Morgunblaðið - 11.06.1922, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.06.1922, Blaðsíða 4
 MORGUNBLADIB Nýkomið: Mittios ihúfur og föt Sumatföt á 14—18 ára Barna-okkar (ullar) og ýmsar aðrar u 11 a r - v ö r u r . I dag verður opnuð ný mjólkur- búð i Iðalstræti 9. Virðingarfyl8t. IVljóBkupfjelag Reykjavikur. e* I UTSALA á nýmjólk úr Ölvesj 'verður opnuð mánudaginn 12. þessa mánaðar að morgni á Laugavegi 23. um í raun og veru unnið fyrir gýg, þá vil jeg leyfa mjer að bera undir álit þjóðarinnar og þá helst Good- templara og bannvini, jafnframt því, sem það er yfirveguð skoðun mín, hvort ekki berinú að skila stofnskrá og leggja Reglustarfið niður hjer á landi ? Þó með því skilyrði, að rjettur sje . til að endurreisa hana t. d. innan 5 ára eftir atvikum, og að nefnd manna sje kosin til að hafa fult eftirlit með fjármunum Regl- unnar. Auðvitað mætti þetta áiítast sem hógvær refsing, en jeg sje eigi að starfinu væri ver komið eða hætta búin, því margt fyrirheitið hefir ver- ið gefið af andbanninga hálfu, um að efla siðgæði og hófsemi í land- inu, ef bannhöftin yrðu slitin, og því álít jeg einnig að Reglan þurfi ekki lengur að vera ræstingarkona á þjóðarheimilinu, með þVÍ að hún einnig í seinni tíð — að nokkru leyti af eðlilegum ástæðum — hefir vilst frá. hugsjónum sínum og kom- ist á ringulreið út í pólitík og skemtanir. f annan stað væTÍ það sú aug- ljósasta mótmæla greinagerð er um- heiminum yrði gefin, því eins og vonbrygðin inn á við eru dáMtið leiðinleg, eru það þó smámunir í samanburði við þá þjóðarsmán, að vera — við skulum segja — neyddir til að kasta frá oss og fóttroða þetta eina metnaðarfordæmi sem þjóðin átti og mun eiga til að gefa samherjum sínum í heiminum út á við. í þriðja lagi lít jeg svo á, að það sje innbyrðis praktiskt áð leggja Regluna niður, því eins og lítillega er ávikið í sambandi við 1. ástæðuna, munu mótmælendur bannsins líta svo á, að verkefnið sje þegar lagt upp í hendur þeim, og þeir hefja árás á ofnautn áfengisins; enda skal full- yrt að eftir undiröldu þeirri, sem nú á tímum vaggar sjer í djúpinu, líða aldrei mörg ár þangað til að tilfellin heimta að sóknin komist á þær hendur, sem tafið hafa fyrir eftirvæntum og farsælum endalokum þessa máls, og að þá kynnu að koma þeir dagar, að hætt yrði að gefa okkur Templurunum langt nef fyrir mælgi, aðfinslur ogj heimtufrekju, í þetta sinn skulu lesendur þá eigi þreyttir á lengri inngangs ræðu um þetta mál, en það er framsett eink- um með tilliti til þess að það sje athugað fyrir næsta St. st. þing sem væntanlega kemur saman 24. júní þessa árs. porsteinn á Grund. Allskonar skófatnaður bestur og ódýrastui* hjá Hvannbergsbræðrum. Q EDDA 5922 liati í □ "'TTT I. O. O. F. — H1046128 — I. íþróttasýning heldur íþróttafjelag Reykjavíkur í dag kl. 3 á fþrótta-1 yellinum. 8ýna úrvalsflokkar fje- lagsins — karla og kvenna — þar leikfimi undir stjórn Björns Jak- obssonar, sömu flokkarnir, sem gátu sjer hinn góða orðstír á sýn- ingu fjelagsins í Iðnaðarmannahús- inu í vetur. Er afmælisdagur vall- arins í dag. Sýning á teikningum nemenda Guð- mundar Thorsteinsson verður opin í dag og á morgun í K. F. U. M. eru þar 110 myndir, sem eru úrval þess, sem gert hefir verið í skólanum í vetur. Hafði Guðmundur deildir fyr- ir bæði fullorðna og börn, svo að þarna kennir margra grasa og má segja um margar teikningarnar, sem gerðar eru bæði eft'ir lifandi fyrir- myndum og dauðum-, að þær sýni ágæta hæfileika. Bera þær þess vott, að kennaranum er vel sýnt um að leiðbeina. Hefir áreiðanlega aldrei verið haldin hjer sýning á skóla- teikningum, er hægt sje að jafna samnn við þessa. Sýningin er opin kl. 10—7 og aðgangur ókeypis. Siglingar. Sirius á að fara hjeðan á.hádegi í dag norður um land og til Noregs. Borg, sem kom hingað fyrir fáum dögum frá Aalborg og Leith fer fyrri part vikunnar til Norðurlands. Yillemoes var á Aust- fjörðum sunnanverðum í gær á leið hingað. Goðafoss kom til Akureyrar í gærmorgun og er kominn þaðan á vesturleið. Gullfoss er væntanleg- ur annað kvöld og er þar hvert rúm skipað, 85 farþegar alls. Dánarfregn. Erlendur Pálsson versl unarstjóri „Hinna sam. ísl. verslana“ á Hofsós andaðist í gærmorgun. — Han var rúmlega hálfsjötugur að aldri. Tilkynning. Sökum ófyrirsjáan- legra tafa verður lík Sigurðar skip- stjóra Eggertssonar ekki flutt til skips fyr en á morgun, mánudag kl. 6 e. h. Þetta tilkynnist þeim vin- um Sigurðar heitins, er vilja fylga kistunni til skips. Fjárbóna var leitað ,1 gær hjer í blaðinu til styrktar íþróttanámskeiði því sem íþróttaf jelag Reykjavíkur ætlar að halda hjer í bænum á næstunni og befir fengið norska í- þróttamanninn Reidar Töndsberg til að stjórna. Strax í gær barst stjórn fjelagsins 100 króna gjöf frá einum velunnara þess, auk margra smærri upphæða. Bendir þetta til þess, að rnenn kunni að meta að verðleikum þetta þarfa fvrirtæki fjelagsins og ætti helst svo að fara, að hægt yrði að halda námskeið þetta, án þess að fjelagið hefði beinan kostnað af. Stjórn fjelagsins hefir lagt mikinn skerf til fyrirtækisins þar sem er frumkvæðið að þessu máli og alt það starf, sem því er samfara að iþað komist í framkvæmd . Kirkj uhlj ómleikar Páls ísólfssonar í Dómkirkjunni í fyrrakvöld voru allvel sóttir, en þó voru auð sæti i kirkjunni, fleiri en sæmilegt var. Ber áheyrendum saman um, að eigi hafi verið í annan tíma unaðslegra að hlusta á leik Páls en nú, og glögg- ir menn þykjast enn verða varir vaxandi fullkomnunar hjá þessum á- gæta listamanni. Knattspyrnumót II. flokks hófst í gærkvöldi með leik milli Yíkings og K. R. Voru fjelögin mjög áþekk, og gekk leikurinn fram til loka án þess að nokkurt mark væri sett. En á síðustu sekundunum setti K. .R knöttinn í mark og gekk þannig með sigur af hólmi með 1:0. Margt á- horfenda var á vellinum. ASalfundur Sögufjelagsins verður haldinn í lestrarsal pjóðskjalasafns- ins þriðjudaginn 13. júní kl. 9 að kvöldi. • Pjelagsstjórnin. Tapaí. — Fundið Tapast hafa 2 pör af hvítum vetlingum, skilist á Laugaveg 3. Þeir sem ætla að láta mála hús sín að utan eða innan. uttu að tala við mig sem fy.rst. Lauritz Jörgensen málari, Berg- staðastræti 12, niðri. flÍMiS 11. DD12 1.1 verður sýning á teikningum nemenda minna K. F. U. M. opin 10 7. Okeypis adgangui*' Guðm. Thor>steinsson. Nokkur ágæt topp-tjölö tii söltf O. johnson & Kaaber. Ofn keyptur, þarf að vera langur og mjór. Björn Sveinsson, Breiðablik sími 168 og 804. Utgerðarmenn Hollenska síldartunnusviga (V/il- low Hoops) höfum við fyrirliggj- andi á laaílrði og Siglufirði. SIGr. SIGURZ & CO. Alþingishússgarðurinn verður op- inn í dag kl. 1—3. Grískupróf. Undirbúningsprófi guð- ( fræðinga í grísku lauk í gær hjer vi báskólann Oli Ketilsson með góðri 1. einkunn, 14 stigum. Stúdentaskifti í sumarleyfimi hefur stú(lentaráðið hjer nú tekið upp við nágrannalöndin. Verður byrjað í sumar milli Noregs, Englands og Íslands að minsta kosti. Fyrsti ísl. stúdentinn á þessu sumri, Rw.inbj. Sigurjónsson fer til Noregs í dag með Sirius. Jakob Thorarensen skáld er ný- kominn heim hingað úr ferðalagi um Danmörku og Noreg. Dr. Alexander Jóhannesson er ný- farinn áleiðis til Þýskalands. Flyt- ur hann fyrirlestra á sumarnámskeiði norrænudeildanna í Greifsvald, um íelenisk efni. Prófessorupum dr. Páli Eggert Ólasyni og dr. Guðm. Finn- bogasyni hefir einnig verið boðið á þetta námskeið en óvíst mun, hvort þeir geta farið þangað. Bæjarlæknisemhættið í Reykjavík er 31. f. m. veitt Magnúsi Pjet- nrssyni lækni á Hólmayík. Landshankinn. Par er Tryggvi Þór- hallsson ritstj. skipaður endurskoð- andi í stað Sig. Eggerz ráðherra. Hjónaband. Gefin verða saman í dag ungfrú Ingibjörg Steinsdóttir og Ingólfur Jónsson stud. jur. Engelsk SommertoJ 2 lci*. 40 0re. Som det vel nok er alle be- kendt, var engelske Klædeva- rer de sidste Par Aar under Krigen og lang Tid derefter oppe i saa svimlende höje Pri- ser, at kun de rige og vel- havende i Samfundet havde Raad til at anskaffe sig et Sæt Töj af engelsk Stof. Forholdet stiller sig imidler- tid helt anderledes nu, idet de engelske Fabrikker jo har ned- sat Priseme betydeligt, men alligevel er engelsk Stof jo en Vare, som ikke hörer ind under de billigste Kvaliteter i Klædevarer, og engelske Klæ- devarer vil sikkert altid, i lige saa langt Tid Verden be- staar, bibiholde sit gode Renomé indenfor Klæde.bran- ehens Omraade. Da det er vor Agt at opar- bejde vor‘Forretning til Ver- dens störste og Verdens hil- ligste Forsendelsesforretning, har vi besluttet os til som Reklame for vórt Firma og for saa hurtigt som muligt at faa vort engelske Stof he- kendt og opreklameret over- alt i Landet at give enhver af Bladets Læsere Ret til at faa tilsendt 3,20 Meter dobbelt bredt engelsk Stof af det me- get bekendte og meget efter- spurgte og saa rosende om- talte lyse nistrede engelske Stof til Sommertöj for kun 12 Kr. — Dette lyse nistrede engelske Stof er meget praktisk til Sommertöj, til Herretöj, Herre overfrakker, Sportstöj, Dame- frakker, Dame-Spadseredragter Nederdele, Drengefrakker, Drengetöj samt Cyklesports- töj til saavel Damer som Herrer. — Af 3,20 Meter dobbelt bredt Stof kan blive 2—3—4 óghelt op til 5 Sæt Drengetöj, alt efter den unge Herres Stör- relse, og naar man regner 5 Sæt, da bliver det kun 2 Kr. 40 Öre for engelsk Sommer- töj til et Sæt Drengetöj. — 3,20 Meter er godt 5 Alen og er derfor rigelig til en Herreklædning. — Alle bedes skrive straks, men ingen kan faa tilsenut mere en 3,20 Meter Stof til denne Pris, og vi garanterer nu som sædvanlig fnld Til- fredshed eller Pengene til- bage, saa der er ingen Risiko for Köberne. — Fabrikkernes Klædelager v/ J. M. Christensen, Aarhiis, Danmark. Viflf. Guibraaitson kl«takM*l Síml 47* Sícb>.: Vigfús Aðalsti. 8 Flölbreytt fataefrai. I.II.sauraaatola J I minniy annast Bjarni Snæbjörnsson læknis- störf 1 Hafnarfjarðarhjeraði. p.t. JEieykjavík 9. júní 192£. Þ. Edilont sof' Fyrirliggjandi s Reyktóbak, plöntutóbak, vindlar og ■vind\in%',r' Nýkomið: Srujörlikí, holienzkt, Kaffi »RIO«, EDIK- Simar 281, 481 og 681. Urslitakappleíkurinti um Víkingsbikarinn mfilli yFram1 ogf líikingur1 eistn verður í kvöld kj. 87*. — Hornablástur kl. 77*. Bikarinn afhentur! Skugga-Sveinn horfir á leikinn. Aðgöngumiðar kr. 1,00 og 50 aura barna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.