Morgunblaðið - 18.07.1922, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.07.1922, Blaðsíða 1
8- ápg,„ 210 tbi. Gamla Bió Eiginmaðuir tii vara. ®atíianleikur í þrem þáttum eftir Lau Lauritzen. ^in af Palladiiim Film Stockholm. 1 neg^alandinu. Teiknimynd. Glenaugu hafa tapast frá Njálsgötu suður að Grænuborg. — Skilist á af- greiðslu Morgunblaðsins Auglýsing. Ráðherrarnir eru venjulega til viðtals í stjórnarráðinu milli kl. lVa °g 3 daglega Yf Annar Skota-kappleiknr. I kvöld kl. 8'|2 keppirs Ciuil SuruicE QEgn K. R. Kaupið aðgöngumiða og leikskrá á götunum. Sæti verða seld í dag hjá hr. kaupm. Haraldi Árnasyni. bútún i ‘Hatts 1 «ar,reii»'S,uMO' HíkomW- reO°ha ogl*“rnl b.KO«»Mu- Ameríkuflutningur. E s. Skiensfjord fer frá New York 10. ágúst næstkomandi. ^tningur nær e.s. Sirius frá Bergen 4. sept. Upplýsingar hjá ilic. BJarnason. ^j^eða. farþega á Gullfossi var, þa,s °g til stóð, landi vor sjera rj,?r®ar Tómasson — sonarsonur .0l£lasar Sæmundssonar — er nú 1 , iattd feðra sinna aftur eftir þj at'a dvöl í Danmörku, því að ° ‘iefir hann eigi komið síSan **JLttist hjeðan með danskri sinni þjóðhátíðarsumarið árj en þá var hann á þriðja S hr Jeia Þórður er fæddur á Ak- eyri i ry a>. ‘- des. 1871. Paðir hans ar þ tófasts (pr'e ^nri®nr læknir Tómasson a°ist 2. et Ssemundssonar), er and- nóv. 1873, en móðir hans 0-01101» » ’ ^^hua"*-*'0^ tftr i1™1 enn 1 Kaup- Jiiójj ? n- Er sjera Þórður eini eh níyJ?ra Tómasar í karllegg, tegg 1 maður í heinan karl- a sjera ólafi GuSmunds- syni á Sauðanesi, sálmaskáldinu, vini Guðbrands biskups. En Þórð- ar nafnið er vitanlega nafn lang- afa hans, Þórðar kancelliráðs Björnssonar sýslumanns í Garði í Aðaldal. Sjera ÞórSur ólst upp í Kaupmannahöfn, gekk í borgar- dvgðaskólann og útskrifaöist það- ai: með ágætiseinkunn 1890, nam síðan guðfræði við háskólann og lauk embættisprófi með liárri 1 einkunn 1896. Eftir að hafa gegnt kenslu og húskennarastörfum um hríð gerðist hann prestur í Hor- sens haustið 1898 og hefir síðan 1904 verið sóknarprestur við Klost erkirken þar í bænum. Hefir sr. Þórður haft mikið orð á sjer sem kennimaður og hinn mesti at- jh.afnamaSur um alla safuaðar- starfsemi í mjög fjölmennu presta- kalli sínu. Auk þess hefir hann farið víða um Danmörku sem fyrirlestramaður og hvervetna þótt mikið til hans koma svo prýði- lega máli farinn sem hann er. Um margra ára skeið ljet hann Þriðjudaginn 18. júlf 1922. Fíinn 16. þ. m. andaðist að heimili sínu, Kalmannstjörn í Höfnum, ekkjufrú Steinunn Vilhjálmsdóttir Sivertsen frá Kirkju- vogi. Fósturörn hinnar látnu. iii ........................ i m im iiiihwiipii tt iihi niii«mnmniiii i m i iiiihíiiiiíiiiii ii Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför föður okkar, sjera Magnúsar Þorsteinssonar. Börn hins látna. Kærar þakkir fyrir auðsýnda hluttekning við fráfall og jarð- för móður og tengdamóður okkar, Ingiríðar .Jónsdóttur. Jón Magnússon. Ingibjörg ísaksdóttir. H. I. S. selur heimsins beztu steinoliu og steinoliuafurðir. Notendur ættu þvi sjálfs sins vegna ávalt að biðja um: „Sófarljós“ (40° C.). „Odinn“ (23° C.). „ A I f a “-hráolia (30/»8 » Beaumé). ir VERÐIÐ LÆKKAÐ! Reykjavík, 17. júlí 1922. Simar: 214 og 7 3 7. h.1. ffliýja Bfó esssbsctbbi sjer mjög ant um málefni. Suð- urjóta og studdi málstað þeirra í ræðu og riti hvar sem hann g'at. Frá æskuárunum hefir hann haft allmikil kyne: af ísiandi og íslenskum málum, og fylgst furðu vel með í því, sem hjer var að gerast.Hefir áhugi hans á þeim efn- r:m farið sívaxandi og næstl. 6 ár, mun mega segja, að hann hafi varið öllum sínum tómstundum til þess að kynnast sem hest öll- um okkar högum og vinna að nánari kynnum Dana á íslandi, íslenskn þjóðlífi og' kirkjulífi. Einkum og sjer í -lagi hefir hann haft heitan áhuga á því að koma á nánari sambandi með kirkjum íslendinga og Dana, stofnað all- öflugan fjelagsskap í þeim til- gang-i (Dansk-islandsk Kirkesag), og sjálfur flutt erindi víðsvegar um Danmörku. Fjelag þetta gefur út dálítið tímarit („Meddelelser fra Danísk-islandsk Kirkesag1 ‘), er kemur út 4 sinnnm á ári og flytur ritgerðir um eingöngu ís- lensk efni kirkjuleg, frjettir hjeð- an að heiman, æfisögur ýmsra íslenska kirkjumanna og mynd- ir af þeim. Er sr. Þórður aðal- ritstjóri þess. Fyrir tveim árum samdi hann og gaf út bækling „Islands Kirke og den danske Menighed'' og er hann, sem geta má nærri, þrunginn af einlægum velvildarhug til lands og þjóðar og næmum skilningi á sjerkenni- legum högum kirkju vorrar í all- ri hennar 'einangrun. Þótt sjera Þórður hafi alið hjer um bil allan aldur sinn í Danmörku, hlotið álger lega dauskt uppeldi og danska rnentun og í ofanálag verið dansk- ui' embættismaður í senn 24 ár,. er íslendingseðlið afarríkt í hon- um og ást hans á íslensku þjóð- erni sínu engu minni en þótt hann hefði dvalið hjer alla æfi. Hann hefir alla tíð skoðað sig Islend- ing. Og þótt hann aldrei hafi tal- að íslensku, þá skilur hann málið til fullnustu á bók. Sjera Þórður er maður skáldmæltur vel og hef- ir ort fjölda ljóða um dagana, sem prentuð eru víðsvegar í blöð- um og tímaritum. Nú hefir hann Drambiö drspur Sjónleikur í 5 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: Norma Talmadge. Pabbi litlig báðar sprenghlægilegar gamanmyndir. Fyrirliggjandi s Bifreiða- —hringir, — slöngur, —fjaðrir, — drifhjól, —tannhjól, —stimpil- stengur, bifreiða-smurningsbollar, — -ventilgormar. — x -kæliviftur, — -öxlar, — -kúlulagerar, — -bremsuborðar og ýms fleiri bifreiðatæki. Simar: 281, 48! og 681. tekið sjer fyrir hendur að þýða Passíusálmana alla á dönsku. Hafa nokkur sýnishorn af þeirri þýð- ingu hans birtst á prenti og gefa þau hinar bestu vonir um, að það vtrk hans verði Hallgrími til sóma ekki síður en þýðandanum. Sjera Þórður verður hjer að- eins hálfsmánaðar tíma. Ætlar hann að bregða sjer hjeðan til Þfngvalla og austur að Breiða- bólstað í Fljótshlíð, sem er fæö- icgarstaður föður hans. En með Goðafossi (29. þ. m.) hygst hann að fara norður um land til Akur- eyrar og sí'San áfram með skip- inu til Danmerkur. Á sunnudaginn ætlar hann að emhætta hjer í dómkirkjunni. og nokkur erindi mun hann flytja hjer opinberlega meðan hann dvel- ui hjer.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.