Morgunblaðið - 08.06.1922, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.06.1922, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ notuð a þann hátt, að lindirnar sjeu starfræktar. Mikill hluti fjelaganna ^efir ekki fjármagn til starfræksl- Utltlar, en það sem mestu varðar er tryggja ,þa'ð að afnotarjetturinn komist ekki í hendur Ameríkumanna °S varna þeim þannig samkepni. Pví keppinautarnir hinu megin við Mlantshafið halda ekki kyrru fyrir. ®tandard Oil er þar fremst í flotkki, SUl er Rochefeller fyrir að þakka. ^etta fjelag leggur ekki eins mikla ^erslu á framleiðslu eins og á það, a,X hönd í bagga með öðrum °kuf jelögum í Ameríku. pað hefir olíuveitur milli fjarlægra staða, ^°aið upp tanka-flota, reist hreins- Viarverksmiðjur og svo frv. — eigi *®eins fyrir sína olíu, heldur einnig aatiara fjelaga, og þau eru háð aildard Oil að meira eða minna °g verða að haga verðlagi sínu *‘s °o því lítst best. En sjálft fram- ®|ðir fjelagið ekki nema 18% af Ameríkumanna. ^ fundi í San Remo í apríl 1920 'íl0lu Bretar mikilsverðan sigur í k *u't>aráttunni, er þeim tókst að ^ ^ast í samvinnu við Frakka í sam- eP*iinni við Ameríkumenn. Og nú a augu olíu-kónganna vestanhafs |Ulast fyrir því, að Bretar hafa °ti(S þeim góðan spöl aftur fyrir 8t; deyti eins í'yrst um sinn þurfa Ameríku- ekki að kvíða olíuleysi. En v*ttt áliti sjerfræðinga verða *** þeirra þurausnar áður en úr eru liðin, og iþá verða Ame- Umenn að flýja á náðir Englend- ga olían verður þá ekki orðin relt eldsneyti þegar þar að kemur. &að er ekki talið neinum vafa lladið, að eftir nokkur ár muni það St°a Englendingar en ekki Ameríku- sem mest framleiða af þeirri p’ ''m heimurinn þarfnast. olí a a®ul’ er ^ar miki® á ^ Samkepninni í Genúa. par vildu 0 ^r eiga vingott við Tschitscherin kölluðn einhverjir spaugsamir Þetta „olíu-ást' ‘. Rússar fengu j, tilhoð um olíu-sjerleyfi í Genúa. Qh 6tar urðu hlutskarpastir. l.loy.1 j, °íSe barðist mjög fynr þvi, s rópUrí,kin tækju Rússa í sátt. - Jd h 9 ”ess að sjá heimsfriðnun, borgið, ,,j.li Idoyd : >rrge. -- Til þ<‘<>- að °Íiu'forrjettindum Englendinga nð 0ígið. iað (,p*sögðu tannhvassir franskir st«f] amenn. Og þeir kölluðu hin i u iieimsfriðunarráðstefnu „kaup- Ulina í Genúa". Yerslunarvaran olía! ^oftskeytin. sjj. ra ótrúlegustu spár um loi yj^tlu ffitla. að ræbast. Flasl að með nægilega sterku hg, ^óðvum má koma loftskej o? ^rave!gu, yfir lönd og hi kjp i i'armerm sendast á skej vegu milli skipia, sinxi þ(11 StdÖin' er í herbergi í ski topp ^dttökuáhaldið milli sigl Wya- A landi eru reist há mös stangir og milli þeir á t>etta er móttökuáhald þes ýjasha nýja er nú þa ^eð gpar háu og dýru stang ^ 1Jejrra umbúnaði ei ^jög m°kiarfar’ ef etítíl er 11 er n^ ia vegalengd að ræð ^eyti jIj/’Vcj ^omið að senda n I? hefir hií hV€rt Það h6ÍmÍ 5 er fj„ , nýlu móttökuáhöl ^tiáhaidigæ^ara^en ^að, að mc Fað er auðvitað Marconifjelagið alkunna sem lætur búa til þessi nýju áhöld. Sem stendur lætur það búa til þrjár stærðir af á- höldunum, hina minstu fj’rir 50 kílómetra fjarlægð, aðrar sterk- ari fyrir 100 og 200 km. fjiarlægð. Minsta áhaldið kostar 125 kr. )Með sijerstöikum nmhúmlaði má gera móttökuáhaldið svo hámælt að hver rnaður í herbergiuu, sem það er í, geti beyrt án þess að nota heyrruartólið. Áhald þetta er einfalt og óbrot- ið, og má flytja það með sjer hvert á land sem vill. Það er dálítill kassi og við hann svo sem tveggja metra liangur koparþráð- ur, sem hengja má upp hvar sem vera skal. Öll helstu tíðinidi og viðhurði sem uokkru varða, senda sendi- stöðvarnar, og nýmælin berast til eyrnia, hvers þess, sem áhaldið hefir. Hugsað er til að húa svo um hnútana, að ræðnr heyrist þaðan sem þær eru fluttar í svo mikilli fjarlægð sem áhaldið nær. Setjum 125 króna áhiald upp í Valhöll á Þingvöllum. Sumargest- irnir eru þá við messu hjá sjera Haraldi Níelssyni, þegar hann er í stólnnm í Fríkirkjunni í Rvík. Erl. símfregnir Myndasafn Einars Jónssonar. „Notion'adtidende“ flytja langa grein um myndasafn Einars Jóns- sonar í Reýkjavík, og fylgjia, henni tmyndir af ýmsum listaverkum Ih'ans. H]efir Yilhjálmur Finsen skrifað greinina. Skýrir Finsen: frá helstu verkum Einars, segir æfiatriði hans og lýsir sjerkenn- um á list hans. ' ( Passíusálmarnir á dönsku. Þórður Tómasson prestur í Horsens 'er um þessar mundir að vinna að danskri útgáfu af pass- íuisálmum Hallgríms Pjeturssonar. Nýtt meðal við syfilis. „Social-Demokraten“ segir frá iþví, að prófessor Ehlers og xuig- frh Sloth 'aðstoðarlæknir hafi með ágætum árangri gert tilraunir á nálægt 50 sjúklingum, með nýtt meðal við syfilis, sem Pasteur- stofnunin í París hefir búið til. Þetta meðal er gert úr vismut, joði og kíníni. Hafa danskir efna- fræðingar, prófessorarnir Sören- sen og Biilmann gert framleiðslu þessa lyfs einfaldari en áður var. Kostar með þessari aðferð 12 aura hver skamtur, en áður kost- aði hann 2.50. Ehlers ætlar bráð- lega að skýra frá rannsókinum sínum á alþjóða lækuafundi í París og um sama leyti verða rannsóknirnar lagðar fyrir lækna- þing Norðurlanda í Stokkhólmi. Segir Ehlers að samskonar at- hngianir hafi hvergí verið gerðar annarstaðar. Khöfn 7. júní. Lenin veikur. 'Símað er frá Berlin., að Lenin hafi órðið skyndilega veikúr.; Radek, Litvinoff og Joffe (?) befir verið sent símskeyti um að koma sem fljótast heim til, Moskva. Þýski prófessorinn Klempener — sem sóttúr var til Lenin í í vetur — befir verið kvaddur til SambandsfjelÖg I* S. I Moskva og fór hann þangað í flugvjel. Atvinnuleysið. Tala atvinnulausra manna í Dianmörku fer sífelt lækkandi og var orðin 50 þúsund síðustu vik- una í maí. Er það 10.000 færra en í fyrra um þetta leyti. Þann 1. júní, 1922. Scheidemann sýnt banatilræði. j Reynt hefir verið að ráða Scheidemiann, fyrv. forsætisráðh. í Þýskalandi, hana með eiturgasi en það mistókst. Er álitið að sama bófafjelagið, sem ljet myrða Maithias Erzherger, standi á hak við þetta illvirki. i Konungdæmi Búlgara í hættu? Síniað er frá Sofía, að Stam-; bulisky forsætisráðherra hafi gef-, ið Alexander konungi aðvörun' nm að hrjóta ekki í hága við stjómarskipunina, því ella mrnii! verði lýst yfir bændalýðveldi í1 Búlgaríu. Frá Danmörku. Rvík. 7. júní. Jón Baldvinsson formaður alþýðusamhands íslands var einn ræðumanna á grundvall- ariagahátíð þeirri, sem jafnaðar- menn í Kaupmannahöfn hjeldu í Söudermarken 5. júní. Lýsti hann í ágætri ræðu áhrifum þeim, sem hann hefði orðið fyrir í Dan- mörku og bar fundarmönnum kveðju frá skoðanabræðrum á Is- landi. Var hinn hesti rómur gerð- ur að máli hans. 1. Glímufjel. Ármann, Rvík. 2. íþr.bandalag Austurlands, (1. B. A.) Egilsst. 3. íþr.fjel. Egill, Borgarn. 4. íþr.fjel. Eskifjarðar, Eskifirði. 5. íþr.fjel. Framsókn. Vestm.eyjum. 6. íþr.fjel. Gáinn, Rvík. 7. íþr.fjel. Huginn, Seyðisfirði. 8. fþr.fjel. Hörð ur, Akranesi. 9. íþr.fjel. 'Höfrungur, Þingeyri. 10. íþr.fjel. Hörður, Fá- skrúðsfirði. 11. Iþr.fjel. Hörður, Pat- reksfirði. 12. íþr.fjel. Jökuldæla, N. Múlasýsln. 13. íþr.fjel. Kári, Rvík. 14. íþr.fjel. Kolbeinn, Vopnafirði. 15. íþr.fjel. Mjölnir, Akureyri. 16. íþr.fjel. Reykjavíkur, Rvík. 17. íþr. Stefnir, Suðureyri. 18. íþrótta- fjel. Sleipnir, Reyðarfirði. 19. íþr. fjel. pór, Auðnum, Öxnadal, Eyja- fjarðars. 20. íþr.fjel. Þór, Stykkish. 21. íþr.fjel. pór, Vestm.eyjum. 22. íþr.fjel. Þór, Oddeyri, Akureyri. 23. Knattsp.fjel. Fram, Rvík. 24. Knatt- sp.f jel. Framsókn, Hafnarfirði. 25. Knattsp.fjel. Húsavíkur, Húsavík. 26. Knattsp.fjel. Hörður, ísafirði. 27. Euattsp.fjel. Isafjarðar, ísafí. 28. Knattsp.fjel. 17. júní, Hafnarf. 29. Knattsp.fjel. Reykjavíkur, Rvík. 30. Knattsp.fjel. Suðárkróks, Sauðár- króki. 31. Knattsp.fjel. Týr, Vestm.- eyjum. 32. Knattsp.fjel. Valur, Rvík. 33). Knattsp.fjiel. Vestmannaeyja, Vestm.eyjum. 34. Knattsp.fjel. Vík- ingur, Rvík. 35. Knattsp.fjel. pránd- ur, Rvík. 36. Leikfimisfjel. Akureyr- ar, Akureyri. 37. Skandinavisk Fod- boldsklub, Rvík. 38.. Skíðafjel. Siglu- fjarðar, Sigluf. 39. Skíðafjel. Reykja- víkur, Reykjavík. 40. Skautafjelag Beykjavíkur, Rvík. 41. Skotfjelag Húsavíkur, Húsavík. 42. Skotfjelag Reykjavíkur, Rvík. 43. Sundfjelagið Grettir, Rvík. 44. Ungm.fjel. Aftur- elding, Grafarholti í Mosfellssveit. 45. Ungm.fjel. Akureyrar, Akureyri. 46. Ungm.fjel. Árroðinn, Kaupangs- sveit, pr. Akureyri. 47. Ungm.fjel. D.-LISTINN á að fá langflest atkvæðin. Þeir, sem úr bænum fara og ekki v-erða komnir aftur fyrir 8. júlí, ættu að kjósa hjá bæjarfó- geta áður en þeir leggja á stað. um kl. 1—5. Skrifstofan er opin á virkum dög- Ársól, Öngulstaðahreppi, pr. Akur- eyri. 48. Ungm.fjel. Árvakur, ísafirði. 49. Ungm.fjel. Baldur, Völlum, S.- Múlasýslu. 50. Ungm.fjel. Biskups- tungna, Biskupstungum. 51. Ungm.- fjel. Bolungarvíkur, Bolungarvík. 52. Ungm.fjel. Dagsbrún, Austur- Landeyjum, um Ossabæ. 53. Ungm,- fjel. Dagsbrún, Mi'klaholthreppi, Hnappadalssýslu. 54. Ungm.fjel. Dags brún, Höfðahverfi, pr. Akureyri. 55. Ungm.fjel. Drengur, Kjós. Kjósarhr. 56. Ungm.fjel. Drífandi, V.-Eyja- fjallahreppi, Rangárvallas. 57. Ungm. fjel. Egill rauði, Norðfirði. 58. Ung- m.fjel. Eldborg, Kolbeinstaðahreppi, Hnappadalssýslu. 59. Ungm.fjel. Eyr- arbakka, Eyrarbakka. 60. Ungm.fjel. Fellnahrepps, N.-Múlasýslu. 61. Ung- m.fjel. Fljótsdæla, Fljótsdalshreppi. 62. Ungm.fjel. Fram, Hjaltastaða- Þinghá.63. Ungm.fjel. Framtíðin, Hrafnágilshreppi pr. Akureyri. 64. Ungm.fjel. Framsókn, Landbroti, Kirkjubæjarhreppi. 65. Ungm.fjel. Framisókn, Hróarstungu, N.-Múlas. 66. Ungm.f jcl. Framsókn, Skagastr. 67. Ungm.fjel. Garðarshólmi, Mýrdal, Dyrhólahreppi. 68. Ungm.fjel. Geisli. Aðaldal, pr. Breiðumýri, S.-pingeyj- arsýslu. 69. Ungm.fjel. Gnúpa-Bárður, Fljótshverfi, Hörslandshreppi, V.- Skaft. 70. Ungm.fjel. Hlíðarhrepps, Hlíðarhreppi, N.Múlas. 71. Ungm,- fjel. Hekla, Stóra-Hofi, Rangárvallas. 72. Ungm.fjel. Höfðahverfinga, pr. Akureyri. 73. Ungm.fjel. Hruna- manna, Hrunamannahreppi, Árnes- sj'islu. 74. Ungm.fjel. Iðunn, Rvík. 75. Ungm.fjel. Kjartan Ólafsson, Stóradal, Mýrdal. 76. Ungm.fjel. Laugdæla, Laugaúd alsh r e pp i. 77r Ungin.fjel. Loðmundarfjarðar, N.- Múlasýslu. 78. Ungm.fjel. Meðallend- inga, Babkakoti, Leiðvallarhr. V.- Skaft. 79. Ungm.fjel. Möðruvallasókn ar, Öngulstaðahreppi pr. Akureyri. 80. Ungm.fjel. Mývetninga, Gaut- löndum, Mývatnssveit. 81. Ungm.fjel. Óðinn, Hörgslandshr., Síðu, V.-Skaft. 82. Ungm.fjel. Ólafsf jarðar, Ólafs- firði. 83. Ungm.fjel. Reykdæla, Reyk holti, Borgarfj.sýslu. 84. Ungm.fjel. Reynir, Árskógsströnd pr. Akureyri. 85. Ungm.fjel. Reykjavíkur, Rvík. 86. Ungm.fjel. Samhygð, Gaulverja- bæjarhr. Árness. 87. Ungm.fjel. Saur- bæjarhrepps, Öngulstaðahr., pr. Ak- ureyri. 88. Ungm.fjel. Siglufjarðar, Sigluf. 89. Ungm.fjel. Skarphjeðinn, Vík, Mýrdal. 90. Ungm.fjel. Skeiða- manna, Skeiðum, Arness. 91. Ungm.- fjel. Skjaldborg, Meðallandi, Vestur- Skaft. 92. Ungm.fjel. Staðarsveitar, Hiofgörðum, Snæfellsnesi. 93. Ungm,- fjel. Stokksevrar, Stokkseyri. 94. Ungm.fjel. Stórólfur, E.-Garðsauka, Hvolhr. 95. Ungm.fjel. Svanurinn, Álftaveri, V.-Skaftafellss. 96. Ung- m.fjel. Svarfdæla, Dalvík pr. Akur- eyri. 97. Ungm.fjel. Tindastóll, Sauð- árkróki. 98. Ungm.fjel. Þór, Eiðum, S.-Múlasýslu. 99. Ungm.fjel. pórs- ;mörk, Fljófshlíð, Rangárvallasýslu. 100. Ungm.fjel. íslendingur, Grímar- stöðum í Andakíl. 101. Ungm.fjel. Dagsbrún, Glæsibæjarhreppi. 102. 'Tennisf jelag Reybjavíkur, Reýkja- vík, 103. Væringjar, Skátar K. F. U. g M„ Reykjaví'k. 104. íþr.f jelagið Magni, Höfðahverfi. Ráð og nefndir, sem stjórn í. S. f. hefir skipað og samþykt : 1. Af- rcksmerkjanefnd í. S. í. (skipnð 5 mönnum 20. maí 1921) til 2 ára 2. Knattspyrnuráð f. S. í. (skipað 5 mönnum, 29. maí 1919) til 3 ára. 3. Olympínnefnd í. S. í. (skipuð 12 mönnum, 29. sept. 1921 til 1. jan. 1924). 4. Skátæráð í .S. í. (skipað 3 mönnum, 17. rnais 1921). 5. Olym- píunefnd knattspjTnumanna í RvSb, (skipuð 7 mönnum), samþykt í fehr- úar 1922. Þessi fjelög hafa hætt að starfa: 1. Fimleikafjelagið Skarphjeðinn, Reykjavík. 2. Glímufjelagið Hjeðinn, Akureyri. 3. Glímu- og íþróttafjel- agið Sköfnungur, Hafnarfirði. 4. f- þróttafjelagið Grettir, Akureyri. 5. Knattspyrnufjelagið Fálkinn, Rvík Páll Isólfsson heldur Orgel-hljómleika aína föstudagskvöld 9. júní kl. 8«/« Agöngum. aeldir í bóka- versl. íaafoldar og Sigf. Eymundssonar. Nýr lax á 2.30 kg. (1.15 pundið), fæst í Matarverslun TÓMASAB JÓNSSONAB. -= D&6BÖK. =- Allskonar skófatnaðui* bestur ■§ ódýrastur hjá ttvannbergsbrseðrum. Haldóra Bjarnadóttir, framkvstj. Heimilisiðnaðarfjelagsins, er nýlega komin til bæjarins úr fyrirlestrarferð um Árness-, Rangárvalla- og Skafta- fellssýslur. Þórður Tómasson prestur í Hors- ens er væntanlegur hingað til lands í kynnisför í sumar. Hann er svo sem kunnugt er íslendingur að ætt og fæddur hjer á landi, sonur pórðar læknis Tólmassonar Sæmundssonar. Var hann aðeins tveggja ára er hann fluttist hjeðan af landi 'með móður sinni, við andlát föður síns. Síra pórður er einlægur vinur ættjarðar sinnar og hefir, einkum á síðari árum starfað ótrauðlega að auknum kynnum dönsku kirkjunnar og hinn- ar íslensku. Hefir hann lengi haft hug á að komast hingað heim, en ekki gefist tími til þess þangað til nú, þareð hann gegnir umsvifamiklu pi'estsembætti. Sirius var í Vestmannaeyjum í gær og kemur hingað snemma ídag. Drotning veraldarinnar hin stór- merka þýska kvikmynd, sem sýnd hefir verið í Gamla Bió undanfarn- ar vikur er nú að verða á enda. Ver#ur loka-kafli hennar, 7 kaflinn sýndur í kvöld í síðasta sinn. Eggert Stefánsson söngvari er í Danmörku um þessar mundir en mnn bráðlega leggja á stað hingað heim, Ætlar hann að fara kringum land og halda söngskemtanir á leiðinni. Verður kona hans með honum. Fimtugur varð í gær Ari Arnalds sýslumaður á Seyðisfirði og Frið- rik prestur Hallgrímsson verður fimtugur á morgun. Hjónaefni. Ungfrú Sigríður Jóns- dóttir, fyrrum hreppstjóra Sigurðs- sonar í Kalastaðakoti og Guðmundur Jóhannsson fasteignasali frá Brautar- holti. Ungfrú Margrjet Ólafsdóttir og Sigurður Bjarnason. Ungfrú Krist ‘ín Ólafsdóttir og Guðlaugur Gíslason úrsmiður. Botnia á að fara hjeðan annað kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.