Morgunblaðið - 08.06.1922, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.06.1922, Blaðsíða 4
MORGUNBLABIB 1 fiplais- ii BHliissðlHlifien * IsafelðaroFeitsflifliu h,f. Nýr lax ágœtur kominn í Herðubreið. Kirkjuhlj ómleikar Páls ísólfssonar verða haldnir annaS kvöld í Dóm- kirkjunni og verða á hlutverkaskránni lög eftir Girolami Frescobaldi, Joh Sebastian Bach og Max Reger. Fres: cobaldi var merkasta tónskáld fyrir Bachs daga og um langt skeið org- anisti við St. Pjeturskirkjuna í Róm Yoru 30 þúsundir manna viðstaddir er hann ljek þar á orgel í fyrsta einni. — Bygging Landsbankahússins við Austurstræti og 'íbúðarhúsanna við Framnesveg hefir nú verið boðin út og ber að senda tilboð eigi seinna en um miðjan mánuðinn sbr. aug- lýsingu hjer í blaðinu. Eru bygg- ingarfyrirtæki þessi bæði mjög merki leg, hvort upp á sína vísu og verður gjörla sagt frá þeim bráðlega hjer í blaðinu. Bókmentafjelagið. Aðalfundur þess verður haldinn 17. þessa mánaðar, en 14. þessa mánaðar verða atkvæði til stjórnarkosninga talin saman. — Fundurinn verður haldinn í Iðn- aðarmannahúsinu. I Góð laxveiði var í Elliðaánum í gær og fyrradag. f fyrradag veiddust 13 laxar á eina stöng og er það naikið um þetti leyti árs. Knattspyrnumót Víkings. í gær- kvöldi stóð leikur milli Víkings og Fram og fór hann svo að hvort fjelagið fjekk 3 mörk. Verða þau því að keppa á ný um úrslitin. -------o-------- Gengi erl. myntar. Khöfn 7. júní. Sterlingspund........... 20.34 Dollar................. 4.52% Mörk..................... 1.60 Sænskar krónur..........118.20 Norskar krónnr.......... 80.35 Franskir frtankar .. .. 41.30 Syissneskir frankar.. .. 86.00 Lírur................... 23.75 Pesetar................. 71.75 Gyllini.................177.25 Frá Verslunarráðinu. NB. í blaðinu í gær var gengi marksins misprentað kr. 5.62; átti vitanlega að vera kr. 1.62. (Clichésr) úr zinki og eir útvegar undir- ritaður, með mjög stuttum fyrir- vara, frá ágætum prentmynda- gerðum erlendis. Skúli Skúlason, Morgunblaðinu. Sími 498. Afturelding eftir Annie Besant. Almanak handa ísl. fiskimönnum 1922 Á guðs vegum, skáldsaga, Bjstj. Bj. Ágrip af mannkynssögu, P. Melsted. •Ágrip af mannkynssögu, S. Br. Sív. Árin og eilífðin, Haraldur Níelsson. Ást og erfiði, saga. Barnabiblía I. II. og I. og II. saman Bernskan I. og II. Signrbj. Sveinss. Biblíusögur, Balslevs. Bjarkamál, sönglög, síra Bj. Þorst. Björn Jónsson, minningarrit. •Björn Jónsson, sjerpr. úr Andvara. ‘Björnstjerne Björnson, þýtt af B. J. Bólu-Hjálmars raga, Brynj. Jénsson. Draugasögur, úr Þjóðs. J. Ámasonar. Draumar, Hermann Jónasson. Dularfull fyrirbrigði, E. H. Kvaran. Dvergurinn í s;. ’ urhúsinu, smás., Sbj. Sveinssonar. ‘Dýrafræði, Beredikt Gröndal. Dönsk lestrarbók, Þorl. H. B. og B. J ’Dönsk lestrarbók,, Sv. Hallgrímsaon. Eftir danðann, brjef Júlín. Einkunnabók barnaskóla. Einkunnabók kvennaskóla. Einkunnabók gagnfræðad. mentask. Einknnnabók lærdómsd. mentaskólans. Fjalla-Eyvindur, Gísli Konráðsson. Fjármaðurinn, Páll Stefánsson. Fornsöguþættir I. n. m. IV. Fóðran búpenings, Hermann Jónass. Franskar smásögnr, þýtt. •Garðyrkjukver, G- Schierbeck. Geislar I., barnasögur, Sbj. Sveinss. Gull, skáldsaga, Einar H. Kvaran. Hefndin, I. og II., saga, V. Cherbnlies Helen Keller, fyrirl., H. Níelsaon. •Helgisiðabók (Handbók preeta). •Hugsunarfræði, Eiríkur Briem. Hví slær þú migt Haraldur Níelsson. •Hættulegur vinur, N. Dalhoff, þýtt. •Höfrnngshlaup, skálds. Jnles Verne. •íslenskar siglingareglur. íslenskar þjóðsögnr, ólafar Davfðsson •Kenslnbók í enskn, Halldór Bríem. Kirkjan og ódauðleikasannanirnaar, Har Níelsson. •Kirkjublaðið 5. og 0. ir. Kvæði, Hannes Blöndal, 1. útg. Lagasafn alþýðu I.—VT. •Landsyfirrjettardómar og hæstarjett- ardómar, frá byrjun. Einstök hefti fAsL einnig. Lesbók h. bömum og ungl. I.—111. Lífið eftir dauðann, þýtt af S. K. Pj. Lífsstiginn, ð fyrirl. A. Besant, þýtt. Ljóðmæli, Einar H. Kvaran. Ljósaskifti, ljóð eftir Gnðm. Guðm. Mikilvægasta múlið í heimí, H. Níelss. •Nítján tímar í dönskn. Ofurefli, skáldsaga. E. H. Kvaran. Ólafs saga Harald sonar. Ólafs «aga Tryggvaeonar. Ólöf í Ási, skáldsaga, Guðm. IViðjÓRiss Ósýnilegir hjálpendur, C. W. Lmd- beater, þýtt. Passíusálmar Hallgr. Pjeturesonar. Pjetur og María, skáldsaga, þýdd. •Postulasagan. •Prestskosningin, leikrit, Þ. Egilseon. •Prestsþjónustnbók (Ministerialbók). •Reikningsbók, Ögmnndur Signrðeeon. Reykjavík fyrmm og nu, I. Einarsa, •Rimur af Friðþjófi frækna, LúSvi'í Blöndal. Rímur af Göngu-Hrólfi, B. Gröndal. Rfimur af Sörla hinum sterka, V. Jónu •Ritgerð nm Snorra-Eddu. •Ritreglur, Valdemar Ásmundssonar. Safn til bragfræði íal. rímna, H. Sig. Síimband -við framliðna, E. H. Kvaran Sálmabókin. Sálmar 150. Sálmasafn, Pjetnr Gnðmundsson. Seytján æfintýri, úr Þjóðs. J. Árnas. Skiftar skoðanir. Sig. Kr. Pjettrrss. •Sóknarmannatal (sálnaregistnr) Stafsetningarorðabók, Björa Jónseon. •Sumargjöfin I. •Sundreglur, þýtt af J. Hailgrímss. *Svör við reikningsbók E. Briem. Sögusafn ísafoldar I.—XV. Til syrgjandi manna og sergbitixma, C. W. L. þýtt. Tröllasögnr, úr Þjóðs. J. Árms. •Tugamál, Björn Jónsson. *Um gulrófnarækt, G. Sehierbeok. Um Harald Hárfagra, Eggert Briem. Um metramál, Páll Stefánsson. Uppvakningar og fylgjnr, úr Þjóða. Jóns Ámasonar. Ur dularheimum, 5 æfintýri skrifnð ósjálfrátt af G. J. •Útsvarið, leikrit, Þ. Egilsson. Útúegumannasögur, úr ÞjóSs. J. A. Veruleikur 6sýn legc heims, H. N. þýtt. Vestan hafs og austan, E. H. Kvaran. Við straumhvörf, Sig. B[r. Pjeturss. •Víkingamir á Hálogalandi, leikrit, Henrik Ibsen. Vörn og viðreisn, 2 ræður, H. Níelsson Þorgríms saga og kappa hans. Þrjátíu æfintýri, úr Þjóðs. Jðns Á. Æskudraumar, Signrbjörn Sveinsson. Bækur þær, sem í bókaskrá þessari em auðkendar með stjörnu framan við nafnið, eru aðeins seldar á skrif- stofn vorri gegn boigun nt í hönd, eða sendar eftir pöntnn, gegn eftir- kröfn. En þær bækur, sem ekki em auðkendar á skránni, fást hjá öllum bóksölum landsins. HÚS OG BYGOLK’GARLÓEIB.. selur Jónas H. Jónsson, Bárahúsinu, eími 327. - hagf&ld viöskifti beggja aðila. Áhersla lögð i Olíubornar regnkápur áfeldri og yngri, eru ódýrastar í Veiðarfæraverslun Sirjls Pjelorssonar s Hafnarstrcatl 18. Begagnade Islandska frimarken alla valörer och sorter, aldre och nyare, köpas. För 100 blandade betalas 1 svensk krona. Svenska frimarken saijas: 60 olika 1 krona, 100 olika 3 kr. Byte eller kontant köp. Vand Eder med förtroende till Walter Setterlinds Frimarksaffar Strangnús, Sverige. Appelsínun, Epli, Kartöflur, • Laukur nýkomið í Verslun með nokkru af vörum á ágæt- , iannan rjóma án. fra um stað, til sttlu. Ibúð getur j fylgt. — Uppl. á Laugaveg 79. MJÖLL Engelsk Sommertoj 2 kr. 40 Ore. Som det vel nok er alle be- kendt, var engelske Klædeva- rer de sidste Par Aar under Krigen og lang Tid derefter oppe i saa svimlende höje Pri- ser, at kun de rige og vel- havende i Samfundet havde Raad til at anskaffe sig et Sæt Töj af engelsk Stof. Forholdet stiller sig imidler- tid helt anderledes nu, idet de engelske Fabrikker jo har ned- sat Priserne betydeligt, men alligevel er engelsk Stof jo en Vare, som ikke hörer ind under de billigste Kvaliteter i Klædevarer, og engelske Klæ- devarer vil sikkert altid, i lige saa langt Tid Verden be- staar, bibebolde sit gode Renomé indenfor Klædebran- chens Omraade. Da det er vor Agt at opar- bejde vor Forretning til Ver- dens störste og Verdens bil- ligste Forsendelsesforretning, har vi besluttet os til som Reklame for vort Firma og for saa hurtigt som muligt at faa vort engelske Stof be- kendt og opreklameret over- alt i Landet at give enhver af Bladets Læsere Ret til at faa tilsendt 3,20 Meter dobbelt bredt engelsk Stof af det me- get bekendte og meget efter- spurgte og saa rosende om- talte lyse nistrede engelske Stof til Sommertöj for kun 12 Kr. — Dette lyse nistrede engelske Stof er meget praktisk til Sommertöj, til Herretöj, Herre overfrakker, Sportstöj, Dame- frakker, Dame-Spadseredragter Nederdele, Drengefrakker, Drengetöj samt Cyklesports- töj til saavel Damer som Herrer. — Af 3,20 Meter dobbelt bredt Stof kan blive 2—3—4 oghelt op til 5 Sæt Drengetöj, alt efter den unge Herres Stör- relse, og naar man regner 5 Sæt, da bliver det kun 2 Kr. 40 Ore for engelsk Sommer- töj til et Sæt Drengetöj. — 3,20 Meter er godt 5 Alen og er derfor rigelig til en Herreklædning. — Alle bedes skrive straks, men ingen kan faa tilsendt mere en 3,20 Meter Stof til denne Pris, og vi garanterer nu som sædvanlig fuld Til- fredshed eller Pengene til- bage, saa der er ingen Risiko for Köberne. — Fabrikkernes Klædelager v/ J. M. Christensen, Aarhus, Danmark. UTBOÐ. Þeir sem kyunu að vilja gera tilboð i verkamannabústæði sem Landsbankinn byggir við Framnesveg hjer i bæ, vítji upp- drátta og lýsingar á akrifstofu húsameistara ríkisins, gegn 10 kr. gjaldi er endurgreiðist þá uppdrætti, lýsingu og tiiboði er skilað, en tilboð skulu komin undirrituðum í hendur fyrir kl. I1/* e. h. 14. þ. ra. og verða þá opauð á skUfstofu hans að bjóðendum nærstöddum. Reykjavík 4. júní 1922. Guðjón Samúelsson. Uppboð. Föstudaginn 9. þ. m. kl. I1/* e. m. verður opinbert uppboð haldið við húsið nr. 29 við Þingholtsstræti og þar selt: Nokkrir pokar af ágætu þvottaefni, 1 tunnubandavjel, nokkrar tómar síld- artunnur, Te og e. t. v. fleira. „THERMA“ rafmagnssuðuvjelar, ofnar og er nú komið. Vitjið pantana sem fyrst. Halldór Guðmundsson Bankastræti 7. S í m i 8 1 5. Umslög »business like« nokkur þús. fyrirliggjandi, ódýr. Þórður Sveinsson & Co. Hyggin húsmóðir notar ekki Nýkomnar V(e r ð i ð [ójjv e n j u l"e g’a ; 1 á'g * Veiðarf ær ave rslun iurjls Pjeturioir s Go. Hafnarstræti 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.