Morgunblaðið - 19.03.1922, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 19.03.1922, Qupperneq 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. Landsblað Lögrjetfa Ritstjóri: Þorst. Gíslason.. 9. árg*| 119 tbl. Sunnudaginn 19. mars 1922. tsafoldarprentsmiCja h.f. jW'ininimw mii i imrriT r íimrrm Sansla Bíö Hvort er skemtilegra að vera karl eða kona? Afar skemtilegur garaanleikur í 3 þáttum. — Aðalhlutverkið leikur hin skemtilega þýska leikkona Ossi Oswalda. Aukaraynd Frá British Guinea. Sýning kl. 6, 7, 8 og 9. P|ýj® Bíð aHDOBs^œiæaaaBa Flughetjan fíflðjarfa Afarspennanði sjónleikur í 6 þáttum Aðalhlutverk leikur hin alþekta flughetja og ágæti leikari s Alðrei hefur sjest í nokkurri kvikmynð önnur eins afreksverk og hjer sjást. Houdini lætur ekki bönð eða hlekki halða sjer. Houðini lætur ekki fangelsishurðina loka sig inni, hann þekkir ekki neinar hinðranir. — — — — Þessa mynd ættu sem flestir að sjá. Sýningar kl. 8. 7'/* og 9. Börn fá aðgang að sýningunni kl. 6. rnrrri nrr ii..... ítti iinii miiiiniiir i iiiiíhiih—nwmii ii iias8BE3sssa— Hjálpræðisherinn. Fagnaðarsamkoma fyrir Major S. Grausiund verður hald- in í kvöld kl. 8. — Aðgangur 25 aura. Ennfremur samkomur kl. 11 og kl. 4. — Barnasamkoma kl. 2. Kristian Johnsen. Harry Houdini Fiskflutuingur ug framtíQarmarkaöir Það er venja þeirra þjóða, er ílytja út vörur, sem nokkru nemur, að sencla menn til að rannsaka mark- aði á þeim stöðum, er möguleikar eru fyrir lieudi. Við þurfum ekki langt að leita eftir dæmum um þetta. Noregur er þar fulliueg sönnun. En því miður hefir þessu ekki verið svo farið hjá okkur. Við höfum lítið haft fyrir því að senda út erindreka eða umboðsmenn til að greiða fyrir sölu á afurðum okkar og kynna sjer rnarkaði yfirleitt,* og lítið hefir frá okkar hálfu verið gert í þá átt, að fá nýja markaði í öðrúm löndum. Má með sanni segja, að við höfum sopið seyðið af aðgerðaleysi okkar í þessa átt, því árið 1920, þegar verðfall á fiski varð sem mest á Spáni og Italíu urðum við nauðugir viljugir að fívtja fiskframleiðslu oklrar ein- göngu til nefndra ianda, enda þótt fyrirsjáanlegt væri, að of mikið fjár- hagslegt tjón hlytist af því. Hefðum við þá eflaust verið betur settir, ef búið liefði verið að afla fiskmark- aða í öðrum löndum, og mátt hefði dreifa fiskframleiðslunni í mörg lönd. Það myndi án efa hafa dregið úr hinu óbætanlega tjóni, er þá dundi yfir sjávarútveginn og kom honum á knje. Skamt er nú síðan þetta gerðist. Alt hjakkar í sama farinu, og ekkert hefir verið gert eða virSist eiga að gera til að afla fyrirhugaðri auk- inni framleiðslu nýrra markaða. Óglæsileg framtíð virðist liggja fyr- ir okkur á því sviði. — Spánverjar kref jast ívilnunar á vmiimflutningi, svo framarlega sem við eigmn að njóta lægsta tolls á Spáni fyrir af- urðir okkar. Og enn ægilegri tíðindi berast okkur, þar sem ein okkur voldugri þjóð gerir kröfur til mestu hlunninda í þessa átt. — Á Ítalíu ríkir enn hörmulegra ástand en nokkru sinni áður. Þjóðin ber þegar á baki sjer slíka skuldabyrði, að * Hjer skal jeg þó undanskilja hr. Matth. Ólafsson, sem ferðaöist í Norð- ur-Ameríku og Suður-Evrópu, og hr. Öuntiar Egilson, sem hefir verið á Ítalín, og nú er á Spáni. — Opi«- berlega hefir sanrt lítill áraugur sjest starfi þessara manca. enginn fær sjeð hvort hún getur und ir risið. Afleiðing þess er þverrandi kaupgeta og þar af leiðandi verðfall mikið. T. d. má geta þess, að Labra- dbrfiskur, sem í haust er leið seldist fyrir alt að 100 sh.cif. Genova pr. 100 kg., selst nú ekki fyrir lielming þess verðs. — Uni Grikkland og Portúgal, sem flytja inn íslenskan fisk, má hið sama segja. — Auk þess steSja hættulegir keppinautar að úr ölluni áttum. Hvort virðist mönnnm nú að ís- lendingar megi hjakka í sama farinu, treysta eingöngu á hina gömlu mark- aði og tefla á tvær hættur? — Jeg fyrir mitt leyti býst við, að öllum framsýnum og dugandi mönnum finnist þegar nóg um aðgerðai’leysi okkar í þessa átt og álíti nú, að hinni nýju stjórn og Alþingi beri að tryggja liina gömlu markaði og gera hið ítrasta til að afla nýrra, þar sem skilyrSi eru fyrir hendi. Við verðum ætíð að hafa það hug- fast, að sjávarafurSir, og þá einkum saltfiskur, er aðalútflutningsvara okkar. Ennfremur ber^okkur að at- huga, að fiskur okkar hefir hið ágæt- asta orð á sjer þar sem hans er neytt. AfleiSing þessa ætti að verða, að við, fremur öðrum þjóðum, hefð- um skilvrði til aS afla nýrra mark- aðsstöðva þ. e. a. s. svo fremi tollar eða önnur gjöld komi ekki harðar niður á okkur en öSrum fiskútflutn- ingsþjóðum. f þessu sambandi skal jeg enn- fremur geta þess, að frá mínu sjón- armiði er þaS aðaltriðið í fiskiút- flutningi okkar að geta dreift fram- leiðslunni á sem flesta staði. Framar öllu öSru verðum við að forðast, að gera okkur háSa, að rígbinda okkur svo við eitt eða tvö markaðslönd, aS tjón geti af klotist, ef illa fer. Eina tr.vggilega ráðiS er þess vegna að leita nýrra markaðslanda fyrir fram leiðslu okkar. Lægi þá næst fyrir, að athuga þá markaSi sem frændur okk- ar, Norðmenn, hafa aflað sjer, því ekki er ólíklegt, að vjer getum þar selt eitthvað af okkar afurSum. Ber þar inargt til, en þó sjerstaklega það, að reynslan hefir sýnt, að okk- ar fiskur stendur þeim norska fylli- lega á sporSi hvað útlit og gæði snertir. Þess má geta, að meiri hlutinn af fiskframleiðslu Norðmanna fer til Neftóbak B. B. skorið og óskorið, selur Tóbaksbúðin, Laugaveg 6. Spegill9 ekki mjög litill, óakast til kaups með sanngjörnu verði. A. v. á. sömu markaðslanda og okkar fisk- ur. En þó liafa þeir góSan markað í eiim fjarlægu landi, sem við liöf- nm aldrei sent fisk til að neinu ráði. Land þetta er Suður-Ameríka. Skal jeg svo í sem fæstum orðum athuga fiskinnflutning tilþessalands o. fl. er því viðvíkur, en þó sjerstak- lega til Argentínu, er jeg hefi tölu- verS kynni af. Fiskinnflutningur til Argentínu. Það er ekki að undra þótt innflutn- ingur fiskjar hafi þegar um margra ára bil verið töluverður til þessa lands. íbúarnir eru aðallega af portúgölskum og spönskum stofni, og auk þess liefir margt ítala og ann- ara suður- og austurlandaþjóða flutst þangað búferlum. Trúarbrögð fyrnefndra þjóða eru rómversk- kaþólsk og svo sem kunnugt er, flytst mikið $f fiski til þeirra landa er játa þau trúarbrögð þ. e. a. s. ef löndin sjálf framleiða þá ekki svo mikinn fisk að það fullnægi eftirspurninni. Miðað við íbúatölu flytur Argen- tína ekki nánda nærri jafnmikið inn og Spánn. — Síðustu 10 ár (1911— ’20) hefir innflutningur verið tölu- verður og hámarkinu náði hann 1913 me,ð 5y2 milj. kg. Svo dró smám- saman úr honum á stríðsárunum og 1918 var hann að eins 620 þús. kg. en vex svo upp frá því og 1920 er imiflutiiingurmn orðinn rúm 2y2 milj. kg. (fyrir y2 árið). Hann hef- ir þá næstum verið búinn að uá há- markinu, er var fyrir stríðið. Flestar fiskútflutningsþjóðir, aðr- ar en íslendingar, hafa sent töluvert af fiski á þennan markað. Fyrir ó- friðinn vorn Norðmenn svo að segja einráðir þar. Útflutningur þeirra þangað nam 1913 alt að 4 milj. kg. Þar næst var England með 1 milj. kg. og svo ýmsar aðrar þjóðir með afganginn, y2 milj. kg. — Svo sem áður er sagt, minkaði innflutningur mjög á ófriðarárunum. Ollu því bæði flutningserfiðleikar og nægur figkimarkaður í sjálfri Evrópu. Inn- flutningur Noregs þangað komst þá niður fyrir 250 þús. kg. (1918) og lilutfallslega minkar hannlijá öðrum þjóðum, að Bandaríkjunum undan- teknum. 1914 fluttu þau þangað að eins 4y2 þús. kg. en 1918 hefir þetta vaxið upp í 300 þús. kg. — Eftir ófriðinn fór svo innflutningur allra þjóða, er áður sendu fisk þangað, að aukast. 1920 er svo komiS að Banda- ríkin (líklega New Foundland þar í talið) eru no. 1 á þeim markaði. Noregur no. 2 og svo England. Fiskverff. Það hefir verið ágætt í Argentínu. T. d. skal jeg hjer til- greina verð á þorski.(frá Noregi og Skotlandi) og löngu frá (Skotlandi) alt pr. 41 kg. af þurfiski í kössum eif Buenos Aires. 1920 (desember) þorskur 125 sh. 1920 (desember) langa 125 sli. 1921 (maí) þórskur 64 sh. 1921 (maí) langa 80 sh. 1921 (júní) þorskur 50.60 sli. 1921 (ágúst) þorskur 55.60 sh. Ef við athugum verSið í ágúst 1921, þá er það betra en á spönsk- um markaði um sama leyti. Fyrir fisk fluttan til Argentínu hefði þá að minsta kosti fengist 276 ísl. kr.# pr. skippund af nr. 1 stórfiski í köss- um, cif Buenos Aires. En þar frá dregst kostnaður (umbúöir, farm- gjald og önnur útgjöld) sem ekki fer fram úr 66 kr. ísl. pr. skippund. Hið eiginlega nettoverð hefði þá verið 210 ísl. kr. pr. skippund. Þetta verð gildir um norskan fisk, en á- byggilegt er að fyrir ísl. fisk hefði verið hægt að fá nokkru hærra. Fisktegundir og skoSun. Algeng- astur eT norski fiskurinn og þykir hann bestur. Skostkur fiskur er einn- ig í góðu áliti; en fiskur frá Canada *) Sterlingspundi breytt í krónur með gengi 23.00

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.