Morgunblaðið - 09.06.1922, Blaðsíða 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. LatldsblaÖ LÖgpjeÍta» Ritstjóri: Þorst Gíslason.
0. Arg.f 177 tbl,
Föstudaginn 9. júni 1922,
ísafoldarprentsmiCja h.f.
Gamla Bió ■m.w———pw
HlaQur og kana
afarskemtileg amerisk stórmynd i 8 þáttum
{ sýndöllíeinulagi.
Mynd þessi er ein með þeim allra bestu sern Famous
í*layers hafa búið til og höfundur hennar, hinn frægi kvik-
Doyndameistari Cecil B. de MilBe hefir eigi sparað að
beimta bestu leikkrafta, sem völ væri á til þess að leika
þessa fróðlegu og göfgandi mynd. — Aðalhlutverkin leika:
Thomas Hfleighen — Gloria Swanson —
Lila Lee — Theodore Roberts og
Mildred Reardan.
Efni myndarinnar er fróðlegt, hrífandi og afarskemtilegt.
Eanta má aðgöngum. í sima 475 til kl. 5. — Sýning kl. 9.
ceihentið
komið. Þeir sem pantað hafa eru beðnir að taka það á
Hafnarbakkanum í dag, því að öðrum kosti verður það
selt öðrum. Adeins litid eftir óselt. Verðið
lágt. Talið wið okkur i dag.
ÞORÐUR SVEINSSOIi & Co.
Trópenól
Þakpappinn sem þolir
olt. Fæst altaf hjá
A. Einarsson & Funk,
Reykjavík.
Fyrirligg jandi s
Kaffi, RIO
Exportkaffi, Kannan
Chocolade, Consum og Husholdning
Cacao, 2 tegundir.
Te
Strausykur
Parin
Elórsykur *
Rúsínur
^ilnaðarsamkoma i
^ÖId fyrir foringja frá
*s^firdi Akureyri o. fl. —
Sveskjur
purk. epli og apricosur
Mannelade
Ostar margar tegnndir
Mjólk, 16 oz.
Eldspítur
Maccaroni
Smjörh'ki
Sódi
Sápa, græn og brún
Verið velkomnir.
H.f. Carl Höepfner.
IIIIL
16- tbl. Tímans þ. á. er birt
( a8rein með fyrirsögoainni ,Kaup
jjfj^^U-meinlöka', í tilefni af
, 1 úr Austur-Húnavatnssvslu,
er " 1
j 0,111 út í Morgtmhl. og Lögr.
a°kkru, en með bví að grein-
tohðf. ,
. flefir dregið alveg ranga
leming
^ÍQl
ö ít úr pessum brjefkafla
^ unb ásamt einkennilegri lýs-
a afstöðu minni til manna
je ^^114 hjer í sýislunni, vildi
Se^ 111 .i(>r 'að gera athuga-
,, V1ð áðurnefnda Tímagrein.
r(ílharliöf. byrjar á því að
'a afstöðu 'minni til samvinnu-
u«hna r.
nrðask’ °g kaupmia!lina 0J? kvernig
oa S mínum sje varið við
kj.j. 0161111 — að líkindum þá sem
ajjs. ^ a^ fótskör ,Tímameiistar-
í’essi lýsing á mjer sjálf-
um kemur þessu máli lítið við, en
gefur um leið sýnishorn þeirrar
bliaðamensku, er einkennir Tím-
aim mest allra blaða — og je&
mun hafa minst lítillega á í hrjpfi
mínu — að sltrifa dylgjur og
ósannindi og þá helst um einka-
líf manna. Upp um sveitir þykir
almenningi þetta einkennilegt, þar
sem ritstjóri Tímans hefjr um eitt
skeið verið starfandi prestur þjóð-
kirkjunnar, iþví til þeirra eru
gerðar þær kröfur, að þeir sjeu
vandari að virðingu sinni en ósið-
látir götudrengir. Jeg tel það al-
veg ósamboðið blaði, sem villvera
bændablað, að ætla þeim ekki
meiri þroska en það, að þeir geri
sig ánægða með að standa undir
þeim merkjum.
Til skýringar fyrir Tímann skal
jeg geta þess, að hann mun ekki
Kærur út af skattaálagningunni.
Leiðbeiningar þar að lútandi
veitir Centralanstalten for Revision.
Skrifstofa i húsi Eimskipafjelags Islands 3 hæð (opin kl. 9—12 og 1—6).
Simi 809 (millisumband hjá Eimskip.)
Jarðarför okkar elskulega bróður og systursonar, Haraldar
Gunnarssonar prentara fer fram laugardaginn 10. júní frá dóm*
kirkjunni kl. I e. m.
Anna Kr. Gunnarsdóttir.
Ása Haraldsdóttir.
Innilega þökk fyrir auðsýnda hjálp og hluttekningu, við frá-
fall og jarðarför fóstru minnar Ingibj. Eiriksdóttir
Magnea I. Jónsdóttir.
~iium-»-iirn>miinmiiBi iimiiniiiiinMiniiiiiMiiin 'iT'nni nrni i i ni i ii
Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum nær og fjær
að okkar kæri faðir Sigfús Árnason, andaðist á spítalanum hjer
að morgni 5. þ m.
Vestmannaeyjum, 8. ]úní 1922.
Fyrir hönd okkar og fjærstaddra barna hans
Brynjólfur og Árni Sigfússon.
hafa' ályktað rjett um höfund að
brjefinu, og hafa því skeyti hans
til brjefritara ekki náð marki.
Einkennilega skoðun fær grein-
arhöf. úr brjefi mínu, þar sem
hann segir, að jeg stiandi í þeirri
meiningu, „að menn gerist fje-
lagsmenn í kaupfjelögum í greiða-
skyni við fjelögin og þá um leið
að sambandsdeildirnar gangi í
Sambandið í gustukaskyni við
,það“. Á þetta atriði var nú samt
ekki minst í brjefinu, og verður
því þessi spádómur um skoðun
mína enn furðu'legri, ef hann er
fram kominn frá háttsettum sam-
vinnumanni, sem sennilega befir
gert sjer far um að rannsaka ná-
kvæmlega sögu og störf þess fje-
lagsskapur hjer á landi. Ur því að
þetta atriði varð að umtalsefni,
skal jeg segja honnm, að jeg
hygg menn aðallega gerast fje-
laga í kaupfjelögum til að fá betri
verslunarkjör og styðja þarfann
fjelagsskap. Á þessum grimdvelli
hefir kaupfjelagsskapurimi mælt
með sjer sjálfur og fram undir
síðustu ár staðist versluraarsam-
kepnima.
Að kaupfj'elagadeildirnar mynd
uðu Sambandið, sýndist vera eðli-
leg stefna, sem fyrst reyndistvel,
eri tvent hefir sjerstaklega verið
óbeppilegt við hinn öra vöxt þess:
f fyrsta tagi er fjárhagur margra
fjelagsdeilda þess í það óheppi-
legu horfi, aS ekkert er óeðlilegt
þótt mörgum deildum þyki of
mikil hætta stafa þar frá .fyrir
sinn fjárliag; í öðru lagi hafa
of miklir hugsjóna og æfintýra-
mienh komist þar að með ótfma-
bær og óskyld mál, og gert kaup-
fjelagsskapinn að stórpóhti:;
átyllu.
Sennilegm' er stærsta ástæðan
fyrir óviusældum Sambandsins
sprottin af því, hversu mikið
lægra það hefir borgað helstu
framleiðsluvörur hænda síðustu
árin heldur en kaupmenn og kaup
fjel'ög, sem utan þess hafia staðið.
Er það „kaupmensku-meinloka“,
eins og Tíminn kemst að orði,
þótt bændum líki illa þannig við-
skifti, ekki síst ef litið er á, hvað
þeim gengur örðugt að borga lífs-
nauðsynjiar sínar á þessum síð-
ustu tímum.
Vill Tíminn ekki skýra það
íyrir kaupfjelagsmöunum, hvern-
ig á því standi, að Sambandið
horgar stórkostlega lægra síðast-
liðið ár fyrir haustafurðir bænda
en þeir menn, sem hann kallar
„milliliði* ‘ 1 Um leið væri gott að
hann vildi láta einhvern sam-
vinnumann rannsaka, hvernig á
því stæði, að Kaupfjelag Borg-
fírðinga horgar líklega. meira en
þriðjungi hærra verð fyrir haust-
afurðir hænda frá síðasta hiausti
en Sambandið. Liggur 'ástæðan í
'því, að Sambandið hafi of mikið
„á einni hendi“ til að seljia, eða
er sölunni óheppilegar hagað, og
í þriðja lagi er hugsanlegt að Sam
i Anizona
gan'.anleikur í 5 þáttum
leikinn af hinum alþekta
góðkunna gamanleikara
Douglas Fairbanks
Allar þær myndir sem
Douglas leikur í koma
manni í gott skapþvíald-
rei sjer maður neinn leik-
ara með jafn míkilli lífs-
gleði og lipurð sem Douglas.
Sýning kl. 8l/2.
»Pa llads«- leikhússins
Films-iiðindi
sem sýna ýmsan fróðleik
meðal annars Carusoá ferða-
lagi með konu sína og barn
o. m. m. fl.
Túnmaðkur
til sölu á Hvefisgötu 67.
baudið sje of dýr stofnun nú
orðið — til að selja jiafn verðlága
vöru og afurðir hænda eru nú?
Heyrst hefir að Sambandið hafi
jafnvel orðið að selja óútgengi-
lega vöru einhverjum hinum skæð
asta keppinaut, sem er „milli-
liður“ og hefir ©ngin meðmæli
frá Tímanum — og sá hinn sami
hafi haft drjúgan hag af. Væri
þetta rjett, veikir það mjög traust
til Samh. og liggur uærri því að
vera „kaupmensku-meinloka/ ‘
í áðurneðidri Tímagrein er sagt:
„Þeir óánægðu eiga að fara —
beint til kaupmauna, og verða
þeim að bráð“. Ekki þótti mjer
ólíklegt að greinarhöf. hefði runn-
ið til rifja að segja þetta, ef það
er ekki sagt í ógáti — því það
er sorglegt fyrir samvinnumemn
að hafa siglt kaupfj e 1 agsmál iim
í það strand, að engin lirræði
sjeu til önnur en þau en að segja
við stóran hóp f jelagsmanua: „far-
ið þið, það hryggir oss eigi, þið
verðið æti milliliðanna o. s. frv.“
Væri prestlærður maður höfundur
að þessum orðum, fyndist manni
felast ótrúlega lítill mannkærleiikí
og góðgimi í þeim. Þegar Tímiim
hefir þótst standa í stórræðum