Morgunblaðið - 30.05.1922, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.05.1922, Blaðsíða 1
Stofnandi: Vilh. Finaen. m ta Landsblað Lögrj etts, Ritstjóri: Þorst. Gíslasotí. 189 Þriðjudaginn 30. mai 1982. I«fftld*rpar«ntsnii8ja h.1. Qamia Bíó Drottning UEraldarinnar. 6. kafli. — 6 þættir. Velgeröarmaöur n\annkynsins. | Sýniug kl. 9. S. R. F. I. í'unflnr verður haldinn í Sál- llrannaóknarfjelagi íslands firntu- agitin 1. júní kl. 8’/j siðd. í , Einap Loftsson, *n*Sni frá Eskifirði flyt !*' erindi unj ný msrkileg wirbrigdi við tilraunir á 'U8turiaudi. Stjórnin. Nl. 5. íslands banki. Pe^e^a inál hefir verið aðalgand- hef^eisli Jónasar frá Hrifln og Ir hann í þessu máli hrúgað ^ 11 meiri ósannindum og endi- ysinu eil j nokkru öðru máli, 1 frá þeirrj stundu, er hann lerðist „agent“ eða smásali Jóns Uasonar á gulli því, er hann lefi- fir íslandsbanka. Þannig ,?g!r ^ann sagt, að J. M. hafi .... ®ggert Claessen sem bankia- l0ra nieð 40000 kr. árslaunum, * Saanleikurinn er, að bankaráð- rJeði hann með sömu launum * ^°fte banbastjóri hafði, en ,Uk ^anu vera 20000 kr .á ári, )f , ^Ppbótar, sem bankinn ákveð ,e ! ^vert sinn. Þá hefir því og ^aldið á lofti, að óforsvar- j e^ hafi verið að láta Islands- nn a fá eins mikið af enska lán- iaj gert var> 011 hjer við er ^ athnga, ,a.ð Alþingi ákvað Un lani® til að hjálpa hon- ^eSöum fjárbagsörðugleikana tiankinn liefir sett fullnægj- ,flJ> trvggingu fyrir láninu. Þetta )auk^ert fandsins vegna, en ekki jjjj íltlR vegna, því að gætibank- lijj^ ^1 haldið nokkurnveginn ó- ,tvi;að afram, var auðsætt, að ií5a tlllVegir landsins blutu að r j a. ^ví stórhnekki. Jónas hef- >9$ jjj 11111 skrifum sínum látið ilt ^ a Svo út, sem þetta væri itieilj fyrir bankann og hina rirjjj ; tilnthafa, en mikla ill- t,i<bn ** *& »8 gera Alþingi og Eeetg, ? 11 ar Setsakir. Það er ’á'hm lln^ar^eg kórvilla hjá Tím- ’Vi, \.eil kann fjargviðrast yfir slandsbanki hafi fengið ■iörurvi Uta lansins með sömu 'þaC var tekið og at- Jafnfnamt J. M. ^ Fiskilínur 1 l/2 til 5 lbs., bestar hjá H.f. Carl Höepfner. að ekkert af láninu hafi gengið til landbúnaðarins, en heldur því þó fram samtímis, að lánið hafi verið tekið með þeim ókjörnm, að lí.ndið sje bundið óbærilegum viðj um í fjölda ára. Skynbærir menn mundu álíta, að ef lánið er svona bölvað, væri gott að koma því yfir á hið erlenda hlutafjelag, eu Tíminn vill slengja því á landbún aðinn eftir að hann hefir lýst, hversu ilt það sje. Annars er þýð- ingarlaust iað deila um þetta; þingið ætlaðist til að svona væri með lánið farið, enda voru engar athugasemdir gerðar um það á þinginu, sem ekki var við að bú- ast. Um kaupin á hlutabrjefum bankans hefir Tíminn steinþagað síðan stjórnarskiftin urðu. J. M. lýsti því yfir áður en hann fór frá, að hans stjóm mundi ekki kaupa hlutina, en nýja. stjómin, sem þegar er fræg orðin fyrir seinlæti, mun enga ályktun hafa tekið enn svo vitað sje og kann- ske Tíminn ætli enn að snúast í málinu. Fyrst vildi hann kaupa, fá yfirráðin yfir bankanum, eins og hann sagði, svo vildi hann ekki kaupa og hver veit nema hann snúist enn og vilji kaupa. 6. Landráðamálið. Sjálfsiagt er mönnum í fersku minni, að Jónas frá Hriflu rifjaði aftur upp landráðaákæru Jóns Dúasonar í vetur eða haust, eftir að útlend blöð höfðu endurlífgað hana, að áliti ýmsra fyrir tilstilli Jónasar. Mál þetta notaði hann gagnvart J. M. sem grimmur rakki, en endalokin urðu þau, sem vant er að verða, þegar árásar- efnið er „uppdigtað“. Það mál fjell niður og hvorki þingið eðia nýja stjómin vildi sinna því hið minsta. Það heyrðist, að um það hefði verið rætt bak við tjöldin i þinginu, að nær mundi að kæra Jónas sjálfan fyrir landráð, ef hann hefði komið málhm af stað í erlendum blöðum, en takia aft- ur hið gamla mál. Það er sem sje auðsætt að slík mál geta und- ir vissum kringumstæðum stór- skaðað oss erlendis. 7. Flóaáveitan. Tminn (Jónlas&Co) fór með bein ósannindi um þetta mál. Hann sagði, að Jón Þorláksson ætti að fá 15000 kr. laun á ári, en skaut því undan, að þar í var innifalin borgun til annars verkfræðings, svo að launin eru 7% þús. kr. til hvors. Vitaskuld kendi Tím- inn J. M. um þetta, en hann var eriendis, er þetta gerðist og það var atvinnumálaráðh. og fjárm. ráð-h., sem rjeðu þessu. Bn út í slíba smámuni fer Tíminn ekki. Að hengja saklansan fyrir sekan er eftir hans hegningariðgum al- heimilt. Rjett er og geta þess, að stjórn áveitufjelagsins -anst- anfjalls rjeði miklu um þetta val Jóns Þorlákssonar og fór atvinnumálaráðh. P. J. austur til að leggja þetta mál fyrir áveitustjórnina og lagði hún mjög eindregið til, að verkið yrði falið J. Þ. og vissi hún vel um skil- mála alla. Áveitufjelagið á að borga mestan hluta kostnaðar- ins svo að það var ekki nema eðlilegt, að það hefði atkvæði um hver skyldi standa fyrir verk inu. Það á mest á hættu hvern- ig fer og það treysti Jóni Þor- lákssyni best til að sjá nm fram- kvæmdina. 8. Sjóðþurðin á Siglufirði. Vitaskuld kennir Jónas J. M. um það mál og lausn þess og viðhefur orðið „fjárdrátt“ í þvi sambandi að vel má líta svo á, að hann telji J. M. sekan um hann. Það er þó alkunnugt, að Pjetur sál. Jónsson fór norður í fyrra sumar, meðal annars til þess að ráða fram úr þessu máli og fjekk sjer til aðstoðar Böðv- ar Bjarkan málfærslum-ann á Ak- ureyri, J. M. hafði aftnr á móti engin afskifti af málinu, enda var það ekki á verksviði hans. Annars er það víst, að sjóðþurð- in var að fullu bætt og víst er um það, að Pjetur sál. Jónsson, sem Tíminn dirfðist að bera á brýn svik rjett fyrir andlát hans, var ekki þannig innrættur, að hann mettj meira að plokka ær- una af bláfátækum 9 barna föð- ur, sem í hlut átti, eu að bjarga fje landsins, föðnr, sem engum, sem hann þekkir, hefur dottið í hug að saka um annað en ó- nógt eftirlit. Enginn kunnugur heldur, að hann sje þjófur, en æru hans vill Jónas hafa um- fnam alt. Óflekkað mannorð mega 9 saklausu börnin hans ekki einu sinni fá í arf. Sá sem því rjeði, að Jónas fjekk því ekki fram- gengt, að svona væri að farið, er nú fyrir æðra dómstól kominn en dómstól Jónasar og einhvem tíma mundi Laufáspresturinn hafa álitið að hinunl látn-a mundi ekki vama vant í þessu máli fyrir þeim háa dómstól. Og undir -engum kring umstæðu-m er Jónas hæstirjettnr í þessu máli. Það er blátt áfram ógeðslegt hvemig Jóhannesi Jó- hannessyni bæjarfógeta hefur ver- ið hlandað inn í þetta mál, þótt ekkert hafi hann sjer af því skift, en víst munu margir öfunda hann á sextugs aldri, -er ekki velvilj- aðri maður en Jónas getur ekkert anniað athugavert fundið í hinum langa stjórnmálaferii hans en það, að hann fór einu sirrni landveg frá Seyðisfirði til og frá þingi Fyrirliggjaaidi: Rúgur Rúgmjöl Heilsigtimjöl Hálfsigtimjöl » Hveiti (3 tegundir) Bankahygg Baunir Bygg Hafrar Maismjöl Mais (lcnús.) Hrísgrjón Kartöflumjöl Sago (smá) í Spegipylsa j og m. fl. ÍMargarine, C. C., Tiger Palmin | Chocolade (Kon-sum) ! Cacao I | Græn og brún sápa j Eldspýtur í Rúsínur Kaffi Exportkaffi Lankur Ostur, fl. teg. Strausykur Farin Marmelade Þurkuð -epli Þurkaðar aprikosur Maccaroni Soda H.f. Carl Höepfner. Simari 21 og 821. og tók sem ferðakostnað fáein hundruð króna. Jónas getnr ekki þess, að ein utanför hans kost- aði Sambandið 2—3 þúsund kr. og það er áreiðanlegt, að þegar hann er kominn á sextugs iald- urinn verður ekki í hans poka leitað eftir hundraðasyndnm heldur þúsunda, tuga þiísunda eða hundraða þúsunda. 9. XJtanríkisráðherrann. Tíminn hefur kallað Lárns Jó- hannesson oand. jur. þessu nafni af því, að J. M. rjeði hann til að hafa á hendi í stjómarráðinu afgreiðslu utanríkismála, sem hann hafði kynt sjer í Danmörku áður. Þetta- var gert eftir áskor- un Sjálfstæðisflokksins 1920, en Láras vildi ekki hafa þetta starf með höndum, er J. M. ljet af ráð- herraembætti. Og illa mun þeim flokki haldast uppj að gera veður útaf þeim fáu þúsundum, sem til þessa fóm, -en ætla svo að verja nokkrum þúsunda króna í bitlinga og bein útaf Alþingissögunni. Verði Jónasi gott laf því, en það kemur fram síðar, hvort hann og hans menn fá ekki velgju af því. 10. Konungskoman. Hún varð vitanlega dýr, mik- ig vegna þess, lað konungur kom eigi það ár, sem ætlað var. Eu er nokkur sanngimi í að kenna nokkrum einum manni um það, mé Umhvepfis Hornhjarg (Rundt Kap Horn) Sjónleikur í 6 þátturn eftir samnefndri akáldsögu Jack Londons. Aðalhlutverkið leikur hinn frægi ameríski leikari Mitohell Lewisy af sinni alkunnu snild. Sögur Jack Londons skara fram úr öllum öðrum sögum saratíðarmanna hans, og til kvikmyndar þessarar hefir verið vandað eins vel og hægt er. Þarf því ekki að efast um það, að hjer er um virkilega góða mynd að ræða. I Ibúð tvö til þrjú herbergi og eldbús óskast sem fyrst, eða frá 1 okt- óber. Afgr. vísar á. Skrifstofustavf. Maður, sem unnið hefir á skrif- stofum hjer í bænum milli 10 og 20 ár, og er vel kunnugur í hæn- um, en misti atvinnu sína vegna þri-ggja mánaða dvalar á sjúkra- húsi, óskar eftir atvinnu við skrif- stofu- eða verslunarstörf, eða pakkhússtörf. Umsækjandi getur sýnt góða vitnishurði. Ritstjórinn segir til mannsins. Trópenó M*8MPÍnn um þollf flli Fæst altaf hjá A. Klnarason & Funfa, Reykjavik. þess verður þó að minnast, að með J. M. 2 menn í stjóra og áttu þeir að sjálfsögðu at- kvæði um þetta líka. Og þvi virð ist ekki heldur mega gleyma, að allir forsetar þingsins áttu og að ráða um kostnað og anr.að, er að þessu laut Þetta var ákveðið af þmginu, því að konungur var gestur landsins. Allir þessir menn í sameiningu settu nefnd manna sem annaðist framkvæmdirnar og það hefur ekki heyrtst, að hún hafi reynst sukksöm í neinu, en viðtökumar áttu að vera viðun- andi. Þar lá sómi landsins við. Ef tilefni verður til muu þessa máls verða betur getið síðar. Þessi munu vera að alákæraefn- sém dýrtíðin á mesta sök á. Ogífc á handar J. M. »g hefur nú

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.