Morgunblaðið - 02.07.1922, Blaðsíða 3
MORGUNBLABIÐ
anda, sem dagurinn bjarti
•dylur. Dagurinn sýnir oss glögt
þ;rð sem er nógu nærri, en dylur
oss hina heimana, eins og þeir
væru ekki til. Eins gerir lífið
lóngum, bindur hugann við jörð-
ina, eins og ‘hún sje veröldin öll.
En dauðinn líkist nóttinni, lætur
oss eygja í anda æðri heima.,minnir
oss á að lífið á fleiri lendur en
likamans augu sjá; það á líka föS-
urhúsin á himnum, eilífðina ómæl-
andi. Líkamans augn geta eigi
fylgt þangað látnum vin, en hug-
urinn leitar hans þar og horfir
fram til stundarinnar, sem flytur
oss þangað á eftir til fundar við
þá, sem við mistum hjer sjónar á
o' þótti sárt að sjá á bak.
Sú hugsun fær oss helgrar lotn-
ingar og angurblíðu á slíkri stund
sem þessi er, öll sorg og beiskja
hverfur, vjer gönginn að vísu til
grafar, en vjer horfum hærra og
lengra fram. Yje'r kennum sakn-
aðar, en gleði og þakklætis þó
núklu fremur. Vjer samfögnum
hinni burtfömu sál yfir umskift-
uiium í öruggri trú, að þau eru
henni ávinningur, þökkum af
hjarta hinn fagra og væga við-
skilnað eins og blund í faðmi
bama sinna, eins og útbrannið
Ijós sloknaði í kyrð, ,,eins og lítil’
iækur lyki sínu hjali, þar sem
iygn í leyni liggur marinn svali“.
En fyrir handan þann ,svala-mar“
sjáum vjer hilla undir iandtöku
og fagnaðarfund. Viðvitum að
hún átti eina innlega ósk óupp-
fylta, þá, að sjá enn einu sinni
einkasoninn sinn, og með hon-
um eftirlætið sitt, sonarsoninn
sem bar nafn mannsins hennar,
og sýstkini hans fleiri, en frjetta
um hagi móður þeirra sem hún
varla bjóst við að sja framar í
lifanda lífi- Nii er þeirri þrá sval-
að, nú skilur útsærinn eigi lengur
hana og ástvinina hjema megin,
og dauðasærinn hamlar eigi leng-
ur fundunum við ástvi.eina, sem
farnir voru á úndan henni. En
sú þrá, merki hinnar tryggn móð-
urástar, má nú vera ykkur öllum,
börnunum hennar, eins og hinsta
óstarkveðja móðurhjartans. Jeg
reyni ekki að klæða þa kveðju í
orð- Hún er helgur dómur ykkar,
hjartfólgnari en nokkur orð geta
verið frá annars manns vörum.
Og svo kveðjum við þig öll,
framliðna góða kona, vandamenn
þínir og vinir, með alúðarþökk
fyrir liðna daga. Guð blessi minn-
ingu þína og allan árangur æfi
þinnar. Guð blessi ástvini þína,
alt og alla, sem þú unnir. Guði
sje lof fyrir hina hægu hvíld, er
hann veitti þjer á bana dægri,
og um fram alt annað fyrir sig-
urvonina, heimvonina til hans og
undanfarinna ástvina, sem hann
hefir gefið oss öllum fyrir Jesú
Krists.
Um kristindDmskenslu
□g kuer
Erindi flutt á hjeraðsfundi Rang-
árvallaprófastsdæmis 8. júní af Ó. V.
Niðurl.
En ef taka skyldi og tekin yrði
kristindómskenslan úr skólunum,
eða hún ætti sjer enga skóla nema
heimilin sjálf og tilsögn prestanna
með núverandi fyrirkomulagi, þá
líst mjer svo illa é kverleysi, að
jeg tel það ófært. Því að kver-
Tt raunastund.
Eftir Bjömstjeme Bjömson.
Ver hýr, er hœttan rnetur
á %ullvo% hvað pú getur.
Því aðri rök,
pess efldri tók —
pú sigrar svo pess betur.
Eý brestur er í œkjum,
og ýravdsemin i flakjum,
pað ekkert er
aý öðru’ en pjtr
er engin pörý á hakjum.
Þau börn
sem ein guð latur —
peim er hann sjáljur vörn.
(Guðmundur Kamban).
laus heimili og kverlausir strjál- því, að Kristur og kenning hans
irgsprestar í íslenskum flæmistór- sje x-jett skilin og skýrð, anda
uni sveitaköllum væri þá sem hans og stefnu sem best fylgt,
handalausir eða staflausir menn á svo að finna megi og segja, þegar
vandförnum vegi, vantaði mikið saman er borið kver og Krists,
til að styðjast við. Eða þá börnin kenning í N.-T., að alt sje kristi-j
sjálf? Ætli þeim veitti ekki örö-^legt, eins og líka á og þarf að
ugt að átta sig í trúar- og sið-;vera. Jeg, og líklé|a við allir, |
gæðismálunum, kverlausum og til- óskum eftir kristilegu kveri, er sje ,
sagnarlausum ? »Jeg held það. Jeg hæfileglur rammi utan um rjett ■
er viss um það. Jeg er svo viss samandreginn kjama og vel nið-
um það, að jeg tel víst, að ekkert ur raðað kerfi úr öllum höfuð
af okkar kvemm, eldri eða j'ngri, kenningum Frelsarans, meS sann-
sje svo gallað, að ekki sje það kristilegum einföldum og stuttum,
mikið betra en ekki til stuðnings auðkendum og auðlærðum skýr-
við kristindómskenslu og nám. —' ingum. Guð gefi oss hráðum slíkt
^innað mál er það, aS vel má vera kver, og hlessi ki’istindómskenslu
að núverandi kver öll sjeu gölluð tilraunir vor allra.
eða ekki að öllu æskileg, og að
unt væri að semja og gott að fá
hæfilegra og heppilegra nýtt kver.
Hjer vildi jeg skjóta inn íþeirri
athugasemd, að jeg tel heppilegt
að hafa aðeins eitt einasta kver,
en óheppilegt að hafa fleiri en
eitt í senn í sama kirkjnfjelagi,
stóra eða smáu, jafnvel þótt sami
andi og stefna ráði, auk heldur
et svo er ekki. Því að þá má bú-
ast við — ef nm fleiri en eitt
kver er að velja — að sitt bamið
sje með hvert kverið í sömu
lcenslustund, en slíkt ótryggir og
spillir bæði kenslTi og námi um
helming eða, meira, eins og skilja
má, þegar litiö er til þess, að þá
verður að skifta sama tíma nokk-
uc jafnt á mUli beggja eða allra
kverflokka, ef gera skal báðum
eða öllum kverhópum jöfn skil.
Hefir þá hvor eða hver flokkur-
ixn aðeins brot úr ákveðnnm tíma
tii tilsagnar og lærdóms í staðinn
fyrir að njóta hans alls, svo sem
verða mundi, ef námsflokknrinn
væri aðeins einn um eitt og sama
kverið. Auk þessa verður og hverj Bæjarstjórn Siglufjarðar gegn
xim kennanda auðveldara ogÆjetri A. Ólafssyni
áraxxgursvænna að læra sjálfur,, Áfrýjað er með stefnu, dags. 26.
skilja og kenna eitt kver í senn apríl þ. á., xirskurði, uppkveðn-
en tvö eða fleiri. !um í fógetarjetti Reykjavíkur 7.
Jeg fyrir mitt leyti felli mig'janúar þ. á., í máli milli máls-
ekki fyllilega við neitt af núver- aðilja, svohljóðandi:
andi kvei’um: Ljóðakveriö er in-| „Hið umbeðna lögtak á ekki
dælt að efni og bxmingi, en of- fram að fara“.
langt og vandlært; því þar má j Ár 1922, miðvikudaginn 21. júní
ekki skakka um staf nje lesmerki' var í hæstarjetti í málinu upp-
og því síður um orð. Klaveness er kveðinn svolátandi dómur:
líklega hóflega stutt; en mjer Áfrýjandi hefir lagt fram í
finst það illa lagað til spui*ninga hæstarjetti nokkur skjöl til stuðn
og; svara. Helga kver er óefað ings skýrslu sinni um síldarsölu
lang fullkomnast að allri samsetn- stefnda á Siglufirði sumarið 1920,
ing og mjög lærdómsríkt og og sýna þau, að stefndi hefir 16.
þroskandi, og gott aö spyrja og júlí 1920 gert samning í Reykja-
svara eftir því; en það er langt vík við tvo menn þar um að selja
o;_ langt; og svo þykir það kveða þéim 500 máltunnur af herpinóta-
of lxart að orði sumstaðar og sum-'síld veiddri á nxótorskipið Reaper,
staðar ekki rjett. Annars eru.ex- stefndi hjelt úti frá Reykjavík
somu kenningamar allar í öllum á síldveiðar við norður- og vestur
þ essum kverum. En hitinn og ein- ‘líind þá unx sumarið og skyldi
beitixin mest í Helga kveri. Jeg færa síldina x land á bryggju á
vildi gjama fá uýtt kver, sem Siglufirði, að stefndi hefir enn-
bœtti úr brestum þessara, senx eru, fremur símleiðis samið við mann
ef unt væri. En jeg get ekki á Akureyri um sölu á 400 mál-
hugsaö mjer stefnulaust kver,. tannum af nýrri síld af sama
sviplaust eða litlaust, eða með skipi, er einnig skyldi skilað á
óákveðna, óafmarkaða kristindóms, Siglufirði, og loksins að stefndi
kenning framar en nokkra aðra ^ hefir selt hlntafjelagi a Siglufirði
kristindómskenslu, sem til nokk- j einnig símleiðis bræðslnsíld fyrir
urs ákveðins aðalskilnings eða á- 1904 kr. Reaper kom nokkrum
kveðinnar lífsskoðunar, trúar og (smnum á Siglufjörð á tímabilinu
breytni á að leiða, og með því frá 8.-19 ágúst og skilaði hinum
vinna sje rekin enn styttri tíma
e: en 8 vikur. Eftir því verðux-
því aðeins lagt útsvar á kaup og
sclu síldar á Siglufirði, að kaupin
gerist þar og sjeu þannig vaxin,
að þau verði talin atvinna. En nú
er það, eins og fyr getur, upplýst,
að stefndi hafi sumpart með skrif-
legum samningi og sumpart sím-
leiðis selt frá Reykjavík síld þá
alla, er Reaper flutti til Siglufjarð
ar, en það eitt, að skipið skilaði
síldinni á Siglufirði, verður út af
fyrir sig eigi talið ltaup eða sala.
Það verður því eigi litið svo á,
að umgetin síldarsala heimili út-
sv arsálagningu á stefnda á Siglu-
firði, og verður samkv. því að
staðfestá hinn áfrýjaða úrskurð.
Málskostnað þykir áfrýjandi
eiga að greiða stefnda og ákveðst
hann 150 króixur. — Því dæmist
rjett vera: Hinum áfrýjaða úr-
skurði skal óraskað. Áfrýjandi,
bæjarstjórn Siglnfj aröarkaupstað-
ar, greiði stefnda, Pjetri A. Ólafs-
syni, 150 kr. í málskostnað, að
viðlagðri aðför að lögum.
Sækjandi fyrir hæstarjetti Guð-
mundur Ólafsson fyrir Siglufjarð-
arkaupstað, en verjandi Bjöm P.
Kálman fyrir P- A. Ólafsson.
Dömsmálafrjettir.
að verða að gagrxi. Hvert kver
hlýtur að bera með sjer svip og
hlæ og stefnu trúar og tilfinuinga
þess, er semur, alveg eins og trú-
ai’kensla hvers annars og þar á
meðal trúarkenning sjálfs trúarhöf
undarins, Jesú Krists, sem allra
síst var óákveðin, stefnulítil eða
sviplítil. Aðalvandmn og ábyrgðin
umsamda afla að mestu leyti eða
alls 867% máltunnu auk bræðslu-
síldarinnai*.
Útsvarsálögu þá, er um er deilt
í máli þessu byggir stefndi á 1.
nr. 58, 28. nóv. 1919 um breyt-
ingu á 1. nr. 30, 22. nóv. 1918 um
bæjarstjórn á Siglufirði 19. gr.,
en þar segir í 3. málsgr., að leggja
við samningu kvers, eins og við, megi útsvar meðal annars á sxld-
alla kristindómskenslu, liggur í arkaup og síldarsölu, þótt sú at-
Athugasemd.
í fyrra fjell hæstarjettardóm-
ur í öðru hliðstæðu máli, er Mos-
vallahreppur hafði höfðað gegn
mjer, útaf útsvarsálagningu, er
jeg neitaði að greiði. Þá voru
málsástæður þessar: Jeg hafði gert
ixt hjeöan mótorskip 1919 á síld-
veiðar, um 6 vikna tíma og hafði
nckkur hluti aflans veriö lagður
upp á Önundarfirði, til verkunar.
Um haustið lagði hreppsnefndin
á mig fyrir það útsvar og skóla-
gjald, sem jeg taldi óheimilt og
neitaði að borga. Lögtaks var
heiðst hjá mjer, en bæjarfóget-
inn í Reykjavík úrskurðaði, þá
líka, að það skyldi ekki fara fram.
Þessum úrskurði skaut hrepps-
nefndin til hæstarjettar, með þeim
árangri, að úrskuröur bæjarfógeta
var staðfestur, en hreppurinn
dæmdur til að greiða málskostnað.
Siglxxfjarðarkaupstaður ljet sjer
ekki segjast af þess'um dómi, og
þóttist þar byggja á sjerstökum
lögum fyrir SiglufjarðarkaupstaS
frá 28. nóv. 1919, þar sem segir
að leggja megi útsvar, meðal ann-
ars á síldarkaup og síldarsöh;,
þótt sú atvinna sje rekin enn
styttri tíma en þær 8 vikur, sem
getur um í nefndum lögum. Satt
er það að vísu að Sigluf jörður,
með þessum sjerlögum hefir betri
aðstöðu en aðrir hrepar til aö hafa
fje af mönnum, en alt er best í
hófi. Og hæstirjettur kemst líka
rjettilega að þeirri niðurstöðu að
heldur ekki þessum lögum verði
beitt takmarkalaust, sem 3;)e. að
eftir þeim sje því aðeins hægt
ab legja útsvar á menn, að kaupin
gerist þar á staðnum, og sjeu
þannig vaxin að þan verði talin
atvinna. Og eftir orðan þessara
laga, verður sennilega heldur ekki
hjá því komist, að taka tillit til
tímalengdar, þar sem í lögunum
stendur, „enn styttri tíma“ en
áðumefndar 8 vikur. En í því
hlýtur aö liggja það tvent að
útsvarsskyldan sje bundin við at-
vinnurekstur og atvinnureksturinn
við einhverja tímalengd.
í þessum 2 hæstarjettardómum
er því nú slegið föstu, að sú
ágengni, sem hreppar og kauptún
ii.ti um land, hafa haft í frammi
í útsvarslagningum við búsetta
menn lxjer á landi, sje ólögleg,
þegar svo hagar til, sem hjer hefir
átt sjer stað. En þau dæmin eru
mörg.
Að jeg hefi hleypt þes út-
svarsálögum til dóms, var ein-
göngu til aö fá því slegið föstu,
aí engin lagaheimild væri fyrir
þeirri rangsleitni sem ýms hreppo-
fjelög og kauptún, í mörgum til-
fellum, hafa beitt við atvinnuu-
rekendur, og sem gengið hefir síð-
ustu árin fjöllunum hærra.
Og þó það hafi kostað mig
ftöluvert fje, hvemig jeg hefi
verið notaður sem skotskxfa. —
líklega samt af því, að allir aðrir
hafa borgað og sýnt með því sinnu.
leysi um hagsmuni sína og stjett-
ar sinnar — þá kemur eltingaleik-
urinn þessum ránfuglum nú illa
x koll, því þessir tveir hæstarjett-
ardómar verða áreiðanlega hæöi
dálítill hemill á þá græðgi og
ónærgætni, sem ýms sveitafjelög
hafa haft í frammi við marga
atvinnurekendur úr öðram bygð-
arlögum, og hinsvegar munu út-
gerðarmenn sjálfir hjer eftir ekki
txika eins þegjandi við útsvars-
álagningnm, sem þeim ekki her að
borga. Og þá tel jeg því fje vel
vsrið, sem málareksturinn hefir
kostað mig.
Reykjavík 28. júní 1922.
Pjetur A. Ólafsson.
-------o----—
Nöfnin enn.
Bjöm minn i Grafarholti mælist
til að eg taki enn ti’ máls i blöðun-
um nm bæjanöfnin og skal jeg þá
gera það með fám orðum, ef vera
kynni honnm og fleirum til fróðleiks
og gamans.
•Lágagnúpur* og »yfir Bratta-
brekkn« er alt úr sögnnni hjá mjer
því þar hefi jeg engu öðru við að
bæta, en þvf, að það er skortur á
rjettri máltijfnndningu (er laga ber)
sem hefnr fært sum (en ekki öll) af
slikum eiginnöfnnm úr rjettri mynd
og gert þau að aflagi, í ósamkvæmni
við orð eins og »lansamaðnr« og
»i þurrabúð* o. s. frv. En nm
»Rauðará« hjer fyrir innan, get jeg
veitt B. B. þá fræðslu, að hún hjet
til forna »Reyðará« og samanafn hef-
nr ein á i Siglufirði og önnur á
Tjörnesi og e. t. v. fleiri (sbr.
Reyðarfjörður). Nöfnin þau eru auð-
skilin, en nýnefnið er ekkeit annað
en aflögnn rjetts máls. Þetta.hrind-
nr þvi hngmynd þeirri, að »Veðrará«
sje’kend við »veðrið« eða »vindinn«.
Svo er þá »Flóðará« þarna á Kjal-
arnesinu. Það er fornt rjettnefni,
þvi i gömlu máli var orðið »flóð«
stundum kvk. og beygðist sem »glóð«
þótt það (sem nú) væri lika hvk., en
af þessu leiðir að »r« er þarna ekk-
ert innskot heldur ágæt eignarfalls-
ending. Um karlkynsorðin »Gnúp-
ur« og »Gnipur« (Nýpur og Nípur)
er það rjett sagt, að þetta sjeu hlið-
stæðar hljóðbrigðismyndir sama orðs
og sömu merkingar, sem hverjum
íslendingi er auðskilin. Svo eru
kvenkynsmyndir af þessum orðnm
er heita »gnýpa« og »gnfpa« (ið
fyrra eðlilega með hljóðvarpi). Svo
kemnr þarna enn hliðstæð mynd f
kvk. nefnil. »nip« ðldungis eins og
»dunk« (kvk.) við »dnnkur« (kk.)
með sömu merking, eða þá »tið«
(kvk.) við »tiðr« (kk.) (sbr. i þann tið).
Hjer að auki eru til hljóðorpnar