Morgunblaðið - 09.06.1922, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.06.1922, Blaðsíða 2
MOBGUNBLABIÐ hefir hann oft rakið „kúgunar- sögu“ íslensku þjóðarinnar, og við þær sögurannsóknir stundum tekið sjer orð látinna mikilmenna svo sem Jóns Sigurðss'onar o. fl. Ef við hugsum okkur aðferð Jóns Sigurðssonar í þessu máli myndi hún hafa snúist að 'því að laga málið, höggva af því meinsemd- imar svo að allir gætu staðið saman að því, og haldið hópinn. Það er að orðtæki haft um suma menn a£> þeir sjeu ekki spámann- lega vaxnir. Mjer finst að þessi ummæli Tímans sjeu ekki spá- mannlega mælt fyrir vaxandi gengi kaupfjelagsmála, og sá er þau hefir sett fram geti varla verið góður leiðtogi fyrir þörfum fje- lagsskap. Kaupf j elifi gsmaður. præp. hon. Hann andaðist að kvöldi hins 1. ‘þ. m. eftir s'kamma legu í hálsbólgu og lungnabólgu . Síra Guðmundur heitinn var fæddur í Birtingaholti 3. sept. 1853, sonur Helga bónda í Birt- ingaholti, sem mörgum er kunnUr. Eru þeir synir hans, síra Guð- mundur, Magnús skólastjó Kjartan og Ágúst allir þjóðkunn- ir menn og að mörgu leyti ríkt ættarmót með þeim. Síra Guð- mundur var elstur þeirra og gáfna einkenni hans sennilega einna skýr ast mótuð. Stúdent varð sr. Guð- mundur árið 1877 og gekk þá á prestaskólann og varð bandídat ' guðfræði tveimur árum síðar. Gerðist hann þegar að loknu prófi aðstoðarprestur að Hrafnagili hjá íra Daníel Halldórssyni og var þar nokkur ár. En árið 1880 varð hann aðstoðarprestur Ásmundar prófasts Jónssonar í Odda enj liafði þar stutta viðdvöl, því síra| Síðan 1907 hefir síra Guðmund ur átt heima hjer í bænum, að undanteknu rúmi ári, sem hann avaldist á Selfossi hjá Guðnumdi syni sínum og starfaði hann þá við útibú Landsbankaus þar. Síra Guðmundur var kvæntur Þóru Ásmundsdóttur prófasts Jónssonar í Oddia. Yarð þeim 5 barna auðið. Ein dóttir þeirra hjóna, Lanfey, er látin fyrir nokkr Þjóðrjettur ítala „Miakkaroni“ var fyrst áborðborinn, kúfaður djúpur diskur fyrir hvem marnn. Geðjaðist mjer ekki sem best að rjetti þessum og æt'laði aldrei að geta lokið, en dáðist að ítölunum, sem hmðu diöka sína á svipstundu. Seinna varð þetta uppáhaldsmat- ur minn, sem jeg saknaði næstum því eins mikið og þrúuvínsins þegar jeg kvaddi landið. Þrír No*ið sfðasta tækifærið. m árum, en fjögur lifa: As- agrjr rjettir voru fram settir og mundur skólastjóri á Eiðum, hálf flaska af ósviknu rauðvíni Guðrún, Helgi og Guðmundur, sem báðir eru starfsmenn í Lands bankianum. Frú Þóra andaðist laust eftir aldamótin. Enginn mun hafa haft nokkur veruleg kynni af síra Guðmundi án þess að veita því eftirtekt, að hann bar í mörgu af öðmm mönnum. Hann var gáfumaður með afbrigðum, fjölfróður og sí- lesandi, og þó talað væri um alla heima og geima, var sjaldan kom- ið að tómum kofanum hjá síra Guðmundi. Þó bar frá, er talið barst að íslenskri málfræði. Tung- an var honum eins og bami leikfang, hann Ijek sjer við orð- myndir, máltæki og myndanir, og gagnrýndi málleysur og lat- rnæli. Befir íslensk málfræði far- ið mikils á mis, að hann gerði ekki vísindastarfsemi að lífsstarfi sínu. Vottur er þiað um fjölhæfi síra Guðmundar, að hann var einn ig ágætur stærðfræðingur, las kynstur af stærðfræðiritum og glímdi við reikningsþrautir. Er því við brugið hve fimur hugar- reikningsmaður haain var. Síra Guðmundur var mikill mað ur að vallarsýn, prúðmenni hið mesta í allri framgöngu, skemt- inn í viðræðum og hið mesta ljúfmennþ Suðurgangan. Efitir í. G. handa hverjum; gerði jeg þessu öllu góð skil og hjelt svo til fje- laga minna og ætlaði að halda vörð meðan þeir fengju sjer hress ingu. En er jeg kom þar er jeg skildi við þá, voru þeir horfnir og sáust engar menjar þar. Varð mjer hverft við þetta og leitaði lengi, uns jeg loks fann þá í fyrsta flokks klefa einum. Sá jeg strax að eitthvert slys hafði að höndum borið, því þeir voru mjög alvarlegir og þögulir. Sögðu þeir mjer þá sínar farir ekki sljettar. Þeir höfðu komist að því aðþessi klefi var auður, flutt sig þangað, kastað sjer niður á sinn legubekk- inn hvor, sofnað að bragði en vakmað brátt við það, að farbrjefa maðurinn vildi sjá farmiða þeirra, varð Ríkarði þá hverft við, sem vonlegt var, er ‘hann fann að vasabókin var ekki á sínum stað, hafði henni verið stolið af honum meðan þeir sváfu báðir. Til allrar hamingju höfðu ekki verið pen- ingar í bókinni, en farseðill, vega- brjef og fleiri skjöl og ýmislegt var í hana skráð, sem að gagni mátti koma á ferðalaginu. Með 100 lírum hafði hann gert járn- brautarþjóninn ánægðan; en þar var aðallega vegabrjefsmissirinn, sem olli áhyggjunum. En nú hafði jeg komist í gott skap inni í mat- salnum og smitaði hina bratt, sagði jeg að fall væri fararheill, því jeg mundi hvað Scipio hafði sagt forðum, er hann hrasaði á j Afríkuströnd c: teneo te Africa. Okkur kom saman um að ræðis- Þann 1. júlí næstkomandi má búgst við að auka skattur verði lagður á allar vindla, cigarettu og tóbaksbirgðir, sem fyrir- hggjandi verða hjá kaupmönnum, og ekki hafa verið keyptar af Landsverslun. Af skatti þessum hlýtur að Igiðia ihækkandi verð ’ á þeiui vörum, sem hann nær til.‘ Er því ráðlegast fyrir menn að birgja sig upp fyrir þann tíma, því þetta er áreiðanlega síðasta tæki- færi sem gefst um langt skeið til þess að komast að hagfeld- um tóbakskaupum. Til þess að gera mönnum auðveldara að notfæra sjer síð- asta tækifærið, verða allar eldri vindla, cigarettu og tóhaksbirgð- ir, seldar með niðursettu verði til næstu mánaðamóta, í iDbaksuErslun R. P. teuí. Þeir voru, að vonum', orðnir maður Dana, og um leið okkar, Ásmundur andiaðist tæpu ári síð- þreyttir, fjelagar mínir og settust mundi geta ráðið bót a þessu, og ar. Vorið 1881 var honum veitt' nú á töskur sínar; vorum við , að láta þá sem ekkert hefði í skor- Akureyrarprestakall en í fardög-. þarna steddir með farangur ok.<-.ist þangað til í verra færi, sem nm 1885 hafði hann brauðaskifti' ar rjett fyrir framan salemisdyrn- j við vonuðum að ekki kæmi til. við síra Þórhall Bjamarson, síðar'ar og vildu fariþegar fara að.Hjetum við hver öðrum að skilj biskup og fluttist að Reykholti.: ónáðai okkur og komast inn á ast ekki að í þessu máli, en láta Dvaldi hann þar það sem eftir j salernið, en þá höfðum við numið var prestskapar hans, þangað til . ítalskt orð, sem við notuð nn ó- vorið 1907, og við Reykholt var spart okkur til varnar. Það var hann tíðast kendur eftir það. orðið „occupata11, sem á ljelegri j járnbrautarstöðinni gekk alt vel Prófaststörfum gegndi hann frá! ísle-nskii þýðir „upptekið . SnerUjOg enginn spurði efir vegabrje 1885 til 1896. i menn þá frá og hjeldu að einhver j um. Kvöddum við nú „Alparos- Þegár síra Guðmundur Ijet af.væri inni. Nú kvisaðist að veit- eitt yfir alla ganga. Bar nú ekki fleira til tíðinda þennan dag, var nú stutt eftir til Firenze. Þar á margar brýr og er ein þeirra: Ponte vecchio, afarmerkileg. Á henni er óslitin röð af gullsmíða- búðum til beggja handa, er svo miklu af gullvamingi raðað þar til sýnis í gluggana, að torvelt verður mörgum gangan yfir brúnia, einkum kvenfólki, vegna þess hve margt fagurt er að sjá. Yfirbygð göng eru líka á brúimi, svo hægt er að ganga þar um, án þess að verða fljótsins var. Liggja göng þessi óslitin frá Pittihöllinni, er var bústaður höfðingja þeirra er rjeðu þama rikjum til Palazzo Degli Uffici, icr stendur á vestari árbakka, en Pittihöllin stendur langt austan árinnar. Ufficibygg- ingin var víst stjórnarskrifstofa og ráðhús, og er sagt lað Medici- arnir, er drotnuðu í Firenze um langt skeið, hafi láið byggja göng þessi til þess að losna við að verða á vegi lýðsins á leiðinni milli stjómarráðs og bústaðiar síns Nú eru mjög fögur og fræg söfn í báðum þessum húsum og á bak við Pittihöllina úr marmara af Dante, Michael- angelo og Galilei og grafir' hinna tveggja síðamefndu, að ónefndum fjölmörgum öðrum myndum og gröfum stórmerkra manna.. St. Iiirenzo-kirkjan, með grafhvelf- ingu Mecliceanna, sem e’kki verð- ur með orðum líst. Framh. fllt þavf hivöingu. er svo Eitt af því þýðingiarmi þjóðina og einstaklingana, er að fá góða kartöflu uppskeru. Eio af skyldum okkar mannanna. eV að hjálpa náttúrunni til að fraiU' leiða sem mestan og nytsamasban jarðagróða, sem kemur með góðri hirðingu og góðum hentugum á- burði. Við verðum að hafa góðar gætur á óvini kartöflunnjar ill' gresinu, hafa gætur á að það £»i fagur aldrei að þroskast eða fella fr®- prestskap fluttist hann hingað til bæjarins. Sama haustið tók hann við forsetastörfum í Búnaðarf je- lagi íslands eftir Þórhall Bjamar- son, sem þá varð biskup um líkt ingavagn væri í lestinni; brá jefo mjer þangað — lauga leið — til þess að ná mjer í einhverja hress- ingu, en fjelagar mínir gættu far- angursins á meðau. Stóð þá svo á, leyti. Var hann forsetf fjelags-jað borð voru fram reidd og skyldi ins einn áratug, og þótti forsjáll j alment orðhald fram fara, fyrir í stjóm sinni, fór gætilega með fje í þarfir landhúnaðarins, en þá er taka vildu þátt í því; lenti jeg við borð með þremur stjóm- nýtísku gerbótamönnum þótti málamönnum, sem töluðu vel hann íhaldssamur um of. Síra; ensku og frönsku auk móðurmáls- Guðmundur var búhöldur mikill! ins. Þeir voru að minsta kosti í fornum stíl en vel má vera að hiann hafi ekki trúað á ágæti sendihemar. Jeg skrökvaði ein- hverju um þjóðemi mitt og stöðu, ýmsra nýrra búmaðarbóta. En | svo jeg varð ekki lægra settur en hitt er víst, að f jelagið dafnaði j þeir, en la'kast þótti mjer að eng- ágætlega á þeim áram sem hann: inn var þess kostur að hægt væri veitti því forstöðu, fjelagatalan j að þvo sjer um hendumar og var óx, og einmitt á þessu tímabili | þess þó full þörf eftir sólarhrings tóku bændur að gefa gaum að dvöl í óhreinum vagni í svælu og borðuðum ítalskau jólamat um ma", sem þakkaði okkur með tárvotum augum fyrir góða sam- fylgd, sáum við hana aldrei síðan. Náðum við nú í vagn, sem var vandalaust, því ökumenn hárasig að vanda mjög eftir björginm. Ókum við á gistihús eitt vandað og sváfum vel um nóttina. Þannig endaði þessi Þoriáksdagur, sem jeg er viss um að engum okkar líður nokkru sinni úr minni. Næsta djag — aðfangadag jóla — leituðum við uppi Pension Scandinave; þar ríkja 2 danskar systur, sem lengi hafa dvalið í ítalíu. Rjeðum við okkur þar til vistar og fluttum okkur þangað. Var þar fult af allskonar fólki frá öllnm Norðurlöudum; fengum við bestu viðtökur, góð herbergi, umbótunum, sem nú era að byrja! reyk stundum í löngum jiarðgöng- að komast í framkvæmd hjer á landi. í fyrrasumar var hann um ete. Með vasaklút mínum kveldið og gengum kringum afar- stórt jólatrje með söng og hljóð- reyndi jeg að ráða örlítið bót á færaslætti. Firenze stendnr í fögr- kjörinn heiðursfjelagi Búnaíðar- þessu, svo lítið bar á, og nú byrj-; um dal, rennur Arnofljót gegnum fjelagsins. aði fyrsta ítalska borðhaldið. borgina< Yfir Amo eru bygðar skrautgarður, að leit mun verða að öðrum eins. Hlíðarnar beggja megin dalsins sem Firenze stend- ur í, eru vaxnar fögrum skógi, mest eru það olíventrje, sígræn, en ekki mjög 'há, svo eru snotrar byggingar hjer og þar innan um skóginn upp eftir öllum hlíðum, því á ítalíu eru sumiarhitar mikl- ir og þá líklega svalara uppi í hlíðunum og uppi á sjálfum háls- unum. Þegar sólin skein á skóg- inn og hin marglitu hús og rjóður, var þetta mjög fagurt á að líta. Oft viar sólskin um miðjan dag- inn, en stundum fremur kalt á kvöldin og rigndi ekki allsjaldan, en aldrei festi snjó á láglendi og var þetta þó um jólaleytið og í janúarmánuði, sem við vorum þaraa. Þiað yrði of langt mál að lýsa Firenze nákvæmlega. Sumar göt- urnar eru allbreiðar og fagrar, aftur aðrar svo þröngar, að manni virðast húsin næstum slúta sam- an yfir þeim og sjer þá að eins í litla ræmu af himninum. Þessar götur og byggingar við þær eru víst mjög gamlar. Mörg era fögur hús í borginni. Mest ber á dóm- kirkjunni, St. Maria del Fiore, við hliðina á henni er afar stór og fagur tum og lítil gömul kirkja - skíraarkirkja með bronse- hurðum; er sagt að Michaelangelo hafi sagt um eina þeirra, að hún hefði átt að vera í hliði himna- ríkis. Á henni era 24 upphleyptar myndir af athurðum, sem um ræðir í ritningunni. Margar fleiri kirkjur eru þar forkunnarfagrar, t d. Santa Croce; þar eru myndir Ef það nær að þroskast, rænir það ljósi rúmi og næringu fr* jurtunum. Það eru til margskonar aðferð- ir við að eyðileggja *illgresið og margskonar áhöld. Jeg hýst við, að flestir af þeim sem fást við garðrækt, þekki einhverja aðferð til að útrýma illgresinu. Það eru svo margir búnir að skrifa og leiðbeinia í garðrækt, að við það hef jeg ekkert að bæta. Vand- virkni verður að nota til þess að verkið nái tilgangi sínum. For- eldrar, hafið bömin með ykkur. Börn, sem látin eru vera með, venjast á hirðusemi, læra að þekkja lífsskilyrði kartöfluunar, eða matjurtanna. Það sem kom mjer til að skrifa þessar fáu línur, er, að undanfariö ár, hefi jeg sjeð svo illa hirtft garða hjer og víðar. Hla hirtír garðar era Ijótir, og í flestum ti‘l- fellum ómagar, en vel hirtir garð- ar eru heimilisprýði, og nrarg, marg borga sig. Reýkjavík 4. júní 1922. K. G. EndurrEÍ5n Petragrad. pess var getið í símskeytum í vor> að þýskir banbar hefðu tekið að sjeí að reisa Petrograd úr röstum aftuí eftir hrörnun ófriðaráranna. SíðftU 1915 hefir engu verið haldið við mannvirkjum í borginni og má P geta nærri, að hún muni yera í ml illi niðurníðslu. ,, pað er þýska fjelagið ,,Mercat°i'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.