Morgunblaðið - 07.06.1922, Blaðsíða 1
Stofnandi: Vilh. Finsen.
Landsblað Lögrjetta
Ritstjóri: Þorst. Gíslasoö..
9. árg., 175 tbl.
Miðvikudaginn 7. júni 1922.
ísafoldarprentsmiBja h.f.
Gamla Bíó
Drotning
UEraldarinnav.
7. kafli
(síðasti kafli).
Sýndur í kvöld kl 9.
Trópenól
Þakpappinn sém þolir
s»lt. Fæst altaf kjá
A. Einarsson & Funk,
Reykjavík.
Ú slitakapplB'ku nn
um Vikingabikarinn
verður í kvöld kl. 9 á íþróttavellinum milli
Fram og Víkings
Ogurlegur spenningur! Bikarinn afhentur!
(Taug-aveiklað fólk varað við að koma).
Hornablástur á Austurvelli kl 8.
^pánarferðin.
^grip af ræSu Einars H. Kvaran á
almennum templarafundi 28. maí.
III.
IV.
(Síðasti kafli).
íj°is.ins kom sva;rið frá spænsku
S^óriiinni. Það var að því leyti
s,1öan vej2. er) við bjuggumst við,
egar við kvöddum Lopez Lagos,
^ stjórnin iiafði fallið frá þeirri
tefu, að fullnaðarbreytmg yrði
^erð á þmgniu 1922 á bannlög-
^Um. Kjörin urðu í stuttu máli
Pessi:
Við höldum bestu kjörum
f’etta ár.
Við verðum að vinna það til
. “leypa vínunum inn, á þessu
Sri m'eð bráðabirgðaráðstöfun
i^gs og stjórnar.
Við 'höldum bestu kjörum
?itirleiðis, ef við á næsta þingi
^e,vttrn þá fnllnaðarbreyting á
sem Spánverjar
aiúi]ögunum,
^>ta.
t þetta horf er þá málið komið.
^að er sannfæring mín, að eng-
111 °g engu sje um að kenna,
1101,111 þeirri ískyggilegu stjórnar-
®teV, sem Spánverjar sjálfir
^atíl tekið upp, og að alt hafi
j rið gert, sem í voru valdi, ís-
^ádinga kefir staðið, til þess að
Nast.
^ (vð er líka sannfæring mín, að
bánvi
'er.jar hafi verið nokkurn-
11 neyddir til að láta þessa
1111 koma niðnr á oss, eins og
Ve?in
Stef;
t^Urn hjóðum, úr því að þeir
^ þana upp á annað borð.
lát tr'aT1:it virðist mjer rjett að
átþ getið, að úr því að oss
áiáli ^' a^ ver^a sigurs auðið í
Þá höfum vjer í raun og
tiltölulega ljett niður,
^ rllítega þegar þess er gætt,
þingið er því vitanlega
kiK ^ samið sje um bestu
Vlð n°kkra þjóð
kiír,1111 ,trí‘nil,r er það sannfæring
Sseta ai ^að’ við urðum ekki að
enn Þyngri biisifjum, eigum
Nýja Bió
Stúlkur þær, er ætla að sækja um upptöku í Kveunaskólann næsta
vetur, sendi forstöðukonu skólans sem fyrst skriflegar umsóknir sínar.
í umsóknunum skal getið um fult nafn og heimilisfang foreldranna, þeim
fvlgi og bóluvottorð ásamt kunnáttuvottorði frá kennara eða fræðislunefnd.
Eiginhandar nmsókn í umboði aðstandenda er æsþilegust.
Skólaárið byrjar mánudaginn 2. okt. n.k. og sjeu þá allar náms-
meyjar mættar. Inntökupróf fyrir nýjar námsmeyjar fer fram 3. og 4. okt.
Bekkirnir verða 4: 1., 2., 3.. og 4. befekúr. Inntökuskilyrði í 1. bekk eru
þessi : 1) Að umsækjandi sje fullra 14 ára að aldri. 2) Að hann sje
ekki. haldinn af neinum næmum kvilla, sem orðið geti hinum nemend-
unum skaðvænn. 3) Að siðferði' umsækjanda sje óspilt. 4) Að Ininn hafi
hlotið mentun þá, sem heimtað tr til fullnaðarprófs í lögum 22. nóv. 1907
um fíæðslu barna.
I 1. bekk verða neðanskráðar námsgreinar kendar og þessar bækur
notaðar: Íslenska: Skólaljóðin, Gunnlaugs saga Ormstungu og málfræði
eftir Halldór Briem. Danska: 2. hefti af lesbók Jóns Ofeigssonar og Jóh.
Sigfússonar og Danskbogen 2. hefti. Enska: Enskunámsbók G. T. Zoega..
Heilsufræði: Agrip af líkams- og heilsufrræði eftir Bjarna Sæmundsson.
Landafræði: Kenslubók í landafræði eftir Bjarna Sæmundsson. Saga: ís-
lendinga saga Boga Th. Melsteð, mannkynssaga eftir Þorleif H. Bjarna-
son. Reikningur: III. og IV. hefti af reikningsbók eftir S. A. Gíslason.
— I 1. bekk verður einnig keníd skrift og teiknun. 1 handavinnu eru
þessar námsgreinar kendar : Utanyfirfatasaumur, hvítur ísaumur, ljerefta-
saumur og prjón. Allar sömu námsgreinar verða kendar í 2. bekk, auk
eðlisfræði, náttúrufræði og baldyringar, og þurfa umsækendur að hafa
lesið og lært það, sem gert er ráð fvrir að komist verði yfir í 1. bekk.
3. og 4. bekkur skólans eru þegar fullskipaðir.
Hússtjórnardeild skólans byrjar 1. okt. Námsskeiðin verða tvö, hið
fyrra frá 1. okt. til febrúarloka, en hið síðara, frá 1. mars til 1. júlí
1923. Umsóknarfrestur er til júlíloka n.k. Meðgjöf með stúlkum í heima
vistum skólans verður 115 kr. á mánuði, en með hússtjórnarstúlkum 105
kr. Skólagjald 100 kr. fyrir bekkjarnámsme.vjar, en 65 kr. f'yrir hús
stjórnarnámsmeyjar og greiðist skólagjaldið við upptökn í skólann.
Reykjavík 3. júní 1922.
Ingibjörg H. Bjarnason.
Maria Magöalena
Sögulegur sjónleikur í 8 þáttum leik-
inn af Medusa Film Co. i ítalia
Aðalhlutverkið leikur hin dásamlega fagra ítalska leikmær
Karrene
*
Mynd þessi er mjög svipuð að fegurð og mikilleik eins og
hinar tilkomumiklu ítölsku myndir »Quo vadis?« og
»CIeopatra«. Er hún einnig leikin af völdum leikendum.
Sýning kl. 8l/2-
Jarðaðför fóstru minnar, Ingibjargar Eiríksdóttur, er ákveðin
miðvikudaginn 7. Júní og hefst með húskveðju kl. 1 e. h. frá
heimili hinnar látnu, Hverfisgötu 62.
Magnea Ingibj Jóusdóttir.
við að einhverju miklu leyti að
þakka þeirrf óvenjulegu — mjer
er víst óhætt að segja dæmalausu
— samúð, sem Spánarmál okkar
hefir vakið úti um beiminn.
Jeg hefi orðið þess var, að menn
greinir nokkuð á um það, hvort
það sje oss nokkur ávinningur, að
fullnaðarúrslitum málsins erfrest-
að til næsta þings, í stað 'þess að
ljúka þeim á síðastl. þingi. Ekki
er jeg í neinum vafa um það, að
oss var gott að fá frestinn, og að
það var rjett að þiggja hann.
Aðallega eru það tvær ástæður.
sem fyrir mjer vaka.
Fyrri ástæðan er sú, að lciðtog-
ar bannmanna í Bandaríkjunum
hafa harið því við, að þeir hefðu
of nauman tíma thl þess að veita
oss það liðsinni, sem að ‘haldi geti
komið. Nú fá þeir tímia, til þess
að sýna, hvað þeir í raon og veru
geta. Þó að málið fari svo, að vjer
verðum að láta undan að fullu, þá
ei það afarmikilsvert, að vinir
vorir úti um heiminn sjái, að alt
hefir verið reynt, til þess að verj-
ast. Með því flytst ábyrgðin af
oss, smáþjóðinni, yfir á stærri
hannþjóðir, og þá sjerstaklega
Bandaríkin — sem ekki hafa þá
heldur getiað rönd við reist. Vjer
verðum vel að muna eftir því, að
í augum Bandaríkjamanna s.jálfra
er bannmálið alþjóðiamál. Þeir
vita það vel — það hefi jeg sjálf-
ur heyrt einn af þeirra hestu
mönnum sjálfan segja — að baiu’-
ið geti ekki komið lað fullu haldi,
meðan bannlöndin sjeu umkringd
af áfengislöndum. Það geti vitan-
lega gert ómetanlegt gagn, meðan
svo sje ástatt, að< það geti ekki
notið sín að fullu. Þess vegna
leggja þeir hið mesta kapp á að
efla bannhreyfinguna utan síns
lands. Og það má geta nærri, að
peim stendur ekki á sama um það,
að bannlöndin týni tölunni. Þeir
gera áreiðanlega það, sem þeir
geta. Það getur ekki verið annað
en ávinningur oss, að full reynd
fáist um það, hviað þeir geta.
í öðru lagi finst mjer það hljóti
að vera oss mikilvægt, að þjóð
vor fái tíma til þess að átta sig
sem best á málinu, áður en • því
er ráðið til lykta að fullu. Eng-
inn veit, hve miklum misskilningi
og óþörfum æsingum og illindum
það kann að geta afstýrt.
Að lokum skal jeg minnast or-
fáum orðum á það rera, sem fyr-
ir okkur Templurum liggur í
næstu framtíð, eftir því sem rn j er
virðist.
Fyrst er bindindisstarfsemin
sjálf í sinni upprunalegu mynd.
Jeg veit, að margir bugsa til
hennar með kvíða. Þeim finst
hún Sísyphus-erfiði. Þeir segja, að
kann að geta veitt. Og mikið gagn
hefir bindindisstarfsemi Reglunn-
ar ómótmælanlega gert. Og mikið
gagn getur hún vafalaust env
rnnið.
í öðru lagi verðum við lað standa
í sem nánustu sambandi við
Bandaríkjamenn á þessu ári. Jeg
er ekki að halda að ykkur nein-
v.m hillingavonum. Jeg kannast
við það, að horfurnar sjen ekki
glæsilegar. En það er oss mjög
áríðandi, eins og jeg befi þegar
tekið fram, iað það verði veröld-
imii bersýnilegt, að við látum ekki
nokkurt hugsanlegt tækifæri
ganga oss úr greipum.
í þriðja lagi verðurn vjer að
hafa svo náin afskifti af meðferð
stjórmarinnar á áfengismálinu hjer
innanlands, sem vjer eigum kost
á. Vjer verðum alt af að hafa-
það hugfast, að Spánverjar krefj-
ast ekki neinnia, vínkaupa frá sjer,
heldur að eins þess, að mönnum
sje ekki hjer á landi bannað að
afla sjer vínanna með einhverjnm
hætti. Ef íslendingar fengjust til
að neita sjer um vínin, þyrftum
vjer engin vin að kaupa. Svo að
samtök í þá átt eru engin sarnn-
ingsrof við Spánverja. Slík sam-
tök eru eitt hið drengilegasta
þjóðræknisverk, sem jeg get hugs-
steinninn velti alt af ofan á menn | að mjer á þessum tímnm. En hvað
aftur, þó að eitthvað hafi tekist sem því líður, verðnm vjer líka
að koma honnm upp brekkuna,
þegar áfengismautnin sje löghelg-
uð. Mikið er anðvitað satt í því.
En þegar áfengiskaup eru aftur
orðin lögmæt, vex að sjálfsögðn
þörfin á þeirri hjálp, sem Reglan
að muna. eftir því, að Spánverjax
skifta sjer ekkert af þeim höml-
um, sem vjer kunnum að leggjia á
áfengissöluna, ef ‘ekki verður sagt,
að hreytingin frá banninu sje
engin í rann og veru. Ekki skifta