Morgunblaðið - 27.05.1922, Page 3
MOKGUNBLAÐIÐ
5. maí 1922.
Indriði Guðmundsson.
Timamolar.
"víkjandi væntanlegri breytingu á að bandalagsblað hans „Vísir“
embættisskipuninni og væri rjett- gefur í skyn, að Hriflujónas sje
mætt, að það mál yrði aðalum- bolsjevik og bolsjevibar hjer í
ræðuefni blaðanna til næstia þings. bænum muni kjósa hann.Það er þá
líklega satt, sem sagt er, að
Jónas líti hýru auga til soeial-
ista latkvæðanna 8. júlí. Ólafur
Friðriksson Möller neitar þessu
\ reyndar, því að vitaskuld á þetta
' ekki að fara hátt, því að það
1 gæti fælt bændurma.
10. ,,Tíminn“ kallar sinn lista
----- „bændalista“ og þó er hvorug-
Frh. ur efsti maðurinn bóndi en lista
3. „Tíminn“ segir, að prófast-1J. M. fyrv. forsætisráðh. kallar
ur og prestur í Norður-Þingeyj- hann „kaupmiannalista“ og þó
arþingi hiafi sjest druknir. Cjá, er hvorugur efsti maðurinn á
leitt er nú það, ef satt væri, en honum kaupmaður. Hvað miðar
sennilega er það ósatt. Annars er blaðið við? Eða er það að hæð-
það undarlegt, að blaðið skuli iast að Jónasi, sem einu sinni
geta um þetta, en láta þess óget- bjó á Hriflu frá fardögum til
ið, að einn af aðalmáttarstoð- hartnær miðsláttar sama ár og
um blaðsms hjer í Reykjavík ( fiosnaði þá upp.
var fyrir nokkru sektaður fyrir 11. „Tíminn“ sjer ofsóknir
ólöglega meðferð á víni. Þessir miklar og teikn á himni og álít-
klerkar eru sýnilega ekki Tíma-' ur það vera ofsókn Jóns Magn-
menn og því finst blaðinu sjálf- ússonar og Sigurðiar Sigurðsson-
sagt að reyna að brennimerkja þá. ar á hendur Samvinnumönnum
4. „Tíminn1 ‘ var helmingi og samvinnufjelögum. Enginn
stærri seinast, en nokkru sinni annar hefur sjeð fyrirburðinn og
áður. Það er kosningavindbelg-' almenningur telur þetta draum-
bigur, sem vcldur. Þrátt fyrir óra sjúks heila.
þessa -stærð blaðsins er Hriflu-' 12. Tíminn segir, að skuldir
jónas ekfci nefndur í því og Sambandsin-s hafi verið 4V2 milj.
^kkert hefur hann í það skrifað kr. um áramót síðustu. „Niður
og er þiað fátítt. Hann heldur það m-eð skuldirnar“ hefir verið kjör-
þá, að það muni heppilegast fyr- orð liinna rjcttu samvmnumann-a.
sig að fela sig meðan ko-sn-' 13. Tíminn sýnir, að Samband-
i^gahríðin stendur yfir og láta inu stjórna að minsta kosti 4
Hallgrím og Svein bera þunga framkvæmda-stjórar (2 hjer, 1 í
dag-sins. Eða eru það aðrir, sem Englandi og 1 í Danmörku) og sá
ráða þessu? Annars er þetta ó- fimti er „forstjori s-egir blað-
þarfur skoltaleiknr. Allir vita, að ið. Framkvæmdastjórarnir er sagt
þótt Jónas verði strykaður út að hafi 12000 kr. í árslaun hver,
af listanum og Hallgr. Kristins- en hvað hefur „forstjórinn ?“ Til
son yrði kosinn, leggur hann strax samanburðar má geta þess, að
hiður þingmensku í hendur Jón- ráðherralaunin eru 10000 kr. og
*si, því að hann telur sig ekki dómstjóri hæstarjettiar hefir 10500
kafa tíma til að fást við hiana. krónur.
5. „Tíminn“ hefur áldrei sagt1 14. Tíminn veitist að Jóni Magn
frá því, að þegar Hriflulistinn! ússyni fyrir það, að hann hafi
Var til atkvæða í Framsóknar-; ekki látið landbúnaðinn fá neitt
fiokknum greiddu 6 atkvæði af aí enska láninu. En bankarnir
15 með honum. Hinir ými-st gengu ( fengu það, og það er þeirra hlut-
út -eða greiddu -ekki atkvæði. j verk að lána atvinnuvegunum.
6. „Tíminn“ hvfur ekki held- Annars muna líklega flestir, að
m getið þess, að aðalfundur sam-, Tíminn taldi lánið svo dýrt,
kandsiris vildi ekki veita honum enginn atvinnuvegur þyldi slíkt.
.framfærslustyrk, eins og löglegir Hann kefir þá skift skoðun í þessu
ómagar eiga þó tilkall til. Hann er og það er ekki í fyrsta skifti sem
snnars gróflega gleyminn Tím- það k-e-mur fyrir.
t
Frú Þóra Möller
kona Jakobs Möller ritstjóra, and-
aðist aðfiaranótt uppstigningar-
dags eftir langa legu. Kendi hún
brjóstveiki fyrir allmörgum ár-
um og hefur sjúkdómur þessi nú
lagt hana í gröfina, þrátt fyrir
ailar lækningatilraunir, bæði utan
lands og innan. Oftar en einu
sinni dvaldi hún á sjúkahælum
erlendis, síðast í hittifyrra um
sex mánaða sk-eið en sjúkdóm-
urinn sótti altaf í sama horfið.
Rúmföst hafði hún v-erið síðasta
misserið.
Frú Þóra iheitin v,ar dlóttir
Þórðar Guðjohnsens fyr kanp-
manns á Húsavík. Hún var kon-a
fríð sýnum og gjörfuleg, prýðis-
vel gáfuð, og hreinlynd kona og
hispurslaus. Yarð þei-m hjónum
fjögra bama auðið, sveina, er
allir lifa í bernsku.
Frú Þóra heitin varð aðeins 34
ára gömul. Sakna hennar allir,
sem kynni höfðu nokkur af henni,
og þeim mun meir, sem nær stóðu
Verslun Þjóðverja.
lnn- En þessi styrkssynjan sýnir,
&ð Sambandsmönnum er samia j
hvað um blaðið verður.
7. „Tíminn“ storkar Sigurði
^igurðssyni ráðunaut ixtaf brjefi
Om SpánarmáHð, sem sent var al-
tingi og Tryggvi hafði siamið.
■®n væri ekki um leið rjett að
8eta þess að Sveinn í Firði, sem
er að áliti Tryggva hæfur til þess
vera á Tímalistanum, fór á
t'Hginu þvert ofan í þetta brjef
allir flokksmenn Tryggva.
^etur hann þá búist við, að aðr-
ll' fari að fýlgja sjer, þegar hann
æðisköstin? Nei, þegar svo
8*endur á, hverfa allir burtu í
Jyndingu og Jónas líka, en
^ggva sýnist allir landsm-enn
?andi hlustandi kringum sig.
aTln „tekur feil“ á landsmönn-
11111 og hlössunum á Laufástúni.
^ • >,Tíminn“ ræðir um kosninga
°rfur 0g segir, að hvorki B-list-
nDe D-listinn fái neitt í
eykjavjk;
svo að um muni af
^1 æfurn. Fregnina hefur blaðið
ai annars eftir Yísi og Alþ.
a ’’ 011 svo bætir blaðið við: „Ut-
iandi fær „Tíminn“ sömu
tþ1111 ■ Aumingjia, blaðið.
inn<< steinþegir yfir því,
a+b.
Rrl
frá frjettaritara Morgunblaðaina.
Khöfn 26. maí.
Lloyd George gefur skýrslu.
Lloyd George hefur gefið neðri
málstofu bretska þingsins skýrslu
um störf Genúaráðstefnunnar.
Ilefir andófsflokkur stjórnarinn-ar
margt út á gerðir stjórnarinnar
að setja.
Þjóðverjar fá lán í Englandi?
Sagt er að bankar í London
hafi útvegað þýsku stjóminni
lán, svo að hún geti staðið í
skilum með skaðabótagreiðslurn-
sr, sem falla i gjalddaga 31. maí.
Verslunarsamning
hafa Rússar og Italir gert með
sjer.
„Tímú
„Aftonbladet ‘ -sænskia flytur ný
lega grein eftir merkan kaupsýslu
mann, um verslun Þjóðverja og
þýskt vöruverð. Sýnir greinarhöf-
undur fram á, að Þjóðverjar geti
ekki nú orðið boðið vörur fyrir
lægra verð en aðrar þjóðir, og að
hin þýska samkepni, sem hefir
gert ýmsum þjóðum alla- fram-
leiðslu ómögulega, sje nú úr sög-
unni um sinn. Þjóðverjar hafi
selt alla framleiðslu sína í fyrrn
og vetur, þegar gengið gerðiþeim
hægast fyrir um sölu til útlanda,
og mörg iðniaðarfyrirtæki hafi
selt framleiðslu sína fyrirfram til
langs tíma. Til þýskalands hafi
streymt kaupsýslumenn úr öllum
áttum, til þess að reyna að koma
keyptum mörkum í vörur, og
sleppa á þann hátt skaðlausir við
marka-brall sitt. Þess vegna óx
utanríkisverslun Þjóðverja stór.
kostlega á síðasta ári og þegar
markið hrundi í gengi í október
og nóvember í fyrrahaust gátu
útlendir kaupmenn bókstaflega
keypt alt, sem á boðstólum var.
En afleiðing þessara kaupa varð
sú, að nú er orðinn tilfinnianlegUr
vöruskortur í Þýskalandi.
Til þess að bæta úr vöruskort-
inum og fylla í skarðið fyrir alt
það sem selt var, hefði Þjóðverj-
um verið nauðsynlegt -að kaupa
feiknin öll af hráefnum; en yfir-
leitt bjuggust þeir við, að markið
mundi stíga á ný og frestuðu því
innkaupum. En gengið batnaði
ekki nema lítið eitt og fjell svo
aftur, og afleiðing þessa varð sú,
að iðnaðarfyrirtækin urðu að
kaupa hráefni fyrir hátt verð. —
Afleiðingarnar komu brátt í ljós:
mánuðina janúar til mars fóru
vörur að stíga.
Salan á kaupstefnunni í Leip-
zig er ljós vottur um þessia breyt-
ingu. Á kaupstefnu þessari, sem
haldin var í byrjun mars-mánaðar
kom það í Ijós, að söluverðið á
vörunum var yfirleitt svo hátt, að
mjög lítið viarð úr verslun. Verð-
ið var yfirleitt svo hátt, að þegar
lagt hafði verið við það útflutn-
ingstollur, flutningsgjald og inn-
H.f. Eimskipafjelag Islands.
Flutningsgjölö lækka.
Frá 15. júni þ. á. lækka flutningsgjöld
milli landa með skipum vorum, frá núgild-
andi gjaldskrá þannigs
Milli Kaupmannahafnar og íslands eða íslands
og Kaupmannahafnar . . um 10 af hundraði
Milli Leith og íslands . . — 20 —
Milli íslands og Leith . . — 10 — —
Flutningsgjöldin greiðast fyrirfram eins
og áður, fyrir vörur frá Kaupmannahöfn i
dönskum peningum, fyrir vörur frá Leith i
enskri mynt (shillings), en fyrir vörur frá ís-
landi til Leith eða Kaupmannahafnar i íslensk-
um peningum.
fi.f. EimskipafjElag Islands.
Bestu þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við jarðarför
móður minnar.
Jensína Hendriksdóttir.
Akranes.
pað liggur eitt nes svo lágt og bert
í lagarins öldu-róti,
og straumbarin ver það ströndin hert,
þó stormar og ægir þjóti;
það ásjónu lyftir mót suðri og sól
með sædrifnu brjóstin og hvarma;
hve Ijúft skín þess mynd yfir mararból
í morgunsins dýrðlega bjarma.
Og það hefur fætt margan dugandi dreng,
á djúpinu er ruddu því veginn,
því hafið það lætur ei lausan sinn feng
við lyddur og amlóða greyin.
Og það hefur fætt hina fegurstu drós
með fagnandi augun og vanga,
og það hefur breitt sín blómstur og ljós
á brautir, sem elskendur ganga.
Og hver sem er fæddur og býr við þess barm,
hann berjist — til lífs er að vinna.
Og hver sem er vitur, með aflmikinn arm,
hann örvandi lítur til hinna.
Og þegar að sagan sýnir það næst,
hvað sögðu, þeir nú hafa lifað,
þá eigirðu lofið þar allra glæst
í opnuna fegurstu skrifað.
Þú, nesið mitt fríða, þín framtíð er reist
á fólksins menningu og vilja;
en hamingjan gefi, því geturðu treyst
og Guð sinn það nái að skilja.
Og hafið sem brotnar við brjóstin þín
og blikandi rís út við geiminn,
það færi þjer, Akranes, auðæfin sín
og opni þjer leið út í heiminn.
K. ólafsson.
flutnmgstollnr, voru vörumar orðn
ar fult eins dýrar eins og hægt var
að fá þær lannarsstaðar. Þar við
bætist, að afgreiðsla á vörum frá
Þýskalandi er tæplega eins á-
reiðanleg eins og frá öðrum þjóð-
um. Þetta var ástæðan til þess, að,
fjöldi kaupsýslumanna fór frá
Leipzig án þess að gera þar nokk-
ur kaup.
1 ... ww