Morgunblaðið - 12.04.1922, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.04.1922, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Ný- kom- iðs Fermingarföt (Matros), Dívanteppi, llllarbarnasokkar, U. S. A. fataefni kr. 12.00 pr. meter. ]/oruhúsiðr I bjaiðni um að koma hið fyrsta til Englands. Þremur dögum seinna var hann kominn á stað. Pramhald. -= DA6BÓEL = I Meðlimir Tryggingarsjóðsins eru beðnir að koma á fund mið- vikudag 12. þ. m. kl. 8 síðd í Goodtemplarahúsinu, uppi. Nefndin. :: lfið höfum fengið afarmiklar birgdir af hinum margeftirspurðu Alumiuium-búsáhöldum Kaffikönnur, 4 stærðir Plautukatlar Kaffikatlar, 3 stierðir Tekönnur, 3 stærðir Ausur FiskispaSar Lítramál Steikarapönnur, 3 stærðir Pottar, margar stærðir Mjólkurfötur, 3 stærðir Komð og skoðið vörurnar meðan Búðingaform Smjörkúpur Sápudósir Diskar, djúpir og' grunnir Bollar Þvottaföt ýmsar stærðir Mjólkurbrúsar Kaffi- og te-dósir Kastarollur, og margt fleira. mikið er úr að velja. ■f. Rafmagnsfjel. Hiti & Ljó Laugaveg 20 B. Sími 830. Fyrirliggjandi í hEildsölu: V. í. 8i/2. Þvottasápur og handsápur, margar tegundir, frá hinu góð- kunna fírma. Næturlæknir: Jón Hj. Sigurðsson. y[örður í Reykjavíkur Apóteki. Stúdentafræðslan. Próf Sigurður Nordal mun tala um Yöluspá á morg- un (skírdag) kl. 3 í Nýja Bíó. Joseph Crosfield & Sons, Ltd, Warrington. Þessar sápur eru viðurkendar um allan heim fyrir gæði sín, enda er firma þetta hið elsta á Stóra-Bretlandi og annað stærsta firma þar í landi í þeirri grein. Páskamessur í Garðaprestakalli. Sfcírdag kl. 1 e. h. Bessastöðum (alt- arisganga) Á. B. Föstudaginn langa ]d. 1 e. h. Hafnarfjarðarkirkju Á. B. Páskadag kl. 12 Kálfatjarnarkirkju. A' B. páskadag kl. 1 e. h. Hafnar- fjarðarkirkju Fr. Fr. 2. páskadag kl. 10 f. h. Yífilsstöðum Á. B. 2. páska- dgg kl. 1 e. h. Hafnarfjarðarkirkju Á. B. Messað á skírdag í Fríkirkjuniii í Reykjavík kl. 2 e. h. cand. theol. Á. Sigurðsson prjedikar. Á föstudaginn langa messað í fríkirkjunni í Hafn- arfirði kl. 1 e. h. síra Ól. Ólafsson, og í fríkirkjunni í Reykjavík kl. 5 síðd. síra Ól. Ól. Sungnir Passíusálm- arnir í báðum kirkjunum. Á páska- daginn messað í fríkirkjunni í Rvík kl. 12 á hád., síra Ól. Ól. Á annan í páskum messað í fríkirkjunni í Rvík Id. 5 síðdegis. cand. theol. Árni Sig- urðsson stígur í stólinn. B.EÍr fi. ZoEga. Aðalstræti 10. Ingimar Drynjólfsson. Sími 239. mikið af fallegutn garðínutauum nýkomið. JjaaœCdwijfhnaiQti Skrifborð PlsMr nilgasl. Vindlar í !/4, */, og J/i kösa- um seljast með sjerstöku tæki- færisverði hjá !. P- Leiri. óskast til kaups. A. v. á. Nokkrir duglegir drengir geta fengið a<5 selja „Arkir“, 3. hefti á morgun. Komi á afgreiðslu Morg unblaðsins kl. 10 f. h. Messur. í fríkirkjunni á skírdag: cand. theol. Sveinn Yíkingur (í stað próf Har. Níelssouar). Á páskadag kl. 5: Próf. Haraldur Níelsson. Páskamessur í dómkirkjunni: Skír- dag kl. 11 síra Jóhann Þorkelsson og síra Bjarni Jónsson (altarisganga) iFrigjn síðdegismssa. Föstudaginn langa kl. 11 biskupinn kl. 5 síra Bjarni Jónsson . Páskadag kl. 8 árd. síira Bjarni Jónsson, kll. 11 síra Jó- hann porkelsson. 2. páskadag kl. 11 síra Bjarni Jónsson, kl. 5 cand. theol. S. Á. Gíslason. Vilhjálmur Finsen ritstjóri hefir undanfarið verið á ferðalagi um Austurríki og Þýskaland, en er nú kominn til Kristianiu aftmr, þar sem hann er búsettur. Hann er fastur sfcarfsmaður við stærta blaðið norska „Aftenposten“, og hefir meðal ann- acs skrifað langa grein í blaðið um tvo liðsforingja, sem tóku þátt í pólarför Sehacletons, og hingað komu srfjggva ferð til Reykjavíkur 1919. Ársrit fimleikafjelagsins Christi- ania Turnforening fyrir eíðasta ár er nýlega komið út og hefir verið sént Morgunblaðinu. Er það allmikið qit, um 150 bls. og segir frá starfi Qelagsins á árinu. Er þar ítarlega1 Vst Islandsför fjelagsins á síðast- liðnu sumri og er frásögnin 30 bls. og fylgir henni fjöldi af myndum Sólrik stofa tíl leigu í miðbcenum. A. v. á. hjeðan. Þar eru og prentuð kvæði þau, sem Norðmönnum voru flutt, þýðing á greinum þeim, sem Morg- unblaðið flutti um komu þeirra hing- að. í tilefni af íslandsförinni voru þessir menn sæmdir heiðursskjali fjelagsins: Axel Tulinius forst jóri, A. J. Bertelsen heildsali, Bay aðal- konsúll, Helgi Jónasson verslunar- maður, Sverre Gröner og Hansen skipstjóri á Sirius og eru myndir af þeim öllum í ritinu. is!—»'■ 1; ;■ - Einar Jónsson málari hefir opnað sýningu á myndum eftir sig í K. F. U. M. Gestir. Með Islands Falk komu hingað austan frá Eskifirði í fyrri- nótt. Magnús Gíslason sýslumaður Sunnmýlinga og Guðmundur Lofts- son bankastjóri á Eskifirði. Enn- fremur kom með skipinu Helgi Herm. Eiríksson námafræðingur. PW'pmfW&W’W Rottueitrun á að fara fram hjer í bænum eftir miðjan þennan mán- uð. Verður eitrað hjá þeim húsráð- endum, sem kvarta undan rottugangi Svefnherbergiskommóða til sölu á trjesmíðaverkstæði Ólafs Guð- mundssonar Vesturg. 17, sími 972. Bifreið fer til Keflavíkur á fimtudaginn kl. 11. Biðreiðastöð Hafnarfjarðar Vallarstr. 2. sýni 78 íDikið af fallegum gardínutauum nýkomið. Þorbjörg Bergmann, Hafnarfirði. •8þþ imis ’»noA« I III IIBA? njo jniQA jBSaiuÁBQnuu JUisau |-jnSaii3iij 3o m -qsxjQj'eq ‘jQtrae iJjsaoisi ‘SSo ‘jb -jbo ‘iqCjj So Q^II'bs ‘qiSubh •UOAI BUUBJlSBd HX ! ForliDs-..............-....... ÍsaroldaFprentsnilOlu D.í. Afturelding eftir Annie Besant. Almanak handa ísl. fiskimönnum 1922 Á guðs vegum, skáldsaga, Bjstj. Bj. Ágrip af mannkynSsögu, P. Melsted. *Ágrip af mannkynssögu, S. Br. Sív. Árin og eilífðin, Haraldur Níelsson. Ást og erfiði, saga. Barnabiblía I. II.- og I. og II. saman Bernskan I. og II. Sigurbj. Sveinss. Biblíusögur, Balslevs. Bjarkamál, sönglög, síra Bj. Þorst. Björn Jónsson, minningarrit. *Björn Jónsson, sjerpr. úr Andvara. ’Björnstjerne Björnson, þýtt af B. J. Bólu-Hjálmars saga, Brynj. Jónsson. Draugasögur, úr Þjóðs. J. Árnasonar. Draumar, Hermann Jónasson. Dularfull fyrirbrigði, E. H. Kvaran. Dvergurinn í sy'-nrhúsinu, smás., Sbj. Sveinssonar. ‘Dýrafræði, Benedikt Grönldal. Dönsk lestrarbók, Þorl. H. B. og B. J. ’Dönsk lestrarbók,, Sv. Hallgrímsson. Eftir dauðann, brjef Júlíu. Einkunnabók bamaskóla. Einkunnabók kvennaskóla. Einkunnabók gagnfræðad. mentask. Einkunnabók lærdómsd. mentaskólans. Fjalla-Eyvindur, Gísli Konráðsson. Fjármaðurinn, Páll Stefánsson. Fornsöguþættir I. II. III. IV. Fóðran búpenings, Hermann Jónass. Franskar smásögur, þýtt. *Garðyrkjukver, G. Schierbeck. Geislar I., barnasögur, Sbj. Sveinss. Gull, skáldsaga, Binar H. Kvaran. Hefndin, I. og II., saga, Y. Cherbuliez Helen Keller, fyrirl., H. Níelsson. •Helgisiðabók (Handbók presta). *Hugsunarfræði, Eiríkur Briem. Hví slær þú mig? Haraldur Níelsson. ‘Hættulegur vinur, N. Dalhoff, þýtt. •Höfrungshlaup, skálds. Jules Yerne. •Islenskar siglingareglur. í&lenskar þjóðsögur, Ólafur Davíðsson •Kenslubók í ensku, Halldór Bríem. Kirkjan og ódauðleikasannanirnar, Har Níelsson. ■Kirkjublaðið 5. og 6. ár. Kvæði, Hannes Blöndal, 1. útg. Lagasafn alþýðu I.—VI. •Landsyfirrjettardómar og hæstarjett- ardómar, frá byrjun. Einstök hefti fást einnig. Lesbók h. börnum og ungl. I.—HI. Lífið eftir dauðann, þýtt af S. K. Pj. Lífsstiginn, 6 fyrirl. A. Besant, þýtt. Ljóðmæli, Einar H. Kvaran. Ljósaskifti, ljóð eftir Gnðm. Guðm. Mikilvægasta málið í heimi, H. Níelss. •Nítján tímar í dönsku. Ofurefli, skáldsaga. E. H. Kvaran. Ólafs saga Harald sonar. Ólafs saga Tryggvasonar. Ólöf £ Ási, skáldsaga, Guðm. Friðjóns* Ósýnilegir hjálperdur, C. W. Lead- beater, þýtt. Passíusálmar Hallgr. Pjeturssonar. Pjetur og María, skáldsaga, þýdd. ‘Postulasagan. •Prestskosningin, leikrit, Þ. Egilsson. *Prestsþjónustubók (Ministerialbók). *Reikningsbók, Ögmundur Sigurðsson- Reykjavík fyrrum og nú, I. Einarss. *Rímur af Friðþjófi frækna, Lúðvík Blöndal. Rímur af Göngu-Hrólfi, B. GröndaL Rímur af Sörla hinum sterka, V. Jónse> •Ritgerð um Snorra-Eddu. ‘Ritreglur, Valdemar Ásmundssonar, Safn til bragfræði ísl. rímna, H. Sig. Samband við framliðna, E. H. Kvarai. Sálmabókin. Sálmar 150. Sálmasafn, Pjetur Guðmundsson. Seytján æfintýri, úr Þjóðs. J. Árnas, Skiftar skoðanir. Sig. Kr. Pjetursa, •Sóknarmannatal (salnaregistur) Stafsetningarorðabók, Björn Jónsson. ‘Sumargjöfin I. •Sundreglur, þýtt af J. Hallgrimss. *Svör við reikniagsbók E. Briem. Sögusafn fsafoldar I.—XV. Til syrgjandi manna og sorgbitinnar C. W. L. þýtt. Tröllasögur, úr Þjóðs. J. Árnas- •Tugamál, Björn Jónsson. *Um gulrófnarækt, G. Schierbeck. Um Harald Hárfagra, Eggert Briem. Um metramál, Páll Stefánsson. Uppvakningar og fylgjur, úr Þjóðs, Jóns Arnasonar. Ur dularheimum, 5 æfintýri skrifuð ósjálfrátt af G. J. *Útsvarið, leikiút, Þ. Egilsson. Útilegumannasögur, úr Þjóðs. J. A. Veruleikur ósýn .legs heims, H. N. þýtt. Vestan hafs og austan, E. H. Kvaran. Við straumhvörf, Sig. Kr. Pjeturss. ‘Víkingarnir á Hálogalandi, leikritp Henrik Ibsen. Vörn og viðreisn, 2 ræður, H. Níelsson Þorgríms saga og kappa hans. Þrjátíu æfintýri, úr Þjóðs. Jóns Á, Æskudraumar, Sigurbjörn Sveinsson. Bækur þær, sem í bókaskrá þessari eru auðkendar með stjörnu framan við nafnið, eru aðeins seldar á skrif- stofu vorri gegn borgun út í hönd, eða sendar eftir pöntun, gegn eftir- kröfu. En þær bækur, sem ekki erœ auðkendar á skránni, fást hjá öllum bóksölum landsins- Páskaskóna er best a&lkaupa hjá Hvannbergsbræörum. Es. ,Sterling‘ / fer hjeðan austur og norður um land i hringferd fimtudag 20. apríl. Vörur afhendist þannig: A laugardag 15. april til hafna á milli Sands og Saudárkröks. A priðjudag 18. april til hafna á milli Hofsóss og Hafnarfjaröar. Ný ferðaáætlun Komin út. Skipið kemur á allar hafnir í þessari ferð nema Ingólfsfjörð. H.f. Eimskipafjelag Islands*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.