Morgunblaðið - 07.06.1922, Blaðsíða 3
MOBGUMBLAftlft
gekk nú þetta slysalaust fyrir
°kkur, og við fengum góð sæti í
þýsku vögnunum, sem áttu að
^ytja okkur til Berlín. Það fór,
^V1" niiður, að skyggja og varð
lítið sjéð af landslagi. Segir ekki
ferðum okkar fyr eú á jám-
^autarstöðina í Berlín var komið,
°S var þá mjög áliðið dags. Rík-
arður hafði skrifað landa okkar,
^elga lækni Skúlasyni, er stadd-
Ur var við nám í Berlín og til-
Vut honum komu okkar. Sáum
Vlð brátt hans glaða andlit þarna
1 uianriþrönginni. Ökumennirnir
r]íust um farangur okkar, einn
Vf>rð hlutskarpastur og fluttihauu
°kkur í vagni sínum á gott hótel
1 Uiiðri borginni; ekki mátti dvöl-
111 Þar ódýr kallast, því herbergi
i’að er jeg hafði kostaði 110 mörk
sólarhringinn og hinna eitt-
vHð svipað, alt var þar fágað
fínt og engin merki örbirgðar
SaUst. Á götum úti mátti aftur á
líta ýms merki örðugra tíma,
^lkið fremur magurt og ekki
SVlPað því eins vel búið og í Kaup
lnaUnahi)fn. Ekki vantaði samt
Varninginn í búðarglugga, en sjer-
ódýr virtist hann ekki.
Frh.
HmiiiHi
i,Prain‘ ‘ og „Víkingur“
ÍCnattspyrnan á Yíkingsmótinu
sÞudur þannig nú að Fram og
^kingur er jöfn, liafa bæði sigr-
þ K., sem nu er ur sogunm.
..e8si fjelög eru nú sögð mjög
j'^D, og verður því vafalaust
fólks suður á Velli í kvöld
sj'á þessi landsins bestu knatt-
si\Vrnufjelög keppa.
^bm fagra bikar sem um verð-
Ul' kept í kvöld, og sem er gef-
af Víkingi, hefir Fram imnið
Pa
gekk stefni þess inn í hliðina á
„Egypt“, miðja vegu milli reyk-
háfahna. ,,Seine“ sakaði ekki
neitt, enda er það mjög sterk-
bygt og stefnið gert þannig að
skipið geti brotið ís. Sökk ,Egypt‘
4 tuttugu mínútum. Björgunarbát-
arnir öðrumegin á skipinu skemd-
ust, svo að ekkert gagn várð að
þeim við björgunina. Varð felmt-
ur mikill á skipinu fyrst í stað,
einkum hjá Tndverjunum óg ætl-
uðu þeir að ryðjast í bátana á
undan farþegunum, en með miklu
snarræði tókst skipstjóranum að
koma reglu á aftur. Af 44 far-
þegum druknuðu 15, þar af 7
konur, 30 af yfirmönnum skipsins
druknuðu og 51 Indverji. Þegar
seinast frjettist voru rúmlega 20
lík rekin á land. — Segja útlend
blöð margiar hetjusögur af sum-
um þeirra er best komu fram
við slysið.
Meðal flutnings þess, sem skip-
ið hafði inhanborðs var stærsta
gullsending, sem send hefir verið
til Indlands frá Englandi í mörg
ár. í gullbörrum voru 647.000 ster-
lingspund, í mótuðu gulli 165.000
sterlingspund og í silfurbörrum
215.000 sterlingspund eða alls
meina en ein miljón sterlings-
punda. Eru engin líkindi talin til
að þetta f jemæti náist, því skipið
er á 65 faðma dýpi. Hafði gullið
verið vátrygt fyrir nafnverð og
iðgjaldið var 1 sh. 9d. fyrir hver
100 sterlingspund.
„Egypt“ var 7.941 smálest að
steerð og var í fastri áætlun milli
Englands og Indlands. Eigandi
þess var „Peninsular and Oriental
Steam Navigation Co.“ í London,
sem er eitt af stærstu eimskipa-
fjelögum í heimi.
11 tvö skifti, sem um hann hef-
lr verið kept, en hvort þeir vinna
ahn í kvöld í þriðja sinn, skal
ósagt, en mikinn áhuga hafa
‘kiixgarnir á honum nú, og allir
V^a> sem hafa sjeð þá keppa,
þeir eiga til að spila svo vel
hhun er á að horfa, en hins
v6|
N
skal
^ar vita allir líba að Framarar
engin lömb við að eiga, og
þ, því engu spáð um úrslitin,
^ * gruni að — nei, það er
^ að bíða og sjá til.
lei
&ika
rinn verður latfhentur að
^ksfokum sigurvegurupum með
- StUtt;
Þ ræðu.
élln
te:
'endingu vil jeg ráðleggja
sem íþróttum unna að sjá
unan kappleik.
V.
^kip sekkur.
96 manns farast.
gjj-^^udaginn 19. miaí fórst enska
1 i,Egypt“ skamt frá Fin-
*ster "■
þe^ e'strönd í Bretagne. Skip
kvöi(jig^a^r íarið frá London
og
úður áleiðis til Indlands
41xö{qJI'U ^ íurþegar með því.
hxanns Sy^siria var rúuit hundrað
índver • uúuilega h-elmingur
i<j sv;irflri' * ^’unasundi f jekk skip
ið kluijo °^U °S föstudagskvöld-
^utnÍTi™ ^ rakst franskt vöru-
'““‘Wtap, „SeW 4 þaí,
H. Miuiiegiúr
frá frjettaritara Morgunblaðsins.
Khöfn 5. júní.
Zita drotning gerir kröfur til
ríkiserfða.
Símað er frá Berlin, að Zita
ekkja Karls Ungverjakonungs
hafi tilkynt Horthy ríkisstjóra
IJngverjalandi að hún telji sig
vera drotningu Ungverjalands og
■krefjist þesis, að njóta rjettinda
konungsins þangað til Otto krón-
prins verði fullveðja. — Horthy
er að reyna að koma á mála-
mjðlun á þeim grnndveili, að
Otto krónprins verði trygð erfða-
rjettindi.
Styrjöldin írska.
Frá London er símað, að Eng-
lendingar auki enn liðsafnað sinn
á landamærum Ulister og ensk-
um herskipum ihefir enn verið
fjölgað á höfunum umhverfis
írland.
I
ítalíukonungur heimsækir Dani.
Konungshjónin ítölsku ætla að
koma í heimsókn til Kaupmanna-
hafnar í þessnm mánuði.
Upptök ófriðarins.
Nefnd sú, sem hlutlausar þjófSir
skipuðu í vetur til þess að rann-
saka tildrög heimsstyrjaldarinnar
er. nú komin saman í Stokkhólmi.
Allskonar
skófainaður
bestur og óriýristur hjá
Hvannbergsbrædram.
□ EDDA 5922678 V, Sfl •.
Trúlofun sína hafa nýlega opin-
berað hjer í bænum ungfrú Mar-
grjet Ásgeirsdóttir, og stud. juris
Björn Árnason frá Grörðum.
Stúdentamót. Eins og kunnugt er
lieldur Norræna stúdentasambandið, j
— sem R. N. S. er einn liður í — J
venjulega á hverju sumri mót fyrir
stúdenta frá öllum Norðurlöndum.;
Hafa undanfarið verið haldin 9 slík
mót og það 10 verður haldið í Finn-
landi 8. til 12. ágiúst í sumar. Kama
þar valdir fyrirlesarar frá öllum
Norðurlöndum og ými-skonar gleðskap
ur er þar, auk þeirra fundahalda,
sem sa-mbandið hefir þá. í sumar tal-
ar meðal annars pröf. Vilhelm And-
ersen fyrir Dana hönd. Tilkynningar
um iþátttöku eiga að vera 'komnar
til hr. bókavarðar Sigf. Blöndahl
Amagerbrogade 153 fyrir 1. júlí. Ef
einhverjir íslenskir stúdentar vildu
sækja mótið, geta þeir snúið sjer
til hane, eða hjer í Reykjavík til
Vilhj. p. (líslasoti, sem gefur nánari
npplýsingar um það.
Sendiherrafrú Böggild hefir orðið
fyrir þeirri sorg að missa móður
sma. Andaðist hun skömmu fyrir
hvitasunnu. Hefir sendiherrafriúin
dvalið í Danmörku undanfamar vik-
ur og mun dvelja þar eun nokkurn
tíma, þangað til jarðarförin er urn
garð gengin.
Botnia kom að kvöldi hvítasunnu-
dags frá Danmörku og hafði komið
við í Leith, Seyðisfirði og Vestm,-
eyjum. Farþegar frá útlöndum voru
30—40, þ. á. m. Björgúlfur Ólafsson
læknir og frú han-s, Einar Viðar
kaupmaður, Vigfús Einarsson full-
trúi, Sigfús Blöndahl konsúll og frú
hans, Jensen-Bjerg kaupmaður, N. B.
Nielsen kaupmaður, L. Gunnlögsson
heildsali, ungfrú Guðmunda Nielsen
á Eyrarbakka, ungfrú Kristjana Blön
dahl, enskur fuglafræðingur Mac
Neill, og tveir aðrir Englendingar,
mr. Blackburn og mr. Salthouse.
Botnvörpungar margir komu inn á
Iivítasunnudag og annan í hvítasunnu.
Voru flestir með fullfermi fiskjar,
n yfirleitt var aflinn nokkuð upsa-
1 blandinn. Hafa þeir verið vestur við
Ilorn nú síðast og fengið afla sinn j
UTBOÐ.
Þeir sem kynnu að vilja gera tilboð i verkamannabústæði
sem Landsbankinn byggir við Framnesveg hjer í bæ, vitji upp-
drátta og lýsingar á skrifstofu húsameistara ríkisins, gegn 10 kr.
gjaldi er endurgreiðist þá uppdrætti, lýsingu og tilboði er skilað,
en tilboð skulu komin undirrituðum i hendur fyrir kl. I1/, e. h.
14. þ. m. og verða þá opnuð á skrifstofu hans að bjóðendum
nærstöddum.
Reykjavik 4. júní 1922.
Guðjón Samúelsson.
Dnengur I4--I8 ára
vandaður og reglusamur, sem vill læra vefnað — getur
fengið góða atvinnu að Alafossi — nú þegar. Upplýsingar
Sigupjón Pjetursson & Co.
Tryggið
hjá einasta íslenska fjelaginu:
H/F Sjóvátryggingarfjelagi íslands,
sem tryggir Kaskó, vörur, farþegaflutning o. fl. fyrir
sjó og stríðshættu.
Hvergi betri og áreiSanlegri viískifti.
Skrifstofa í húsi Eimskipafjelagsins, 2 hæð.
Afgreiðslutími kl. 10—4 e. m. Laugardaga kl. 10—2 e. m.
Símar: Skrifstofan 542. Framkvæmdarstjórinn 309.
Posthólf: 574 og 417. Símnefni: Insurance.
ÞEIRy
sem hafa að láni frá mj-er Þjóð-
ólf, 7.—9. og 43.—46. árg., eru
hjermeð beðnir að skila honum,
sem allria, fyrst.
HALLDÓR ÞÓRÐARSON
bókbindari.
þessi leikur háður milli K. R. og
Fram og lauk honum svo, að Fram
sigraðí með 4 mörkum -gegn tveimur.
Áðnr hafði Víkingur sigrað K. R.
með 9:1. í kvöld eigast Fram og
Víkingur yið o-g sker þá úr hvort
pikarinn -hljóti. Verður þessi kapp-
leikurinn mun fjöl-sóttari en hinir,
iþví úrslitin eru mjög óviss.
Jarðarför frú Þóru Möller fór
fram í gær og var fjölmenn. Hús-
kveðju flutti Magnús Jónsson doeent,
en ejera Jóhann porkelsson flntti
ræðu í kirkjunni.
á mjög skömmum tíma. Lifraraflinn
hefir verið frá 90—140 tunnur.
Bifreiðarslys varð á Hvítasunnu-
dagskvöld skamt fyrir innan hæ-
inn. Kom bifreið nokkur að innan
og komu hjón ein gangandi á móti.
pegar bifreiðin nálgaðist vjek maður-
inn út á vegarbrún til vinstri en
konan til hægri. En þegar örfáir
faðmar voru ófarnir á milli *bifreið-
arinnar og göngufólksins tók konan
viðbragð og ætlaði að komast yfir
veginn þangað sem maðnriim var.
Bifreiðarstjórinn beitti báðum heml-
unum en bifreiðin var á svo mikilli
ferð, að þeir hrukku í sundur. Lenti
önnur hjólhlífin á konunni og varð
svo mikill árekstur að konan slengd-
ist alllangan spöl undan; meiddist
h-ún mikið -á höfði og hnje í ómegin.
Bifreiðin fór á flugferð út af veg-
inum og staðnæmdist ekki fyr en
hún hafði brunað áfram nokkrar
lengdir sínar. Voru farþegar í bifreið-
inni en en-gan sakaði. Konan var sam-
stundis flutt á sjúkrahús og er á
goðum batavegi. Bifreiðin brotnaði
mikið.
Frú X var leikin í síðasta sinn í
Iðnaðarmannahúsinu í fyrrakvöld
fyrir troðfullu húsi og varð fjöldi
fólk-s frá að hverfa — sennilega eigi
færri en inn komust.
KnattspymumótiS. Annar kappleik-
ur Víkingsmótsins fór fram í fyrra-
kvöld og var margt áhorfenda. Var
Leiðrjettingar. Við prentun á rit-
)-erð minni: „U-m bæjanöfn“ hér í
j blaðinu 4 þ. m. haf a þessar skað-
legu villur -komist inn:
Á 2. síðu 4. dálki: „Þar sem fyrri
hluti nafn-sin-s er eimkum í veikri
mynd“, en á að vera: „par sem
fyrri hlutinn er einkunn í veikri
mynd.‘ ‘
Á 3. síðu 1. dálki: „í þannig
mynduðum ,svartabylur, faistasvefn',
er. á að vera „í þannig mynduðum
orðum, sem eigi eru staðanöfn t. d.
„svartabylur fastasvefn.“
f sama dálki neðar: „er nýnefnið
Dunkur (kk) framar, en nefnið
Kleppstía á eftir“, en á að vera:
„er nýnefnið Dunkur (kk) framar,
en fornnafnið Dunk (kvk) aftar“. Á
sömu -síðu 2. dálki: rétta fornnafnið
Arastaðir fremst, en ranga nýnefnið
aftast“, en é að vera: „rétta forn-
nafnið Arastaðir fremst, en ranga
nýnefnið Harastaðir aftast.“
f sama dálki neðar: „nýnöfnin
Keiskbakki og Gunnuberg“ en á að
vera: „nýnöfnin Keiksbakki og
Emmuberg' ‘. í sama dálki enn neðar:
„Hún er þvert á móti stór-“, en
á að vera: „Hún er þvert á móti
stórvillandi. í sama dálki ennþá neð-
ar: „nafnið
Gengi erL myntar.
Khöfn 6. júní.
Sterlingspund............. 20.38
Dollar..................... 4.54
Mörk....................... 5.62
Sænskar krónnr..........118.35
Norskar krónur.......... 81.25
Franskir frankar......... 41.50
Svissneskir frankar .. .. 87.25
Lírur..................... 23.85
Pesetar................... 72.00
C-yllini..................177.50
Reglugerð
fyrir 5 rasta hlaupabikar ,Ármanns‘
og .íþróttafjelags Reykjavíkur.*
Sþ. af stjóm í. S. í. 15. sept. 1921.
snemma breyttist j. „.
,Kaldaðames‘ ‘ sem all-
í „Kallaðarnes' ‘
ein-s og fleiri nöfnum“ en á að vera:
nafnið „Kallaðames' ‘ sem allsnemma
breyttist í „Kaldaðames“ eins og í
fleiri nöfnum.
Loks hefir fallið bnrtu -sjálf nafn
mitt undir ritgerðinni.
Jóhannes L. L. Jóhannsson.
1. grein. Bikarinn er gefinn af hr.
skrautgripasala Halldóri Sigurðssyni,
og heitir „Fimm rasta hlaupabikar
Ármanns og í. R.‘ ‘
2. grein Keppa skal nm bikarinn
á hverju ári, á haustmóti sem Glímu-
fjelagið Ármann eða íþróttafjelag
Reykjavíkur gangast fyrir í samein-
ingu, eða sitt í hvoru lagi. Haldi
fjelögin- bæði leikmót á sama hausti,
þá skal það fjelag láta keppa um
bikarinn sem fyr heldur mótið.
3. grein. Bikarinn verðnr eign þess
mann-s, sem vinnur hann þrisvar,
þó ekki sje í röð. Skemmist bikar-
in hjá handhafa, skal hann skyldur
að láta gera við hann á sinn kostnað.
4. grein. pað fjelag, sem á fyrir
móti að ráða skal láta grafa (letra)
nafn handhafans á bikarinn, þar sem
tilgreint dagur og ár.
5. grein. Fjelögin skulu sjá nm að
bikarinn sje vátrvgður, og greiða
þann kostnað sameiginlega.
6. grein. Bikarinn skal afhenda
-stjórn í. S. í. áðnr en keppa skal
unf hann.