kg. Vegur blikkkassinn 4 kg.,
en trjekassinn 9 kg., og fisknrinn
sem kassinn tekur verður þá 41 kg.
Stærð kassans er venjulega 78 cm.
á lengd, 52 cm. breicld og 23 cm.
dýpt.
Flutningur. Norðmenn munu
flytja fisk sinn með skipum Suður-
Amerikulínunnar norsku. Farm-
gjaldið er fremur lágt, þareð hún
nýtur ríkisstyrks. Auk þess eru tíðar
ferðir til Buenos-Aires með enskum
skipum frá Leith og Liverpool, en
jafnaði hlýjast. Þar hefir margur
mannast best og fengið meiri and-
jeg ætla að farmgjaldið með þeim nokkuð til að ná sjer í sambönd í legan þroska en nokkur skóli get-
sje eins ódýrt. Argentínu, er mjer alveg ókunnugt ur veitt- 1>a8 er lllía stutt síðan
Söhtskilmólar. Svo sem annars- um. En hinsvegar veit jeg, að versl-!lsl- ungmenni attu kost á bama-
staðar inunu þeir vera mjög breyti- unarhús þar, sem þekkja vel ísl.1 Uæðslu við skólagÖDgu. Þó hefir
legir. Lmboðssala hefir mjög farið fisk, hafa skrifað kaupmönnum hjer.!lsk þjóðin átt marga mentaða og
í vöxt, vegna hinna ströngu rann- Skal jeg með leyfi tilfæra nokkur | an<ilega þroskaða alþýðumenn a
sókna yfirv.áldanna, en mörg versl- org úr einu af þessum brjefum. Þai' 8 verr* olrl’ t’eii hafa læit nvtsöm
unariiús kaupa samt í fastan reikn- segir meðal annars svo:
| „Þareð oss er það kunnugt, að
Skilmálar þeir, sem Norðmenn íslenski fiskurinn er sá besti á heims-
verða nú að sætta sig við eru þessir: markaðinum, leyfiun vjer oss lijer
„sine qua non“. Eftir að skoðun hef- með að skrifa yður í þeim tilgangi
ir farið fram a fiskinum, áður en 5 að reyna að komast í þýðingarmikið
dagar eru liðnir frá uppskipun viðskiftasamband, svo sem við Nor- voru
farmsins og íiann reynist vel þur, veg“.
l.vítur og hæfur til manneldis, greið- Þessi kafli sýnir mjög vel að ein-
ist hann gegn meðfylgjandi farm- bver viðleitni er hjá fiskkaupmönn-
skýrteinum og öðrum venjulegum um í Argentínu í þá átt, að reyna
skjölum. ag útvega sjer ísl. fisk, enda þótt
Svo sem jeg hefi áður tekið fram, ekkert hafi verið gert af okkar hálfu
fluttu Norðmenn um tíma mjög til að selja fisk þar.
slæmán fisk til Argentinu, og eiga
þessir óaðgengilegu skilmálar rót Jeg vil bæta því við, að þótt jeg
sína að rekja til þess. .í þessari grein hafi aðeins minst á
Þareð jeg hjer að framan hefi niarkað í Argentínu, þá eru þó
sýnt fiskinnflutning annara þjóða fleiri ríki í Suður- og Mið-Ameríku,
til Argentinu, og þess sem krafist sem flytja inn fisk, t. d. Brasilía,
er þar, vildi jeg aðeins fara nokkrum Ui'uguay, Paraguay og Mexico o. fl.
orðum um möguleikana fyrir ísl. Ennfremur í Vesturindium :Cuba og
fisk á Argentinumarkaðinum. Puerto-rico.
Það leikur enginn vafi á því, að 1 Suður' °« Norður-Afríku og
Islendingar gætu aflað sjer góðs TÍða 1 Astralíu eru góöir flskmark-
markaðs í Argentinu. Aðalsönnunar a8ir' lnuflutnin«ur >au8að er aðal'
gagn þess er það, að ísl. feskur stend le^a 1 llöndum Breta’
ur að allra álíti þeim norska framary Enn sem komið er llefl 3** ekkl
það vita fiskkaupmenn þar. Þótt haft tíma 111 að kynna mjer mark-
okkar fiskur yrði kanske nokkru aðshorfur °g innflutnine trl slðast-
dýrari, þá álít jeg að það mundi nefndra landa' Ef 111 VÍI1 mUU Jeg
ekki aftra mönnum frá því að kaupa samt athuga >að SÍðar meir’ ef jeg
hann. — Hins vegar verða fyrir oklc- fæ tækifæri tjl >ess-
ur töluverðir annmarkar á umbúð-j Reykjavík’ 15‘ mars 1922‘
um og flutningi. Um umbúðirnar er Karl porsteins.
það að segja, að ódýrast væri ef-:
laust að flytja þær inn frá Noregi. i -------0-------
Ef mikið væri keypt af þeim í einu, I
þá yrðu þær, að mínu áliti, ekki til-'
finnanlega dýrar, enda þótt hingað' [^SndSÍÓðSlDUVðBl’
þyrfti að flytja. Auðvitað mætti * ■*
líka kaupa efnið í þær ytra, og búa !
þær til hjer. Hvað flutningi viðvík-
Það er nú orðið hljóðbært, að
ýmsum þingmönnum vorum þykja
fræðslulögin nýju allþimg á land-
sjóðnum. Við þessu mátti búast.
Þeim var dempt á þjóðina á er-
fiðasta tíma, þegar dýrtíð og pen-
ingavandræðin voru í vexti. En
, . , „ , . nú, þegar sjest í botn á landsjóðs-
skrp í íórum hingað upp. Væri ein- , ... , *
. 1 r ; dallmum, sja margir, að með
ur á. myndi verða heppilegast að
senda fisk via Bergen með skipum
Suður-Ameiíkulínunnar norsku. —
Hittist hjer svo vel á, að Bergenska
fjelagið hefir undanfarin ár haft
mitt vel til fallið að senda fisk með
því til umhleðslu í Bergen. Flutn-
ingskostnaður alla leið til Buenos
Aires, þar í talinn umhleð.slukostn-
fræðslulögunum hefir þjóðin reist
sjer hurðarás um öxl, að þingið
hefir bundið 'henni þar þyngri
bagga, en hún fær risið undir í
aðiu', nemur fyrir þetta ár .ekki slæmu fjárm4iaárferði.
meiru en 150 norskum krónum pr. Eimhwr kennari skrifar um
tonn.
ósagt hvort heppilegra myndi ef til
vill að senda yfir Kaupmannahöfn
og Leith. Það atriði hefi jeg ekki
kynt mjer.
Ekki er enn búið að yfirstíga
alla örðugleika. Einn er eftir, og það
eru borgunarskilmálarnir. Svo sem
jeg hefi lýst þeim hjer að framan,
Annars skal jeg láta það þetta m4i { Mr„b]. Mýlega 0g
kemst tað þeirri viturlegu niður-
stöðu, að frestun á framkvæmd
fræðslulaganna í sveit, sje sama
eðlis og „barnaútburður" fyrri
tíma. Lagafyrirmæli frá 13. öld
'koma þessu ekkert við. Ekki munu
sveitabömin vcíkjast eða deyja,
þó þau hvílist frá skólagöngu um
þá finst mjer alveg óhugsandi að 2—3 vetra tíma. Jeg óttast meira
fræði í heimahúsum og lært i
skóla lífsins. Nú höfum við gnægð
skólagenginma alþýðumanna og
sitthvað er fimdið að frammistöðu
þeirra á ýmsum sviðum, engu síð-
ur en forfeðra vorra, sem lítt
bókfræddir. Bara að vor
yngri kynslóð ktafni ekki í ofviti
og ofmentun eins og „Kvásir”
forðum, þegar hún á að ráða skyn-
samlega fram úr erfiðustu málnm
þjóðarinnar.
Á flestum heimilum geta böm
fengið meiri og minni tilsögn hjá
þeim fullorðnu. Námfús börn til
sveita læra líka mikið tilsagnar-
laust. Margt styður að þessn og
hvetur börnin til sjálfsnáms. Það
vita nú orðið margir, að mörg
sveitabörn sem ekki hafa gengið á
skó'la, hafa meiri andlegan þroska
og vita meira en ka.upstaðabörn
frá góðum skólum, þó numið (hafi
í þeim marga vetur og sjeu skyn-
söm talin. Sveitanáttúran, sveita-
lífið, siðir, störf, hættir o. s. frv.
gerir þennan andlega mun á börn-
unum. Alt þetta veitir þeim þann
andlega þroska og þá gagnlegu
fræðslu, sem kaupstaðabörnin fara
á mis við.
Af þessum og öðrum ástæðum
er kaupstaðabörnum meiri þörf á
skólanámi en sveitabörnum,þó e'kki
væri til annars, en að halda þéim
meiri hluta ársins frá götusoll-
inum, þann tíma, sem þau geta
ekki farið í sveit, sem nú er farið
að tíðkast og börnin hafa ómetan-
legt gagn af. Það er heldur engin
heimilisfræðsla í kaupstöðum og
alt uppeldi barna þar mjög erfitt.
Umhverfi bai’nanna er ekki gott,
í því tilliti. Þar er margt sem glep
ur og mörg villuljósin. Og um
sjálfsnám barnanna getur þar
naumast verið að ræða. — Fram-
kvæmd fræðslulaganna er því í
kiaupstöðunum óhjákvæmil'eg og
sjálfsögð, svo lengi sem nokkur
skildingur er til í landsjóði.
Danskur maður, vel mentaður,
yfinnaður landmælingamannanna,
sem hjer hafa verið, hefir átt tal
við ísl. mann um alþýðufræðslu í
Danmörku og á íslandi. Hann sagði
að ísl. sveitamenn vissu míklu
meira og væru andlega þroskaðri
ien sveitafólk í Danmörku. Hann
sagðist hafa fljótt veitt þessu at-
hygli á ferðum sínum og undrað-
ist mjög.
1 Danmörku sagði hann, að öll
börn gengi í skóla í 7—8 ár, 9—
10 mánuði á ári. En á Islandi væri
víðast umgangskensla á börnum
2—3 vetur, þegar best væri. En
]
í
aðalfræðsla þeirra væri á heimil-
unum. Hann var ekki hrifinn af
langri skólagöngu harna, en heim-
iiisfræðslan þótt lítil sýndist, bjóst
hann við aö væri hið drýgsta og nota
j sælasta sveitabörnum. Eu mikla
| trú hafði þessi danski maður á
j nngmennaskólum fyrir fermd ung-
| menni í sveit. — Þessi maður hef-
ir haft þau störf um mörg ár,
bæði á íslandi og í Danmörku, að
hann hefir átt kost á að kynmast
alþýðufólki og alþýðumentun til
sveita. Og flést af íslenska alþýðu-
fólkinu, sem hann hefir haft kynni
af, hefir aldrei í barnaskóla geng-
ið. Þó dáist hann að andlegum
þroska þess, víðsýni og þekkingu.
Mest þótti honum varið í alþýðu-
menn í Skaftafellssýshmum.
Með þetta í liuga virðist það
ekkei't neyðarúrræði, þótt frestað
væri framkvæmd fræðslulaganna
t,l sveita í 2—3 ár. Ógiftu kennar-
arnir vinnufærir geta unnið fyrir
sjer með öðrum störfum á meðan.
Fjölskyldukennurunum þarf að
hjálpa, svo þeir missi einskis í
við þessa breytingu. Flestir kenn-
arar í sveit eru einhleypir, vel
! vinnandi menn.
Jeg vildi að í engu þyrfti þjóð-
in að taka nær sjer á komandi
árum, sökum skuldaþungans, og
vaxandi peningavandræða, verð-
leysi á imilendum afurðum o. s.
frv., en þessai'i breytingu á fracðslu-
logunum. Það er giskað á að með
því sparíst 'um 200 þús kr. á ári.
En betur má spara ef duga skal
-— það má fleira spara af ákveðn-
urn útg.jöldum landsius, svo sparn-
aður sá ætti að nema % miljón
króna.
Fjárhagur landsins er nú í græn
um sjó, þess vegna er niðurskurð-
ur á öllu óþörfu, og því sem bíða
má, nauðsynlegur. Bændur skera
venjulega lökustu og þurftarfrek-
ustu rollurnar af heyjum í harð-
inda tíð, þeir hlúa að hinu, sem
verðmætast er og gefur mestan
arð. Eins þarf þingið að haga
sjer á fjármálaharðindatímum.
Helgi magri.
■o-
Fyrir Genúa-rád»
stefnuna.
Italska stjórnin nýja hefir nú til-
kynt opinberlega, að Genúa-ráðstefn-
an komi saman 10. apríl Framan af
gerðu menn sjer góðar vonir um mik-
iii árangur af þessum fundi. En nú
eru menn orðnir vondaufari. Yms að-
almálin verða mjög illa undirbúin,
og Ameríkumenn ætla að sitja beima.
Undirbúning undir ráðstefnuna byr.j
uðu ítalir þegar snemma í febrúar.
Skipaði stjórnin sjersfaka undirbún-
ingsnefnd og hefir hún starfað kapp-
samlega. Ilefir nefndin mikil umsvif
fvrir því að útvega öllum gestunum
samastað. Er búist við að fulltrúarnir
og aðstoðarmenn þeirra verði eigi
færri en þúsund. Þá hefir nefndin
mikinn undirbúning til þess, að blaða-
menn geti starfað. Er búist við að
um 700 frjettaritarar sæki ráðstefn-
una og 'hefir meðal amiars verið sett
upp sjerstök símamiðstöð fyrir hrað-
skeytaafgreiðslu til París og London.
Til Ameríku, Berlin og Moskva verða
skeytin send þráðlaust, frá loftskeyta-
stöðinni í Róm.
Yerður mikil alúð lögð við, að láta
gestunum líða vel á meðán á ráðstefn-
unni stendur. Ýmsir háttstandandi
menn hafa ljeð yfirvöldunum hallir
sínar til þess að hýsa í þeim tignustu
gestina.
---------0--------