Morgunblaðið - 02.07.1922, Blaðsíða 1
MDR&UNBL&BIB
Stofnandi: Vilh. Finsen.
Landsblað Lögpjetta.
Ritstjóri: Þorst Gíslason.
I. ár>g.| 197 tbl.
Sunnudaginn 2. júlf 1922.
ísafoldarprentsmiBja h.f.
H. I. S.
H. I. S
BENZÍN
(deodorized liaphtha 66/68° Bé>
Lang-besta ameriska mötor-bensínið. Fæst bæði á járn- og trjetunnum.
Ennfremur i kössum og úr G E Y IVII.
Verðið á Benzini úr geymi er aftur lækkað.
Ath. Prima ameriskar smurningsoliur
POLARINE
((
99
handa bifreiðum, bátamötorum og gufuvjelum. IHIjög lágt verð.
Reykjavík, 1. júlí 1922.
Hið islenzka steinoliuhlutafjelag.
Simars 214 og 737.
í ðag kl. 2\ keppa Fram og Víkingur um íslanðsbikarinn
Gamla Bíó
Hjónabands-
kapphlaupið.
Gamanleikur i 3 þáttum eftir
Lau Lauritzen,
tekin af Palladium Film
Stockholm, sem við oft fá-
um okkar skemtilegustu
myndir frá.
Sýning kl. 6, 7, 8 og 9.
Aðgöngumiðar seldír í Gl.
Bíó frá kl. 4.
lnnilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekning við fráfall og
jarðarför móður og tengdamóður okkar frú Elísabetar Sveinsdóttur.
Guðrún Björnsdóttir. Sigríður Björnsdóttir.
Sveinn Björnsson. Georgía Björnsson.
Borghildur Björnsson. Þórður Pálsson.
Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem með nærveru sinni
heiðruðu útför Egils sál. .Tónssonar frá Setbergi.
Jónina Eysteinsdóttir
bæði fallegir og góðir. Enn
eru nokkur stykki óseld hjá
A. Einarsson St Funk,
Reykjavik.
Hessian
fliskpökkunar og húsastrigi
5. teg. fyrirliggjandi
einnig 7 Ibs. ullarballar
Asgeir Sigurðson
■'sqssst: ■aMmnaananaaaaaaDanaaMm
Jarðarför konunnar miunar Halldóru Árnadóttur fer fram
þriðjudaginn 4. þ. og hefst með húskveðju á heimili hennar, Litla
seli, kl. 11*/, f. h-
Jóhann Þorbjörnsson.
Hinn marg eftinspuri
Gólfvaxdúkur
kominn aftur.
Versl. EDINBORG Hafnarstr. 14.
Nýja Bió
Tartara-Anna.
Sjónleikur í 6 þáttum, eftir skáldsögu norska skáldsins
Kristofer Janson.
Aðalhlutverkin leika:
Lars Tvinde, Einar Tveito og Aaste Nielsen.
Mynd þessi er mjög þýð ástarsaga, og sú fyrsta sem Norð-
menn hafa gert, leikin á stór búgarði, í undurfögru lands-
lagi. Meðferð leikenda er ágæt, og efnið ekki síður aðlaðandi.
Sýningar í kvöld kl. 6, 71/, og 9.
Börn fá aðgang að sýningunni kl. 6.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4.
Atustun
7.
Hjermeð tilkynuist vinum og vandamönnum að máðurinn
minn, Einar Tjörfason, andaðist 26. júní og verður jarðaður frá
frá heimili sínu, Hvoli á Akranesi, fimtudaginn 6. júií.
Sigríður Sigurgeirsdóttir.