Morgunblaðið - 18.07.1922, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.07.1922, Blaðsíða 2
í >?*;. símfregnir írá frjettaritara Morgrmblaðaiaa. Khöfn 17. júlí. Litvinoff slakar til. Frá Haag er símað, að eftir fleiri da^a hlje á ráðstefnunni, sem stendur þar yfir, bjóði Lit- vinoff nn miklar tilslakanir, í eigna afhendingarmálunum, og er búist við að ráðstefnan hefjist aftur \ írsku málin. Frá London er símað, að upp- reisnin í írlandi haldi áfram þrátt f'yrir sókn stjórnarhersins. De Val era hefir lýst yfir stofnun lýð- veldisins í Cork. Max borgarstjóri ímynd stjóru- eins einn aðili í samstarfinu fyrir 09 noUHrir fræoip Beonar fians. Nl. Konungur Belga var ekki fyr komiun í hölt sína í Bryssel eftir slríðið en hann tók aí' alefli að friðarstörfunum. Menn haí'a tæp- lega tekið eftir þessari snöggu breytingu, en hún er máske göf- ngasti þátturinn í aififerli hans. Fóik «r ávalt reiðubúið til að dáðst að friðarhöfðinga, sem neyð- ist út í stríð, en það glejrmir þeim, sem eru nógu vitrir til þess að gerast starfandi að friðarverk- um þegar hættan er liðin hjá, þó þetta sýni miklu meira sið- fcrðislegt hugrekki. Ef Albert kon- ungur vami spurður hvað hann áiití mesta þarfaverlc sem hann hefði unnið, mundi hann sennilega tufna eitthvert iðnaðarmál eða þjóðf jelagsmál, sem ráðist hefði Verið í vegna almenningsheillar. Ofriðurinn hlýtur að hafa veriö honum eins og svo mörg'um þegn- um iians, útúrdúr, ógeðsleg mar- tröð, sem ruglaði heilbrigða fram- þróun í rásinni. Þessi martröð er nú liðin hjá og nú er á ný byrj- að eðlilegt líf á heilbrigðum grimd- velli. Eigi er þetta svo að skilja, að konungur geri ekki ráð fyrir að hættur geti steðjað að í fram- tíðinni. í viðtalinu sem vitnað er í hjer að framan, bendir hann á, að hernaðarandinn geti komið upp aftur í Þýskal. og telur natið- synlegt, að bandamenn sjeu á verði þangað til málunum sje erdanlega skipað. A þrengingartímum ófriðarár- anna þegar mestur hluti landsins var í fjandmanna höndum, tóku allar stjettir höndum saman til þess að bjarga þjóðinni, prestar og stjórnmálamenn, verkamenn og iðjuhöldar, kaþólskir menn og trúleysingjar, Flæmingjar og Wall ónar — allir tóku jafnan þátt í landvarnarstarfinu. Hættan nam burt allar stefnur og eyddi öll- um væringum. Aldrei hefir þjóð, sem í eðli sínu er skift að því er snertir tungu, trúbrögð og stjóm- málastefnu, staðið eins vel saman. Auk konungsins ber allmikið á fríðum flokki ýmsra ágætismanna, svo sem Mercier kardínála erki- biskubi af Malines, Max borgar- stjóra og Pirenne prófessor, svo þeir sjeu nefndir, sem kuunastir eru erlendis. Mercier kardínáli getur skoðast fulltrúi kirkjunnar, aivaldanna og Pirenne pyófessor framförum inannkynsins.“ talsmaður mentamannanna. Hinnj Je'g hefi aðeins minst á konung Belga og fáeina rnenn, sem nafn- kunnir eru erlendis, en þetta laus- lega yfirlit væri ófullnægjandi, ef ekki væri minst á fjöldann, bæði í iðnaði og landbúnaði, sem þó mynda kjarna þjóðarinnar, og syndi staðfestu þa og þol, sem bjargað hefir landinu. Á ]>essa ónefudu menn, — jafnstaðráðna í að vinna ekki eitt handartak fyrir fjandmenn sína, þó hótað væri að flytja þá úr landi, eins og þeir voru í því að vinna vel að endurreisn lands síns þegar friðurínn kæmi, — verðum við aö líta með athygli ef við viljum fá rjetta mynd af Belgíu nútím- ans. Þeir höfðu ekki eius og hinir, notið góðrar mentunar og upp- eldis. Fátækt þeirra ljet þá ber- skjaldaða fyrir freistingunni og fáfræðin fyrir misskilningi. En það var eins og þeir fengju ávalt hugboð um rjettu leiðina, og sneiddu bæði fram lijá örvænt- ingu og hatri. Þeir stóðust þol- raun ósigursins og það sem erfið- ara var, freistingar sigursins. Belg- í<3 átti að ófriðnuöi loknum leið- toga, sem verðugir voru þjóðinni, og þjóð verðuga leiðtogunum. fyrstnefndi stóð ótrauður á verði scm liirðir hjarðar sinnar og þreyttist aldrei á að hvetja þ.jóð- ina til þolinmæði og halda von um hennar vakandi, en varð jafnframt hag hennar og rjett- indi af mikilli elju og veitti ör ugt viðnám sjerhverri nýrri kúg unartilraun af hendi Þjóðverja. Max borgarstjóri bygði ekki land vörn sina á trúarbragðagrundvelli heldur á lagalegum rjettindum og honum tókst að verja borg sín eyðileggingu þeirri, sem Louvain varð fyrir. Pirenne prófessor, sem eins, og Max borgarstjóri sat í varðhaldi hjá Þjóðverjum um eitt skeið, var foringi þeirra, seni stóðu fastast gegn tilraunum von Biss- ings, landstjóra Þjóðverja í Belg- íu, er hann reyndi að nota sjer mismnnandi tungur landsmanna til 3tss, að koma á missætti milli >eirra, Þjóðverjum í hag. Það er eftirtektarvert, að enginn þess- ara afreksmanna, sem nú eru að uppskera launin fyrir verkin, sem þeir lögðu sig í hættu til að vinna, hefir notað sjer viðskiftin við óvinina til að miklast af. Þeir hafa farið að dæmi konungsins og snjeru sjer, undir eins og ófriðn- um var lokið, að viðreisnarstarf- inu bæði í andlegum efnum, í stjórnmálum, listum og vísindum og beint þangað allri orku sinni. f hirðisbrjefum kardínálans og ræðunum sem hann hjelt á ófrið- arárunum, kemur fram sami mun | Herra ritstjóri! Jeg vil leyfa mjer, að biðja yður að láta blað urinn eins og í viðtali konungs- > . , , . ... [yðar tJvtja knattspyrnumönnum ins, þvi sem kaflinn var birtort, . úr hjer að framan og ræðunni sem hann hjelt 4. ágúst • 1914. Kardínálinn er altof önnum kafinn útaf fraintíðinni til þess að hann megi vera að því, að hugsa um liðna tímann; aðalstarf hans nú er að berjast gegn ýmsu böH, sem óhjákvæmilega hefir siglt í kjölfar ófriðarins í Belgíu eins og alstaðar annarstaðar, ög' vinna að því, að þjóðin komist á hærra stig siðferðilega en vaf fyrir óí'riðinn. Og Max borgarstjóri er kominn á sinn stað aftur, og hefir sökt sjer niður í borgarstjórastörfin Það var lagt að 'honum að tak- ast á hendur ráðherraembætti, en Max kaus fremur að halda áfram starfi því, er hann hafði haft fyrir stríðið. Hann á nokk- urn þátt í löggjafarstarfinu þar sein hann situr á þingi Belga, ei mest vinnur hann þó í þarfir borg- ar sinnar, Bryssel. Prófessor Pirenne sat mörg ái í þýsku fangelsi og hið eina, sem hann gat látið gott af sjer leiða þav, var að halda uppi fræðslu fyt'ir hina fangana. Hann er nú kom inn aftur til Ghent og byrjaður á vísindastörfum á ný. í ræðu sem hann hjelt nýlega, sem rek tor háskólans, komst 'hann þannig af orði, er hann mótmælti þeim er höfðu á móti vísindum Þjóð- verja: „Það er ekki rjett að tala um þýsk vísindi — heldur aðeins um vísindi. Sá sem ræðst á þýsk vísindi, ræðst á vísindin sjálf en ekki þjóðina. Vjer hljótum að viðurkenna, að við höfum lært ntargt af Þjóðverjum, en oss hefir skjátlast í því að vjer kunnum ekki að greina vísindi þeirra frá fordómum þeim, er komu þeim á þá skoðun að Þýskaland væri miðbik alheimsins, í stað þess að hjer og stjórnum fjelaganna á- samt hr. E. Jacobsen kærar þakk- ii’ mínar fyrir hina fögru gjöf, er mjer var afhent áður en jeg fór af landi burt, og alla þá góðvild, er mjer hefir verið auð- sýnd þatm tíma, sem jeg hefi dvailð hjer. Mjer mun aldrei líða úf minni þær ánægjustundir, sem jeg hefi haft í hinni fyrstu ferð minni til íslands. Og mun jeg gera, alt mitt besta til að fá fje- lag mitt (Hibernians F. C.) til að koma til íslands næsta ár. Þegar jeg segi yfirmönnum fje- lags míns frá því, hvernið farið hcfir verið með mig hjer, munu þeir, eflaust senda flokk sinn hingað. í þeirri von, að þjer Ijáið þessu rúm í heiðruðu blaði yðar, þakka jeg aftur vinum mínum alla þá gestrisni er þeir hafa sýnt mjer, og kveð yður með virðingu. Yðar R. Templeton. dór Halldórsson, Páll Andrjesson, Helgi Eii'íksson, Óskar Nórðmann, og Sigurður Waage. Veður var hið ágætasta og óvenjulega margt fólk var saman- komið á íþróttavellinum, þegar kappleikurinn hófst. Munu bæj- arbúar hugsa sjer að fylgjast vel með þessum kappleikjum. Enda ha.fa knattspyrnumenn hjer aldrei fengist við öflugri keppendur en I.Skotalia, qig verða, því þesjsir leikir mælikvarðinn á því, hvað þeir geta. í fyrri hálfleiknum mátti heita sífeld sókn af hálfu Skotanna, Og strax í byrjun sást það, að þeim mundi vera leikur einn að fást við Víkingsmenn. Samleikur þeirra var frábærlega góður, ekk- ert spark til ónýtis og allur flokk- urinn ein samstarfandi beild. Eft- ir 5 mín. leik skoruðu þeir fyrsta markið. Og þegar liðin var % hálfleiksins, höfðu þeir skorað 3 mörk. En þá fóru Víkingarnir að veita öruggari vörn. Sóttu þeir á við og við, en brast altaf samleik, örugga festu og leikni til þess að halda knettinum. Fóru svo leikar, að eftir fyrri hálf- leikinn höfðu Skotarnir 5:0. í síðari hálfleiknum var frammi- staða Víkings allmiklu betrj. Urðu þéir bæði djarfari og náðu betri samleik. Var svo stundum, að ecgu síður var sókn af þeirra hendi en vörn. En þegar mest á reið, brást þeirn listin og knött- urinn var rekinn með festu og leikni að marki þeirra. Þessi hálf- lcikur, einkum fyrri hluti hans, var hinn fjörugasti og ljeku hvor- irtveggju af kappi, fylgdu áhorf- endur leiknum með áhuga alt frá byrjun til enda. Síðari hálfleikinn skoruðu Skot- ar 2 mörk, og höfðu því 7:0. Það er óhætt að fullyrða, að í fyrrakvöld sáu menn í fyrsta skifti hjer ágætan kappleik, þar sem voru Skotarnir. Geta menn nú sjeð, að knattspyrnan er meira vit en strit, þegar svo frábærlega vel er leikið. I flokki Skotanna ei hver maður sj-erfræðingur á sínu sviði: afbragðs knattrekar, sh ilamenn og skotmenn. Þó munu áhorfendur liafa dáðst einna mest ao McAlpine. Enda var leikur hans einna sjerkennilegastur. Og einnig þótti mönnum Grove slingur. Þessi ósigur Víkings kemur v nnlega engum á óvart. Fáir munu hafa verið svo bjartsýnir að álíta, að knattspyrimmennirnir hjer Sá maður, sem býður út vinstúiku Binni og gleymir að taka með sjer Tobler hann er vís með að gleyma ein* hverju fleira. verkamannafjelaga falli burtu, ia 29 verkamannafjelög fái enu þessa h.ialp. í verkamahnafjelögunum, sem styrkinn missa, ev tala at- vinnulausra að meðaltali 5%, en í hinum, sém styrknum haída 23fo. t egna þess að jafnaðarmeim ha^a oskað eftir að spyrjast fyrir hjá ii’nanríkisráðherranum um þessi ákvörðun hans, verður þjóðþingií kallað saman 18. þ. m. Smjörverðið heí'ir fallið í síðustu viku niður i 395.00 100 kg., lækkað um 23.00. Síafsetningarmáh Svar til J. p. Herra fræðslumálastjóri Jón þór- arinsson ritar grein í Mbl. 11. þ. m., sem á að vera andmæli g'egn orðuffl minum um tilorðning Stjórnarráðsrit- háttarins í ritlingi ■ mínum um ísl. stafsetmngu. Eg vorkenni nú þessum goðkunnmgja mínum og gæðamanni að liafa gert >á vitleysu að vera að hreyfa við þessu máli, Iþví það verð- ur honum og vini hans, fyrv. ráðh. Jóni Magnússýni, til enn meiri vansa, ■svo sem hér mun sýnt verða, þó eigi se alt talið sem til kaim að vera i pokahorninu lijá mér. Furðulítið virðist mér það koma þessu máli við, þótt Skólab'laðið hafi ekki komið út isíðan á nýári. Það er engin nýjung þótt dráttur verði áj útkoniu þess. Yiðkunnanlegra hefði verið lijá fjöllesnum fræðslumálastjóra, úr þvi hann fór að slá um sig með alkunnil vísunni eftir Steingrím skáld, að hafft þá vísuna retta, en hún er ýmislegft úr lagi færð hjá J. p., sem hendir til þess að hann vanti brageyra og svo nenningu til að fletta upp í kvæðabokinni úr því minnið vai' svona gallað. Það er sama hverri réttrituu sem fvlgt er, þá verður þar að vera „eg“ !iin. Civil Service vinnnr með 7:0. Fyrsta viðureign knattspyrm:- mannanna hjer fór fram í fyrra- kvöld. Var það „Víkingur“, sem reið á vaðið. Civil Cerviee hafði hreytt liði sínu frá því sem fyrst var búist við, og keptu þessir af þess hálfu: D. S. MacLay, J. Gilbert, Alexander, Ch. Robertson, Sutherland, McGregor, Ross, J. Gruickshank, J. Blair, J. Mc Alpine og Grove. Af Víkingsliði kept.u :■ Valur Gíslason, Þórður Aibertsson, Sverrir Forberg, Ein- B. Guðmundsson, Gnnnar stæðu Skotunum hið minsta á sporði, Til þess voru engar líkur. Enda eru þeir- fengnir hingað til þess að fá óræka sönnun þess, hve miklu íslensku knattspyrnu- mennirnir verða að bæta við, til þess' að geta mætt þeim, sem bestir eru í þessari list. Og áreið- anlega geta þeir mikið af Skot- unum lært, þótt þeim hafi farið mikið fram við kenslu Mr. Temple tons. En þá framför verða þeir að auka enn að miklum mun, það sjá þeir best í viðureigninni við snillingana — Skot^na. ’ uuvmuuuoauu, vj uniiai það, eins og aðrar þjóðir er að- Bjarnason, Ágúst Jónsson, Hall- Frá Danmörku. Rvík 17. júlí. Atvinnuleysisstyrkurinn í Danmörku. Kragh innanríkisráðherra hefir sent út tilkynningu um það, að auka-atvinnuleysisstyrkur til 37 (ekki ,,jeg“) til þess að rétt ljóð- stöfun lialdist. Hiimm skekkjuniun sleppi eg. Fræðslumálastjórinn brigzlar mét um hafa farið rangt með söguna urn tilorðning Stjórnarráðsfitháttar- ins, en fer þnr algerlega með rangt nnil. Eg tíðka hvorki í bæklingnum né annarsstaðar að halla réttu máli vís- vitandi. En hinu get eg eigi gert við, þótt þá Jónana kenni þarna til og verði sárgramir, þegar fundið er að atgerðum þeirra. Fræðslumálastjórinn segir, að það sé ekkert aðalatriði hjá sér hverri stafsetningu fylgt sé í íslensku. Nei, það er heldur ekki beint, neitt höfuð- atriði hjá mér, heldur hitt, að regl- urnar fyrir valdhoðna rithættinum séu eigi fullar af mótsögnum sitt á hvað svo sem nú er, og það svo gíf- urlega, að ómáttulegt, er að kennft mnlið með viti eftir stafsetningar- reglum Stjórnarráðsins, og svo, að menn séu jafnan samkvæinir sjálfum sér í rithætti sínum, sem nú vill °£ mjög vanta hjá sumum. pað er ó'hæf® að kehnarinn verði í næstu kenslU' stund að rifa niður þær fræðiseth- ingar, er kendar vóru í næsta keuslu- tíma á undan, en það verður tíðum að gera nú. Um það ber öllum g°S~ um íslenskukennurum saman. Hér er þá fræðslumálastjóri að sanna a,t annað en það, er sanna ber og er slík aðferð nefnd málflækja a lS” lenzku. Það eru fleiri málfróðir menn en ég, sem dæmt hafa hart um Stjórnar- ráðsritháttinn. Þar á meðal Hallhjöru prentari Halldórsson (Landið 13. Ib • 1918) er færir full og föst rök máli sínu og ennfremur Jakob Jéba-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.