Morgunblaðið - 09.06.1922, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.06.1922, Blaðsíða 3
MQBGUNBLAÐIB Isólfsson heldur Opgel-hljómleika sína föstudagskvöld 9. júní kl. 8l/a Agöngum. seldir i bóka- versl. íaafoldar og Sigf. Eyuiunds8oiiar og G.-T.husinu 6ftir kl. 7. seta kefir tekið endurreisnarverkið að sjer með aðstoð ýmsra banka í Þýska aödi. Ætlar það að byrja á því að gera við sörpræsin, lokræsi þau sem eiSa að halda þurrum jarðveginum 'Tetrogxad stendur á votlendi) og a*st verður vatnsveitu borgaxinnar 01aið í lag. Síðan verður farið að k«ra við íbúðarhúsin, sem eru í svo ^arlegu ástandi, að % hlutar þeirra ekki talin hæfilegir mannabú- «taðir. , kjelagið iþýska hefir áskilið sjer ÍJett til að flytja nauðsynlegan efni- Vlð og verkamenn, sem til fyrirtæk- 1:51118 þarf, inn frá pýskalandi. --------o--------- tiorska fjelagið „Spitzbergen Kul- ^^Pagni' ‘ hef ir nýlega gef ið út lrt0ktarverða skýrslu um kolanám 0rðinanna á Spitzbergen. Land það, /;lri fj®lagið á þar, er nálægt 1000 ^lómetrar að flatarmáli og er tal- að á því svæði sjeu 1500.000.000 j^álestir af kolum eða um 600 smá- ^tir á hvern íbúa Noregs. Bru Norð- kenn þannig orðnir með kolaauðug- Þjóðum í heimi. ^^ðmenn nota að meðaltali 1% smálesta af kolum á ári. Fá h>n Þessum kolum frá leiðsían kffzbergen, en búist er við að fram- ®v0, verði mjög bráðlega aukin &n? ^ ^orðmenn fái þriðjung allra aj sem þeir þurfa, frá Spitzbergen. tjj P'-tzbergenkolin eru einkum notuð jj kufuskipa, en ríkisjárnbrautirnar i rsku eru e|nnig farnar að nota au til sinna þarfa. Hitt og þetta. ^jhsteinskenningin kvikmynduð. iu' 1 daemis um það, hve kvikmync itr^r °rðinn mikill þáttur í vísindí kvj^ fræðslu, má nefna, að þýsl Ug^yodafjelag hefir kvikmynda Uajj- stöðuatriðin í Einsteinskennin^ leo, °g sýnir myndin með skiljar 111 dæmum hver þungamiðja hem lí]ítfír' ®r fyrirkomulagið á myndinr k h'0g ^yrirlestur um efnið, og þyl i;,,i Un bafa tekist svo vel, að heila íU.Ur g°ti ekki gert hina merk ®fíngu Einsteins prófessors be skil,janlega. Fimm prófessora aðstoðar við töku myndarinna: Biblían á 550 tungum. silH*!j£a kíiblíufjelagið hjelt ársfun ílafgj • ma'í síðastliðinn, í Londoi 192] Ijelagið haft meiri tekjur ári gefjjjnokkurntíma áður. Út vox ké]jUlQ a árinu 8.589.652 eintök t a<SiH. p°g var það 66.000 færra e a 12 ®lnar höfðu verið út biblíi tungumálum, þar af lagig^alum Afríkuþjóða. Hefir fj« ^ngUjj.U gefið blblíuna út á 55 aUs, eða á 100 nýjum tungi Slðan í maí 1913. 5j Siþji Eldfjallið Etna . 5Pnpu^, ókyrrast mjög að Yesuvíus fór að ioðu r Snemma í fyrra mánuði jaHinn Jarstrókar * miklir upp úr vali- bat. dunir og dynkir heyrð- Einkemiilegur maður er um þessar muiidir á ferðalagi um Norðurlönd. Hann er umgur — að eins 32 ára gamall með postula- Skegg, vefjarhött og í gulri skikkju. Þessi maður er kristinn Ind- verji, Sadhu Bundar Singh, sem frægur er orðinn um allan heim fvrir fagnaðarerindisboðskap sinn. Sundar er fæddur í Rampur í Norður-Indlandi og laf ríku fólki kominn. Yar hann yngsti sonur foreldra sinna og ólst upp við allsnægtir. Móðir hans var góð kona og vakti drenginn til um- hugsunar um andleg efni. Hann var sí-leitamdi og rannsakandi lög- mál lífsins og þessari leit hjelt hamn áfram eftir að hann misti móður síma, 14 ára gamall. Hann leitaði sál sinnj friðar og fann hann ekki í trú feðra sinna og helgiritum ’þeirra. Og ekki stoð- aði það, þó hann ofsækti kristna ■menn eins og hann giat, þenti grjóti í krisniboða, brendi biblí- ur og aðrar helgar bækur. Frið- urinn kom ekki samt. Þess vegna var hann staðráð- inn í því að ráða sjer bana, þegar hann var 15 ára gamall. Einn morgun ætlaði hann að fleygja sjer undir járnbrautairlest. Hann bað guð — ef nokkur guð væri til — að vísa sjer á rjetta leið. Og skömmu 'síðar sá, hann undar- legt ljós. Hann sá guð og heyrði hann tala. Og þá loks fekk hann sálarró. Hanm var kristinn upp frá því. Faðir hans rak hann burt af heim- ilinu. En hann var glaður og á- nægður hvað sem á móti bljes. Hann viar skírður í kristnu kirkj- unni í Simla, þegar haun var 16 ára gamall. Jlaiuij varð kristinn s a d h u — postuli — sem ekkert, átti nema skikkju síma og biblí- una. Hann er vinur allra, hjálpar öllum, líknar sjúkum, segir þeim frá Kristi og flytur boðskap bans. En þeir sem boða kristna trú í Tíbet líða pislarvættisdauða. — B úddhatr ú a rm en n lífláta ekki kristna menn, því það er bannað í trúarbrögðum þeirra. En þeir leika þá svo hart, að þeir hljóta að deyja af afleiðingunum. Ann- að hvort kasta þeir þeim fyrir björg eða í tóma djúpa brunma, eða þeir sanma utan um þá skinn- um og láta þá stikna í sólarhit- anum. Sadhu Sundar hefir oftar en einu sinui komist lífs af úr slíkum hörmungum á undursam- legan hátt. Einu siuni var hon- um kastað í brunn, þar sem margir höfðu látist á und'an hon- um. En maður, sem hann hafði aldrei sjeð áður, bjargaði honum. Og hann hjelt ótrauður áfram að prjedika. Árið 1918 kom hann til Madras, og eftir það varð hann kunnur um víða veröld. Fólk hópaðist að honum þúsundum saman og stórfeldar vakningar hafa orðið fyrir starfsemi hans. Eu sjálfur breytist hamn ekki, til orðs nje æðis. Framkoma hans er látlaus og róin óifandi, einnig' þegar písl- arvættisdauðinn vofir yfir honum. Þannig segir blaðið „Gula Tid- end“ frá þessum manni. Hann befir vakið feikna athygli hvar sem hann hefir komið fram á Norðurlöndum og allir verða snortnir er á hann hlýða. Hann I nobar ekki sterk orð, en sigrar áheyrenduma með hógværðinni. Og þeim finst yfimáttúrlegur kraftur fylgja orðum hans. Enski trúboðinn frú Parker hef- ir ritað bók um Sadhu Sundar Singh, „postulann með blæðandi fæturna“. Hefir bók þessi nýlega komið út á dönsku hjá Frimodt bóktaverslun og fjórar útgáfnr komið út af heníii á skömmum tíma. Skovgaard-Petersen prestur hefir ritað formála fyrir bókiuui. Lýsir hún ágætlega trúmálastefnu þessa merka manns, sem ýmsir kunnugir líkja við hinn heilaga Frans af Assisi Frá Danmörku. D.-L ISTINN á að fá langflest atkvæðin. Reykjavík 8. júní. Landamærasamningar Dana og Þjóðverja. Löggildingarskjölimum að landa mærasamningi Dana og Þjóðverjia v-ar Skifst á 6. þ. m. í útanríkis ráðuneytinu í Berlin. Dönsk bankasamsteypa. Á næsta aðalfundi b.f. Köben- havns Bank ve-rður borin fram L. F. K. R. Bókaútlán mánudaga kl. 3Va—5. Laufey Vilhjálmsdóttir. hjálpinni komi frá Ame-ríkumönn- um. Vanmáttur stjómarinnar or- sakast vitanlega m-est af því að hama vantar handbært fje. Þá var gripið til þess að kveða upp úrskurð um eignamám á gulli, silfri og gimsteinum kirknanna. Og almenningur fjelst á að þetta væri rjettmætt. Prestastjettin maldaði í móinn, en fól-kið var á stjórnarinnar bandi og vildi hún því nota tækifærið til þess að láta skera úr, hver hefði æðstu völd í málefnum kirkj unnar. Ljet stjórnin það uppi, að hver sem ekki væri með sjer væri -á móti sjer. Prestamir kváðu stjórninni óheimilt að taka kirkna tiliaga um, að bankinn renni inn ignir af þyí að hún nyti ekki í Köbenhavns Handelsbank, þjóðariunar og mótmæltu vill greiða hluthöfum Kbh. Bank eignarnámini:i. Stjómiu tók þessn 70% af nafnverði hlntabrjefanna. ’ m Qg hóf mál gegn ýmsum he]stu Verslimarmálaráðhernann hefir mönnum kirkjunnar. Er mála. fallist á tillöguna. Köbenhavns rekstnr þessi kendur við gchuja Bank byrjaði að starfa 1918 og og 1-á nærri að af -honum leiddi var hlutafje hans 4 milj. króna. bana 9 presta og 3 ieikmaiina. En dauðadóminum hefir ekki v-erið fullnægt enn. Meðial vitna í málinu var æðsti Atvinnuleysið. Síðustu viku hefir atvinnulaus- um mönnum enu fækkað og er presturinn eða patríarkinn. Hfmn tala þeirra nú 45.413 en var um}tók é si aUa sek f ir andmæiin samaleyti í fyrra 58.500. Landbúnaðarafurðir Dana. Vikunia sem lauk 2. júní fluttu Danir út 1.7 miljón kg. af smjöri, 15 miljón egg, og 2 milj. kg. laf Þýskalands, Noregs, Belgíu og Frakklands. gegn eignamáminu og komst dóm stóllinn því að þeirri niðurstöðu, að höfða bæri mál gegn honum. Þetta vair og gert með stjómax- úrskurði 9. maí. Um leið og málið . ... var höfðað gegu Tichon æðsta l'es i. 1.3 milj. kg. af smjöri, presti) var einnig málsókn hafin j gegn Nieander erkihiskupi og 53 Svíþjóðar, prestnm Hefir stjórnin ákveðið, að sjálfur dómsmálaráðstjórinn í Moskva hafi meðferð þessta- máls með höndum. Hafa prestar, sem hliðhollir eru stjórninni, fengið æðstaprestinn til að kalla sa-man kirkjuþing til að ræðia m-álið og segja af sjer embætti þangað til dómur verði kveðinn upp. Þykir sennilegt, , stjómin gangi með sigur af hólmi í deilunni, nema því aðeins að er- lend ríki skerist í leikinn. En það er eigi talið ósennilegt. inin oo nimií í vor hefir orðið misklíð milli sovjetstjórnarinnar og æðstaprests grísk-kaþólsku kirkjunuar í Rúss- landi, út af eigmarnámi stjómar- innar á kirkjueignnm í laudinu. Afstaða sovjetstjómarinnar til kirkjunnar -hefir ekki v-erið ljós . , \ og rjettmdi prestahna í þjóðfjelag inu óákveðin. Prestarnir rússnesku eru flestir úr munkareglunni. Sá' sem aldrei hefir verið munkur, getur ekki gert sjer vonir um að ná virðingarse-ssi innan þresta- stjettarinnar.Áhrifanna frá klaust urlifnaðmum hefir því gætt mjög hjá þeirri stjett, en þar er íhalds- -andi ríkjandi og óbifanleg vissa um ágæti kei-sarastjómariimar fram yfir annað stjórnarfyrir- koinulag. Samt hefir sovjetstjóm- in ekki lagt út í að hrófla við kirkjustjóminni undanfaria ár. Þegar hungursneyðin duudi yfir Rússa í fyrra, varð stjómin að neyta allnai bragða til b.jargráða. En -eigi hefir stjómin getað af rekað mikið sjálf, ef dæma skal eftir Rosta-skeyti frá 20. mars, er nn fyrir dómstólunum. Áður en bolsjevikar náðu uudir sig æðstu völdum í Rússlandi, stóð mikil barátta milli þ-eirrta og „Soeial-revolutionære1 ‘ f lo-kksins rússneska. Árið 1918 hafði flokk- ur þessi fjóra fimtu hluta at- kvæðamagns á gmndvallarlaga- þingi Rússlands og gátu bolsi- vikar því -ekki reist rönd við þ-eim á þinginu. Þetta varð til þess, að Lenin rauf þingið. Sagði flokkurinn Leninstjómmni stríð á •hendur og reyndi með ýmsum hætti að svifta hana völdum. Var segir, að 90% af allri hallæris-! einkum barist í austurhjeruðmium Þeir, sem úr bæn-um fara og ekki verða komnir aftur fyrir 8. júlí, ættu að kjósa hjá bæjarfló- geta áður en þeir leggja á stað. Skrifstofan er opin á virkum dög- um kl. 1—5. Rússlands og gekk svo þiangað til á árinu 1919 að Kolts'hak að- míráll 'áleit tímabært að mynda borgarastjúm í austurbjeruðun,- um. Þetta álitui „sociiai-revoluti- ouære-“ landráð og sögðu skilið við- Koltsbak og h-ans lið og gripu jafnvel til vopna gegn. því. Síða.n hefir flokurinn andæft gegn baráttu þeirri, sem ýmsir hers- höfðingjar bafa háð gegn sovjet- stjórninni, án þess þó að viður- kenna, að sovj-et-stjórnin sj-e lög- leg stjóm í Rússlandi. Flokkur- inu telur sjer heiður af því að hafa róið að því að uppreisn varð í liði Koltshaks svo að sókn hans leið uudir lok. Uppreisnarmenn- irnir tóku Irkutsk eftir 11 daga orustu og uokkru seiuna ’hand- tóku þeir Koltshiak, sem te’Mnn var af lífi nokkru síðar. Þóttist „social-revolutionære1 ‘ flokkurinn. liafa afplánað misgerðir sínar við sovjet-stjórnina með því að verða valdur að falli Koltsba’ks. Stjóm- in viðurkendi líka flokkinn en bráðlega komst upp að bann v; á móti sovj et-stj órninni. Voru aú ýmsir helstu m-enn hans hneptir í fangelsi og hafa nú verið ákærð- ir, ekki fyrir undirróðurinn síð- asta, heldur fyrir „gömlu synd- imar“ fr-á 1918. Rjettarrannsóknin gegn hinum ákærðu foringjum í flokknum hófst við dómstólama í Moskva seinast í maí. Eru sakborning- arnir alls 47 að tölu. Hefir dóms- málaráð sovjet-stjórnarinnar, fyr- ir tilmæli friamkvæmdanefndar 3. Internatiouale, leyft ýmsum merk- um forustumönn-um um verk- mannahreyfingarinnar erlendis að vera staddir við rjettarhöldin og taka þátt í þeim. Meðal þeirra era Vandervelde, Þj-óðverjamir dr. Rosenfeld og Liebknecht og» Fra-kkamir Moutte og Boncour. Munu allir þessir menn færa fram vamir fyrir hina ákærðu. Kom- múnistaflokkurinn rússneski skuld batt sig til þess á kommúnista- þinginu, sem haldið var í Berlín, eigi alls fyrir löngu, að sjá um, að sakborningamir yrðu ekki líf- látnir, og mun flokkurinn, ef líf- látsdómurinn verður kveðinn upp, sækja um náðun til æðstu vald- hafa Rússlands, miðstjómar hin-s rússneska framkvæmdaráðs. Meðal kæruatriðianna á bendur hinum ákærðu er ásökun um morð Volodorski og Uritski og morðtil- raunir við Lenin, Trotsky og Sino- jev. Fylgjast jafnaðarmenn víðs- vegar um heim vel -m-eð máli þessn og bíða úrslitanna með óþreyja. Mundi það mælast mjög illa fyrir í þeirra hóp, ef sakbomingamir væru te-knir af lífi. -------o-------- -EDABBÚR. =- Allskonar skófatnaður ppn besturT. og jódýrastur hjð Hvannbergsbræðrum*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.