Morgunblaðið - 07.07.1922, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.07.1922, Blaðsíða 3
um stofmimnn og það er það, að þær starfa í umboði heildarinnar — þjóð- fjelagsins — en ekki af eigin ramleik. Yald það, sem heildin — þjóðfje- lagið — hefir yfir einstaklingunum — svonefnt almannavald (sem skift hefir verið niður í löggjafarvald, framkvæmdarvald og dómsvald) er í raun og veru ótakmarkað. Menn eru sendir út í opinn dauðann fyrir heildina sumpart til að verja hana (styrjaldir) sumpart vegna þess að þeir þykja hættulegir (dauðadómar). Einn aðalþáttur almannavaldsins er löggjafarvaldið iþ. e. valdið til að setja lög c: reglur um það á hvern hátt menn skuli haga viðskiftum sínum og þá jafnframt boð um það, hvað við liggi, ef lögin eru brotin (skaðabætur, refsing). Lögin eru auð- vitað öll sett í þágu þjóðfjelagsins þ. e. löggjafamir álíta þjóðfjelag- inu best borgið með því að fyrir- skipa að eitthvað skuli vera á þenn- an eða hinn hátt. En þrátt fyrir þetta eru ekki öll lög jafn nákomin þjóð- fjelaginu sem slíku. Sumstaðar eru hagsmunir iþjóðfjelagsins óbeinir þ- e. aðalatriðið með lögunum er að vernda rjett einstaklinganna t. d. bann við þjófnaði, svikum o. s. trv. Sumstaðar eru hagsmunir sjálfs þjóð- fjelagsins aðalatriðið og brot á þeim lögum bein árás á þjóðfjelagsskip- unina sjálfa. Það segir sig nú sjálft og hefir verið svo frá aldaöðli og með öllum þjóðum — að þótt þjóðfjelögin leggi áiierslu á að vernda hagsmuni (líf, eignir, etc.) einstaklinganna og beiti refsingum við brotum gegn þeim, þá leggur það þó ennþá meiri áherslu á að vemda sig sjálft og sína tilveru. petta kemur augljóslega fram í þeirri sjerstöku lögvemd sem t. d. konung- ur, alþingi og embættismenn njóta við framkvæmd embættisverka. (A- rás á alþingi er t. d. ekki skoðuð sem árás á hvern einstakan þm., held- ur á þjóðfjelagið sjálft. Sama er að segja um árás á hæstarjett). Þetta er líka ofur skiljanlegt, því þunga- miðjan í allri þjóðfjelagsskipuninni er valdið yfir einstaklingnum í þágu heildarinnar — valdið til að fram- kvæma lögin. pegar þjóðfjelagið get- ur ekki knúð fram formlega lögleg boð sín, hvort sem það eru lög, dómar eða yfirvaldsúrskurðir, er þjóð- fjelagið hætt að vera til. Það kem- ur málinu ekkert við hvort boðið er „materielt“ rangt. Ef æðsta stofn- un iþjóðfjelagsins á einhverju sviði hefir talað, verður einstaklingurinn að þegja og beygja höfuðið. Pjóðfjelag sem ekki hefir vald til að framkvæma boð sín er hætt að vera „lagaríki“ (,,Retstat“). Það er' komið á fallandi fót. Menn geta ekki lengur treyst á vernd þess gegn brot- um móti lögmætum hagsmunum þeirra. Hnefarjetturinn ræður en ekki „lög og rjettur“. Pað var vöntun á framkvæmdarvaldi lí landinu/ sem gerði það að verkum að það komst undir Noregskonung á Sturlungaöld- inni. H. Eftir þennan inngang málsins skal jeg snúa að sögu málsins, sem er orðin svo kunn, að jeg get verið fáorður. 1 vetur kemur drengur frá Rúss- landi með Ó. F. sem reynist að hafa smitandi augnsjúkdóm, sem óþektur er hjer á landi. Eftir ráðum augn- lækna og landlæknis úrskurðar dóms- málaráðherra þáverandi J. M. sam- kvæmt heimild í 1. nr. 10, 18 maí 1920, að drengurinn skuli víkja af landinu og var það svo sjálfsögð skylda að leggja álit læknanna til grundvall- ar úrskurðinum *að gersamlega hefði verið óforsvaranlegt að gera annað. Ól. Fr. hótar að varna þessari ráð- stöfun með ofbeldi með liðstyrk fje- laga sinna og er lögreglan kemur að framkvæma úrskurðinn, lendir í bardaga, sem endar með því að lög- reglan verður að hverfa burt við svo búið. « Eftir að lögreglan var horfin frá, gerist gleðskapur mikill í herbúðum Ólafs. M. a. fer söngflokkur verka- lýðsfjelaganna þangað um kvöldið og storkar löghlýðnum bæjarbúum með því að syngja til heiðurs manni, sem veitt hafði svo megna mótstöðu framkvæmd lögmæts yfirvaldsúrskurð ar að sýnt var, að hið organiseraða lögregluliðið var langt til of fáment til að geta framfylgt lögunum ef í Harðbakka slægi. Nl. ,----------o------- Huaö serist (Isslandi? Síðan fregnin um sjúkleik Len- ins sannaðist hafa útlend blöð rætt mjög um hverjar verða muni afleiðingar þess að Lenin verði að láta af stjórnarstörfum, ann- aðhvort um stundarsakir eða fyrir fult og alt. Yeikindi einvalds- lierrans rússneska 'eru talin mjög þýðingarmikil fyrir stjórnmálin. Blaðið „Freiheit“ í Berlín segir sjúkdóminn ólæknandi og orðinm mjög magnaðann. Segir blaðið, að læknamir hafi bannað Lenin að tala og að hann hafi verið fluttur frá Moskva. Skeyti hingað hafa sagt frá því, ihver sjúkdóm- urinn er, en þegar frjettin barst fyrst af honum, þá var hann tal- inn ýmist krabbamein eða geð- veiklun. Lftir miðjan júní voru allir helstu menn ráðstjórnarinnar, að Tschitcherin undanteknum komn- ir saman í Moskva til þess að ráðgast um hver skyldi taka við stjóminni, „Freiheit“ segir, að það hafi verið afráðið að Stalin, Eykov og Kamenev gegni störfum Lenins meðan hann er veikur. f sömu greininni segir, að Lenin 'eigi að dvelja fjarvistum frá Moska í hálft ár. En samkvæmt fregnum þeim, sem síðan hafa bor- ist af sjúkdómnum, eru mjög lítil líkindi til, að Lenin verði nokk- urntíma heilbrigður aftur. Ekk- ert hefir heyrst um hver hinna þriggja 'áðumefndu manna eigi að hafa mestar virðingar, en al- ment er álitið að þaö muni verða B'amenev. „So'cial-Demokraten' ‘ djanski telur það enga furðu þó veikind- um Lenins sje veitt mikil athygli úti um heim, því fráfall hans íuuni sennilega verða Rússlandi til nýrrar ógæfu. Samkomulags- umleitanir þær, sem byrjaðar em milli Rússa og annara þjóða munu sennilega einnig líöa við það að Lenin fellur frá eða lætur af völdum, því hann er mildu hóg- værari og varfærnari talinn en t. d. Radek og Trotsky. Lenin er hinn eini af leiðtogum bolsjevika, sem hefir haft hugrekki til að viðurkenna að sjer hafi skjátlast og að ráðst j órnarfy rirkomulagiö hafi reynst óframkvæmanlegt og hann þorir að segja það, af því að hann er sá eini af þessum mönnum sem er Rússi. Hann er vxnsæll meðal fjöldans- ,Því hefir verið veitt athygli, ab Tschitschexún ráðstjóri utan- íúkismála flýtti sjer ekki til Mosk- va eins og hinir, þegar það frjett- ist hve alvarleg veikindi Lenins væru. Sumir telja þetta tilviljun eina, en aðrir þykjast mega marka af því að ný stjómarstefna sje upp tekin í Rússlandi, að þeir, sem nxx ráða mestu sjeu óánægð- i” við hann og aö hann muni nxx vera orðinn áhrifalaus. Á þetta bendir m. a. það, að stjómin ó- nýtti viðskiftasamning þann, sem Tschitscherin hafði gert við ítali. Má ganga að því vísu, að utan- ríkismála-ráðstjóranum hefði ekki vei’ið sýnd þessi óvirðing, ef Len- in hefði ráðið, því hann hafði miklar mætur á Tschitscherin. Það MQBGUNBiABII eru því öll líkindi til, að nú sjeu dýrt, skattarnir drepandi eða mestu ráðandi í Moskva rnenn, þtgar atvinnuleysið kemur fram á sem eru ósáttfúsari og minni vigvöllinn með sinn ömurlega her, samningamenn en Lenin var. Enn þá liafa allir ábyrgðina á því sem fremur telja útlend blöð það þess- skeð hefir, vegna þess að þeir ari skoðxxn til sönnunar, að Lit- vissu ekki hvað þeir gerðu, þegar vinoff en ekki Krassin var gerð- þeir sendu skottulæ'kna á þing. ur formaður rússnesku nefndar- * sveitastjórnir eða í þær stööur, innar í Haag, því Litvinoff er sem mikil og þxxng fjárhagsleg talinn róttækur bolsjeviki en ábyrgð fylgir. Krassin hægfara. Hefðum við verið þjóð, sem vel var fróð um liagfræðileg málefni, mundi okkur hafa verið ljóst, að eftir uppgangstíðir í velmegun kemur ávalt jafnsterkt afturkast. Þá hefðum við einnig vitað, aö 'hægt er að draga úr vöruverði fyrir stjórnar tilstilli, en ekki Ófriðarárin og allar þær áköfu' öðruvísi en verð á öSrum vörum truflanir í fjárhags- og viðskifta- .stígi jafnframt, að hægt er að málum, sem þau hafa haft í för ^ halda husaleigxmni niðri, en ekki með sjer, hafa í einu tilliti orðið ncma meÓ því að skapa húsnæöis- til góðs- Fjármálafyrirbrigðin hafa ópysb °S að hægt er að lifa um vakiö eftirtekt almennings. Allur, eini fram, en ekki án þess að þorri manna hefir lært, að hag- ^ verða fátækari. Alt þetta höfum fræðin á ekki eingöngu erindi við jv'® "el'b ÞV1 a® okkur vantar bankastjóra og stærstu iðjuhölda uauðsynlega hagfræðiþekkingu. og kaupmenn, heldur snertir hið Mið höfum oft slatrað hænxxnni HltiQOiiíræðsla um haotræfli. órjúfanlega lögmál viðskiftalífs- ins hvern einasta mann í þjóðfje- laginu og hefir áhrif á hag hans. Mexin vissu það að vísu fyrir stríð ti þess að fá eitthvað að borða. En svo urðum- við að vera án eggjanna, sem hún hefði verpt. Þaö er sagt um náttúrxxna, að -= DAfflOS. - Allskonar skófatnaður bestur og ódýrastur hji Hvannbergsbræðrum Einar Árnason bóndi í Miðey í Landeyjum varð bráðkvaddur að heimili sínu í fyrradag. Hafði hann verið veill á heilsu síðustu árin. Þessa merka manns verður getið nánar síðar. Islands Falk kom hingað með all- mikinn póst frá Danmörku. Timburfarmur kom hingað nýlega til Árna Jónssonar kaupmanns. Framsögn Guðm. Kamban í gær- kvöldi luku allir lofsorði á, sem á hann hlýddu. pótti honum takast jafnvel og hið fyrra sinnið. I gær- kvöldi las hann upp 2 kafla úr hinni ófullgerðu skáldsögu sinni og mun mönnum hafa gefist mjög vel að þeim og meðferðin var ágæt. Þó voiru þessir kaflar ekki verulega vel fellnir til framsagnar. Einn kafla las hann upp úr „Manni og konu“ og fór ágæta vel með það. En þó mun hann hafa náð sjer best niður á „Rispu“ Tennysons í þýðingu Einars H. Kvar- an. pað kvæði mun mörgum hafa orðið nýtt eftir þessa framsögn ið, að þau öfl voru til sem refsa hún banni ekki neinum að brjóta þeim, er breyta á móti boðorðum 1 haga við lögmal hennar, en að fjármálalífsins, en fæstum skild-jhun úæmx þá, sem það gera °g Kambans. Að lokum^endaði hann a isþ að þau kæmu öðrum við en; þeim dómi verði ekki áfrýjað. 1 ^ bráðfjörugri bónorðsför, og sýndi vel fjármálamönnxmum einum. Ófriö- hagfræðilegum málum gild ) meðferð hans á henrii,- að honum læt- urinn og verðlagsbreytingarnar rehlan ; maður fær að fara að eins j txr jafnvel gaman og alvara. scttu flest hagfræðileg mál undir! °g maður vill, en afleiðingar korna | .. . * stei’kt stækkxmargler, og ■ allir ^af 1 Óos og hja þexm veröur kolafarminn til Natj^n (Eftir Parmand). fengu að kenna á því, að stafróf 'ekki komist. hagfræðinnar varðar þá sjálfa, en| Á þessuni umbiotatímum er eitt þeir eru.ckld hlutlausir áhorfend- mikið °S ómetanlegt þjóðnytja- lir málefni fyrir höndum. Það er að Af ófriðunum höfum við lært, £cra þjóðmegumarfræðma almenn- a‘S það gildir ekki einu hvernig (in8’s ei"n- farið er og hver fer með fjármál landsins. Og við ættum að hafa lært, að hagfræðileg þekking, bæði fræðileg og í framkvæmd er dýr- mæt eign hverjum þeim, sem ber nokkra ábyrgö á þrifum lands vors og atvixinuvega þess. í þessu tilliti stöndum vjer á sorglega lágu stigi. Þeir menn sem hafa nieð höndum atvinnurekstur fyrir- líta margir fræðilega þekkingu og mynda sjer skoðanir á sama hátt og forðum Adam, sem hafði enga forfeðrareynslu til að byggja á Síðan ófriSurinn hófst hafa fræðimennimir einkum sökt sjer nxður í allskonar spádóma, sem ekki komu fram; þeir hafa gert útreikninga, sem börn af götxxnni gátu hlegið að, og helsti þjóðmeg- unarfræðingur landsins flækist inn í viðbjóðslegt teleplasma- hneyksli, sem átt hefði að hafa afleiðingar bæði fyrir sálarraxxn- sóknafjelagið og hagfræðadeild háskólans. Áratugir munu líða þangaö til þjóðmegunarfræðinhjer 1 landi 'hefir rjett við aftur í al- menningsálitinu og þangað til framkvæmdamennirnir þora að treysta á hana. Nú er þjóðmegxxn- arfræðin sú vísindagrein heimsins sem mestan ósigur hefir beðið og hag6kýrslxxrnar skaðlegasta mynd lyginnar, og það vígi hennar, sem ekki er hægt að vinna. Fræðsla um hagfræði er það, sem þjóð vorri er nú nauðsynlegi’a en nokkuð annað í uppeldismálum. Því f je sem nú er varið til þess að fræða almenning um krókaleiðir viðskiftalífsins, er vel varið og það ber txfaldan ávöxt. Praktisk reynsla og fræðiþekking verða að vera samtaka. Hver maður og hver kona í landinu verða að vita, að þegar daglega brauðið er Rauöi ráöherrann og herra Jónas. Það mun hafa verið sama daginn sem Sigurður Eggerz var að fá náð- un Ólafs Friðrikssonar og fjelaga hans, að »Timinn« sá »rauðan ráð- herra« á sveimi á Lækjartorgi. Þetta er ekkert undarlegt, þvi það hefur oft komið fyrir að andar og vofur hafa sjest á undan illum viðburðum og oft á undan feigum mönnum. Þetta er lika náskylt þvi sem haft er eftir manni að austan. Hann kvað hafa heyrt þess getið þar eystra að Jónas frá Hriflu hafi átt að sjást vera að halda ræðu á háum hól fyr- ir austan Þjórsárbrxi 4 dögum eftir laugardagsfundinn fræga, þá er mynd- in var tekin af honum i ræðustóln- um sem nxi er verið að stækka suð- ur i Háfshól. Þar er sagt að búi myndasmiður, sem moldvarpa heit- ir, í hólnum þeim. — Lika var þess getið, að gleraugu hafi átt að finnast suður á Fljóts hólafjörum, og er getið til að þau sjeu af sjera Tryggva í Laufási, þvi honum átti að hafa orðið svo ó- glatt þegar hann sá hvað Jónus hafði nauðalitið fylgi eystra, að gler- augnn áttu að hafa hrokkið af hon- um, i ána, er hann fór að svelgja í sig jökulvatnið sjer til svölunar og endurnæringar. A 0£ Olsen, fór hjeðan í gær til Isafjarðar. Endurskoðun. Að samningi hefir það orðið við endurskoðendur bæj- arreikninganna, að þeir endurskoði daglega alla reikninga bæjarsjóð, hafnarsjóðs, gasstöðvar, rafmagns- veitu og svo framvegis. Bæj ar vörkf r æðingsstarfið. Meiri- hluti fjárhagsnefndar bæjarstjórpar leggur nú til við bæjarstjórn að bæj- arverkfræðingnum verði sagt upp stöðu sinni frá 1. jan. n. k. Osterley, enska farþegaskipið mikla, kom hingað frá New York kl. 4 í gær. 247 farþegar voru með skipinu og komu iþeir allir í land í gær. Nær hundrað fóru til Þingvalla og komu flestir aftur í gærkvöldi. — Fjöldi fólks safnaðist saman niðxir í Pósthússtræti og glápti á gestina og gestirnir á þá. Nafnlausa fjelagið hafði leiðbeiningaskrifstofu í Aust- urstræti og var þar blindös eftir að skipið kom, og um 40 leiðbeinendur fylgdu fólkinu um bæinn. Deginum í dag mun einkum verða varið til að skoða það, sem hjer er markverðast innanbæjar og ef til vill farnar stutt- ar ferðir í nágrennið ef veður leyfir. Skipið er ekki einst stórt eins og sagt hefir verið áður; stærðin er nær 13.000 smálestir. Hjeðan er för- inni fyrst heitið til Nordkap. Farar- tíminn hjeðan er ekki fastákveðinn enn; getur verið að eigi verði haldið á stað aftur fyr en um miðnætti f nótt. Furðu mikla vekur það, að Vísir 'skuli enn flytja meðmælgreinar með E-listanum. Er þó vissa allra kjós- enda, jafn meðhaldsmanna lista þessa, sem annara, að listi þessi fær ekki þriðjung þeirrar atkvæðatölu, sem þarf til þess að koma einum manni að, og erindi hans því eigi annað en styðja Hriflulistann eða porvarð. Hjer í bænum eru allir fylgismenn 'listans vonlausir um hann fyrir löngu, þeir sem ekki voru vonlausir sama daginn og hann varð til, og úti um land fær hann ekki atkvæði nema .sumra meðmælendasinna. íslandsmótið. Kappleikurinn milli Fram og K. R. í gærkvöldi fór þannig, að Fram hafði 7 mörk en K. R. ekkert. Var því Fram afhent- ur bikarinn að leiknum loknum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.