Morgunblaðið - 28.04.1922, Side 2
MORGUNBLAÐIÐ
irlestnr þessi vitni ura furðulega Jeg vona svo, að af þessum fáu Lastu í hengiflugi fjalls
mikla þekkingu á segu íslendinga orðnm megi nokkuð ráða um nám- frosts- og glóðar-verkin.
og glöggan skilning á bókment- skeið þetta, þótt margt fleira
nm þeirra og menningu. ' raœtti gera að umtalsefni í sam- Viskuafl og eldur máls
Þá voru aðrir fróðlegir fyrir- bandi við það. Jeg skal þá ekki er þín meginsnilli.
lestrar, svo sem um stjónarbylt- fára um það fleiri orðum. Skal að Sólarvegi ferðu frjáls
ingar og gjaideyrisvandræðin, sem eins um leið og jeg hætti geta fjarstu hnatta milli.
hvorttveggja er kunnugt Þjóðverj þess, að í ráði er að koma upp ís-
um af sjón og raun. Binn mjög lenskri deild við norrænu stofn- Hreint og satt þjer helgast er
skemtilegur um ,Expressionismus‘ unina í Greifswald. Bn til þess — hefir kvatt fram eldinn. —
í Þýskalandi. Þá voru ýmsir um þarf margt, sem erfitt er fyrri Aldrei brattinn ógnar þjer
þýskar bókmentir eldri og yngri Þjóðverja að afla sjer, því að all- upp í hnattaveldin.
e. m. fl. ' ir vita hversu nú er þrengt kosti -----—-----
Nálægt 20. jiílí bættist Dr.Alex- þeirra í flestum greinum. Það má Pvrir starf sem unnið er
ander Jóhannesson í hópinn og heita ógerningur fyrir þá að afla enginn heimtar minna,
flutti hann tvo fyrirlestra, annan sjer útlendra bóka, en t.il þess að en að framtíð flytji þjer
um samband íslenskra og þýskra nokkuð gæti orðið starfað við fylling vona þinna.
bókmenta en hinn nm ísland og þessa deild, mundi það reynast Jón S. Bergmann.
Islendinga á vorum dögum. Skat óhjákvæmilegt að koma upp bóka
jeg geta þess honum til maklegs safni, þótt í smáum stíl væri til
heiðurs, að gerður var góður róm- að byrja með. I----------------o-------
-ur að þessum erindum hans. Sýn-1 Hitt ætti að vera okkur gleði- j
ir það líka áhuga þýskra manna k' efni, að þar við hákólann í (freifs-
Menskum fræðúm, að engir af wadd er maður.sem allmikla stundl
öllum fyrirlestrunum voru eins htfir lagt á íslensk fræði og' ______
fjölsóttir og þessir tveir. | mundi hann að líkindum starfaj Prá því var sagt hjer í blaðinu
Síðari hluta dags voru venjulega í þessari íslensku deild. Þar er fyrir stnttu>aí Maxim Gorki hefði
einhverjar samkomur til skemtun- okkar hlutur því ekki fyrir borð fyrir nokkru skrifað „reinafigkk
ar, svo. sem samsöngvar, hljóm-. bonnn, þó að við höfum engan j ýms stórblöð Vestur- og Norður-
leikar, dans o. fl. Fóru þær skemt- mann ,að senda sjálfir. sem jeg álfmmar um rússnesku þjóðirn- og
anir oftast fram inni í borginui, býst heldur ekki við að verði
þó stöku sinnum fyrir utan hana,! fýrst um sinn.
þá ýmist úti í skógi eða á sljett- j Þá er það í ráði að senda ís-
um flötum, skamt fyrir utan borg- lenskar bækur til Greifswald, og
ina' , „ n , +. : mun vtír6a "ert bráðle^a verða kaflar úr þeLum greinum
Þa em enn otaldar allar skemti- ir milligöngu fjelagsins Germanm. r - blaðið koma nú hjer
ferðiruar, sem famar voru, næst- Hitt er heldur ekki óhugsandi að glepgur úr fyrstu greininni
um annan hvern dag. Einn dag-^ emhverjir flem goðir menn láti henn. Keri
inn var t. d. farið til Biigen og : eitthvað af hendi rakna í því an(iiegum
eyjan skoðuð. Þar er náttúrufeg- skvni, og mundi það verða með þ-ga og a]þýðunnar rússnesku
Rússneski búndinn.
skoðanir hans á henni eftir þær
eldraunir, sem hitn hefir staðið í
hin síðustu árin. Þess var jafn-
framt getið, að þýddir mundu
í
gerir Gorki samanburð á
andlegum einkennum vestrænna
urð talsverð. A einn veg eru stand
berg há upp úr sjó, mjallahvít
þökkum þcgið.
Ennfremur mun bráðlega verða
fyrir krít, en þegar upp kemur farið þes.s á leit við st-údentafje-
skógi vaxin sljetta. Gönguförin b.gið hjer, að það skjóti saman
um ema var
hressandi.
í annað skifti
bæði skemtileg og fvrir íslenskan fána, er sendur
yrði til Greifswald, og er engin
var farið til ástæða til að efast um, að stú-
Stralsund og varið miklum hluta dentafjelagið verði vel við þeirri
dagsins til þess að skoða borgina,' málaleitun.
sem.er forn mjög, og að mörgu Að endngu skal jeg geta þess,
leyt.i fögur og einkennileg. að í ráði er að Dr. Gnðm. Finn-
Þá var einn daginn farið til bogason prófessor flytji fyrirlestra
eyjar einnar lítillar úti í Eystra- á námsskeiðinu í Greifswald í ag- svara þeim ekki> sem spyr.ja
salti, sem Greifswalder-Oie heitir. sumar. Komið hefir líka til mála.
F.yjan er ekki meira en 100—200 að Dr. Páll E. Óliason próf. og
faðmar á hvern veg. Öll remii- Dr. Alexander Jóhannésson komi
Greinin er. afburða vel skrifuð
og leynir það sjer ekki, aö stórraenni
og skáld hefir skrifað hana.
Menn, sem jeg ber djúpa
vix-ðingn fyrir, spyi-ja mig nm á.lit
mitt á Rússlandi.
Allar hugsanir mínar um land
mitt eða rjettara sagt um hina
rússuesku þjóð, úm allan þorra
hennar, — hinn rússneska bónda
vtldur mjer þrautum og sorg. —
Það mundi verða mjér ljettbærara
mig. En jeg hefi lifað of margtj
og veit of mikið til þess að jeg j
hafi leyfi til að þeg'ja. Þó vil jeg
jeg hvorki dæmi nje rjettlæti neinn.;
Jeg vil aðeins segja frá, skýra;
sljett og má heita einn akur. Er þar einnig, en um hvo,;ugan þeirra bigja menn ,að minnast þess, að
það tilgáta sumra manna, að það mnn >ó fastJ-áöiö ennþá.
sje sú eyja, sem í norrænum fræð- Aðrar frekari uþplýsingar um
um er nefnd Svoldur. Hvað hæft námsskeiðið í sumar fást hjá stú- frá áliti minu { stnttum dráttum.
er í því skal jeg ekki segjia, sel dentafjelaginu og læt jeg nægja gkoðun min er enginn dómur. Og
þetta ekki dýrara en jeg»keypti. að vísa til þess.
Auk þessara ferða voru margar
smáferðir famar í nágrennið. Svo
sem út til Eldena, sem er lítið j
þoi’p skamt frá Greifswald. Þar ^
eru klausturrústir fornar, síðan.
uiá 1200. Var haldin samkoma þar
inni í rústunum, sýndir þjóðdans- LÍl dlT. UEÍQ3. PjEtlirSS.
Reykjavík í apríl 1922.
Freysteinn Gunnarsson.
eí' það sýndi sig, að skoðun mín
væri ekki rjett, mandi það ekki
hryggja mig.
-o-
í raun og yeru býr í öllum þjóð
um allmikill stjóraleysishugur.
Fólkið leitast við að lifa sem
bestu lífi með sem ljettastri vinnu
— reynir að tryggja sjer sem víð-
ar og sungnar þjóðvísur sænskarj -------
og þýskar. Kveikt var á blysum! (Höf. scm dvelur suður með sjó, tækust. rjettindi með sem fæstum
þegar rökkva tók. j lætur ‘þessi formálsorð fylgja: skyldum. Þetta lagaleysis-and-
Eins og gefur að skilja varoft' „Sá af tilviljuh í blöðunum að dr. rúmsloft, sem alþýða manna lifir
gaman á ferðum þessum og margt Helgi væri fimtugur og rendi í í og sem rekja má aftur til eld-
nýstárlegt að sjá fyrir ókunna j skyndi augunum yfir lafmæliskvæð fornra tíma, hefir skapað hjá
iu. Flaug í hug,hvort óhætt myndi.mönnum óljósa hugmynd um og ó-
að raula með, þó að tíminn sje verulega trú á rjettlæti liagaleysis.
námsskeiði í Greifswald og máttu naumur bjá okkur sjómönnunum, j Þessi hugmynd og trú er hið eig-
þátttakendur þá velja á milli; þegar þorskurinn svo að segja inlega stjórnleysi.
langferðamenn.
Þann 29. júlí var svo slitið þessu
þess að fara til Danzig eða Ber-jgengur á land“).
lín og dvelja þar þrjá daga áður
en námskeiðinu væri lokið til Aldrei fór þjer ofar neinn,
fulls. Þeir sem fóru til Berlín upp í morgunbeiðið.
voru miklu fleiri og var jeg einn | Hófstu landann hreinn og heinn,
í þeim hópnum. Vorum við síðan j hálfrar aldar-skeiðið.
i Rerlín í þrjá daga, skoðuðum
borgina og skemtum okkur sam-
an eftir föngum. Að þeim tíma
lxðnum var síðasta kveðjusamsæt-
ið hialdið og skildu menn þá og
tindust burtu hver í sína áttina.
Sumir hjeldu heim á leið, en aðr-; Þýddir rúnir tímatals,
ir lengra suður á bógrnn torejeð aldamerkin.
Óx þjer táp og æskufjör
emna mest í þrautum;
þó varstu’ altaf einn í för
á þeim háu brautum.
Hvergi er það svo rótgróið og
j h.já hinni rússnesku alþýðu, sem
j hefir orðiö að bera ok þrældóms-
j ins lengur en nokkur önnur þjóð
' í Evrópu. Um aldaraðir hefir himi
rússneska hóndia dreymt um það
ríki, þar sem ekkert stæði í vegi
fyrir mannlegum vilja, þar sem
athafnafrelsið væri fullkomið, ríki>
sem ekki hefði neitt vald yfir
þegnum sínum. Þessa von, sem
aldrei getur rætst — að ná full-
! komnum jöfnuði fyrir lall'a, jafn-
framt ótakmörkuðu frelsi hvers
Fiskilínur
allar stærðir, ódýrastar hjá
H.f. Carl Höepfnir.
emstaklings -— hefir rússneska
þjóðin reynt að gera að veruleika
i Kósakkabandalögunum. Enn í
dag lifir lmgmyndin um einhvers-
konar æfintýraríki í hinni skugga-
döpru sál Rússans, það h 1 ý t u r
að vera til einhversstaðar. í þessu
ríki lifa mennimir í ótrnflaðri ró,
án nokkurrar vitundar um borgir,
þessi hryggilegu sýnishorn úttaug
aðrar menningar.
Meðal rússneskrar alþýðu er
hjarðmannaeðlið ekki útdauttenn.
Henui finst lakuryrkjuvinnan bölv-
un guðs og hún þjáist sífelt af
þeirri löngun að „flytja tjald“.
Rússneska bóndann skortir ger-
samlega það bardagaeðli, sem
knýr Vesturlandamenn til að taka
ákveðna afstöðu og beita áhrifum
sínum á þann hátt og ko.ma áhnga
ir.álum sínum í framkvæmd í um-
hverfinu. Að minsta kost.i er þessi
bardagaeðlishvöt mjög óþroskuð í
honum. Ef hann reynir iað taka af
stöðu, bíður hans hörð og árang-
urslaus barátta. Sjerhver sá, er
reynir að flytja eitthvað sjerstakt
og persónulegt, eit.thvað nýtt inn
í rússneska sveitahæjalífið, mætir|
strax tortrygni og fjandskap íhú-
anna, slíkar tilra.'Unir reyna þeil*
til að kæfa hið fyrsta. En oftast'
lærir endurbótamaðurinn svo mik-
ið, að hann dregur sig af s.jáliV
dáðum burtu frá þessari ramm-
fortiu íheldni. Ekkert hvetur marni1
því til að gróa þarna fastan. Hvert
sem bóndinti lítur eftir lífsnauð-
synjum, alstaðar mætir honnm hin
'auða víðátta og lokkar hanri hurt,
út í fjarlægðina.
Merkur rússneskur sagnfræð-
ingur segir: „Rússneska þjóðin
hefir samkvæmt eðli sími altaf
verið á öndverðum meið við rikið,
en vegna deifingar þjóðarinnar yf-
ir alt. of stórt landflæmi, hefir
þessi andstaða jafnan sýnt sig í
hirðuleysi og flótta frá þeim byrð-
um, sem ríkið hefir lagt á þjóð-
irva, ekki í mótspyrnu. ekki í bar-
áttu“. Þessi orð eiga við sjerstakt
tímabil í sögu Rússlands. En síð-
an hefir mannfjöldinn aukist, á
hinum rússnesku sljettum, dreif-
ingin orðið minni. En sálarlífsein-
kennin eru þia.u sömu og lýsa sjer
vel í þessum rússneska málshætti:
Vinn þú verk þitt — en helst
aftan frá.
Vesturlandaþjóðir eni ennþá í
bamæsku. Þær hafa uýlega rjett
síg upp á' afturfæturna og horfa
nú á stórkostlegfn árangur af
verkum forfeðranna. Fra skurðum
Hollands til ítöisku jarðganganna
og vínyrkjusvæðanna kring um
’Vesúvíus. frá hafnarbæjunum
ensku til hinna stórkostlegu verk-
smiðja í Schlesiu, bla.sa við stór-
fengleg minnismerki nm samein-
aöan vilja Vesturlandamannanna,
vilja, sem hefir sett sjer það mikla
miark, að knýja náttúraöflin und-
ir mannsviljann og í þjónustu
hans. Jarðarhnötturinn er í hönd-
um mannanna, þeir eru í raun og
sannleika drotnar jarðiarinnar. —
Þessi áhrif drekka Vesturlanda-
þjóðir með móðurmjólkinni, þessi
áhrif skapa í þeim sívakandi með-
vitund um gildi mannsins, sivak-
andi virðingu fyrir verkum mann-
TL/.^ 2~a herbergi og
eldhús, óskast til
■ ■■■ ■"■■>■ leigu nálægtmið-
bænum. Fámenn fjölskylda. Viss
borgun. A. v. á.
anna og sterka tilfinningu fyrir
eigin persónuverðleikum sem erf-
ingjar að þeim undrum, sem skap-
andi andi og vilji forfeðranna hef
ir framleitt.
Hugsanir og tilfinningar þess-
arar tegundar geta ekki vaknað í
sál rússneska bóndans. Hin enda-
lausa flatneskja, sem hann lifir á,
sveitabæjimir með stráþökunum,
sem liggja dreifðir alt í kring í
smáflokkum, hafa þann hættulega
eiginleika-, að sjúga sál mannsins
tóma, að tæra upp í henni alt
þrek og alla lífislönguo. Bóndinn,
stm kernur út fyrir sveitaþorpið,
sjer ekkert annað umhverfis sig
en hið takmarkalausa tóm, og
eftir nokkurt skeið firmur hann,
að þessi auðn hefir komist inn í
sál hans. Hvergi, svo langt sem
augað eygir, sjest nokkurt varan-
legt merki eftir miannlegt starf,
hvorkj handa nje anda. Aðals-
imamasetrin ? Þau eru nú orðin fá
og í þeim búa f.janctrm'mi. Borg-
irnar? Þær eru óumræðilega langt
burtu og standa menningarlega
ekki langt yfir sveitaþorpinu. AI-
staðar hin endalausa, gráft flat-
neskja, og hjer og þar á henni
vesall maðurinn. bjargarþrota á
gróðurlausum bletti sínum, kúg-
aður til að nota liyert- stíá til hins
íírasta í hörðustu þrælavinnu. Og
þá er það, að þessir menn fyllast
kæruleysi, sem drepur hæfileikann
t.il a.ð hugsa, til ftð muna fortíð-
inia og uppskera nýjar hugsanir
af reynslunni. Rússneskur menn-
ingarsöguritari hefir dregið lýs-
ingu sína á rússnesku alþýðunni
saman í þessi orð: geisileg hjá-
trú — engar hugsjónir. Þennan
dóm styður öll rússnesk saga.
Satt. er >að, — dýrlegt er „hið
lifandi gull víðleudra kornakra“
um sumarið. En á haustin stend-
nr bóndinn aftur á hinni rændu,
auðu jörð, og enn á ný er hann
knúinn t.il að vinna hið mesta
erfiði. Síðan kemur grinimur sex
mánaða langur vetur. Líflaus jörð
in er sveipuö skínandi líkklæði,
ýlfrandi hríðarstormurinn þýtur
yfir snæhreiðuna. en úttaugaður
maðurinn hniprar sig saman inni
i þröngum, dimmum og óhreinum
kofanum, þar sem hungur, yðju-
leysi og leiðindi breyta bonum í
hugsunarlaiust, ómálga dýr. Alt
sem eftir verður al erfiði bónd-
ans, er hálmurinn í rúminn hans
og kofinn með grftsþakinu, sem
hver kynslóð sjer þó brenna ti!
Ikaldra kola ekki sjaldnár en
þrisvar sinnum.
Einfaldar starfsaðferðir ísveita-
þoi*punum eru ótrúlega vinnu-
frekar. Akuryrkjntímabilið kallaT
bóndinn stradá (af sögninni stra-
dát = fö þjást). Það, hve vinnan
er erfið, og svo hitt, hve árangur-
inn er vesæll, sigrar eignarlöngnn
hóndans og gerir hann smátt og
smátt óhæfan til að tileinkft sjer
eða aðhyllast sjerhverjfl skoðnn,