Morgunblaðið - 08.06.1922, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.06.1922, Blaðsíða 1
ORGUNFLASn) Stofnandi: Vilh. Finsen. 9. Arg., 170 tbl. Landsblað Lögrjetta, Fimtudaginn 8. júni 1922. Ritstjóri: Þorst. Gíslason. ísafoldarprentsmiBja h.f. Gamla Bíó Drotning UEraldarinnar. 7. kafli (síðasti kafli). I siðasta sinn i kvöld. bakpappi, %r opr vandaður, fyrirliggjandi. ^•*ðup Sveinsson & Co. i 1130. ^ykur Skandinavíu-deild sina og skfnar sjerstaka deild fyrir íslenskar bókmentir. ®ftir dr. H. A. Eckersberg. Þcgar jeg fyrjr nokkrn f.jekk 5arf við „The Chieago Public ^ýrary' ‘, eitt af stœrstu ríkj a- °k&söfnum Bandaríkjanna, var ^jer í .fyrstu falið að koma nýju lT>ulagi á hina -skandinavisku u kess og lauka hana, œ hún 23« I 1 yfir norskar, danskar og bókrnentir. Þetta erverk sem jeg hefi tekist -á hendur lifandi áhuga. Heimsstyrj- Ulri mikla hefir sett ægilega og ^fanlega mark á starfsviði hóka- >arð amia og bókanna, eins og ^arsstaðar. En óafmáanlegt er ekki þar, sem betur fer. Hjer k<5 , aiQerisku söfnunum h-efir -á þess ■vandræðatímum nær ékkert keypt af útlen-dum bókum. skður fyrir þessu gefa verið argiar, en um Bandaríkjabóka- verður -ekki sagt, að fje- ** óanni. En hitt -er það, að ^ r alt þetta stóra meginland Dú liðið þjóðleg hylgja, sem lSQmu 1-eyti gerði það erfiðara in akr, að halda við bóka-aukn- a;,Utan að. Nxi má þó fullyrða, j a tessu sviði sje alt að komiast p'ai*' lag -aftur, sem betur fer. 11 kgar jeg tók að fást við jj, ,/'1' 'slensku bókmentir 4 bóka- Var^ ekki lítið undr- var ekki annað til en 'T' íeg lýg því e'kki, en segi VarSífÍfa eÍQ “ bók> °g sú bók ^t^áf 0raa^ars°gur Norðnrlanida', Valdimars Ásmundarson- ía* " " ^eitaði hátt og lágt, en j11 ekkert annað en þetta. yfj sueri mjer þ& þegar til UUi ^kavarðarins og -skýrði hon- Uiir|Jl.ra Þessari nýju uppgötvun °S einnig flutti j-eg stutt sjálfjl llan Island, lýsti því sem landj með eldgamalli fraia ,°g bókmentnm og sýndi ^uðsyn þess, að íslensk- 1 sama v1eiltir fen"lu 'þama rúm ^hdar illtfatb °g allar aðrar út- ^VnÍTiTi oklQentir. Yfjíbókavörð- . vat* betta .* ... ^Der samdóma um W, W ! og far nu svo, Kærur út af skattaálagningunni. Leiðbeiningar þar að lútandi veitir Centralanstalten for Revision. Skrifstofa i húsi Eimskipafjelags Islands 3 h»ð (opin kl. 9—12 og 1^-6). Simi 809 (millisamband bjá Eimskip.), Nýja Brá Sildartunnur seljum við til allra hafna á norður- eða vesturlandi, í heilum eða hálfum förmum. — Þeir sem ætla sjer að kaupa tunnur og salt fyrir sumarið ættu að tala við okkur nú þegar, þvi að verðið fer heldur bækkandi. Þórður Sveinsson & Co. I fjarveru minni i 4»6 vikur gegnir hr. læknir Ouðro. Thoroddsen læknisstörfum mínum og próf. Guðmundar Magnússonar. Reykjavík, 8. júní 1922. Ol. Þorsteinsson. UTBOÐ. Þeir, er kynnu að vi-lja gera tilboð í hyggingn húss fyrir Iiandsbankann hjer í hæ, vitji uppdrátta og lýsinga á skrifstofu húsameistara ríkisins gegn 10 kr. gjaldi er -e-ndnrgreiðist, þá upp- dirætti, lýsingu og tilboði er skilað, en það sje fyrir kl. 4 eftir miðdag 16. þessa • mánaðar og verða þá opnuð þar, að bjóð endunum nærstöddum Reykjavík, 6. júní 1922. Guðjón Samúelsson. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að okkar elsku- lega móðir og tengdamóðir, Þórný Sigríður Eynvarðsdóttir and- aðist að heimili sínu Marbakka á Akranesi 7. þ. m. Börn hinnar látnu. Jeg segi frá þessum smámun- nm opinherlega, ekki af því, að mjer sjeekki ljóst, að þetta hefir enga. fjárhagslega þýðingu, hvorki fyrir Island nje íslenska rithöf- unda, heldnr af því að jeg minn- ist gamla máltækisins: Margar lænur, þótt mjö-g sj-eu smáar, mynda foss hinnar stóru áar. Þar sem svo illa var ástatt í þessu bókasafni um íslenskar hók- hjentir, þá er orsökin auðvitað sú, að maður -sá, s-em sjeð hafði um skandinavisku deildina hefir ekki kunnað -eða skilið íslensku. En í Noregi er kunnátta í fomnorsku heimtuð bæði við stúdentspróf og kennarapróf, og knnni menn hana, er íslenskan -ekki erfið. Að mínu áliti er það svo mikill skaði fyrir hinn mentaða heim, iað fá ekki hlutdeild í hinum íslensku bókmentum, bæði gömlum -og nýj- um, -að ekkert tækifæri má láta ónotað til þess að útbreiða þessar vildi taka þ-etta mál til meðferð- ar og veita því nánari athygli. Og vera má, að einmitt nú sje tækifærið, er nýtt andlegt líf er að vakna hjá almenningi. Það væri ekki nema eðlilegt, að í Norðurlandadeildum bóka- safnanna hjer, væru til ísl-enskar hókmentir í sama Mntfalli og aðr ar erle-ndar bókmentir. Og svo hlýtur að verða. Dr. H. A Eckersberg. Höfundur þessarar greima.r er Norðmaðnr. Hann er fæddur í Kristjaníu 1886, stúdent 1907 og tók hið hærra fcemnarapróf 1910. Síðam ferðaðist hann í Svíþjóð, Danmörku, Þýskalandi og Emg- landi, var svo 10 ár kennari heima í Noregi, en: fór þá til Vestur- heirns, las læknisfræði í Ohiciago og tók doctorsgráðuna 1920. Fjekst svo við læknisstörf um hríð, en varð nú nýlega doctor í heimspeki fyrir ritgerð um sögu legt efni. — Hann skrifar rit' stjóra þessa hlaðs, að þegar á skólaárum sínum hafi hann haft mifclar mætur á íslandi, þjóð þess, bókmentum og máli, og við bók- lestur sinn síðar hafi þ-etta altaf farið v-axandi. Hann býst við að skrifa fleiri greinar síðar um það efni, sem hann hefir vakið hjer máls á, og verða þær með þöklr- um þegnar. Ritstj. i Arizona gan.anleikur í 5 þáttum leikinn af hinum alþekta góðkunna gamanleikara Douglas Fairbanks Allar þær myndir sem Douglas leikur í koma manni I gott skapþviald- rei sjer maður neinn leik- ara með jafn mikilli lífs- gleði og lipurð sem Douglas. Sýning kl. 8'/*- »Pallads-leikhússins Films-tiðindi sem sýna ýmsan fróðleik meðal annars Carusoáferða- lagi með konu sína og barn o. m. m. fl. bókmentir, og þá ekki heldur það, að íslenskar bækur sjeu til á bókasöfnunum í Vesturheimi Það eru svo margir dýrmætir drættir úr gamalli menningu, í orðum og verkum, geymdir oss í íslensku fornsögunum, og mætti vel svo fara, að þörf yrði á nýrri útgáfu han-da þeirri kyn-slóð, sem nú er uppi. Og mjög líklegt værj það að bókasöfn Bandaríkjanna færu að dæmi „The Chicago Public Library’s“ og innleiddu hjá sjer íslenskar bókmentir, ékki aðeins í dönsknm þýðingum, heldur, svo sem æskilegast væri, 4 frummál- inu, enda þótt húast mætti við einstöfcu mótbárum málsins vegna. Það hefir glatt mig, að fá tœki- færi til þess að. draga fram, hvem- j ig ástatt er um þ-etta, og það væri mjög æskilegt og mundi hafa hókmentalie-gt gildi, ef ein hver af hinnm íslensku rithöfundum Suðurgangan. Efitir í. G. í Berlin dvöldnm við áð-eins tvo daga, notnðum þá til að skoða borgina, bar þar margt stórfeng- legt fyrir augu: risavaxnar bygg- ingar, sigursúlur, standmyndir af öllum keisurunum langt aftur í aldir meðfram einni götunni, var á þeim að sjá að þeir þættust niuna sinn fífil fegri. Mörg fög- ur söfn -eru l Berlin, skoðuðnm við meðal annars stórt vopnasafn — gömul og ný vopn og allur herhúnaður og þótti okkur það heldur myndarl-egt alt saman. Seinni daginn vorum við þrímenn- ingamir að reika um götur hæjar- ins, mættum við þá Helga lækni af tilviljun, þótti okkur það ein- kennilegt, því við vissum ekki af neinum öðrum, sem við þektum í þessum tröllslega miljónahæ. Við litum inn á sk-emtistað, var þar glaumur og gleði og engan skort að sj-á. — Svo um kvöldið af stað áleiðis til Miinchen; við röbbuð- um við samferðamennina, Ríkiarð- nr tók myndir -af þeim -og okkur og sváfum við stund og stund í sætum okkar. Um morguninn komum við til Augsburg og litlu síðar til Miinchen, þar út úr vagn inum og áveitingahús, er eimhver af samferðamönnunnm bafði vísað okkur á, það heitir Schottelhamel og er mjög skamt frá járnbrautar- stöðinni, reyndist okkur það hinn besti gististaðnr. í Múncben þektu fjelagar mínir einn landa okkar, Leif Kaldal að nafni, hann stnnd- ar þar myndhöggvaranám og er -hinn efnil-egasti maðnr. Eftir að bafa meðtekið brjefspjald frá okk ur kom hann strax á okkar fund og leiðbemdi okkur hið besta. Við reikuðum nm bæinn í tvo daga og sáum meðal lannars dómkirkjuna, ráðhúsið og þrjú gullfalleg söfn. Okkur þótti Munchen fögur og skemtileg horg, en ekki er bæjar- húum nm gesti og samkvæmt aug- lýsingum, sem festar voru upp hjer og þar, voru gestir skyldaðir til að fara á lögreglustöðina og segj® til sín innan eins s-ólarhrings og sækja varð nm dvalarleyfi, sem víst var mjög vandfengið,. ef nm lengri tíma var að ræða, en stutt dvöl var föl fyrir tiltölulega hátt gjald — tveggja daga dvöl kostaði 100 mörk — sagt var að f^g-ir kæmi að lögreglumenn kæmn inn til gesta á gistihúsunum á morgnana til þess að athngahvort þeir hefðu rjett til dvalar þar. Þetta var nú ókostur, -en annars var mjög ódýrt að lifa þarna, og að því er mjer virtist töluvert údýrana en í Berlín. Pólkið var viðkunnanlegt, matur óaðfinnan- legur og öl bragðgott, dökt var það að lit, en eitthvað var Rík-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.