Morgunblaðið - 07.06.1922, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ
HRRHLDUR 'J0HHHHE55EH
hefir nýlega fengið:
Ofnaf Eldavjelar, Rör, Ristar, Eldfastan stein, Lei«*
og ýmsa varahluti. Einnig margskonar Matarpotta (emailleraða),
Steikarpotta, Pönnur, Vöfflujárn, Kaffibrennarfl>
Mortjel, Limpotta, Kolaskóflur o. m. fl.
HhrhLDUR lOHHHHESSEH
Sjer verslun í steyptum vörum.
S í m i 3 5. Kirkjustræti 10.
■unimnniwnMMm'S'.swv
Páll Isólfsson
heldur
Orgel-hljómleika
sína föstudagskvöid 9. júní
kl. 87*
Agöngum. seldir í bóka-
verel. ísafoidar og Sigf.
Eymundssonar.
þeir sjer af því, hvort útsöluistað-
ir eru margir eða fáir, eða hverj-
um reglum salan er bundin. Ekki
skifta þeir sjer af þeim varnar-
ráðstöfhnum, sem vjer kunnum
að gera gegn áfengissölu apóteka
og lækna. Og ekki skifta þeir sjer
af því, sem vjer 'kunnum að að-
liafast til þess að verjast smygl-
uninni, sem kunnngir menn hafa
sagt mjer, að nú sje alveg óbemju
leg.
Aildrei hefir reynt meira en nú
á sarmarlega mannkosti og stór-
menskn Iteglu vorrar í göfugasta
skilningi. Jeg veit, að fáir góðir
Templarar eru til, sem ekki taka
nærri sjer það skarð, sem nú er
verið að höggva í bannlögin. Menn
taka sjer það nærri úti um allan
heim. Hngsjónir vorar hafa orðið
að lúta í lægra, 'haldi að miklu
leyti. Vjer erum ekki valdhafar
lengur. 1 'því samhandi minnist
jeg orða, sem jeg heyrði einn af
bestu Templurum þessa lands
segja nýlega: „Við verðum að
rnuna eftir því, að við erum fyrst
og fremst komnir inn í þetta máf
sem þjónar“, sagði 'hann. Já við
eigum að vera þjónar siðgæðisins,
miskunnseminnar og kærleikans.
Það er að minsta kosti vafamál.
hvort öll slík 'þjónusta er ekki
dýrlegasta hlutverkið í tilverunni,
hvað sem allri löggjöf líður. Svo
að ykkur skilst vonandi, að þeim
mönnum get jeg ekki verið sam-
mála, sem tala um það nú, að
helat ættum við að leggja árar
í bát.
Og svo skal jeg ljúka máli
mínu með þeirri hjartanlegu ósk,
að við megum enn hera gæfu til
að vinna hlutverk vort í bræðra-
lagi og eindrægni.
------o------
Leiðrjetting.
Eftir ósk formanns Sambands
íslenskra samvinnufjelaga hirtist
hjer á eftir kafli úr 3. gr. sam-
þykta Sambandsins, og ennfremur
6, gr. úr fyrirmynd að samþykt-
um kaupfjelaga, sem nú munu
vera gildandi hjá flestöllum fje-
lögum, sem í Sambandinu eru,
eða samhljóða ákvæði. Þetta er
gert til leiðrjettingar á grein, sem
stóð í Morgunblaðinu 21. þ. m.
eftir Hjeðinn, 'þar sem því er hald
ið fram, að fjelög þan, sem eru
í Sambandi ísl. samvinnufjelaga
og einstakir menn í fjelögunum
geti aldrei losnað við skuldbind-
ingiar sínar eða sagt sig úr fje-
lögunum eða Sambandinu. En eft-
irfarandi kaflar sýna, að þetta er
ekki rjett skilið hjá greinarhöf-
lundinum.
Úr 3. gr. samþykta Sambands-
ins:
„Úrsögn úr Sambandinu fer að-
eins fram á aðalfundi, og gildir
hún frá næstu áramótum á eftir.
Pjelag, er þannig gengur úr Sam-
bandinu, ber enga ábyrgð á öðr-
um skuldum nje skuldbindingum
Sambandsins en þeim, er á því
hvíldu, þá er fjelagið gekk úr,
og á engri skuld nje skuldbind-
ingu lengur en árlangt þar á eft-
ir, nema út af henni hafi risið
mál, er bíði úrslita dómstólanna.
6. gr. úr fyrirmynd samþykta
fyrir káupf jelög:
„Hver sá, er segir sig úr fje-
laginu eða fer úr því á annan
hátt, eða bú þess er deyr, ber
ábyrgð á öllum skuldbindingum
þess ásamt f jelagsmönnum, uns
reikningar fjelagsins fyrir yfir-
standandi ár eru fullgerðir og
endurskoðaðir. Sýni reikningarnir
tekjuafgang ieða halla í fjelaginu,
tckur hann sinn þátt í hvoru fyr:
ir- sig eins og fj-elagsmenn.
Komi síðar fram tap, er orðið
var, þegar ársreikningar voru
gerðir, eða stafar af vörubirgðum,
er fjelagið átti óseldar, eða af
skuldbindingum, er fjelagið ha'fði
þá undir gengist, tekur hann
einnig þátt í því að rjettri tiltölu.
Þó sknlu allar kröfur á hendur
honum fram komnar innan tveggja
ára frá næstu áramótum eftir úr-
göngu, nema mál hafi risið út af
sknld, er bíði úrslita dómstóla.
Þegar sá, er hlut á að máli, hef-
ir að fullu int af hendi skyldur
sínar við fjelagið, á hiann rjett á
að fá aftur skuldbindingu þá, er
hann hefir skrifað undir við inn-
göngu“.
------o------
Suðurgangan.
Eftir I. G.
Loks var víkarinn fenginn eftir
ýmsa örðugleika og jeg búimn að
fá leyfi til að fara hvert á land
sem m jer þóknaðist. Það eru mikil
viðbrigði fyrir okkur, afskektu
hjeraðslækmana á íslandi, að geta
alt í einu velt öllnm áhyggjunum
af hinu ábyrgðarmikla starfi okk-
ar yfir á aðrar hendur, eftir að
hafa ekki átt eina einustu frja.sa
stund árum saman, hvorki nót.t
nje dag. En 'það er líklega föst
rcgla í þessu lífi, að losni maður
við eina áhyggju, þá taki önnur
við, og nú mr það góð skipsferð
til útlanda sem mig vantaði, því
fátt skipa kemur hingað þessi
árin. Það hefði tekið langan tín.a
og kostað ærið fje, lað ferðast til
Reykjavíkur og þaðan til útlauda,
því ferðalög hjer á landi eru sein-
legri og dýrari en alstaðar annar-
staðar, þar sem jeg þekki til, með-
fram vegna þess að járnbrautir
vantar. Nú var jeg svo heppinn,
að „Beskytteren“ kom hjer á
næsta fjörð að sækja Færeyinga
og komst jeg þangað landveg í
tæka tíð. Skipstjóri á „Beskyt-
teren“ tók mjer hið besta og
sagði mjer far velkomið. Ljetum
við fi'á landi þann 5. sept. og
beint til hafs; átti varðskipið að
líta ieftir sprengiflothylkjnm (mi-
ner), því Færeyingar á fiskiskip-
um þóttust hafa sjeð töluvert til
þeirra um þær mundir og höfðn
mörg skipin hætt veiðum og siglt
heim sökum þessa. Þegar komið
var nokkrar mílur út frá Langa-
nesi sáum við fiskiskipaflota Fær-
eyinga. Voru þar enn mörg skip
og hafði skipstjóri vor tal laf þeim.
Það var myndarlegt að sjáþama
skip við skip, líkast eins og kom-
ið væri í fljótandi þorp, og ef
færeyiski flotinn, sem stundar
veiðar á sumrin kringum Island,
hefði verið þarna allur — tæp 200
skip — þá hefði gefið á að líta.
Mjer datt Tryggvi gamli Gunn-
arsson í hug og salan á íslensku
skipunum og fátæku fiskimennirn-
ix okkar, sem sátu heima, því að
litlu skeljunum þeirra var ekki
fært nenxa stöku sinnum fram fyr-
ir landsteinana, en þarxxa drógu
Færeyingar gráðugan golþorsk-
inn og ljetu vel yfir sínum hag
og engin sprengihylki sjáanlegum
þær mundir. Fórum við því leiðar
okkar og stefndum beint til Fær-
eyja. Jeg var ekki frí við sjósótt
fyrstu dagana, því skipið valt
nokkxxð, annars leið' mjer vel, svaf
á, góðurn legubekk í borðisal yfir-
manma og borðaði með ‘þeim, þeir
voru hinir ljúfmannlegustu í hví-
vetna. í Færeyjum stutt viðdvöl;
þar vax'ð jeg að fá mjer vega-
hrjef (passa), því koma átti við
á Skotlandi og Englandi, en ó-
spxix'ðxir um þjóðemi var jeg þar
talinn danskur þegn og þótti
Sveini Björnssyni jeg hafa slopp-
ið vel f.3 kornast kaklaust gegn-
um Bretland mcð þannig útbúið
helmildarskial Frá Fav eyjum var
svo haldið til Aberdeen og eftir
stundardvöl þar, til Newcastle,
þar sem við dvöldum einn sólar-
hring og tókum kol. Einn farþegi
frá Færeyjum, sem ætlaði með
skipinu til Kaupmannahafnar,
hafði orðið eftir í Aberdeen, hittu
skipverjar hann laf hendingu á
götu í Newcastle; hafði hann
fengið að vita að skipið fór þang-
að og komið með járnbraubar-'
vagni, en vissi nú ekki hvar skip-
ið lá, því margar >eru hafnir og
langt frá aðalborginni, vissi h'om
því ei hvert 'hialda, skyldi og varð
sárfeginn er hann mætti skip-
verjanum. Jeg get þessa vegna
þess hve tilviljunin virðist koma
ýmsu undarlega fyrir og finst
mjer þess gæta mest á ferðalög-
um. Starsýnt varð mjer í myrkr-
inu um kveldið á verksmiðju
einia, mikla þama niður við höfn-
ina, glóði hún sem rauðagull og
eldblossia.na lagði út um reyk-
háfana, það var stórfengleg og
fögur sjón og hjálpaði myrkrið
til að gera hana hrikalegri. Nú
var haldið til Danmerkur. Fögn-
uður var mikill þegar Skagann
sá og sigldum við framhjá hon-
um x blíðu veðri. Lítil dvöl í Fred-
eribshavn, hitti jeg þar íslenskan
lækni, sem þar er búsettur og
fekk þar bestu viðtöknr. Morg-
uninn eftir, nfl. þann 13. sept.
komum við til Kaupmiannahafnar,
þar var ekki hægðarleikur að fá
hentugt húsnæði, tók jeg mjer
aðsetur á hóteli í bráðina.
Iislenskur læknir, búsettur í smá
bæ úti á Sjálandi, bauð mjer að
heimsækja sig; brá jeg mjer þang
að, því jeg hafði, meðal annars,
gaman af að sjá hvernig störf-
um og kringumstæðum sveita-
læknis þar væri háttað til saman-
burðar við ástæður okkar hjer
heima. Á læknissetri þessu átti
jeg mjög góða daga og hvíldist
vel. Læknirinn var önnum kafinn
bæði við að sinnia sjúklingum
heima og vitja þeirra, er í grend
bjuggu; átti hann bifreið og ók-
um við í hexxni á sviþstundu sömu
vegalengd sem hjer hefði þurft
marga klukkutíma til að komast,
viegöia vegleysu og stxmdum ó-
færðar. Þótti dönsku læknxmnm
það býsn mikil, er jeg sagði þeim |
frá vetrarferðunum okkar hjer
á íslandi, hafði jeg úr töluverðu
að moða, en færði til betri vegar
alt sem jeg gat og þagði yfir því
h'kasta, því jeg vildi iekki að þeir
skyldu halda að við værum eins
langt á eftir tímanum eins og við
í raun og veru erum. T. d. mundi
þeim hiafa þótt eitthvað bogið
við það, að læknir væi-i 9 daga á
ferð gangandi í ófærð og illviðr-
um til þess að vitja um einn eða
tvo sjúklinga, og hefir það þó
komið fyrir mig nokkrum sinnum
og því líkt sjálfsagt hent aðra
lækna hjer.
Þarna í bifreiðinni hugsaði jeg
oft um það, hvort við, 'þessar fáu
hræður hjer heima á Fróni gætum
ekki þjappað okkur ofurlítið bet-
ur saman á bestu blettum lands-
ins, ræktað þá sómasamlega og
íxotað búskaparlag, vegi og sam-
göngntæki, sem meira líktust því
sem gerist hjá öðrum menningar-
þjóðum nú á tímum heldnr en því
sem forfeður okkar urðu við að
búa fyrir þúsuncl árum. Kröfur
einstaklinganna á öðrum sviðum
t. d. hvað viðurværi, klæðnað o.
fl. snertir og kröfur þjóðarheild-
arinmar hafa breytst og vaxið svo
stórkostlega, að ekki er von að
gamla búskaparlagið dugi — en
svo sleppi jeg þessum þönkum
með þeirri niðurlagshugsun, að
líklega, væri hægara um aS tala
en úr að bæta.
Jeg fór til Hafnar aftur eftir
að hafa hvílt mig og hrest úti é
landinu í tvær vikur.
1 Kaupmannahöfn gekk jeg svo
á spítala, bæði á frílækningar,
þar sem máske 100 sjúklingar
koma og f'ara á 2—3 klukkutím-
x>m. Stundum sá jeg margar stór-
ar operationir dag eftir dag, hlust-
aði á fyrirlestra þar sem sjúkl.
voru sýndir um leið og því um
líkt.
Námsskeið var haldið í Kaup-
mannahöfn frá 1—15. desember
fyrir lækna, tók jeg þátt í því
og reyndist það, að vonum, mjög
skemtilegt og lærdómsríkt.
Þá var það að jeg hitti Ríkarð
Jónsson af hendingu, höfðum við'
laldrei sjest áður; fór hann að
segja mjer frá því að hann væri
að „studera“ ítalska tungu og
búa sig undir suðurgöngu, ljet
jeg þess getið að gaman hefði
verið iað verða samferða; ræddum
við oftar um þetta mál, og þar
kom að lokum að samfylgdin var
fastmælum bundin. Skyldum við j
leggja af stað þann 18 desemher.
Töluyerðan undirbúning þurfti:
T. d. láta taka af sjer myndir,
sem líma átti á vegabrjef og önn-
ur heimildarskjöl, fá vegahrjefin
áritnð á þrem sendiherraskrifstof-
xxm, húa út ferðatöskur og sitt-
hvað annað, er til langferða heyr-
ir. Davíð skáld frá Fagraskógi
slóst í förina með og kvöldið áð-
ur en halda skyldi af stað vorum
við allir hoðnir til Jóh. Kjiarval
málara, sem gæddi okkur á vist-
xxm og víni og lagði ofckur ýmsaf'
lífsreglur, því sjálfur hafði hauD í
farið til Róm.
Svo að morgni þess 18. des.
þeystum við á bifreið til járn"
brautarstöðvarinnar. Þar kvödd'
xim við ýmsa vini og vandameniV
sem komið höfðu til að árna okk'
ur góðrar farar, settumst síðan *• :
rannars flokks vagnklefa og lestiö
rann af stað. Það fór vel um okk'
ur á flöjielsklæddum fjaðrasætxin'
urn og við sintuin ekki útsýniúö
neitt, því það höfðurn við sjeð
svo oft áður, heldur fórum við n&
að hugsa um næsta vanda, er að
höndnm mundi bera og það var
að reyna að tala. isómasamlega við
Þjóðverja, sem við áttum nú að
fara að umgangast. Yið fórum því
lað rifja xxpp þýskuna, sem engiffö
okkar var sjerlega æfður í að tala-
Jeg fór að lesa 100 tíma í þýskö,
en þegar jeg leit upp næst var
Ríkarður farinn að teikna mynJ
af laglegri þýskri frú, er sat and'
spænis okkxxr og hafði auðsjáao'
lega gaman af að láta gera sig
ódaxxðlega á þennan hátt, vdd’
hún halda því fram, iað m ynditt
væri falliegri en hún sjálf, e°
aldrei fekk eg að vita hvernig at'
kvæðagreiðsla um það mál fór:
því í þessum svifum urðxim viS
að fara út úr vagninum og a
skip sem sveif með okkxir yfir til
Þýiskalands. Ferjan var fljót 1
förum, samt höfðum við góðaö
tíma til að sitja að miðdegisverði
þar í miatsalnum, borðuðxx meöö
þar vel og samviskusamlega eiöS'
og búast mætti við ljettmeti eT
yfir sundið kæmi. Þarna í mat-
salnum blandaðist danskan öb'
þýskan saman á skringilegan hátt.
Þegar yfir til Warnemiinde koJö
var farangur og vegahrjef ranU'
sakað, en ekki leitað á okkur, að
■eins spurt hve mikla peninga við
hefðum meðferðis. Óþægilegast og
erfiðast við þessi löngu ferðalög'
eru þrengslin og troðningurinn *
járnbrautarstöðvum á takmörku®1
ríkja, þar sem verður að ganga
í gegnum nokkurskonar hreinsuö'
areld: karlar og konur hxxndruð'
um saman ryðjast með töskur 1
báðum höndum eftir mjóum riang'
ala, hver og einn vill verða fyrst'
nr að Ijúka sjer af og komaíJ
aftur upp í vagninn áður en ðU
sæti verða tekin af öðrum,
þótt sæti væru nægilega mörg, Pa
er að ná í hestu sætin úti við
gluggana, til þess að njóta útsýn'
isins og fleira kemur til athug'
unar. Svo eru starfsmenn þeir seF
skoðxinina framkvæma ekki eet$
sem hlíðastir á manninn og ge^a
fett ótrúlega fingnr út í vega
brjef eða farangur. Brátt koh1
umst við að raun um að við hót
nm tekið ýmislegt með okkur, seflJ
betur hefði verið komið heima
færi jeg aftur af stað, mundi íe$
ekki hafa með mjer faraugljf
nema í eina litla handtösku. ^