Morgunblaðið - 13.06.1922, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.06.1922, Blaðsíða 3
 MOBGUN BLAB18 íessor Valtýr Guðmnndsson, fór einnig viðurkenningarorðum um | | | j[ | C3 'itið og ljet í ljósi gleði sína yfir t’ví, að það væri fram komið, en oðfinslur hans snerust um smá- fttriði persónusögulegs efnis. Ensknr leirvörniðnaður og danskt postulín. Milli 60 og 70 manns frá enska leirvöruiðnaðarfjelaginu hafa ný- lega verið á ferð í Kaupmanna- töfn til ,að kyrina sjer postulíns- gerðina 'þar. Foringi fararinnar, Sir William Jones, átti áður en hann fór viðtal við „Berlingske Tidende*1 og hrósar hann mjög ðanska postulininu. Kemst hann '®. a. svo að orði: „Aðdáun mín fyrJr danska postulíninu hefir «nkist og styrkst við það, sem við höfum fengið að sjá í þessari ferð. Danska postulínið er tákn l’ess, hve Danir standa hátt sem Hóð og í menningu — það er ýfir alt hrós. Iri. ká frjettaritara Morgunblaðeins. Khöfn 10. júní. Flug til Norðurpólsins. Símað er frá Kristjaníu, að ^°ald Amundsen æt.li sjer að Peyna að komast í flugvjel frá ■ólaskia, yfir norðurheimsskautið °8 til Kap Colombia. Er gert ráð fyrir, að ferðin taki 15 klunku- ^tundir. Konungsbrúðkaup. Alexander konungur Júgo-slavi e8 María prinsessa frá Rúmeníu gefin saman í hjónaband 1 Heimsmet í fjállgönguin. Síxnað er frá London, að leið- ^gurinn til Mont Everest hafi, ^Um 21. f. m. komist í 26.800 feta hæð upp í fjallstindinn. Er í^tta mesta hæð, sem menn hafa ^oaiist — öðruvísi en í flugvjel loftskipi. í’ i Sundurþykkja út af tollmálum. Síiniað er frá Washington, að ^udiherrar ítala og Breta í ashington hafi lýst sig ósam- ^kka ráðagerðum þeim, sem audaríkjamenn hafa á prjónun- 11111 í tollmálum. — Hefir þetta 0i>®ið til þess, iað utanríkis- 'Uneyti Bandaríkjamannia hefir °Þinberlega lýst yfir óánægju fllllUi xneð þessa sendiherra. Khöfn 12. júní. Skaðafótamálin. ^iuiað er frá París, að fjármála _ efud bú, sem nú situr í París ^ eo Morgan í fylkingarhroddi, horfið frá því um sinn að fcafi ákvarðanir um alþjóðalán Þýskalandi. Morgan erfar- ^ ieún. ^ ^ efudin er reiðubúin til að p0Qla eaman á ný og ræða um ^útingar ef: þj. ^kaðabótakröfum þeim, sem aj.0 VerJUm verða lagðiar á herð- le’ Verður hagað eftir raunveru- ^ialdþoli ríkisins, aÖn ^JÓðverjar verða að færa nUr ú, að þeim sje áhngamál skuldbindingar sínar. ^töðBaildameim ver®a a® t£ika íbfijj fli skaðabótamálsins í 4) ^a®r®mi sín á milli. ipun vergur að komast á ^alánia kaupir Garðar Gíslason. Björnsbakarí Vallar'strætí 4 hefir allan daginn til nóga ný- mjólk, og' er því óþarfi fyrir við- skiftavini þess að fara í aðrastaði til að kaupa hana. Beilduerslun Qaröars Bíslasonar Buerfisgötu nr. 4, Reykjautk. fiefir fyrirliggjandi: Pottar steyptir hvít emaill. að innan, svartir að utan. Stópkostlegt úrval. Járnvörudeild 3es Zimsen. Allskonar skófatnaður bestur og ódýrastur hjó Hvannbergsbrædrum □ EDDA 5922 listi í □ Sameinaða gnfuskipafjelagið hefir gefið út áætlun fyrir skipaferðir sínar milli Kaupinamialiai'nar og ís- lands, það sem eftir er af þessu ári. Eru það alls 12 ferðir — að með- talinni ferð þeirri, sem Botnía er í nú — og fara skipin Botnía og ís- land sínar sex ferðirnar hvort. í einni ferð aðeins verður farið kring- um land á leið hingað frá Kaup- mannahöfn og er þáð Botnía, sem fer frá Khöfn 9. sept., en í fjórum ferðum fara skipin kringum land á leiðinni frá Reykjavík til Kaup- mannahafnar. I þremur ferðum er komið við á Austufjörðum á leið liingað, eu í fjórum á leið út. í Pær- ey.ium verður komið við á leið hing- að í 7 ferðum, þó ekki með skuld- bindingu nema um 4 ferðimar, og á leið hjeðan í 9 ferðum. Pjórar ferðir eru ráðgerðar frá Reykjavík til Vest- fjarða og til baka aftur. Næsta ferð fjelagsins er með íslandi, sem fer frá Kaupmannahöfn 17 þ. m. Hjónaband. Á laugardaginn vorn gefin saman í hjónaband ungfrú Auðbjörg Tómaisdóttir og Kristján Gestsson verslunarmaður. Laxverðið lækkar. Nýr lax er nú seldur fyrir 95 aura pundið í matar- verslun Tómasar Jónssonar og hefir orðið þetta ódýrastur síðan fyrir dýr- tíð. Síríus fór hjeðan kl. 12 á hádegi í fyrradag, með mesta sæg farþega, einkum til hafnanna á Norðurlandi. Meðal þeirra voru próf. Haraldur Níelsson, Guðmundur Hagalín rit- stjóri, síra Jakob Kristinsson, frú Ólafía Hansen og pórbergur Þórðar- son. Farþegar voru á þriðja hundrað. Knattspyrnnmóti Víkings lauk í fyrrakvöld með endurtekinn þrekraun milli Pram og Víkings, er lauk svo, að Pram sigraði með 1 :0. Þetta eina mark, sem sett var í leiknum, kom strax í byrjun leiksins. Annars virtust fjelögin mjög áþekk, en veðr- ið var of vont til þess að takandi, væri mark á leiknum. Er rangt, bæði vegna knattspymumanna sjálfra og áhorfenda, að halda kappleik í því veðri, sem var á sunnudagskveldið. Eimskipafjelagið. Aðalfundur þess verður haldinn í Iðnaðarmannahúsinu á laogardaginn komnr og hefst kl. 9 að morgni, en aðgöngumiða að fund- NÝLENDUVÖRUR: HVEITI 3 tegundir, Vals. hafrar, Hafragrjón, Haframjöl SAGÖGRJÓN, Hrísgrjón, Strausykur Púðursykur, Kaffi RIO, 2 tegundir, TE „Ceylon-India‘ ‘, Cacao í Vio kg. og % kg. pk., Siikkulaði ,Consum‘, ,lsl. fáninn', ,Va.nille‘ og ,Husholdnings‘, RÚSÍNUR tvær tegundir, Böknnarfeiti Smjörlíki hollenskt, Dósamjólk „Ideal' ‘ SAFT: Hindherjia- og jarðarberja. Ávaxtavíu .,.4ppie jucie“ Kjötsoð „Ameco Extract“ Edik á flöskum og tunnum. TÓBAKSVÖRUR: Reyktóhak, Plötutóbak, Vindlar, VINDLINGAR, 7 tegundir, BRAUÐ OG KEX: ,,Snöwflake“, Lunch, Cream-Oabin, Butter-Cahin, Sweeted Bord bread, Bourreaux bread. HREINLÆTIS V ÖRUR Handsápur, Þvottasápur, Blautsápur, Þvottasódia, Línsterkja, Ofnsverta, BAÐLYF „COOPERS": Baðsápa, Baðduft, Baðlögur. LJÁBRÝNI, HÓFFJAÐRIR, KERTI 6s og 8s. 0 VEIÐARFÆRI OG STRIGAUMBÚÐIR: Fiskilínur, li/2, 1%, 2, 2^, 3, 3y2, 4, 5 og 6 lbs. Kaðlar (Munilla) 1”, l3AoglW* Strigaumbúðir (Hessian) 54’* og 72”. Húsgagnastriga, 72”, Cementspokar tómir. JÁRNVÖRUR OG BYGGINGARVÖRUR: Þakjárn nr. 24 og 26 Þaksiaumur 2y2” galv. Saumur ferstrendur í pk. og k. st. 1”, 2i/s”, 3”, 3y2, 4”, 5” og 6”. Vímet „Lath“ í steinsteypu. Stangagarn, sænskt, GADDAVÍR 240 f. langar rúllur., Skójám og sólaleður Þakpappi, 2faldur og 3faldur, Vatnssalerni, Þvottavaskax, Eldhúsvaskar, Axir, miargar tegundir, Axarhöfuð og hamrar, 15 teg., Matskeiðar og gaflar úr alúmin- ium og „Brtt. Metal.“ Sagarblöð, Kolaskóflur. VEFNAÐARVÖRUR allskonar og margskonar fatnaður fyrir karla og konur. Væntanlegt með fyrstu ferðum. MÁLNIN GARV ÖRUR ajlskonar. TALVJELAR (Gramophonar) FERÐA- og HANDTÖSKUR. BIFREIÐATÆKI, allskonar. Dekk og slöngur, Framfjaðrir og afturfjaðrir, Smumingabolíar, , Kúlulagera, Bremsuborða, Þjetthringir, Bifreiðakassi með tjöldum o. fl. HANDPRENTVJEL, nýasta gerS. PAPPÍRSVÖRUR: Prentpappír, Ubnbúiðapappír í örkum, Maskínupappír, Þerripapp- íi, Kalkpappír, Umslög, Tvíritun- arbækur, Smjörpappír, Blek og pennar, Vasabækur, Blýantar, Pennastengur og Strokleður. Rúgmjol, Kartöflumjöl, Kaffibætir >Kannan«, Sveskjur, Molasykur, Lyftiduft, ....... Eggjaduft, Eldspitur og Ullarballar sg fleira. á móti pöntunum í símafnn. 281, 481, 681. inum eiga fjelagsmenn að vitja á skrifstofu fjelagsins á morgun og fimtudag kl. 1—5. Af hálfu Vestur- fslendinga sækja engir fundinn að þessu sinni, en Benedikt Sveinssyni alþingismanni og Magnúsi Kristjáns- syni landsverslunarforstjóra hefir verið falið að fara með atkvæði Vest- ur-íslendinga. Benzingeymi hefir Steinolíufjelagið sett upp hjá húsum sínum við Amt- mannsst%. Er hann grafinn i jörð niður og tekur nálægt sjö tunnum af benzíni. Með sjerstöknm útbúnaði má dæla úr geymimum ákveðinni lítratölu af benzíni í einu og spar- ast við það, að mæla benzínið. Var bvrjað að selja úr geymimum á laug- ardaginn var. Gullfoss kom til Vestmannaeyja í gær kl. 3. Meðal farþega er Emil Níelsen framkvæmdarstjóri og A. V. Tnlinius. Skipið er væntanlegt í dag síðdegis. 1 Guðspekif jelagið. Aðalfundur ís- landsdeildar Guðspekifjelagsins verð- ur að þessu sinni haldinn á Akureyri, og stendur í þessum mánuði. Fóm fulltrúar stúknanna hjer í bænnm norður með Síríusi í fyrradag. Prentsmiðja seld. Oddur Bjöms- son prentsmiðjueigandi á Akureyri hefir selt prentsmiðju sína Sigurðí syni sínum og Ingólfi Jónssyni stud. jur. Verður heiti prentsmiðjunnar samt óbreytt framvegis. Fimleikasýningu fþróttafjelagsins, sem halda átti á sunnudaginn, var frestað vegna jþess hve veðrið var óhagstætt þá. Verður hún haldin nnd- ir eins og hagstætt veður gefst tiL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.