Morgunblaðið - 27.05.1922, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.05.1922, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ dóttir og porleifur Jónsson fram kvæmdastjóri Pípugerðarinnar voru gefin saman í hjónaband í fyrradag af t síra Jóhanni Þorkelssyni dóm- kirkjupresti. Trúlofun. Ungfrú Sigrún pórar- insdóttir frá Arnarvatni í Yopna firði og Sigfús Elíasson rakari hafa nýlega opinberað trúlofun sína. íþróttasýning íþróttafjel. Beykja- víkur fór fram í fyrradag og var margt áhorfenda viðstatt þrátt fyr- ir fremur slæmt veður. Flokkur 40 stúlkna sýndi þar leikfimi undir stjórn Steindórs Björnssonar kenn- ara og var sýningin hlutaðeigend- um til mesta sóma, æfingarnar vel valdar og stúlkurnar furðu vel sam- taka af svo stórum hóp að vera. Þá var háð fyrsta forskotshlaup á íslandi, höfðu 12 hlauparar tilkynt þátttöku sína en nokkrir skárust úr leik. Vegalengdin var 4 kílómetrar en lengst viðbót 276 metrar. Fyrstur var porkell Sigurðsson Álafosshlaup- ari hafði hann 146 metra viðbót og hljóp skeiðið á 13. inín. 28.4 sek. næstur Ólafur Árnason á 13 mín. 32.6 sek., (viðbót 90 metrar), þá Á- gúst Ólafsson hafði hann 120 metra viðbót. Viðbótin var reiknuð út eftir hraða hlauparanna á síðasta víðavangshlaupi. Sá þátttakandi í þessu hlaupi sem fljótastur var þá, Þórarinn Amórsson hafði 276 metra viðbót en naut sín alls ekki í þessu hlaupi. Ingimar Jónsson var fyrstur lengi vel, en hætti þegar liðið var á |það, sökum lasleika. Farmgjöld lækka. Eimskipafjelag íslands og Sameinaða fjelagið hafa bæði 'sett niður farmgjöld sín fyrir 15. júní næstkomandi að telja. Nem- ur lækkunin 10 af hundraði á farm- gjöldum öllum milli Islands til Leith, en farmgjaldið frá Leith til íslands lækkar um 20 af hundraði. En — hvenær lækka fargjöldin ? Siglingar. Botnia fór frá Kaup- mannahöfn í gærmorgun áleiðis hing að. ísland kom til Kaupmannahafnar síðdegis á fimtudaginn. Villemoes fór í hringferð kl. 9 í gærkvöldi með 14°20W lengdar gráðu. Stormur var allmargt farþega. Hefur kolalestin á austan og talsverður sjór, þykir * verið þiljuð í sundur og sett til skipstjóranum ekki ósennilegt að það j bráðabirgða tvö skýli í lestinni með hafi rekið í vestur átt. j 12 rúmum hvort, sem ætluð eru ! kvenfólki. pó útbúnaður þessi sje Hjúskapur. Fimtudaginn 25. þ.! ófullkominn bætir hann þó allmikið ni. voru gefin saman í hjónaband j úr því sem var. af síra Áma pórarnssyni frá Stóra- • hauni; Þórarinn Árnason sonur hans j Frú X var leikin í gærkvöldi og og ungfrú Rósa Lárusdóttir prests verður leikin aftur annað kvöld. heit.. frá Breiðabólstað, bæði til! AUskonar skófatnaðun bestur og ódýrastur hjá fivannbergsbræðrum. Messað í dómkirkjunni á morgun kl. 11 síra Jóhann porkelsson kl. fi Safnaðarfundur. Landakotskirkja. Hámessa kl. 9 fyrir hádegi og kl. 6 eftir hádegi guðsþjónusta með prjedikun. Messað í fríkirkjunni á morgun bl. 5 síra Haraldur Níelsson. G'sli Oddsson skipstjóri á togar- anum „Leif heppna' ‘ hefur skýrt frá, að hinn 23. þessa mánaðar kl. 10% áröegis hafi 'skjpshöfnin á dcipinu sjeð tundurdufl á reki á rnóts við Austurhom. Það var frem- ur stórt, með 4 löngum tökkum, og kopar kúlu á miðri bungunni. — Tundurduflið mun hafa verið á breiddar gráðu 64°15N breiddar og AliDERSON’S Þ AKPAPPINN er pappinn, sem þjer leitið að. Tnkið eftir að merk ið sem er >Rauð Hönd< sje á hverri rúllu. Það er trygg- ing fyrir besta papp- anum, sem hlotið hefir einróma lof allra er notað hafa. í heildsölu hjá Ásgeir Sigurðssyni. Austurstr. 7. Simi 300. „Iherma" rafsuðuujelar □g □ f n a r komu nú með »Botnlu« til Halldórs Guðmundssonar & Co. ; Bankastræti 7. Sími 815. SÁ, er gæti veitt fátækum, heilsu- hiluðum manni einhvern ljettan starfa en stöðugan, til dæmis pakkhússtörf, innköllun um- sjón eða eftirlit með einhverju verki, er beðinn að leggjia nafn sitt í lokuðu umslagi á afgreiðslu þessa blaðs, sem allra fyrst merkt: „Starf“ og fær hann svo vpplýsingar um hver maðurinn er, ásamt ástæðum hans og hæfileikum. Annar vjelstjóri óskast strax á e.s »Nyhavn«. — Menn snúi sjer til Bernhard Petersen. í I & -Á Íll íc’i. . 1 heimilis á Njálsgötu 37. Hjónaband. í; dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Ingibjörg Árnadóttir (áður bónda í Vogi) og: komið af veiðum undanfarna daga, Baldur Sveinsson blaðamaður ann- ast ritstjórn „Vísis“ fyrst um sinn, b Togararnir. Nokkrir togarar hafa Guðmundur Stefánsson húsgagna- smiður. Hjónaefni. 1 fyrradag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Herdís María Brynjólfsdóttir Skólavörðustíg 38 og Valdimar Sveinbjörnsson leikfimis- kennari. Landssíminn. Nýtt hús hefnr lands síminn látið byggja í Hafnarfirði og er nú verið að ljúka við að flytja stöðina þangað. Á Akureyri hefur ríkissjóður keypt hús handa símanum og póststofunni og verður það hvort tveggja flutt þangað í sumar. Er húsið á besta stað, skamt frá aðalhafskipabryggjunni. Nýtt skiftiborð verður sett upp á stöðinni á ísafirði í hanst, mun stærra en það, sem er þar nú; tekur það tvö hundruð númer . engir með góðan afla og sumir mjög lítinn. Hafa Hvalbaksveiðarnar brugð ist hrapalega það sem af er. Þilskipin. Afli þilskipanna hjer í Reykjavík hefnr á nýafstaðinni vetr- arvertíð orðið cem hjer segir: Kefla- víkin 57 þúsund fiskjar, Milly 471/í, þúsund, Seagull 50 þúsund, Björgvin 41 þúsnnd, Sigríður 52% þúsund, Hákon 40 þúsund. Eigandi Sigríðar er Th. Thorsteinsson, en Hákonar Geir Sigurðsson óg fleiri. Hin skipin á H. P. Duus-verslun. Afli í Hafnarfirði. Frá vertíðar- byrjun til 14. maí var afli skipa er gengu frá Hafnarfirði, sem hjer segir: Kútter Harry 40 iþúsund, kútt- er Surprice 28 þúsund, m.b. ísafold 300 skippund, Nanna 250 skpd., Freyja 210, skpd. Gunnar 230 skpd. í pyngdin er miðuð við fullverkaðan Nytsamlegur leiðarvísir. Snæbjörn fisk. Þrjátíu róðrabátar stunduðu Jónsson ritari í Stjórnarráðinu hef- ur skrifað „handbók um Reykjavík og nágrenni hennar' ‘ og er hún ætluð útlendnm ferðamönnum. Bókin er skrifuð á ensku og heitir „Reykja vik and its Environs' ‘. Er sniðið á bókþessari líkt því er gerist um útlenda leiðarvísira af líku tagi. Útgefandi er Steindór Gunnarsson prentsmiðjustjóri og er bókin nærri fnllprentuð og kemur út innan skams. Hefur verið tilfinanlegur skortur á bók sem þessari og útlendingar oft veiðar og hafa þeir selt afla sinn fyrir nálægt 50.000 - kr., er það mikið þegar litið er á að bátarnir gengu aðeins 5 vikur og eigi munu hafa verið nema 75 manns á bát- unum. Togarar þeir, sem gengu frá Hafnarfirði í vetur hafa fengið þennan lifrarafla: Geir 443 föt, Otur 361, íslendingur 180, Baldur 391, Ýmir 341, Víðir 246, Menja 278 og Waldorff 140 föt. Málaferli. Milli 10 og 20 verða margskonar árásir á einstaka menn atvinnuróg og þar fram eftir göt- unum. Skaðabótakröfurnar munu ekki verða undir fjórðungi miljónar, svo að vel getur farið svo, að Lauf- ásinn fjúki þarna, allar kýrnar og boli með. En um málshöfðun þá, sem Tíminn er að auglýsa gegn Mrgbl., er það að segja, að hún er aðeins í því skyni gerð, að flagga með henni nú í kosningahríðinni. Sambandið á auð- vitað að borga kostnaðinn af henni, svo að hann kemur ekkert við pyngjur þeirra kumpánanna sjálfra, Hallgríms og Jónasar. peir ráðstafa, hjer sem oftar, og bændurnir borga. En flan þeirra í þetta sinn mun koma harðast niður á knnningja þeirra, bóndannm í Laufási. Skilagrein fyrir gjöfum og áheit- um til Byggingarsjóðs Dýraverndun- arfjelags íslands frá 15. mars 1922. Sigurveig Sigurðardóttir. Áheit 10 kr., Skúli 10 kr., Stína Páls 10 kr., N. N. 50 kr., N. N. 1 kr., safnað af herra Þorleifi Guðniunds- syni frá alþingismönnum 1922 79 kr., Sveinn 4 kr., B. H. skipstjóri og skipshöfn hans á s.s. „Víðir‘ ‘, | Hafnarfirði 136 kr. Samt. 300 kr. Innilegt iþakklæti fyrir gjafirnar. Bjarmalandi 25. maí 1922. Ingunn Einarsdóttir, formaður sjóðsins. Sumarbústaðir. Veiðimiannaiúsin efri og neðri við Elliðaárnar fást leigð fyrir sumarbústaði í sumar. Tilboð sendist á skrifstofu borgarstjóra fyrir þriðjudag 30. maí kl. 5 síðdegis og verða þau þá opnuð í viðurvist bjóðenda. Borgarstjórinn í Reykjavík, 26. maí 1922. K. Zimsen. Farmgjölð lækkuð. Frá 15. júní eru farmgjöld með skipum Sameinaða gufuskipa- fjelagsins frá Kaupmannahöfn til íslands lækkuð um 10% og frá Leitb til Islands 20%. Ennfremnr frá íslandi til Leitb og Kaupmannabafnar um 10%. C. Zimseti. Hessian 54 og 72. Pokar. Ullarballar 7 Ibs- L. Andersen S í m i 6 4 2. Hafnarstræti 16. Húsmæður reynið Icinnfc sem litar og þvær um leið; fæst í flestölum versl. bæjarins. ísl. leiðarvísir með hverjum pakka. — . I kvartað yfir. En nú er úr því bætt. þau að öllum líkindum málin, sem Hjónaband. Ungfrú Kristín Jóns- höfðuð verða gegn Tímanum fynr Gengi erl. myntar. Khöfn 26. maí 1922. jSterlingspund ............20.32 Dollar..................... 4.57 Mörk....................... 1.61 Sænskar krónur............118.10 Norskar krónur............ 84.25 Franskir frankar.......... 41.75 Svissneskir frankar .. .. 87.35 Lírur......................24.10 Pesetar .. .. 72.25 Gyllini...................178.00 Hreinar ljereftstuskur kaupir hau verði ísafoldarprentemiðja h.f. Nýkomnar! r Nýkomnar! Zinkhvíta, kem.hrein. Blýhvíta, kem.hrein. Hv.'tt japanskt lakk, Lagaður farfi ýmsir litir, Femisolía ljós, Törrelse, Terpentína, Kristallakk, Kopallakk, Kvistalakk, Eikarlakk, Lökk í alls konar litum, Kítti, Menja, Farfaduft, alls konar litir, Gólflakk, Skorsteinsfarfi, margir litir. Veiðarfæraverslun rjiins Pjimar g Hafnarslrœtí 18. Nokkra ára gamalt stofd' flygel frá Hornung & Möller eí til sölu nú þegar, fyrir tækif@r' isverð vegna brottflutnings. A. v. á-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.