Morgunblaðið - 20.05.1922, Page 3

Morgunblaðið - 20.05.1922, Page 3
■Erl. simfregnir Khöfn 18. maí. Pjóðverjar endurreisa Petrograd. Símað er frá Berlín, að aringur þýskra banka h'afi tekið að sjer reisa Petrograd úr rústum aft- nr. Stjórn frlands ^afa írar sjálfir nú tekið í sínar iendar að öllv leyti. Einþykni Ameríkumanna. Hikil vonhrigði hafa orðið yfir að Ameríknmenn hafa neit- að taka þátt í samningunum 8011:1 fram eigia að fara um Rúss- ^dsmálin í Haag. Ameríkumenn að hugsa um að senda nefnd ^anna til Rússlands til þess að ^ynna sjer ástandið þar. Fyrsta stjórnarár fiardings. ®^t ár er liðið síðan Hardinj; *&rseti kom í „Hvíta húsið“. Hvac ^ef,r iiann afrekiað á þessu ári oj Yei'jir eru dómar manna um cann? mað6gar ^arren G. Harding, þing Ur í öldungadeild Bandaríkja- n^sin.s j júní 1920 var kosinr jorsetl Bandaríkjanna, var haxm i estra augum „óskrifað blað“, og Jafði látið m.jög Íítið 4 >sjer bera ■^enn hjeldu hann vera miðlungs ^ar|n í stjórnmálum, og að lianr efði einkum orðið forseti sjer ^ridismanna fyrir Þó sök, að hanr \ fáa grimma andstæðinga : ’ ^ftiálum, færri en hinir, sen 1 íQála gátu komið. Hann vai , 11111 „litlaus“ í stjómmálum, er ^llast í íhaldsáttina, og flest- ^dgðu að hann mundi verða Vei,kfæri í höndum „gömlu fylk- ?Qgarinnar‘ ‘, mögnuðustu aftur- a ^sseggjanna í öldungadeildinni Jafnvel ákveðnustu f.jandmenr ^ Jsons mundu hafa viðurkent að .91111 tæki eftirmanni sínum mjög ain, hvað persónuna snerti. Barding hafði stærrj meiri hlirfca baki sjer þegar hann kom til Yslda, ,en nokkur forseti hefir ^ft í marga áratugi. En fram tið arstörfin, sem biðu hans, vori ,^ki að gama skapi glæsileg. Bæð ktanríkis- og innanríkismálun hið 'k merkileg og vandasöm við aiJö»efni úrlausnar. . Byrsta stjórnarverk hans va: ®kipa sjer ráðuneyti. Val han: ^tist ekki jafn vel fyrir alstað ’ °S eflaust era í stjórniun sir liðljettingar, en þó verðu: j Yjðurkenna það, að hann náð ^Sllöla bestu mennina, sem hæg að finna innan flokksins, oj án tillits til þess, hvor Ir Voru í hópi hinna ráðand ^anna fiokksins eða ekki. Vafa , st er Bandaríkjunum mikil kf^Ur að því, að Charles E. Hug i varð utanríkisráðherra. Á Pessn • Jð + eina ^ri kefir þrásinnis ver . æiílfæri til þess að dást að eim hans og ágætum stjóra ^leikum. Herbert Hoovei Deittni á>: >hn sier á ófriðarárunum o: traiJsað VoPnlafllje komst á, almen ^akti ^®1 beima og erlendis tók ag^að ^V1 ánægju, er harn h)4la . sler að verða verslunar vandr'h-1'err'a’ sf°ðu sem er mjöj 0l11, einmítt á vfirstandand V I breytingatímum. Hann hefir líka ekki brugðist vonum manna, enda þótt eigi hiafi borið eins mikið á honum og ýmsir höfðu búist við. Bankastjórinn Mellon (eimn af ríkustu mönnum Pennsylvaníu), sem varð fjármálaráðherra, hefir verið talsmaður heilbrigðrar stefnu í fjárhagsmálum, og Hays póst- málastjóri hefir hlotið almenna viðurkenning fyrir hagsýni og góða stjóm póstmálanna. Yfirleitt má segja, að með Harding lrafi stjórain orðið atkvæðameiri en áð- ur var. En hvernig hefir Harding tekist að koma í framkvæmd því, sem var aðalinntak sfcefnu hans: að koma málum Bandaríkjanna aftur i gamla og eðlilega horfið — „back t( the normaley* ‘ 1 Út á við hefir iandið fengið fullan frið, í öllum verulegum at- riðum. Sjerfriðurinn við Miðveld- in er lofcsins fenginn og stjóm- málasamband komið á aftur. Til Rússlands er afstaða Ameríku- mannia, hin sama og annara stór- veldi, þar er stjóramálasambandið ekkj fengið enn. Merkasti atburður ársins í ut- anríkismálum er vitanlega Wash- ington-fundurinn. Þ,að er ókunn- ngt, að hve miklu leyti heiðurinn af þessum fundi verður talinn Harding persónulega til gildis; en svo miltið er víst, að árangurinn af fundinum verður eignaður stjóm kans, sem verulegur ávinn- ingur. Inn á við hefir árið 1921____‘22 fyrst og fremst verið örðugleika ár í viðskiftum. Fjárkreppunnar hefir ávalt, orðið vart á öllum svið- um, en allar horfur eru á því, að versta plágan sje afstaðin. í fjár- málunum hefir betra fyr.irkon.u- lagi verið komið á fjárhagsáætlun ríkisins en áður var, ýnisar spam- aðarrá^stafanir hafa verið gerðar og einsfcaka skattar afnumdir, en ef litið er á loforð stjórnarinnar um lækkanir á sköttum, þá er langt frá að stjórnin hafi upp- fylt þau enn. Skattabyrðinni hef- ir alls ekki verið ljett af, og nýju tolllögin, sem svo mikið var talað um meðan á forsetakosningunni stóð, eru ekki afgreidd frá þinginu enn. Hins vegar hafa ýmsar aðr- ar ráðstafanir komist í framkvæmd svo sem takmörkun á fólksinn- flutningi, bráðabirgðatolllög og ýms lög um hlunnindi bændastjett inni til handa. Nok'krum sinnum hefir komið í ljós allmikill stefnumunur milli forsetans og þingsins, einkum hinna ýmsu flokka sjerveldis- manna. Altaf hafa talsverðar and- istæður verið innan flokksins og síðustu mánuðina hafa'þær komið mjög berlega fram. Sjerveldis- menn hafa svo yfirgnæfandi meiri hluta I báðum þingdeildum, að þeir álíta ekki nauðsynlegt að fýlgjast óskiftir að málum og í báðum flokkum vantar tilfinnan- lega foringja, sem geta haldið flokkunum saman. Mesta athygli hefir stofnun „bændaflokksins" vakið. Fylla þann flokk bæði sam- veldismenn og sjerveldismenn, þeir er vinna að hagsbótum landbúnað- arins og hefir hann farið sínu fram, í trássi við aðalflokkana og tekist að koma ýmsum áhugamál- um bænda í framkvæmd. Er þetfca í fyrsta skifti, sem flokkur með stjettarmálum á stefnuskrá sinni hefir rofið vjebönd gömlu aðalflokkanna. Yt’óra r>rfyrirköm ul p. vi P.: n d r MOS&UNBLA61B ríkjanna er þannig háttað, að sjaldan er fullkomið samræmi milli forsetans (og ráðherra hans) og þingsins: Báðir þessir aðilar fá völd sín beint frá þjóðinni, en kosninganaðferðin er ólík og kosið á ólíkum grundvelli. Þótt forsetinn og meiri hluti þingsins teljist til sama flokksins verða skoðanir þessara aðila oft skiftar í ýmsum stórmálum. Ráðherramir eru ekki skipiaðir samkvæmt þing- ræðisreglum, eftir vilja meiri hlut- ans, heldur er forsetinn sjálfráð- ur um valið á þeim; þeir teljast aðstoðarmenn hans og bera ábyrgð gagnvart honum einum. Seinast í 'stjómiartíð Wilsons var, eins og kunnugt er, allmikið þjark milli löggjafarvaldsins og framkvæma- valdsins, og í öldungadeildinni var mjög mikið fcalað um „ein- veldishug forsetans“. Eftir aö Harding var kjörinn forseti var því mjög haldið á lofti, að „for- setaeinræðið" væri úr sögunni, og yfirleitt var Harding talinn full- trúi meiri hluta öldungadeildar- innar. En það hefir eigi að síð- ur komið á daginn, að hann er ósmeikur viS að halda fram sín- um eigin skoðunum. Þrásinnis hef- ur lent í þjarki milli forsetans og flokks hans í öldungadeildinni. í innanlandsmálum hefur hann jafnan haldið fram meiri spam- aði en þingið vill hafa. Mesta deilan hefur orðið um hina svo- kölluðu hermanmaþóknun: frum- varp um ákveðna fjárgreiðslu til allra, sem starfað kafa í her Ameríkumanna í Evrópu eða Ame- ríku. Fyrir áhrif frá hermanna- fjelaginu „American Legion“, og til þess að veiða atkvæði viS kosnmgarnar í nóvembermánuði næstkom:andi, vill meiri hluti þingsins lögleiða þessa styrkveit- ing, sem kostar of fjár, án þess þó, að benda á, hvar taka eigi fjeð. Mikill hluti þjóðarinnar er skilyrðislaust mótfallinn þessu, for- setinn lætur sjer fátt um finn- ast og krefst þess, að þingið veiti ekki styrkinn fyr en það hefur firndið tekjustofn, er vegi á móti. í utanríkismálum hefir Harding forseti ávalt — með hina sorg- legu reynslu fyrirrennara síns í fersku minni — kappkosfcað að vera í samræmi við öldungadeild- ina stórráðu. Ber það vitni um þessa stefnu, að hann tilnefndi fulltrúa Ameríknmanna á Wash- ington-fundinn úr báðum flokkum — samveldismanna og sjerveldis- manna. En þrátt fyrir þetta stend- ur hann að nokkru leyti í sömu sporum og Wilson fyrir tveimur árum. Þeir „ósáttfúsu“ í öldunga- deildinni eru ekki ánægðir með lalla samningana, sem ráðstefnan1 hefir samþykt og vilja hafa fyrir- vara á, að viðurkenna þá. Old- ungadeildinni er orðið það svo tamt, eftir hríðina, sem hún gerði að Wilson, að gera fyrirvara um mál, að þetta kemur einnig niður á friðsemdarmanninum Harding, gömlum öldungadeildarþingmanni. Er skiljanlegt, að forsetinn fann nýlega ástæðu til að minnast á það í ræðu, að skilningur sinn á utanríkismálum hefði skýrst, síð- an hann var þingmaður. Hinir síð- ustu viðburðir eru uppreisn fyrir Wilson: fyrst og frcmst hafa ýms- ai grundvallarhugsjónir hans ver- ið fceknar upp á Washington-fund- inum, og ennfremur sætir nú megnast; andstöðumaður hans úr ’-ineinu, Lod: ák mrn fvrir að * 1 verja gerðir Washington-fundar- ins — samskonar ákærum og Wil- son varð fyrir áður úr hans garði. Yfirleitt má segja, að forsetinn hafi eins og sakir standa meiri samúð en þingið, meðal fjöldans. Er sennilegt, að sjerveldisflokkur- inn tapi allmiklu við kosningamar i haust. En sjálfur hefir Harding áreiðanlega vaxið að virðingu, bæði hjá vinum og óvinum. Hann hefir reynst einbeittari en haldið var. Hann hefir fengið samúð fyr- ir hreinskilni, lipurð og góða fram komu. „Fyns Venstreblad" FHþbl. og landskjörið. Alþýðublaðið gerði rjettast í því, að vera ekki mjög hátalað eða marg- málugt um landskosningamar nú, því kunnugir menn þykjast vita það með vissu, að ritstjórinn, Ól. Fr., ætli sjer alls ekki að kjósa lista verka mannaflokksins, heldur Tíma-list- ann, og að þangað fari hann með svo mörg atkvæði frá verkamanna- listanum, sem hann sjái sjer fært að ná í, án þess að hátt fari. í gær er Alþ.bl. sárreitt við Morg- unblaðið, ekki fyrir ummæli um verkamannalistann, heldur fyrir ummæli um Tíma-listann. Það vill nú vera „bændablað", eins og Tím- inn. En svo vel þekkir þetta blað hugsunarhátt íslenskra bænda, að það getur með fullri vissu sagt Al- þýðubl. það, að þá langar ekkert til að eignast það fyrir málsvara. Þeir hafa yfirleitt megnustu skömm á því, eins og það nú er ritað. Ritstj. Alþ.bl. getur að sjálfsögðu unnið Tíma-listanum gagn með því að draga þau atkvæði, sem hann kann að hafa umráð yfir, í laumi frá vkm.listanum og yfir á Tímalistann, og þetta mun vera það eina, sem honum er ætlað að gera af vini hans í Tíma-herbúðunum. Klunnagreinar, eins og greinin í Alþ.bl. í gær, eiga illa við í þessari samvinnu, sem þarna hefir verið til stofnað, og mest líkindi til þess, að þeim Tíma- mönnunum sje það ekki sem geð- feldast, að Alþ.bl. nuddi sjer opin- berlega upp við þá með miklum fleðulátum. En þeir eru ekki enn búnir að kenna Ólafi laumuna. — Ólafur kann ekki önnur spil ennþá en lönguvitleysu og elting. Utanför 1921, Eftir Guðm. Hannesson. Skálheimar. Jeg var nú bráðlega kominn upp á háhálsinn og sá þá yfir í næsta fjörð. Var þar allmikil bygð, líkt og í Nordheimssund. Mjer kom það óvænt, að þarna uppi á há- flatneskjunni og uppeftir hlíðum fjallsins, sem tók við fyrir ofan, var þó nokkur bygð. Lá góður vegur af þjóðbrautinni upp að þessum heiðabæjum. Það er ekki haft svo mikið við heiðakotin heima. Jeg þóttist sjá það, aðþessifjalltjýliværu ekki svo slakar jarðir eftir túnunum að dæma, og sjálfsagt að þær mundu eiga hjer töluvert fjall-lendi. Jeg labbaði því heim á næsta bæinn. Þar hjet. í Skálheimnm, og nefndi bónd- Skíilhcim eftir bænum, eins nm S! og siður er til í Noregi. Jeg hitti bónda og son hans við slátt spöl- korn frá bænum. Slógu þeir með skammorfum snöggslægan og grýtt- an hól, sem þykja myndi með skömm ljáberandi heima. Orfið var hæla- laus birkirengla, rúm alin á lengd, og ljáirnir bundnir í hana með sí- vöfðum járvírsspotta. Er það ætíð kynleg sjón fyrir pðs íslendinga að sjá menn vera að hjakka keng- bogna með slíkum áhöldum. Þó er það auðsjeð að áhaldið er ekki svb slakt, þegar slegið erinnan um urð eða trjástofna, þar sem varla verður komið ljáfari á. Bóndi tók mjer á- gætlega og kona hans, sem var við raksturinn. Jeg sagði honum ýmis- legt um sláttutæki vor íslendinga, og hvernig vjer festum ljáinn í orl- ið, en hann sagði mjer aftur frá jörðum og búnaðarháttum í sveit- inni. Búskapurinn í sveitinni. Stærð jarða um þessar slóðir er að sjáli- sögðu misjöfn, frá 50 til 100 mál eða 180—360 túna dagsláttur alt S alt. Þó bætist við þetta eitthvert skógarítak, og á sumum jörðuxtt fjallaland, og eru þar þá oft tals- verðar slægjur, en langt að sækja, svo heyi er þá ekið heim á vetrum. Af gripum eru 5—10 kýr; einn hest- ur hjá flestum, en tveir hjá bestu bændum. Kindur eru að vetri (sett- ar á) 15—30. Þá má gera ráð fyrir svo sem einu svíni á bæ, og nokkrar geitur eru allvíða. Við þetta bæt- ist, að bóndinn fær 5—6 hektolítra af byggi eða höfrum, en ekki selja bændur það hjer, heldur nota það heima handa mönnum og skepnum. Aftur selja menn talsvert af karfc- öflum, fyrir 200—800 kr. hvert heimili á ári. — Ekki vill húsdýra- áburðurinn hrökkva til á alt land- ið, og kaupa bændur hjer tilbúinn áburð fyrir 1—400 kr., en sumir þó lítið. Þá kaupa þeir og kraftfóður fyrir 2—600 kr. á ári og grasfræ fyr- ir hjerumbil 100 kr. Að vísu er mik- ið slegið af gróinni jörð ósáinni, en með nokkurra ára millibilum plægja bændur jörðina og sá þá í hana höfr- um, byggi eða kartöflum, en gras- fræi í þann hlutann, sem áður var akur. Hvílist jörðin á þessu og ber betri ávöxt. Þá má ekki gleyma því, f ð eldsnevti tekur hver hjá sjer, og er það mest smávaxið birki, en eigí að síður allgóður eldiviður. Það hygg jeg að stórbændum vor- um þætti lítið landrýmið, ef jarðir þeirra væru orðnar einar 200 dag- sláttur eða ef til vill mun minni. Þó er þetta svo hjer, að af þessu litla landi, sem oft er grýtt og erf- itt viðreignar, og heldur ekki alt i rækt, lifa menn góðu eða sæmilegu lífi. Sparsamir, nýtnir og iðnir eru mennirnir auðsjáanlega, en ekki gat mjer sýnst að þeir ynnu kappsam- lega, eftir því sem jeg hefi vanist. Jeg sá sumstaðar konur vera að af- kvista trjágreinar (birki) og safna liminu saman. Þær sögðust gefa „smalanum' * það, en svo kalla Norð- menn fjeð. Var limið þurkað og geymt til vetrarfóðurs. Það má heita undravert hversu bændur nota land sitt, hve Ijelegt sem það er, slá hvem topp, sem þeir ná til með skammorfinu sínu og hverja skógarlaut og urð, sem grastoppar eru í. Aftur sýnist mjer að heyverkin fari þeim ver úr hendi en okkur. Jeg hef áður minst á sláttinn. Hrífurnar eru þungar, tindarnir veikir úr birki eða eski. Þeir stanra út öll sín tún með hesjúm og jeg held að súmir hesji

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.