Morgunblaðið - 28.04.1922, Side 4

Morgunblaðið - 28.04.1922, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ EFyrirhElmmguerös 8eljum við nokkra pakka af alullar ameríBku her- mannaklæði í 3 litum. AðeinB kr. 12.00 pr. m. |Sr að minata kosti kr. 25.00 virði. fáruhúsi&r. itiáttttÉt svo margur „Blexir“ sem lyftir sjer í bili á vængjum auglýsing- anua, en hjaönar svo eins og sápu- bólur, þvi varan var fánýt og auglýsingarnar aðeins skrum. — HvaSa trygging er þá fyrir því að Persil sje þá ekki eitthvað þess konar? Persil er>óþekt hjer emnþk, en á Þýskalandi er það á annan veg, þar mun erfitt að fmna húsmóðir, sem ekki þekkir Persil. Árið 1876 var Persil fyrst búið til í bænum Aachen á Þýskalandi af Henkel & Oo, og náði þá þegar svo mikilli útbreiðslu og hylli, að eigendurnir sáu að staðurinn var óheppilegur fyrir jafn stór- kostlegt fyrirtæki eins og þessar vérksmiðjur litu út fyrir að verða i'jórurn árurn síðar, eða 1880 af- rjeðu þeir því að flvtja til Diissel- dorf og byggja þar verksmiðju- bæ, sem samsvaraði kröfum tím- ans. Ilenk'el & Oo. hafa nú starf- að í Díisseldorf í yfir 40 ár epda er bærinn algerlega þeirra eign og þeim og þjóðinni til stór sóma. Auk binna stórkostlegu verksmiðja og yörugeymsluhúsa, era þar íbúðarhús verkstjóranna og vinnufólksins, hvert hús tit af fyrir sig, ineð matjurta- og blóma- garði umhverfis. Þar eru leikvell ir bókasöín, skólar og sjúkrahús, alt kostað iaf verksmiðjunni handa verkafólkin,u. Þegar maðor nú hugsar sjer heila borg, eins og Dusseldorf með mörg þúsund manns og öll- um þeim vjelum sem þar eru, að hafa ekki búið til annað í 40 ár svo teljandi sje, en Persil og Henco-Blegsoda, þá getur mað- tir nokkurnveginn ályktað að Per- sil er enginn hjegómi. Enda eru einkunniarorð verksmiðjunnar: „Sóma okkar vegna framleiðum við einungis það besta“. Þýskar húsmæður kunna líka rjettilega af meta Persil, þær segja sem er að það spari meir en helming vinnu, og sje fyllilega þriðjungi ódýrara í notkun en sápa, og þar að auki fari það betur með þvott- úm og hendurnar og sje sótt- hreinsandi. Sama segja þvottahús og Bjúkrahús, þau nota undantekn- ingarlaust öll Persil og Henco. Persil er nú komið hingað til landsins og fæst í hverri nýlendu- vöruverslun í Reykjavík, og bráð- Um á öllu landinu. Verðið er al- staðar það sama 75 aura pakk- inn með íslenskum leiðarvísi. En aðalútsalan er hjá umboðsmanni verksmiðjunnar á fslandi, versl- uninni Liverpool, Reykjavík. Uppboð. Mánudaginn 1. maí kl. 1 e. h. verður m.b. »Björgvin« G. K. 482, 29,48 brutto tn. að stærð, seldur á opinberu uppboði við stein- bryggjuna í Rvík. Söluskilmálar og önnur skjöl verða til sýnis á skrifstofu bæjarfógeta degi fyrir uppboðið. SjóuátryggiQ hjá: jSkandmauia — Baltica 5- national íslands-deildiimi. Aðeins ábyggileg félög veita yður fulla tryggingu. Irolle S Rothe h.f. nusturstræti 17. lalsími 235. Npkkur skrifbonð Ijósgul og brún með amerísku sniði til sölu með góðu verði. Til sýnis hjá undirrituðum kl 2—3—6—7 e. h. Hverfisgötu 4 III. hæð. (Hús Garðars Gíslasonar). Jóhann Fr. Kristjánsson. rrjfmrrmnnm n iinmmimmHmmnnm Reichert-smásjár (Mikroskop) fást allsstaðar og eru allstaðar í hávegum hafðar. Reichert-smásjðr eru til sýnis og sölu hjá Sportvöru- hiis Reykjavíkur, Bankastræti 11. Reichert-smásjár kosta ekki meira í íslenekum krón- umm heldur en til dæmis í dönskum krónum. Reichert-smásjár fást af öllum stærðum og gerðum þjá undirrituðum umboðsinanni verksmiðjunnar. Læknar fá verðlista yfir Reichert smásjár senda heim til sín hvert sem er. Þegar þjer þurfið að kaupa smásjá, þá skrifið til: C. Reichert, Optische Werke Wien VIII/2 eða til: G. M. Björnsson, Box 384, Reykjavik. rinTTrmrriTTi t ínm rmim rrr ?TiTr T-rrr rgrrrr ri Sunðmagi Kaupi þersk-sundmaga hæsta verði. Ó. Benjaminsson. (Sími 166). Morgunf 29. apríl, |opna jégS undirritaður brauðgerðarhús á Berg- staðastræti 29. ^Aðeins jiotað besta efni. Pönt- unum á allskonar kökum veitt móttaka og sent um allan bæinn. — Sími 961. Virðingarfylst. J. C. C. Nielsen. Endingarbesti þakpapp- inn Er Uíkinguv fæst aðeins hjá B.f. Carl BöEpfner. Niu myndir úr lífi^meistarans eftir Olfert Richard, ‘ - ' er besta f? i fermingargjöfin. <j£>. Fæst hjá bóksölunum. Bókaversiun Sigurjóns Jönssonar. Laugaveg 19. Besta smjörið verður selt á kr. 5 pr. kg. fyrst um sinn í mat- vöraversl. Von. Egg eru seld á 30 aura stk. Harðfisk<ur, Rik- lingur ásamt allri nauðsynjavöru fyrirliggjandi. Verslunin Von. „Germania“. Kvöldskemtun með dansleik, laug- ardaginn 29. apr. 1922 í »Iðnó«. SkemtÍBkrá: 1. Göngulag (Unter dem Dop- peladler). 2. Gamanleikur (Als Verlobte empfehlen sicht) í tveim þátt- um, leikinn af Þjóðverjum og Islendingum. 3. Herra Oskar Norðmann syng- ur þýsk lög. 4. Herra J. Siemen syngur þýsk- ar gamanvísur. 5. Frú H. Guðmundsson fer með þýsk gamansönglög. Dans. Aðgöngumiðar á föstudag og laugardag kl. 2—4 í »Iðnó« fyr- ir fjelaga »Germaníu« og gesti. Hreinar ljereftstuskur kaupir hau: verði ísafoldarprentsmiðja h.f. Stu n ði atafl a :avelli Fram K . R og Víkings á Melunum. Mánudögum kl. 714 síðdegis Víkingur 3. fi. — sy4 — K. R. 3. fi. — 9y4 — K. R. 2. fi. Þriðjudögum kl. 7y4 — K. R. 3. . fi. — sy4 — Fram 3. fi. — »y4 — Fram 2. fi. Miðvikudögum kl. 7y4 — Fram 3. fi. — sy4 — Víkingur 3. fi. — 9% — K. R. 2. fi. Fimtudögum kl. 7% — Víkingur 3. fi. — m — K. R. 3. fi. — sy4 — Víkiugur 2. fi. Föstudögum kl. 7% K. R. 3. fi. — sy4 — Fnam 3. fi. — 9y4 — Víkingur 2. fi. Laugardögum kl. 7% — Fram 3. fi. — 814 — Víkingur 3. fi. — 9i/4 — Fram 2. fi. Sunnudögum kl. 9—10 árdegis Víkingur 2. fl. 10— 11 _ Fram 2. fl. 11— 12 — K. R. 2. fl. Tafla þessi gengur í gi-ldi í kvöld. Knattspyrnumenn klippið hana úr blaðinu til minnis. Stjórn ,Fram‘, ,K. R.‘ og ,lfikings(. 2 stúlkur geta fengið ársatvinnu í klæðaverksmiðjunni ,AlafossL 2 vormenn gefa fengid atvinnu. Uppiýaingar hjá Sigurjón Pjetursson & Co. P. [II. SacobsEn 5 Sön Timburverslun. Stofnuð 1824. Kaupinanuahöfn G,‘ Símnefni: Granfuru. Carl-Lundsgade. New Zebra Code. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Khöfn. Eik til skipasmíða. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. Biðjið um tilboð Að eins heildsala. Fyrirliggjandi s Hveiti, tvær tegundir, Haframjöl, Sagógrjón smá, Brauð og kex, í kössum. Te og ávaxtavín. Simar 281, 481, 681. Sáðhafra, filbúinn áburð, gras- fræf gulrófnafræ og fóðurnæpufræ útvegar Búnaðarfjelag Islands. Nægar birgðir af salti 02 kolum masss.Cf |handa togurum, höfum vjer ávalt fyrirliggjandi. Binar sameinuðu íslEnsku uErslanir Eskif i«*dl. HÚS OG BYGGINGARLÓÐIR. selur Jónas H. Jónsson, Báruhúsinu, sími 327. — Áhersla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðila.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.