Morgunblaðið - 16.04.1922, Page 3

Morgunblaðið - 16.04.1922, Page 3
ið fjallaði m Samþykti það, að vinna að þvi, að komið væri á Iskiftum námsmanna milli háskól- ans hjer og háskóla í Ameríku, cg ennfremur að skora á fulltrúa þá er mættu á Eimskipafjelags- fundi hjer, að flytja það mál, að slíkum stúdentum yrði veitt ókeypis ferð báðar leiðir með ekipum fjelagsins. Sjóðstofnun til íslenskunáms var og rætt um á þinginu, og samþykt í því máli svofeld at- riði, að kosin væri milliþinga- nefnd er hefði málið með höndum og leggi fra.m reglugerð á næsta | þingi, að þessi nefnd veiti mót- töku og safni gjöfum og peninga- loforðum í sjóðinn. Ýms fleiri mál var rætt um. En þetta nægir til þess að sýna að Vesturíslendingum er full al- vara að varðveita tungu sína og þjóðareinkenni. Og ættu þeir að mæta í þeirri starfssemi fylstu samúð og vakandi skilningi okk- ar hjer heima. ------o----— Nokkrar linur. i. Nei, iiann er ekki pennalatur haml Smári, þó hann endi trúmálagrein sína í letitón, því hún er ein þeirra greina, greinin hans, sem verða til þegar vilji er nógur til andmæla, en fremur lítið efni fyrir liendi. Að jeg rita þessar línUr er því fremur gert til þess að bæta við mína fyrri grein en til a'S svara Smára. Menn eru oft svo hvatir til a'S vitna í biblíuna, sínu máli til stuSn- ings, og >að ekki síst þeir, sem ekki telja hana neitt háheilaga bók. En látum það vera — fólkið sem les trúir á hana, og það eru góð slag- orð á það. En það verSur þó að gera þá kröfu til þess- manns, sem sakar aðra um að leggja vitlausa meiningu í orðin, að hann flaski ekki á slíku sjálfur, að sá sem játar ritskýring vísindamannanna eina rjetta, fylgi henni. Lítum nú á þennan eina staS, sem Smári vit.nar í og skýrir: Það er fi-ásagan í Jóh. 20, 24—29, sjerstaklega þó hið síöasta vers: „Jesús segir við hann: Af því að þú hefir sjeð mig, hefir þú trúað, sælir eru þeir, sem ekki sáu og trúðu þó‘ ‘. Skýing Smára: „Ekki lastaði Kristur Tómas, en hitt sagSi hann, að sælir væru þeir sem tryðu, þótt þeir sæu ekki. En hann sagöi aldrei að sælla væri að trúa en að sannfær- ast af reynslu, ef reynslan væri fáan- leg“, —' Skýring nýguðfræðingsins Wil- helm Heitmúllers (Die schriften des Neuen Testaments neu úbersetz und fur die Gegenwart erklárt 4 bindi bls. 179. — sú bók er kend viö guð- fræðisdeild Háskóla íslands) : „Tómas, sem er seinlátur og úr- ræðalaus, krefst í fyrstu áþreifan- legrar sönnunar fyrir hinni undur- samlegu fregn. Fregninni einni vill hann ekki trúa. 8 dögum síðar er ósk hans uppfylt honum til hneysu. Nú hafnar hann því, að fullvissa sig Um staðreyndina með því að þreifa á.Nú á hann ekki lengur völ á öðru en hinni auðmjúku játningu: „Drott- inn minn og guð minn!“ Með orði Jesú, v. 29., er öll frekari birting Drottins lýst óþörf. Eðli liinnar sönnu trúar er í því fólgið aö hafna öllum áþreifalegum sönnunum. . . . Þessar páskafrásagnir eru sagðar MORGUNBLABIÐ til dýrðar þessari trú. Hæðst stend- ur „lærisveinninn sem Jesús elsk- aSi‘ ‘, sem trúir án tafar, þegar hann finnur Drottinn ekki í gröfinni. — María stendur honum næst, en trú hennar er sprottin af hinu innilega sambandi hennar viS Jesú. Lærisveinarnir verða aS sjá. — Lægst stendur Tómas, sem vill þreifa á meö berum höndum“. Af þessu sjest nú, að svo vel hefir Smára tekist tilvitnunarsönnunin, aS liún snýst gegn hans eigin máli, en það sem liryggilegra er, það er það, að sama er um svo marga þeirra sem hæst tala um þessi efni. Þeir vita, að þaS er í móS aS ráðast. á kirkju og kristindóm, og þaS þyk- ir karlmannlegt að berja sjer á brjóst og segja: Jeg er trúlaus, og þaS er talið skynsamlegt að trúa ekki öSru en því, sem er vísindalega sannaS. Þeir lxugsa ekki um þaS, að þaS þarf alveg eins mikla „trú“ til þess, að trúa ekki á guð og til þess að trúa á hann, meiri kjark til aS standa við trú sína, en til aS afneita lienni og meira traust til aS trúa án sannana, en fyrir þær. Nei, þeir! hugsa ekki um það, þeir tala svo' miklu meira en þeir hugsa. Þeim finst þeir sjálfir svo stórir en nátt- úran svo lítil, — þessi náttúra. sem mennirnir ráða yfir, mennirnir sem bráSum eru búnir „aS grafast fyrir upptök allra hluta“. Hvað ætli að þessir menn hafi að gera meS að trúa á leyndardóma, sem „alls ekki eru til‘ ‘, hvaS ætli þeir þurfi að trúa á frelsara, þeir sem „alt geta sjálf- ir ?“ Þeir sem þannig eru gerSir, þeir ættu að ganga út fyrir bæinn eitt- hvert stjörnubjart kveld. Þeir ættu að standa þar einir, svo langt frá þeim sem líkt mæla, að þeir heyrðu ekki til þeirra — og horfa þegjandi upp til himins. Þá mundu þeir sjá aS þeir tala eins og fávísar konur tala, að þeir hlaupa meS gróusögur um kirkjuna milli húsa en skjótast und- an skyldunni að ganga í hana og þakka skaparanum fyrir, aS hann skóp þá, að hann gaf þeim augu til að sjá hans verk, eyru til aS heyra orS hans og sgl til að þrá að ganga á vegum hans. Þeir mundu verSa þá fyrir hinni sönnu „hugljómun“, aS finna, aS „frá honum og fyrir hann °g til hans eru allir hlutir“ (Róm. 11,36). II. Hann telUr mig rjetttrúaðan mann, Smári. Jeg hefði orSið hissa Olympiunefnö Knattspyrnumanna. Skugga-Sveinn verður leikinn f Iðnó þriðjudaginn 18. þ. m. kl. 8 siðd. f 25. og allra siðasta sinn. Hljóðfæraflokkur hr. Þórarins Guðmundssonar leikur alt kvöldið milli þátta. Aðgönguraiðar verða seldir frá kl. 12 á h á þriðjudag í Iðnó. Síðasta tækifærið til að sjá Skugga-Svein. En hitt er rjett, þeir vilja ekki „láta taka frá sjer Drottinn sinn“. Þeir vilja ekki láta gera Jesú Krist að manni,sem ekki gerSiönnurkrafta verk en þau sem aSrir menn geta gert, sem ekki gat frekaf en aðrir menn fyrirgefiS syndirnar eða kent mönnum að biSja í sínu nafni. Nei! Það vilja þeir ekki. Fyrir þeim er Kristur meiri en allir menn til samans. Þeir samþykkja heldur ekki meS ný guðfræðingja-foringjannm Cam- bell aS kirkjan sje ekki nauðsynleg fyrir mannkynið (smbr. The New Theology bls. 12: „Relegion is neces- sary to mankind, but Churches are not). Og ekki heldur munu .þeir vissir um þá fullyrðingu Cambells að heim urinn sje hugsun guðs um sjálfan sig, og að það eigi því viS í þeim skilningi sem hann segiy, að vjer og faSirinn sjeum eitt. (Saman- ber Cambell: The New Theo- logy bls. 26: I start with the assumption that the univers is God’s thought about Ilimself, and that in so far as I am able to think it along with Him „I and my Father even inmetaphysically speaking are one‘ ‘) Þeir trúa heldur því sem stendur í Jesaja: „því aS mínar hugsanir eru ekki yðar hugsanir, og yðar veg- ir ekki mínir vegir, segir Jalive; held ur svo miklu sem himininn er hærri en jörSin, svo miklu hærri eru mínir vegir yðrum vegum og mínar hugs- anir yðrum hugsunum“ (Jes, 55,8,9. Já, ÞaS er satt aS margt ber á milli, en þess ættu þeir aS gæta sem mest tála um að sama sje hverju menn trúi — þess ættu þeir að gæta segi jeg, aS kasta ekki steini á neinn fyrir trú hans, að virða jafnt bók- stafstrúar manninn og þann sem trú- ir á vísindin, því þá fyrst fylgja þeir fram skoSun sinni í verki. Málverkasýning Einars Jónssonar i hiisi K. F U. M. Daglega opin kl. 10—5. máluerkasýning Rsgríms 3ónssDnar er daglega opin frá 11-5 f húsi Egils Jacobsens. Inngangur frá HafDarstræti á helgidögum og gegnum búðina á virkum dögum. — Verður opin alla daga fram yfir páska. Sýningunni er lokið á þriðja í páskum kl. 4. þarf að hröklast úr kirkjunni af því aS hann geti ekki unniS þar að mann úðarmálum, .því það er skylda hvers sem þar er að vinna að slíku. Jeg lauk líka lofsorSi á tillögu Sig Kr. Pjeturssonar í fyrri grein minni. Því hefði Smári ekki átt aS gleyma. Nei, jeg vil samvinnu við alla þá sem vinna að því sem er gott, fagurt og rjett, hverju nafni sem þeir nefnast, því þeir byggja upp. En jeg hefýmu- gust á þeim sem tala meira en þeir gera. Jeg kýs ekki eins og biskupinn, sem nú er, sagði einu sinni um sjálf- an sig: „að vera ,friðarspillir‘ í kirkju lands vors meöan guð vill og getur nýtt mig til þess“, því jeg trúi því aö guð vilji heldur að viö tínum steinana úr götunni en köst- um þeim í hana, aS við sjeum sam- huga en ekki sundurþykkir og aö við leggjum meiri stund á að ge.a hugsjónir vorar aS veruleik en að lofa þær í orSi á götum og gatna- mótum. Várkaldur. ina, Þjórsá með Heklu í baksýn, Jarlhettur, Frá Ásólfsstöðum, Kvöld á afrjettum. Tvær blóma- myndir sýna að ekki er Ásgrími óhent í þeirri grein. Og margt mætti fleira nefnia til sönnunar því, hve fjölbreytnin er mikil í list hans. Mest af myndunum er úr Þjórs- árdal. Sýningin verður aðeins opin í fáeina daga enn. Þeir sem ekki hafa sjeð hana ættu iað nota þessa daga til þess. Það borgar sig á- rtiðanlega. , Bismark og Persil eru mest dásamaðir á Þýskalandi. ef hann hefSi ekki gort það, því allir sem í einhverjum atriðum andmæla nýguðfræSinni eru strax af nýguS- fræðingum og þeim sem þeim fylgja „úthrópaðir sem rjetttrúaðir. Eins og það sje lastvert að vera rjetttrú- aður? Jeg get ekki. skiliS það. En þaS er annaö sem þeir fullyrða, flestir, um alla sem þeir kalla gamal- guðfræðinga, sem jeg ætla að mót- mæla. Það er þaö að allir gamalguS- fræðingar sjeu bókstafstrúarmenn þ. e. að þeir trúi umhugsunarlaust hverjum staf sem í biblíunni stend- ur, og öllum játningaritum kirkj- unnar. Þetta er ekki rjett og þeir vita það sjálfir. Þeir vita aS margir gam- alguSfræðingar trúa ekki t. d. á. út- skúfunarkenninguna. Presturinnsem fermdi mig var t. d. einn af þeim, hann slepti þeim kafla ur kverinu. Gamalguðfræðingar byggja líka meira á Nýja- en Gamla testmament- inu og þeir hvetja menn til að skoða Krist eins og guSspjallamennimir lýsa honum. III. Hann vildi ekki fara í samanburð á ungu og gömlu prestunum, Smári — Jeg lái honum þaö ekki. Og mig furðar því síöur á að hann skuli ekki bera saman trúarlífið hjer á landi nú og fyr, því þar er nýi tím- inn síst glæsilegri en sá gamli. Þeir predika ekki af eldmóöi margir prestarnir, þeir fylla ekki kirkjurn- ar trúuSu mennirnir eða trúuðu kon- urnar, þau synga ekki mörg sálma- skáldin, þó nýja guðfræðin hafi lagt undir sig landið. ÞaS er alt af ljett- ara aS rífa niður en aS bj’ggj upp, en hvort er rjettara? Hvort er rjett- ara að ráðast á kirkjuna og vera henni þrándur í götu eða ganga í hana og gera si,tt til að hún geri jörð ina aS guðsríki? Jeg held að þaS sje rjettara aS helga henni krafta sína en að vinna henni ógagn og jeg held að hver sanntrúaður maður eigi þar heima. Hver maöur sem trúir á guð og á „þann sem hann sendi, Jesúm Krist“. Og það veit jeg, aS enginn ■o Undanfarmai daga hefir Ásgrím- ur Jónsson haft sýningu hjá Agli Jacobsen á 40 málverkum eftir sig og eru nálega öll ný. Má segja líkt um þessa sýningu og fvrri sýningar hans, að þar er mikill auður listar saman kominn. Og altaf er Ásgrími að fara fram, fjölbreytnin verður meiri með hverju ári og skáldið bregður æ fyrir sig fleiri „bragarháttum“. Flestum mun minnisstæðust allra mynda á þessiari sýningu hin gull- fallega mynd af Baulu. Ef þessi mynd er ekki aðdáanlegt lista- verk, þá ber ekkert íslenskt mál- verk það nafn. En fleira má nefna til sönnunar því hve ágætan lista- mann Islendingar eiga í Ásgrími. Tökum til dæmis Skriðufellsmynd- -= DA6BÖK. s- □ Edda 59224187—1 A. C. I. O. O. F. — H 1034178 — 0. Enginn fundur í StjÖrnufjelaginu á morgun — honum frestað til fwsta sunnudags eftir páska. ' ' i Hljómsveit Reykjavíkur efnir til hljómleika í Nýja Bíó annan páska- dag kl. 4. Hyggja menn gott til þeirrar skemtunar, því þó að fjelag þetta hafi lítið látið yfir sjer, mun mönnum vera orðið það ljost, að þar sje vaxinn sá vísir til góðrar hljómsveitar, er veita muni Reyk- víkjngum og öðrum margar ánægju- stundir framvegis. Hljómleikar þess- ir eru (samkvæmt auglýsingu hjer í blaðinu) að því leyti nýstárlegir, að auk þess sem þar verða samstilt um 20 hljóðfæri, verður einnig gefið sýnishorn af „klassiskri Kammermu- sik‘ ‘ — Kvartett: fjögur strengja- hljóðfæri, og dúett: tvær fiðlur —

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.