Morgunblaðið - 07.07.1922, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.07.1922, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Dersfunarbúð. Þeir sem kynnu að vilj'a kaupa leigurjett .Versluanr Árna Eirík88onar« til 1. október 1925 til neðri bæðarinnar og stofu á efri hæð í húsinu nr. 6 við Austurstræti, sendi tilboð hingað á skrifstofuna fyrir 11. þ. m. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 6. júlí 1922. Jóh. JóSiannesson. Engelsk Sommertöj 2 Kr. 40 Ore. SMiauirhstiEii twö herbergi, er til leigu á góðum stað. — Leigan sjerlega Iðg. A. v. á. Söngflckk eru verslunarmannafje- lögin að byrja að æfa undir hátíðina 2. ágúst. Æft verður í K. P. U. M. og er fyrsta æfing í kvöld. Tenórar eru beðnir að mæta kl. 8, en bassar klukkan 9. --------O--------- fieimanmumlurinn »Hræðilegt — hræðilegt! en þvi 1 dauðans ósköpum ljetuð þjer mig ekki skilja þetta á yður i simskeyt- inu? — Jeg hefði þá minsta kosti getað haft með mjer peninga, en nú fór jeg sama sem allslaus af stað, og verð nú að eyða tímanum til að taka á mig langan krók til Breslau*. »Það var óhugsandi — jeg mátti ekki hafa skeytið greiniiegra. Hjerna< — sagði hann og dró seðlabunka upp úr vasa sínum — »hjerna eru fimtíu þúsund krónur, með þeim getið þjer komist á flótta án þess að þurfa að bæta þvi ofan á að gera yður að þjóf«. »Hvað ætti jeg svo sem að geta gert með svo litlu?* »Þjer ættuð heldur að þakka mjer fyrir, þvi nú er sannarlega ekki ástæða til að hreykja sjer hátt«. Fjelagsstjóranum fanst ekki nauð- synlegt að svara þessu. Hann stakk peningunum i vasann og tók hatt- inn sinn. »Og þjer herra leyndarráð, hve- nær ætlið þjer að fara?« »Gefið þjer ekki um mig, en kom- ið sjálfum yður sem fyrst undan; jeg hefi hugsað fyrir mjer«. »En átti ekki dóttir yðar að gift- ast á morgun? nú verður auðvitað ekkert úr þvi«. »Brúðkaup dóttur minnar stendur á morgun eins og búið var að á- kveða«. »Og þjer ætlið að vera þar við- staddur ?« »Já, það ætla jeg mjer«. »En i guðanna bænum, þá verður ekki nema einn einasti dagur eftir, þjer hafið ekkert svigrúm til að komast undan, ef rannsóknin verð- ur hafin undireinsl* »Kærið yður als ekki um mig! — jeg mun sjá fyrir mjer, og jeg vildi aðeins að jeg gæti verið eins viss um yður«. Rodewitz yfti öxlum og gekk fram að hurðinni. »Nú jæja, þjer vitið auðvitað sjálfur hvað yður hentar best! og með allar yðar miklu eigur eruð þjer ólíkt betur settur en jeg! Verið þjer sælir herra Breitenb. ch, og hamingjan hjá pi okkur báðum«. Breitenbach opnaði hurðina og hleypti honum út. Þeir tóku ekki saman höndum, og þegar augu þeirra mættust, var það hvorki vel vild nje góðgirni sem þau Jjetn i ljósi. Leyndarráðið sat kyr, þangað til hann heyrði útidyrnar lokast; svo andvarpaði hann nokkarum sinnum og þurkaði af sjer svitann með vasaklútnum. — Ofurlitla stund varð hann þó að fá til að koœa svipnum í svo gott lag að hann gæti farið aftur inn til gestanna, eins og glaður og ánægður húsbóndi V. Gerhard Breitenbsch gekk ekki I þetta skifti um ganginn, heldur í gegnum hina löngu uppljómuðu herbergjaröð. Næstu heibergin við skrifstofuna voru alveg mannlaus. Hinir þykku og mjúku persnesku gólfdúkar tóku skóhljóðið og þannig vildi það til að ungi piliutinn og unga stúlkan, sem stóðu út við einn gluggann í þriðja herberginu, heyrðu ekki þegar hann kom — þvi heldur sem auðsjeð var að þau höfðu hugann við alt annað en það, sem fram fór i kringum þau. Þetta voru ungur maður og ung stúlka í þeim klæðlegu búningum sem tiðkuðust á dögum Lúðvíks fimtánda og enda þótt leyndarráðið gæti ekki greint andlitsdrætti þeirra, þekti hann þó undir eins Sigríði dóttur sína og liðsforingja von Malsfelí Og það, sem hann svo sá varð ekki nema á einn veg skil- ið, því hinn ungi markgreifi hafði lagt handlegginn um hið mjóa mitti uugu stúlkunn«r, og þrýsti heitum kossi á varir henni. — »Sigríður!« htópaði Breitenbach hissa og reiðulegur. Stúlkan rak upp dálítið hljóð, sem ekki lýsti þó neinni voðalegri ofsa- hræðslu og faldi andlitið bak við blævænginn; svo flýði hún inn i danssalinn. Liðsforinginn hefði víst gjarna viljað fara að dæmi hennar, þvi al- varlegi svipnrinn á Gerhard Breiten- bach var ekki neitt sjerlega aðlaðandi. En að hopa þannig á hæl þótti hinum unga manni ekki tiltækilegt og fyrir þvi setti hann i sig allan þann kjark, sem hann átti til. »Jeg verð að biðja yður fyrir- gefningar, herra leyndarráð* byrjaði hann dálitið vandræðalega, »það var Flæðiengjahey til sölu. Upplýsingar í síma 161 eða hjá Guðmundi Jónssyni, Skeljabrekku. verður á Hrafnseyri við Hval- fjörð sunnudaginn 16. júlí — Margir ágætir drættir, t. d : 10 lömb, ný stundaklukka o. m. fi. Sjera E. Thorlacius heldur ræðu kl. 12; eftir það byrjar hluta- veltan. Að henni lokinni . verður dans, ræðuhöld og söngur. Hlutaveitunefncfin. Uerð ð leQsteinum HaS! Pantanir fyrir haustið, tilkynnist sem fyrst. Gunhild Thorsteinsson. Suðurgötu 5. Sími 688. Grunnlóö óskast til kaups Upplýsingar í Versl. „Þjótandi“. Rúgmjöl (frá Havnemöllen) ódýrast hjá H.f. Carl Höepfner. Margstriðalinn reiðhest- ur til sölu með sanngjörnu verði. A. v. á. auðvitað ekki með þessum hætti, sem jeg ætlaði yður að komast á snoðir um ást þá, er jeg ber til dóttur yðar. En — tilfinningar mínar voru svo heitar og djúpar að jeg stóðst ekki freistinguna* — Hreinar ljereftstuskur feeyptar báu verCi. ísafoidarprentsmiBja h.f. Som det vel nok er alle bekendt, var engelske Klædevarer de sidste Par Aar nnder Krigen og i lang Tid derefter oppe i saa svimlende hcje Priser, at kun de rige ög velhavende i Samfnndet havde Raad til at anskaffe sig et Sæt Toj af Engelsk Stof. Forholdet stiller sig imidlertid helt anderledes nu, idet de eugelske Fa- brikker jo har nedsat Priserne betyde- ligt, men alligevel er engelsk Stof jo en Vare, som ikke horer ind nnder de billigste Kvaliteter i Klædevarer, og Iengelske Klædevarer vil sikkert altid, i lige saa langTid Verden bestaar, bi- beholde sit gode Renomé indenfor Klædebranchens Omraade. Da det er vor Agt at oparbejde vor Forretning til Verdens störste og Ver- dens billigste Forsendelsesforretning, har vi beslnttet os til som Reklame íor vort Firma og for saa hnrtigt som muligt at faa vort engelske Stof be- kent og opreklameret overalt i Landet at give enhver af Bladets Læsere Ret É: tii að faa tilsendt 3,20 Meter dobbelt bredt engelsk Stof af det meget be- l kendte og meget efterspurgte og saa rosende omtalte lyse nistrede engelske Stof til Sommertój for kun 12 Kr. — Dette lyse nistrede engelske Stof er meget parktisk til Sommertöj, til Herre- töj, Herreoverfrakker, Sportstöj, Dame- frakker, Dame Spadseredragter, Neder- dele, Drengefrakker, Drengetöj samt Cyklesportstöj til saavel Damer som Herrer. — Af 3,20 Meter dobbelt bredt Stof kan blíve 2—3—4 og helt op til 5 Sæt Drengetöj, alt efter den nnge Herres StörreUe, og naar man regner 5 Sæt, da bliver det knn 2 Ki 40 öre for engelsk Sommertöj til et Sæt Drengetöj. — :s,20 Meter er godt 5 Aien og er derfor rigelig til en Herreklædning. — Alle bedes skrive strax, men ingen kan faa tilsendt mere en 3,20 Meter Stof til deune Pris, og vi garanterer nu som sædvanlig fuld Tilfredshed eller Pengene tilbage, saa der er ingen Risiko for Köberne. Töjet sendes pr. Efterkrav overalt i Island. — Forud- betaling frabedes. Fabrikkernes Klsedelager v/ J. M. Cbristensen, Aarhus, Danmark. Frá 7 — IO þ. m. gegnir hr. læknir Halldór Hansen læknisstörfum fyrir mig. Matth. Einarsson. Hannirðaiítsaumur. Sýning á hannirðaútsaum hefir Unnur Olafsdóttir Hatnarstr. 20. Sýningin verður aðeins f dag. Skiftaf unður í þrotabúi Vilborgar Runólfsdóttur (»VersIun Árna Eiríkssonar*) verður haldinn í bæjarþingstofunni þriðjudaginn 11. þ. m. kl. 10 árdegis og þar tekin ákvörðun um sölu á eignum búsins, inn> heimtu útistandandi skulda o. fl. Bæjarfógetinn í Reykjavik, 6. júlí 1922. Jóh.Jóhnnnesson. k,l k4Viki kilki BensinijLandstjörnunnai* er best |og því lang-ódýrast. m m m k A w Besí að auQiýsa i THorgunbí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.