Morgunblaðið - 15.07.1922, Síða 1

Morgunblaðið - 15.07.1922, Síða 1
 Stofnandi: Vilh. Finsen. Landsblað Lögrjetta Ritstjóri: Þorst. Gíslason. 8. écg., 208 ibi. Laugardaginn 15. júli 1922. ísafoldarprentsmibjs h.f. Gamla Bíó Eiginmaður til vara. Gfanaanleikur í þrem þáttum eftir Lau Lauritzen. Tekiu af Palladium Film Stockholm. I negraiandinu. Teiknimynd. ErL síinfregnir *** frjettaritara MorgunblaSsiss. Khöfn 13. júlí. Rússar samningastirðir. _ rOettastofa Agence Havas segir ía tví, ag a fundi Haag-ráðstefn- ^Har ; gær Litvinoff for- ur rússnesku samninganefnd- öar haldið fast við óbilgjarna riað s^®fnu sína viðvíkjandi lántöku- ^álinu og skaðabótamálinu og ^VerUeitað því, að Rússar skiluðu ^tilr eignum einstakra manna, SeiQ stjórnin hefir slegið eign >i á. Greame formaður fundar- y® lýsti því þá yfir, að eins og . væri nú komið, væri þýö- j ^arlaust að halda samningaum- ^'hiunum áfram og rjettast væri slíta Haag-ráðstefnunni. 1 svari sínn kváðu Rússar band - eQíl hera ábyrgðina á því, að l*a yrði fundinum. Nymæli í skuldamálunum. » h'að er frá París, að Lloyd . °r8e ætli að leggja fyrir enska Si: 1 . ? 13“'ð þrjú merk frumvörp: j f' að Englendingar taki inn- ^ r lán til þess að endurgreiða "Hkumönrmm lánin sem Bret- ai tók 2, *h hjá þeim á ófriðarárunum. ■j, dm að Englendingar gefi ^’ákkum upp skuldir þeirra v'ið ^land frá ófriðarárunum. ríkin sem undirskrifuðu j „ ^anmingaua í Versailles sendi sk a til þess að endur- a skaðabótaákvæði Þjóðverja. ^^íóðverjar þurfa gjaldfrest. fs ^Verjar hafa heðið um að greiðslufrest í 2i/2 ár. Vextir lækka enn. s;riLfiifindsbanki hefir fært vexti hiður í 3 af hundraði. ^rent. PjíaVerkf allinu í Berlín lokið. kcjjjjy L í Berlín eru farin . að ht aftur. Danmörku. •5afrailii_ Reykjavík 14. júlí. Þgjj. ^aleiðangurinn danski. í 8hfusím. lögðu 1 Þessa ferð **ahst, k lpiQl1 „Dana“ síðasta lf- þessa 11111 111 ^-auPmannahafnar Ge0l.Iri^riaðar' Valdimar prins g Prins af Grikklandi Nvkomiö mikiö úrval af nýtisku skófatnaði. Litið ÍRin! Sannfærist um gæðin og verðið, og kaupið svo. Sveinbjörn Arnason, Laugaveg 2 hnðu leiðangursmennina velkomna og gífurlegur fjöldi fólks var viðstaddur komu 'þeirra. Formað- ur fararinnar, dr. .Joh. Schmidt, hefur sagt í viðtali við blaS, að þessi rannsóknarför hafi bor- ið ágætan árangur — þeir hafi getað rakið slóðir álsins, en til þess var förin aðallega gerð að rannsaka heimkynni og þroska- stig hans — aftur að hinum allra fyrstu stignm þroskans. Höfðu þeir fundið álinn á ýmsum þroskastigum bæði í Karbiskahaf- inu, nálægt Azoreyjunum og í Biskayflóanum. Ennfremur höfðu leiðangursmennirnir rannsakað haf strauma og komist að fullri raun um, að sjálfsagt kæmi Golf- straumurinn úr Mexikóflóanum, en úti fyrir Florida tekur hann í sig annan heitan straum, sem komi frá norðnrströndum Vestur- heimseyja. t Verslunarástandið í Danmörku. í skýrslu sinni fyrir árið 1921 getur nefnd kaupmannafjelagsins danska þess, að verslunar- og við- skiftalíf í Danmörku hafi nú sennilega komist yfir mestu örð- ugleikana, sem dunið liafa yfir í öllum löndum. Verðfall hinna ýmsu vörutegunda er nú lokið. Bæði þetta og eins hitt að fram- leiðslan er minni og þessvegna minni vörubirgðir, telnr nefndin að muni skapa örari sölu og kaup. Innflutningur á kolum til Danmerkur var í máímánuði 250,000 tonn, en 180,000 tonn í apríl. Kolainnflutningurinn fyrstu 5 mánuði þessa árs nemur tölu- vert meiru en á sama tíma árin á'ður: í ár hafa verið flutt inn um 1 milj tonna en 750,000 tonn á sama tíma árið 1920. Atvinnuleysismálin. Nefnd sú, er ríkisþingið skip- aði til þess að Eoma fram með tillögur um atvinnuleysismálin, hafði til meðferöar 11. þ. m. lagafrumvarp, sem innanríkisráð- herrann hafði lagt fram, er legg- ur það til, að 39 verkamanna- fjelög er telja 15,000 atvinnulausa meðlimi, njóti ekki lengur auka- atvinnuleysisstyrkinn, en að 28 verkamannafjelög haldi áfram að fá þennan styrk vegna sjerstak- lega mikils atvinnuleysis innan þeirra. Pulltrúar hægri- og vinstri- manna í nefndinni eru samþýkkir lagafrumvarpi ráðherrans, róttæki flokkurinn er því mótfallinn, og jafnaðarmannafulltrúarnir leggj- ast fast á móti því, að styrk- urinn falli burtu. Búist er við að málið veröi útkljáð á morgun. manchEtskyrtuv. Margar sjerlega fallegar tegundir nýkomnar. oo flohkFip ípæoir Þetta eru, í sem fæstum orðum, æfiatriði Alberts prins og sýna þau, helstu lundarfarseinkenni hans, og hvert hugur hans hneigð- ist. Hann vildi eigi aðeins húa sig úndir ríkisstjórnina og ábygð þá, er henni fylgdi, heldur hafði hann einnig ríkan áhuga fyrir öllunx þeim verklegu og vjel- fræðilegu atriðum, sem aðalat- vinnuvegir landsins byggjast á, en sem þjóðhöfðingjar láta oftast sjerfræðingana um. Hann vildi jafnan sjá hlutina sjálfur og var ótregur á að fórna persónulegum þægindum ef það gat orðið til auk innar þekkingar. Arið 1900 kvænt- ist hann í Miinchen dóttur Carls Theodórs hertoga af Bayern; hafði hún áhugamikinn fyrir tón- list og bókmentnm og varð það ti1 þess að auka þekkingu Al- berts prins, sem einkum hafði veriö á vísindum, á þessum grein- um. En hamingjusamt heimilis- líf hans dró þó eigi úr starfs- þreki hans í þeim efnum, sem hann hafði haft áhuga fyrir og áleit skyldn sína að rækja, Líti maður á nýrri æfiferil kon- ungsins verður ljóst að hann 'hef- ir tekið upp aftur háttu þá, sem hann varð að leggja á hilluna þegar ófriSurinn skall á. Hann er tekinn að ferðast í fjarlæg lönd á ný, til þess að ná nýjum viðskiftasamhöndum handa þjóð sinni og styrkja samhug þann, er svo margar þjóðir feugu með Belgum á ófriðartímunum. ÁriS 1919 fór hann í 6 vikna ferða- lag um Bandaríkin, árið 1920 langa leið til Brasilíu, 1921 í op- inbera heimsókn til Englands og nú í vor til ítalíu. Á öðru leyt- inu hefir persónulegra áhrifa og at.hafna konungsins orðið vart í hverri einustu stjómardeild belg- iska ráðuneytisins, en sjerstak- lega þó í viðreisnarstarfinu, sem hófst í eyddu hjeruðunum með fiestyrk úr „Albertss jóðnum“. Uppeldis- og uudirhúniugsskeið- iö konungsins er nú á enda runn- ið og nú er hann leiðtogi í stað nemanda áöur. Eigi er hægt að gera ofmikið úr áhrifum hans á belgísk mál. Án þess að hafa •nokkum tíma farið út fyrir vald- svið sitt hefir hann þó gert meira en nokkur annar Belgi til þess að halda samlyndi milli flokk- anna, og draga eins mikið og mögulegt var úr deilum sem upp kynnn að rísa meðan á viöreisn- arstarfinu stendur. I viðtali sem konungurinn átti nýlega við franskt blað komst hann svo að orði að aöalviðfangsefni Belga nú væri ekki stjórnmálalegs heldur fjárhagslegs eðlis: „Það er öðruvísi ástatt fyrir Belgum en Frökkum; þeir geta ekki lifað á gróða jarðar sinnar, þeir veröa að afla fæðu fyrir það, sem iðnaður þeirra gefur af sjer. Belgar hafa mikið vinnuþrek og góða verkstjórn og geta framleitt meira en þeir eyða. Þessvegna er þeim það fyrir mestu að hafa tryggan markað fyrir framleiösl- una. Þeir geta tekið undir með Eng lendingum og sagt: „Við verðum að selja eða svelta“. Nii eru ervið- ir tímar, og ónýting rússneska markaöarins hefir ruglað jafn- vægi heimsverslunarinnar. Gjald- eyrisringulreiðin, sem ráð hlýtur að finnast við — og það væri verkefni fyrir alþjóðasambandið — hefir orsakað viöskiftakreppu, sem hefir komið mjög hart niður á Belgíu. Hinsvegar hafa fram- leiðsluskilyrðin hjá okkur breytst stórkostlega. Síðan ófriðnum lank höfum við komiö á atvinnulög- gjöf, sem verkamannastjettin hafði lengi óskað eftir. Verkamannafje- ilögin eru mjjög Iþýðingarmikil, því þjóðin hefir meðfædda til- hneiging til skipulags í öllum f jelagsskap. Þeim hefir orðið nokk uö ágengt í kröfum og eru nú að uppskera ávextina, en jeg er viss um að þrátt fyrir ýmsa óbilgirni í fræðisetningum þeirra þá muni Nýja Bió I Drambið drEpur Sjónleikur í 5 þáttúm. Aðalh'lutverkið leikur: Norma Talmadge. Fatty sEm bindindis- maður. Bráðskemtilegurgam- anleikur í 2 þáttum, leikinn af hinum góðkunna Fatty. Sýning kl. 8 V.- Aðgöngumiðar seldir frá kl 7. gsgaci»iaiiCTgWB'..a—im I Tómar flfiskur kaupir þeir samt haga kröfum sínum eftir ástæðunum, því aðal lund- areinkenni þeirra er glöggur skiln. ingnr og hollusta. Þaö er trygg- ing að í öllum stjórnmálaflokkum í Belgín eru afburðamenn með göfugum hugsjónnm og víðsýnir. Hvert land, sem getur lagt ábyrgS ina í hendur hámentaðra úrvals- manna, hvort sem þeir eru hægri- menn, vinsrimenn eða annað, kemst aldrei út á glapstigu. Belg- ía er á liáu stigi í siðferðilegu tilliti, og einnig í menningarlegu tilliti, en nm það er eigi minna vert.....Þegar fjárhagsleg eyði- legging ógnar, sýna Belgar sömu eininguna eins og þegar stjórnar- farslega eyðileggingin ógnaði árið 1914. Þegar hættulega leið skal fara, í fjallgöngnm, þá hinda göngumennirnir sig hver við ann- ann með kaðli; þetta táknar ekki a.S frjálsræðinu sje glatað, heldur hitt, að allir sjeu sameinaðir gegn hættunni‘ ‘. Samlíkingin við f jállgöngumann inn er af reynslu gerð og á vel við sem niðurlag þessarar tilvitmmar, sem var höfð nokkuS löng vegna þess að hún lýsir greinilega af- stöðu Alherts konungs til þegna sinna og hvernig hann skilnr hlut- verk sitt. Hann stendur mitt á milli stjórnmálaflokkanna, en á- hugi hans beinist lang mest að fiárhagsmálunum, sem ekki síst um þessar mundir eru lykilinn aö hagsæld þjóSarinnar. Orð kon- ungsins eru ekki síður eftirtekt- arverð frá sjónarmiði stjórnmál- anna innanlands. Hann er yfir þremur stjórnmálaflokkum í land- íeu, kaþólska flokknum, jafnað- armannaflokknnm og frjálslynda flokknum, sem þjóðiú skiftist í, og afstaöa lians hyggist á almenn- irigsheill. Fyrstu þrjú árin eftir að vopnhlje komst á var stjórnin samsteypustjóm þriggja flokka. ÞaS er eftirtektarvert að bera otangreind orð konungsins sam- an við ræðu sem hann flutti í binginu 4. ágúst 1914 eftir að

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.