Morgunblaðið - 27.05.1922, Síða 2
MORGUNBLAÐIÐ
heiðarlegur og hreinskilinn með
afbrigðum og laus við all'a hræsni.
Er þetta undirstaða mannkosta
hans.
í garð suanna. stjetta-flokkanna
ásamt forsætisráðherrastðrfunum,
og sýndi þá ljóslega áhuga sinn
fyrir ræktun landsins. Hefir eng-
inn norskur búnaðarráðherra sýnt
annan eins áhuga og röggsemi í
hefir G. K. tíðum verið harlaíþeim málum sem G. K., og voru
þunghöggur, og stafar það af því,! þó þau störf óvenju erfið og marg
að hann befir ætíð talið „kampor-1 brotin á ófriðarárunum og ærið
ganisaíionen“ (c: þau stjettaf je-j nóg sjerstökum ráðherra. 1 þessu
lög, er leita vilja rjettar síns' margfalda starfi komu allir bestu
með ofbeldi og ofurefli) hættu-! eiginleikar G. K. í ljós, betur en
legia þjóðfjelaginu. Honum ber ■ nokkru sinni áður. Hið dæmalausa
því heiðurinn fyrir fyrsta sporið! starfsþrek hians, fjölhæfni, víðsýni,"
í áttina til að leysa úr stjetta- þjóðrækni hans og óvenju næmur
stríðinu á friðsamlegan hátt. • skilningur á grundvallaratriðun-
„He is our grand old man“,'um í framtíðar-farsæld þjóðarinn-
sögðu Bretar á sínum tímia. um ar: nauðsynlega rjettu hlutfalli og
Gladstone. Hið sama geta Norð-! samræmi atvinnuveganna. Hjer
rnenn með sanni sagt um Gunnar fylgdi hann hreinum og föstum
Knudsen. Hann er hinn mikli öld-! línum. Hann var sannfærður um,
ungur Noregs, og þó síungur. Á að búnaðurinn sje hinn tryggi og
honum sjást engin ellimörk enn, ‘ trausti framtíðar-grundvöllur
Hann líkist einnig Gladstone í norsku þjóðarinnar, og hann hefir
því, að hann hefur vaxið og þrosk-’ bergfasta „tröllatrú" á framfara-
ast af viðfangi verkefnanna og skilyrðum sveitabúskaparins, sjer
orðið víðsýnni og frjálslyndarí best, hve nauðsynlegt það er að
með aldrinum. fá alla bændur og jarðræktarmenn
Eftir liðugt 30 ára stjómmáta- með í rás framfaranna, svo hinu
starf lagði G. K. niður þingmensku mikla takmarki verði náS, og
síðastliðið haust. — ,,-Teg er lík- honum er fyllilega ljóst, hverj-
amlega hraustur og frískur, en ar skyldur og ábyrgð þjóðfjelagið
maður á iað draga sig í hlje í alt hefir gegn búnaðarframleiðsl-
tæka tíð, og mig langar til að unni, að hún sje í rjettu lagi og
njóta frelsins á ný, áður en jeg hlutfalli við aðna atvinnuvegi, svo
fer í gröfina“, sagði hann í ræðu að jarSræktarmenn og jarðeigendur
sinni í heiðurssamsæti því, er hafi fulla tryggingu fyrir sínum
vinstri-þingmenn hjeldu honum í hluta þeirra þjóðfjelagsgæða, sem
haust. — Og í ræðulok mælti hann öllum eru ætluð.
þessi minnisstæðu orð: Jeg hefi fjölyrt svo mjög um
.... „Leiðin liggur áfram að þetta atriði sökum þess, að j-eg tel
betra og fullkomnara þjóðfjelags- það lærdómsríkt fyrir oss íslend-
skipulagi. Það sem vjer þurfum inga og stjórnmálamenn vora. —
mest, er hjartalag og skynsemi, Hjer brestur þá mjög skilning á
og það verðum vjer að sýna í heildaráhrifum og samræmi, enda
verki. Jeg held nú heim aftur og eru stjórnmál vor því svo mjög í
legg störfin á yngri herðar. Það molum. Þessarar fjölhæfu skiln-
er mjer gleðiefni, iað oss skortir ingsnæmu víðsýni kanpstaðarbú-
eigi menn. Vinstristjóm vor er ans, verksmiðjueigandans, hins
skipuð hyggnum mönnum ....“ auðuga útgerðarmanns, bóndanis og
Eftirmaðuc Gunnars Knndsens, og garðyrkjumannsins Gunniars
Blehr forsætisráðh., komst þannig Knudsens — sakna jeg sárt hjá
að orði í ræðu sinni við sama stjórnmálamönnum vorum. Hana
tækifæri......„Það er þetta sem verða þeir að eignast, að minsta-
hefur gert hann (G. K.) að for- kosti foringjamir, þegar þeir kom
ingja, að hann hefur aldrei vikið ast á legg! —------
úr vegi í þeim málum, sem honum Jeg ætla svo að lokum að til-
voru hugleikin í æsku, nje í þeim færa nokkur orð, sem vinur minn
nýju málefnum, sém hafa hrifið Olav Gullvaag, ritstjórj eins hins
huga hans ....“ merkasta vinstri-blaðs í Noregi,
Það er eigi eingöngu þessi stefnu ritaði fyrir skommu. Gullvaag er
festa og trúmenska gegn áhuga- fjölhæfastur allra norskra blaða-
málunum, sem hefur einkent manna og afburðamaður á miarga
alla stjómmálabraut Gunnars vísu. Jafnframt því sem hann bef-
Knudsens. Starfsþrek hans og ir stjómað allstóru dagblaði í lið-
starfsgleði hefur verið óbilándi. 11 g 10 ár og skrifað eldheita stjórn
í björtu og svörtu hefur hann málapistla daglega, hefir hann
staðið á verði um rjettindi og skrifað róm.ana og leikrit og f jöl .1-
þjóðarheiður Noregs, einbeittur og ann allan af smásögum, kvæða-
óþreytandi, og hefir barist jafn bækur, lausavísur um dagskrár-
hreystilega fyrir öllum fremstu niál í hverju blaði o. m. fl. ITmn
áhugamálum þjóðarinnar, þjóðleg- er málari, músikkus o. m. fl. Hann
um, menningarlegum og efnaleg- skærasti loginn í allri blaða-
um. Hann stóð framarlega í fylk- mensku Norðmanna, heitasti brand
ingarbroddi 1905, er Norðmenn urinn í öllum þjóðræknismálunum,
sögðu skilið við Svía. Honum ber og hann þekkir manna best verð-
heiðurinn fyrir ,,koneessionslögin“ mæti Gunnars Knuds'ens.
norsku, sem leystu úr 'einu hinu : „--------Það er einkenni vorra
langstærsta og vandamesta vel- tima, lað stjórnmálaforíngjar eru
ferðarmáli þjóðarinnar a hagkvæm svo sjaldgæfir. Hvar eru eiginlega
asta hátt, þrátt fyrir megnustu foringjarnir, hetjurnar? Stafarþað
mótspymu hinna öflugu hægri- ef til vill af því, að vorir tímar
manna. (Lög þessi ná eigi aðeins eru svo trúarsnauðir, trúa eigi á
til foss'a og fallvatna, heldur einn- framþróunina og þroskann, á hið
ig skóga og jarðeigna). Nú eru eilífa almætti, á sitt þjóðlega og
lög þessi virt og viðurkend af persónulega hlutverk! Gunnar
öllum flokkum og voru þau skerpt Knudsen er einn hinna fáu „mo-
all mjög 1917, eins og kunnugt er. derae“ manna, sem kannast við
Höfum vjer íslendingar þar svo þag hreinskilnislega, að hann trúi,
fullkomna fyrirmynd fossalaga trúi á alt það sem gott er, og að
vorra, lað óþarft er að karpa um hann styrkist í þeirri trú. Þess
þau mál árum saman. vegna er hann í dag í raun og
Gunnar Knudsen stjóraaði einn- veru einasti foringi vor!
3g búnaðarráðuneytinu um hríð, Þann dag er Gunnar Knudsen
skerst úr leik, munu bæði vinstri
og margir með þeim finna sárt,
hve fátækir þeir þá eru orðnir.
Til allrar hamingju er hann hranst
ui og fullfær í eina stjórnmála-
glímu enn, ef á þarf að halda.
Hann er einn okkar fáu mikil-
írenna, er standa föstum fótum á
jörðinni, án þess að gleynm hin-
um háleitu hugsjónum1 ‘
Helgi Yaltýsson.
Frá Danmörku.
Reykjavík 26. maí.
Lífeyrislögin.
Nefnd sú í fólksþinginu danska
sem hefur til meðferðar breyt-
ingar á lögum um lífeyri, hefur
skilað áliti sínu, og er þar fallist
á meginatriði frumvarpsins, sem
isje það, að upphæð styrksins
sje fastákveðin, en dregið sje frá
styrknum það sem svarar til
tekna hlutaðeiganda, þannig að
bætt sje styrk við þessar tekjur
og minniháttar tekjur af eign-
um, svo. að upphæðin verði
ialls jöfn hinni fastákveðnu stvrk
upphæð.
Nefndin hefur klofnað út af
ýmsum smærri atriðum í meiri
hluta (vinstri og íhaldsmenn, og
tvo minnihluta (jafnaðarmenu
og gerbótamenn). Meiri hlutinn
er á sama máli og stjórnin um
það, að rjetturinn til styrks úr
lífeyrissjóði byrji ekki fyr en
hlutaðeigandi er orðinn fullra
65 ára, en þó fylgja þar ýms
bráðabyrgðaákvæði, sem leiða af
breytingu, aldurstakm!arksins úr
60 árum — en það er það nú
— og í 65 ár. Meirihlutinn hefur
í stað hinna sex flokka styrk-
þega, sem áður hefur verið skift
niður í, skift styrkþegunum nið-
ur í þrjá flokka, einn í Kaup-
an'jannahöfn, annan fyrír kiaiup-
staðina og þriðja fyrir sveita-
hjeruðin. MinnihTutinn vili láCa
60 ára aldurstakmarkið haldast
óbreytt og hafa skiftinguna fjöl-
breyttari.
Viðtal Eggert Stefánsson söngvara.
„Berlingske Tidende“ flytja
langt viðtal við tenór-'söngvar-
ann Eggert Stefánsson, sem er
nýkominn til Diainmerkur eftir
þriggja ára námsdvöl í Italíu.
Eggert Stefánsson sem er kvænt-
ur ítalskri konu af hinni kunnu
'Cjrispi-ætt, hefur auk ítalskrar
söngmentar lagt stund á tónverk
Wagners og vill gjaraan syngja
í söngleikjum á konunglega leik-
húsinu í haust og halda hljóm-
leiba, og syngja þar ítölsk og
íslensk lög.
Jóhann Signrjónsson.
„Nationaltidende* birta smá-
sögu eina, sem Jóhann Sigur-
jónsson hefur látið eftir sig ó-
prentaða og heitir „Land hvítu
fjallanna". Blaðið telur Jóhann
gáfaðasta og þróttmesta leikrita-
höfundinn, sem orkt hafi a
dönsku síðasta miannsaldur
Uæntanleg breyting á
embætti55kipumnni d. fl.
Stjórain hefur lofað að leggja
fyrir næsta þing tillögur um
breytingu á embættaskipuninni,
það hefur lengi ríkt sú skoðun
meðal hugsandi manna, að em-
bættismannastjettin væri of viðia
byrði á þjóðinni og að mörgu
leyti óþarflega kostnaðarsöm. Sem
á.stæðu móti því að gera breytingu
á þessu hefur verið fært, að em-
bættismenn yrðu ekki reknir frá
embættum án þess að sjá þeim fyr
i r launum í staðinn, þetta get jeg
ekki fallist á, að sje að öllu
leiti rjett, embættisstarfið vil jeg
skoða eins og hverja aðra at-
vinnu fyrir kaup, og það þekk-
ist ekki neinsstaðar annarsstaðar
í atvinnulífi þjóðarinnar, að at-
vinnuveitandi sje ekki leyfilegt',
að hætta við að láta vinna, eða
segja upp vinnu án þess sú skylda
hvíli á honum að veita uppbót
eða launa áfram, þeim er þannig
missa atvinnu, þetta er því tví-
mælalaust misrjetti gagnvart öðr-
um þegnum ríkisins, og getur þjóð
ir. vafalaust breyttþví eftir sinni
vild. Ríkið á að gera þegnum
sínum öllum jiafnt undir höfði,
það er það jafnrjetti, er hver
þegn þess á heimtingu á.
Þessi lífstíð'ax veiting og ör-
yggi um afkomu sína gerir vafan
laust sitt til að gera, embættis-
menn tómláta og áhugalausa, þeir
hafia ekki til neins að vinna og
komast á þá skoðun, að það sje
á ábyrgð þjóðarinnar að sjá þeim
farborða, en ekki þeirra sjálfra.
Það er svo um alla menn, að
þeir þurfa að hafa eitthvað til
að keppa að, og væri að minni
hyggju vinningur í því fyrir þjóð-
ina, væru embættin veitt með því
skilyrði, að embættismiaðurinn
sýndi að hann væri starfinu vax-
inn, og leysti það sómasamlega
af hendi eins og er um hverja
iaðra atvinnu, svo mundi gefast
betur að veita embætti að eins
til nokkurra ára í einu t." d. 6—
10 ára, og endurveita það svo
sama manni ef bann hefur stað-
ið óaðfinanlega í stöðu sinni, ann- j
ars bjóða það upp og veita öðr-j
um. Jeg get ekki sjeð að neitt
ranglæti felist í þessu heldur jafn-
rjetti og rjettlæti gagnvart öll-
um, þótt þessi skipun væri tekin
upp, ætti ekki fremur að vera
hætt við, að embættismenn lentu
á verðgang, því embættin yrðu
jafnmörg fyrir því, en þama feng-
ist aðhald fyrir 'embættismanninn
að reynast vel, og ónytjungar
fengju síður setið til æfiloka,
þeim er þiggjia eiga verk þeirra
til tjóns. Það er efalaust að þjóð-
in hefur rjett til lað taka upp
hvaða fyrirkomulag, er henni sýn-
ist í þessu efni, og hún er ekki
skyldug að þola embættismönn-
um sínum alt fremur en öðrum.
Að þjóðin stofni embætti eða
haldi óþörfum embættum við, að-
eins vegna embættismannannia
sjálfra kemur vitanlega ekki til
mála, þjóðin stofriar embættin
aðeins vegna sín, og embættis-
menn eru til fyrír þjóðina en
þjóðin ekki fyrir þá. Þjóðin vinn-
ur öll fyrir ríkið eða landið, lallir
þegnar ríkisins eru í þjónustu
þess, ekki embættismenn fremur en
aðrir, allir eiga því jafna heimt-
iugu á vernd og hjálp frá rík-
inu og það er ranglæti að taka
þar eina stjett fram yfir aðra,
ef ríkið vildi og gæti tekið alla
upp á armia sína á sama hátt
og það gerir við emhættismenn,
væri ekkert að segja, en meðan
svo er ekki á ekk] við að veita
neinum sjerrjettindi fram yfir
iaðra. Eitt af því sem stingur
mjög í augun, er prestafjöldinn1
,VOLUNDUR‘
er vel bisrgur af alb-
konai- tinibri til húsabygg-
ingi, svo sem: borövið
og batfingum í eteypu-
mót — plðnkum og
trjém — rúplœgðum
borðum og þitborðum
(panel) Ennfremur burð"
um og tilgerðu efni i
glugge, ásaint alískonar
listum (utan húss og irm-
an). — Seljum sag —
spaeni — uppkveikju.
samanborið við læknaf jöldanu,
læknarnir eru þeir einu embættiS'
menn er rjettmætt geti verið
fjölga heldur en fækka, en prest-
arnir eru víða altof margir, síö'
ir það ljósast kirkjusóknin, værl
sjaldnar messað er full ástæða til
að vonast eftir að kirkja væi'i
betur sótt í þau fáu skifti, og
hvernig er hægt að verja þa®>
að kosta prest í þau prestakoll
þar sem mjög sjaldan er sótt
kirkja?
Hjer í Grímsneislækiiishjeraó1
em 6 prestaköll og jafnmargir
prestar, en ekki nema 1 læknir>
mjer virðist að vel mætti vi®
það una, að hafa ekki nema 4
presta á þessu svæði, >en að full
þörf væri á að hafa 2 læknai
og hjeraðinu væri skift um Hvíta>
bæði er, iað hjeraðið er víðáttU'
mikið og torsótt yfirferðar, og
sundurskorið af vötnum, er oft
eru ófær yfirferðar á vetrardag>
Sú skipun hefur verið gerð meir
af kappi en forsjá, að hjerafs'
búar hafa brotist í að kanpa
Laugarós fyrir læknissetur °S
ætla að byggja þar læknisbústaö
heldur en iað vera læknislausir-
Það er ómótmælanleg skylda rík-
isins að gera öllum þegnum þe*s
mögulegt að njóta læknishjálpar>
og það hefur marg sinnis veriö
viðurkent að ríkið Ijetti undir
með þeim, er lafskektir búa
noti til þess sumpart krafta
þeirra, sem eru betur settir hva’ó
snertir samgöngur, af Því kostar
ríkið póstferðir og vegi í fjar-
læg hjeruð og strandferðir á af-
skekta firði, án þess að taka
sjerstakan skatt af þeim er þar
búia, hvaða samræmi er þá í þvl
að láta þá er búa í afskektum
•læknishjeruðum gjalda afstöðn
sinnar, með því að láta þá taka
á sig allan kóstnað við læknis-
setur sín, nei, eftir víðtekinni
reglu og heilbrigði sanngirnj sett1
ríkið að eiga læknissetur og kosta
þau, að svo miklu leyti sem lækn-
arnir væru ekki látnir gera þa^
sjálfir. Þessi staður sem valinn
hefur verið er illa settur ef hjef'
aðinu yrði skift, en það eru allar
líkur til 'að ekki verði unað v1^
núverandi skipun í framtíðinnn
því er varhugavert að leggja 1
mikinn óhreyfanlegan kostnað a
þessum stað.
/
Jeg hefi tekið saman í eitt 1
þessari ritgerð ástæður mínar geí^
þeirri kenningu að þjóðin m^’
ekki gera breytingu á emhætf,s
skipuninni sjer í hag, og í saB1
bandj við það drepið á mál eX
að vísu varðar að eins
hjerað, en sem mjer virðist
mætti athuga í þessu samban^1-
Mjer virðist rjettmætt iað almen°
ingnr láti í ljósi skoðun sína 1