Morgunblaðið - 13.06.1922, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.06.1922, Blaðsíða 4
MORGUNBLA&I* Smíöakol. Með g.s. »Lagarfo38« höfum vjer nú fengið hin margþráðu ágætu smiðakol, er vjer seljum heimflutf á 85 kr. tonnið. H.f. Kol og Salt. Brúnkolatekja Dana. Á ófriðarárunum, þegar eldsneytis- elsorturinn varð sem mestur í Dan- rt<5rku, vegna siglingateppunnar, rjeð- iÆ stjórnin í að láta vinna brúnkol ttí eldsneytis í Fasterkolt og Trold- Jbede á Jótlandi. Þegar greiddist úr samgönguvandræðunum aftur var k'olatekjunni hætt. Var það álit ífestra, að mikill halli hefði orðið á rfifcstrinum, en reikningar þessa fyr- irtækis bera annað með -sjer. Alls liefir ríkið selt 163.000 smálestir af brúnkolum þessum. Útgjöldin hafa ofCið 3.675.000 kr. en tekjurnar 4.2 miljónir. pegar frá eru dregnir vext- ir af rekstursfjenu verður tekjuaf- fljangurinn nálægt hálfri miljón króna. Stærsta skip í heimi. Með friðarsamningunum voru tekin >nt'. Þjóðverjum öll stærstu skip þeirra. Og stærstu skipin, sem nú fara um höfin, eru þýsk, þó nöfnin sjeu ensk og enskur fáni á stöng. Stærsta skip heimsins er nýlega fullgert. það er „Majestic“, sem „White Star“ fjelagið hefir keypt og er 56.000 smálestir. Næst kemur „Leviathan“, sem áður hjet „Vater- land‘ ‘ og var hernumið er Bandarík- in fóru í ófriðinn. Lá það í New York þegar ófriðurinn skall á 1914. „Leviathan“ er 54.000 smálestir. Þá kemur „Berengaria‘ ‘ 52.000 smálest- ir, sem Cunard-fjelagið á nú. Pað hjet áður „Imperator“. Og næst eru svo ensku skipin „01ympie“ og Aqui- tánia' ‘ ca. 46.000 smálestir. „Ma- jfetic“ er of stórt til þess að nokk- ur þurkví í Englandi geti tekið það. Qetur skipið flutt 4000 farþega. Fer það 25 kvartmílur á klukkustund og er búist við að því takist að setja nýtt hraðamet á leiðinni Southampton — New York. Núverandi met er 5 sólarhringar, 8 tímar og 11 mínútur ogf setti „Mauritania" það. Islands heldur aðalfund sinn flmtudaginn 29. þ. m. kl. 31 e. h. í húsi K. F. U. M. Mörg mal á dagskrá. Oskandi að sem flestar mæti.; > Stjórnin. Engelsk Sommentej 2 kr. 40 0re. Som det vel nok er alle be- kendt, var engelske Klædeva- rer de sidste Par Aar under Krigen og lang Tid derefter oppe i saa svimlende höje Pri- ser, at kun de rige og vel- havende i Samfundet havde Kaad til at anskaffe sig et Sæt Töj af engelsk Stof. Forholdet stiller sig imidler- tid helt anderledes nu, idet de engelske Fabrikker jo har ned- sat Priseme betydeligt, men alligevel er engelsk Stof jo en Vare, som ikke hörer ind under de billigste Kvaliteter i Klædevarer, og engelske Klæ- devarer vil sikkert altid, i lige saa langt Tid Verden be- staar, bibeholde sit gode Renomé indenfor Klædebran- chens Omraade. Da det er vor Agt at opar- bejde vor Forretning til Ver- dens störste og Verdens bil- ligste Forsendelsesforretning, har vi besluttet os til som Keklame for vort Firma og for saa hurtigt som muligt at faa vort engelske Stof be- kendt og opreklameret over- alt i Landet at give enhver af Bladets Læsere Ret til at faa tilsendt 3,20 Meter dobbelt bredt engelsk Stof af det me- get bekendte og meget efter- spurgte og saa rosende om- talte lyse nistrede engelske Stof til Sommertöj for kun 12 Kr. — Dette lyse nistrede engelske Stof er meget praktisk til Sommertöj, til Herretöj, Herre overfrakker, Sportstöj, Dame- frakker, Dame-Spadseredragter Nederdele, Drengefrakker, Drengetöj samt Cyklesports- töj til saavel Damer som Herrer. — Af 3,20 Meter dobbelt bredt Stof kan blive 2—3—4 oghelt op til 5 Sæt Drengetöj, alt efter den unge Herres Stör- relse, og naar man regner 5 Sæt, da bliver det kun 2 Kr. 40 Öre for engelsk Sommer- töj til et Sæt Drengetöj. — 3,20 Meter er godt 5 Alen og er derfor rigelig til en Herreklædning. — Alle bedes skrive straks, men ingen kan faa tilsendt mere en 3,20 Meter Stof til denne Pris, og vi garanterer nu som sædvanlig fuld Til- fredshed eller Pengene til- bage, saa der er ingen Risiko for Köberne. — Fabrikkemes Klædelager v/ J. M. Christensen, Aarhus, Danmark. Vanur sölumaður óskast. Tilboð merkt: heildverslun Hitt og þetta. Laveran, frægur læknir franskur, sem fekk lýobelsverðlaunin árið 1907, er ný- lega látinn. Hann er fæddur árið 1845, fann malaria-gerilinn árið 1878 og starfaði eftir það við Pasteur- stofnunina í París. Helming Nobels- verðlaunanna gaf hann Pasteurstofn- ohinni en hinn helminginn til rann- sj(Jkna á sjúkdómum í nýlendum Frakka. Konunglega leikhúsið í Kaupmannahöfn á 200 ára afmæli i Ihaust. Ætlar það að hafa nokkrar vlðhafnarsýningar í vetur, í tilefni a? afmælinu og velur til þess leikrit þau, sem merkust hafa sýnd verið á þessu tímabili. Fyrsti leikurinn, sem konunglega leikhúsið sýndi, var „Maurapúkinn' ‘ eftir Moliere og ^rður hann sýndur á sjálfan afmæl- igdaginn, 23. september. Næsta leik- J^tið verður „Den politiske kande- stöber“, sem var fyrsti Holbergs- lei^urinn, er sýndur var á leikhúsinu, 26. sept. Heildsala. Ljáblðð Brýni Járnvörudeild Jes Zimsen. Hús er til sölu á Skagaströnd með 2 dagsl. leigu- lóð. Einnig hryssa af ágætu hún- vetnsku kyni, 2 vagnar og 2 ak- týgi. Upplýeingar kl. 6—9 síðd. á virkum dögum hjá Jónasi Kr. Jónassyni, Sellandsstíg 3. Kr. 2,00 kosta skálahnífarnir í Járnvörudeild Jes Zimsen. Þeir sem ætla að láta mála hús sín að utan eða innan. mttu að tala við mig sem fyrst. Lauritz Jörgensen málari, Berg- staðastræti 12, niðri. Hlálningaruörur: Ódýrastar! Bestar! Blýhvíta Zinkhvíta Fernis, ágæt tegund Allir þurrir litir. Lökk allskonar Lökk mislit, margar tegundir. Þurkefni Terpintína og alt sem til málniugar þarf. Vörur þessar eru þær bestu fá- anlegar. Daníel Hallöórss. Aðalstræti 11. Hreinar Ijereftstuskur kaupir háu verði ísafoldarprentsmiöja h.f. Uandaöur Uasahnlfur með þrem blöðum kostar aöeins kr. Z.D0 I Járnvörud. s______ Zimsun. nýknmiö frá Frakklandi: Sporjárn, hefiltannir, vinklar, sagir, sniðmál, stórviðarsagilt þjalir, stórt úrval, allar gerðir og stærðir. T. d. flatar, hálfrunnaír rúnnar, ferkantaðar, þrístrendar, hnífþjalir, sverðþjalir, sagarþjalk- Járnvörudeild, Jes Zimsen. UTBOÐ. Þeir sem vildu gera tilboð í að byggja viðbótarbyggingu vi? verkstæði okkar, vitji uppdráttar og lýsingu. því viðvíkjandi 4 skrifstofu okkar. Jón Halldópsson & Co. Hjarbans þakklæti votta jeg öllum þeim, sem á fimtugsafmsel* mínu heiðruðu mig með heillaóskum. Guðbjartur Guðbjartsson, vjelstjóri. Nýkomið: Niðursoðnir ávextir allskonar. Niðursoðið kjötmeti, t. dJ Pylsur, Forl. skilpadde, Liverpostej, Kjötsnúðar, Nautakjöt sjerlega ódýit. Syltutau allskonar. Saft á flöskum. Ætið bestu vöpup og lœgst verð. Jes Zimsen. Jafnframt að jeg hjermeð tilkynni liáttvirtum viðskiftamönfl'' um að jeg hefi slitið fjelagsskap við firmað G. Gíslason & H»ý Ltd. Leith, vil jeg láta þess getið, að jeg 'hefi opnað skrifstof® undir mínu nafni í Hull á Englandi, er hr. Karl Schram veitif forstöðu, til þess að annast innkaup og .afgreiðslu á bretsku®* vörum til íslands og sölu íslenskra afurða. Mjer væri ánægja ef kaupmenn gætu að einhverju ley® notað þessa skrifstofu við kaup, sölu og fyrirgreiðslu á vörum 4 f Bretlandi, og geta menn í þeim tilgangi 'annaðhvort snúið sjer til skrifstofu minnar hjer í Reykjavílv eða beint til skrifstofunnaf í Hull. Utanáskrift er: Garðar Gislason 2. Nelson Street, Hull. Slmnefni ,Gíslason“ Hull Fyrirspurnum verður svarað greiðlega og markaðsfrjettir upplýsingar gefnar gegn greiðslu á útlögðum kostnaði. Virðingarfylst, Garðar Gíslason. H.f. Eimskipsfjeg Islands. II Aöalfunöur H.f. Elmskipafjelags Islands vepðup haldinn f Idnfr laugapdaginn 17. júni 1922, og hefst kl. 9 f. h. Dagskpá: 1. Stjórn fjelagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á W0® sbaxfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrsknrðar eninr skoðaða rekstrarreikninga til 31. desember 1921 og efnahag*' reikning með latbugasemdum endurskoðenda, svörum stjótv^ innar og tillögum til úrsburðar frá endurskoðendunum. 2. Tekin ákvörðun nm tillögur stjórnarinnar um skiftingu arðsins. , 3. Kosning fjögra manna í stjóm fjelagsins í stað þeirra sem ganga samkvæmt fjelagslögunum. 4. Kosning -eins endurskoðanda 1 stað þess er frá fer, og varaendurskoðandia. 5. Umræðair og atkvæðagreiðsla sm önnur mál, sem upp að verða horin. ' Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa -aðgðngnmiða. ACgÖDp/ miðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmön11 hluthafa á skrifstofu fjelagsins í Reykjavík. midvikudag 14. þ. m. kl. 1—8 e. h. og fimtudag 13. Þ. m. kl. I— 5. e. h. Reýkjavík, 10. júní 1922. Stjórnin*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.