Morgunblaðið - 30.05.1922, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
€ D&iiBGL =-
Allskonar
skófatnað u r
•g órfýrastur hjá
Kaupþingið í dag kl. 1 y2—3.
Gengi á sterlingspundi er nú í
bönkunum hjer kr. 26.50.
Góður gestur. Norska blaðið „Ver-
áens Gang“ getur þess, 4. þ. m., að
iSagnfræ/ðingurinn Predrik Paasche
prófessor í Kristjaníu, sje að vinna
að stóru riti um sögu íslendinga, um
þessar mundir. Segir blaðið ennfrem-
ur, að prófessorinn ætli að leggja á
stað til íslands í lok maí-mánaðar
eg dvelja um tíma í Reykjavík og
fást við sögurannsóknir. Kemurhaxm
því væntanlega hingað snemma 4
næsta mánuði. Prófessor Paasche er
meðal kunnustu sagnfræðinga Norð-
manna, og víðförull með afbrigðum.
I.iggja eftir hann mörg rit og mikil,
um Norðurlandasögu. Hann er enn-
fremur fastur starfsmaður norska
blaðsins „Tidens Tegn", sem hefir
flutt fjölda merkra ritgerða eftir
hann. Mælskuraaður er hann einnig
mikill, og í miklu afhaldi sem fyrir
lesari.
Fríkirkjan. f smáklausu um prest-
■þjónustuna í Fríkirkjunni. sern bxrt-
ist hjer í síðasta blaði, stóð að síra
Ólafur Ólafsscn hefði sagt upp prest
þjónustu frá 30 júní, en hefði síðr
ar dregist á að veita embættinu for-
stöðu til 1. . eptember. En 13cssu máli
er þannig varið, að frestur sá til
uppsagnar af hálfu beggja aðilja,
prests og safnaðarstjórnar, er 6 mán-
uðir og er sá frestur ekki út runn-
inn fyr en fyrst í september, svo að
miverandi prestur hefir allan veg og
vanda af embættinu þangað til, samn-
ingum samkvæmt.
Úrslit knattspyrnumóts 3. flokks
urðu þau, að K. R. vann bikarinn til
fullrar eignar. Var síðasti kappleik-
urinn milli K. R. og Víkings mjög
spennandi og lauk svo, að K. R.
vnnn Víking með 3 :0. Gerði K. R.
10 mörk á þessu móti en fekk að
eins eitt. Bikarinn var afhentur í
leikslok og var mikill fögnuður með-
al K. R. sveina. Áttu iþeir fyllilega
skilið að vinna þexman bikar, því
hin síðustu 3 árin hefir 3. flokkur
þeirra borið mjög af hinum fjelögxm-
um. Er það eflaust mest að þakka
Iiinum ötula kennara drengjanna,
Guðmundi Ólafssyni.
Siglingar. Gullfoss fór fram hjá
fJhetlandseyjum á hádegi í gær á
leið til Kaupmannahafnar. Lagarfoss
f5r á laugardagskvöld frá Seyðis-
firði áleiðis til Grimsby. Goðafoss
fór frá Kaupmaxmahöfn í fytradag
og kemur væntanlega til Leith í
dag. Villemoes var á Búðardal í gær.
Borg hefir væntanlega farið frá Ála-
borg áleiðis hingað í fvrradag. Botnía
kom til Leith í gær. Uno kom frá
Kaupmannahöfn og Englandi í gær-
morgun með vörur til kaupmanna
hjer. Skipið er frá Haugasxmdi og
3 varphænur af góðu kyni til
sölu nú þegar. Uppl. í síma 165.
16—19 ára gamali piltur sem
vill læra að vefa, getur fengið
vinnu við klæðaverksmiðjuna
»Álafo8s«. UpplýsÍDgar hjá Sig-
urjóni Pjeturssyni & Co, Hafn-
arstræti 18.
Kaupakonu og telpu 12—14
ára vantar að Hesti í Borgar
flrði. Hringið upp stöðina á
Hesti.
Yfirlýsing.
Jeg undirritaður fjekst við fisk-
sölu hjer í bænum í vetur, ásamt
nokkrum öðrum. En þegar afla þraut
á bátum hjer, tókum við það ráð,
að sækja fisk til KeflaVíkur, og
fluttum hann hingað til sölu.
Jeg varð fyrir því að gera inn-
kaup á fiski þeim, sem keyptur var
sjðra. Kostaði hann í Keflavík 9—10
aura hvert pund og við bættist flutn-
ingskostnaður 6—6 axirar á pundið.
Þegar hjer var komið sögu gerðist
maður einn, Gísli Halldórsson fisk-
sali á Hverfisgötu 96 A, svo vel-
viljaður(M) mjer, að segja mig hafa
keypt fiskinn í Keflavík á 5—6 aura
og þannig hafa stolið 4 aurum af
hverju pundi frá fjelögum mínum.
Jeg vil því leyfa mjer að lýsa því
hjer með yfir, að þetta er tilhæfu-
laus rógur og ósannindi, eins og eft-
irfarandi vottorð sanna. Yerður því
þessi áburður G. H. honum einum
til minkunar.
20. maí 1922.
Jón Magnússon, Brekkustíg 14 B.
Að gefnu tilefni lýsum við undir-
ritaðir því yfir, að alla þá ýsu, sem
Jón Magnússon fisksali úr Reykjavík*
hefir kevpt af okkur í vetur, hefir
hann borgað með 9—10 axxnim hvert
pund.
Keflavík 20. apríl 1922.
Fyrir mb. Hafurbjöxn: Elías por-
steinsson. Fyrir mb. Svanur: Ánxi
Geir Þóroddsson.
Að þetta sje rjett hermt af rjett-
um hlutaðeigendum vottar
d. u. s. porsteinn Þorsteinsson.
á vegum G. Kr. Guðmundssonar. Fer
það ennfremur 'í Borgarnes. Bjora
fór til útlanda í gærkveldi.
Hjónaband. Ungfrú Herdís Guð-
mundsdóttir og Axel Ström prentari
í Fjelagsprentsmiðjunni voru gefin
«aman í hjónaband á laugardaginn
var.
Heklugosfrjettin, sem sagt var frá
hjer í blaðinu fyrir nokkru, að enskt
blað hefði flutt í vor, er nú komin
í norsk blöð og er tekin trúanleg.
Eigi er hún eins ægileg og var í
enska blaðinu, en ber þó með sjer
að hún stafar frá því. Segir, að
botnvöipungur, sem var að veiðum 5
mílxxr undan landi hafi orðið alþak-
inn ösku, og við það hafi fiskurinn
horfið.
?Á.-t
Veðráttan hefir verið vætusöm síð-
ustu dagana, og eru horfur á góðri
grassprettu hjer sunnanlands ef því
heldur áfram. Á Norðurlandi hafa
verið miklir kuldar í vor, en vænt-
anlega hefir hlýnað þar við átta-
skiftin.
Hjúskapur. 1. júní verða gefin
saman í hjðnaband í Kaupmanna-
höfn frk. Lilla Eiríksdóttir og Tage
Möller heildsali. Koma þau hingað
roeð fslandi næst.
ANDERSON’S
ÞAKPAPPINN
er pappinn, sem þjer leitið að.
Takið eftir að nuerk-
ið sem er >Ra ud
Hönd« sje á hverri
rúllu. Það er trygg-
ing fyrir besta papp-
anuoQ, sem hlotið
hefir einróma lof
allra er notað hafa.
í heildsölu hjá
Ásgeir Sigurðssyni.
Austurstr. 7. Sími 300.
Gi-ta
Stk. kr. 1,25.
f
E3sM
M.k. Týr
fer til Eskifjarðar í kvöld, tekur flutning og farþega.
Ðjörn Guðmunðsson.
Simi 866.
M.b. Höskulður
fer til Vestfjarða miðvikudag 31. maí ef nægilegur flutningur fæst.
Nlann snúi sjsr til skrifstofu H.F. Alliance.
Stór verslun
eða atvinnufyrirtæki óskast keypt að nokkru eða öllu leyti.
Tilboð seudist blaðinu fyrir lok þeasa mánaðar, merkt: Busi-
ness. Verður haldið ábyggilega leyndu
Dömuhattan
fáat.ð Laugaveg 15 (litla húsið).
Húsmæður I
r a y n i ð
Icmnk
sem litar og þvær um
leið; fæst í flestöllum versl.
bæjarins. ísl. leiðarvísir
með hverjum pakka. —
Sundkensla
í Hafnarfirði byrjar í júnímán-
uði. Ókeypis kenala.
Nánari upplýsingar gefur
JAKOB SIOURÐSSON
sundkennari.
REKUR til sölu, ódýrar, sterk-
ar en stirðar.
Einar Helgason.
PV* < | »*• • A t P. i iA . A , A. A i . A A , /. A i V
P. CU. clacabsen 5 Sön
Timburvershia. Stofnuð 1824.
Kaupmannahöfn C, Símnefni: Granfuru.
OarÞLundagade. New Z«bra Code.
Selur timbur í sterri og amerri aandingBm frá Khöfn.
Sik til sUpasmíða.
Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð.
Biðjið nm tilboð.
Að eins keRdsala,
Truagið
I eða 2 menn
geta fengið vinnu við Silfurbergs-
námuna á Helgustöðuxxi í sumar.
Upplýsingar hjá Helga Hermanni
í síma 751, kl. 12—1 og 6—7 e.m.
Fundur
kvenfjelagi Frikirkjeeefn-
aðarins í Reykjavik I kvöld
kl. 9 síöd. I Nýja Bió, uppi.
Hroiaar ljereftituakur kaupir kau
verði Isafoldarprentanaiðja k.f.
hjá einasta íslenska fjelaginu:
H/F Sj óvátryggin£arf j elagi íslands,
sem tryggir Kaskó, vörur, farþegaflutning o. fl. fyrir
sjó og stríðshættu.
Hvergi betri og áreiíanlegri viískifti.
Skrifgtofa í húsi Eimskipafjelagsxns, 2 hæð.
Afgreiðslutími kl. 10—4 e. m. Laugardaga kl. 10—2 e. m.
Símar: Skrifstofan 542. Framkvæmdarstjórinn 309. .
Pósthólf: 574 og 417. Símnefni: Insuranca.
Aöalfunöur
Heimilisiðnaðarfjelags Islands verður haldinn i Reykja-
vík 24. júnímánaðar næstkomandi.
Fundarefni:
1. Lögð verða fram lögboðin skjöl.
2. Kosning þriggja fulltrúa til tveggja ára.
3. Rætt um Btarfsemi fjelagsins og önnur mál er upp kunna að
verða borin.
Reykjavík 29. maí 1922. Friða Proppó.
Veitingahúsið yyBaldurahagiu
er til leigu til eins árs frá 1. júní næstk. að telja. Tilboð uro
mánaðarleigu sendist undirrituðum fyrir 1. júní.
HJAImtýr Slgnrðssn, Grundarstíg 11.