Morgunblaðið - 21.07.1922, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.07.1922, Blaðsíða 1
8. ár®., 213 «bl. Föstudaginn 21. júli 1922. s» Qamla Bíó jgilwtMibýi i Gamanleikur i 5 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Mabel ilordmand. Mabel Nordmand er orð- in alkunn hjer á laudi fyrir hæfileika sína til að skemta mönnum. Henni hefir oft tekist þaðveþen að líkindum aldrei betur en í kvöld. AGFA filmur, í flestum stærðum, eru nú aftur m fv irlíggjaudi — I AGFA filmur eru Ijósnæmari en flestar aðrar film- ur or því heppilegri til notkunar hjer. AGFA filmur gefa skýrari og kraftmeiri myndir ^ en flestar aðrar fiimur. <0 Sporfvöruhús Reykjavikur i Bankastr. II. Simi 553. jj|j Utiskemfun Þakpappinn .Víkingur* * áreiðanlega endingarbestur. Fæst að eins hjá H.f. Car! Höepfner. verður haldin sunnudaginn 23. júlí við Varmá. Þar verða ræðu- höld og Gígjan spilar Skemtunin byrjar kl. 1. Kvenfjelag Lágafellsóknar. Næpur, padisur, gpænkál, salat, spinat, kjöpvel og pepsille fæst .nú.þegar á Reykjum í Mosfellssveit. Verður sent heim til kaupenda, samkvæmt pöntunum, sem er veitt móttaka á skrifstofu Mjólkurfjelagsins (sími 517), og verða þar gefnar frekari upplýsingar. „Himalav“ ^itið inn i vepsl. „Himalay“ 3etti opnuð er i dag á Laugaveg • beir sem þurfa á jhnvörum búsáhöldum að iiaida, raunu óvíða gera betii kaup. „Hlmalav“. Reglugjörð sölu og veitingar vína, sem flytja 1115 ttl landsins samkvæmt tilskipun nr- 10, frá 31. maí 1922. 1- gr. Samkvæmt heimild í lög- ^ 31. maí 1922, um heimild til ^'danþágu frá iögum nr. 91, 14. 1917, um aðflutningsbann á ^eQgi, og kgl. tilskipun s. d. nm efni, eru hjermeð sett eftir- ^andi fyrirmæli til varnar mis- '^Un við sölu og veitingar vína, ekki éru, meira en 21% af VjQaí»da (alkohol) að rúmmáli. gr. Afengisverslun ríkisins . uÖstöS ríkisstjóranarinnar fyrir ^Úutning á áfengi) annast inn- ^tning vína. í reglugerð þessari n^eð vínum átt við vín, sem * er í meira en 21% af vín- a (alkohol) að rúmmáli. Aðr- ®eta ekki flutt inn vín. Sendi- hie; Sí' rili annara ríkja halda þó rjetti ___ae______ 3. Tti til innflutnings áfengis. aDöast Sem §r. Áfengisverslun ríkisins sölu á vínunum, eftir því nánar er ákveðið í reglugerð Ve 9,1 °» gildandi lögum. Áfengis- fCr^1,Qin skal jafnan hafa nægan Revi vínum fyrirliggjandi í 3 ;iavík. Þoim',r ^en?isversl:unin selur vín s;J]ilc,+.Sf:m hjer eru taldir: 1. Út- • _ sto&uni hpím stofm þeim, sem settir eru öteg reglugerð þessari. 2. Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför mannsins mins, Vilhjálms Ingvarssonar. Oddný Sigurðardóttir. Veitingastöðum þeim, sem rjett hafa til veitingar vína, samkvæmt reghigerð þessari. 3. Lyfsölum og ly-kimm, sem rjett, hafa til lyf- solu, þó eingöngu þau vín, sem talin eru í lyfsöluskrá og aSeins tn lyfja, 4. gr. Áfeúgisverslunin ákveður útsöluverð vína, skal það ekki fara fram úr innkaupverði með áfölln- v.m kostnaði að viðbættum venju- legun» verslunarh agnaÖi. Á hverri flösku skal tilgreint útsöluverð. 5. gr. Útsölustaðir áfengisversl- unarinnar annast sölu vína í smá- sölu. Útsölustöðunum stjórnar mað ur eða fjelag í hverjum kaup- staðanna. í Reýkjavík hefir lands- stjómin smásöluna. Bæjarstjórn skal annarstaðar innan 1. ágúst gera tillögu um hverjum skuli veitt leyfi til að annast útsöluna. ,Veitir dómismálaráSuneytið því- næst leyfið. Rjettur til slíkrar forstöðu skal veittur fyrir bann tíma, sem tilskipunin 31. maí gildir og fellur burt ef forstöðumaður- inn fer ekki nákvæmlega eftir ákvæðum reglugerðar þessarar og gildandi laga um söluna. t6. gr. Er úsölustaður selur vín, skal krafist undirskriftar kaup- anda undir eyðublað, er áfeng- isverslunin lætnr útbúa. Skal í því vera yfirlýsing að viðlögðum drengskap um aS kaupandi noti hið keypta vín persónulega eða til heimilis síns, en hvorki skuli selja eða á annan hátt afhenda öðrum vínið til neytslu utan heim. ilis kaupanda. Útsalan innfærir öll kaup jafnóðum sem þau fara fram í sjerstaka vínsölubók, á dálk við nafn kaupanda. Áfeng- isverslunin lætur útbúa og lög- gilda vínsölubækur þessar. 7. gr. Nú hefir einhver keypt fulla 10 lítra á einum almanaks- mánuði og er útsölunni þá óheim- ilt að selja honum meira vín í þeim almanaksmánuði- Ennfremur er óheimilt að selja vín: 1. Þeim sem eru yngri en 18 ára. 2. Þeim sem vín sjer á, er þeir beiðast kaupa. 3. Þeim sem á 6 mánaða timabili undan kaupbeiðninni hafa vtrið staönir að því að vera druknir á almannafæri, þar á með- ai opinberri samkomu. 8. gr. Lögreglustjórum skil skylt að tilkynna áfengisverslun ríkisins svo og næsta útsölustað þegar í ,stað, ef einhver hlýtur sekt fyrir aða hafa verið drukkinn, og skal gera athugasemd um það við dálk hlutaðeiganda í vínsölubókinni. • 9. gr. Veiting vína (þ. e. sala t.'I neytslu á staðnum) skal heim- iluð veitingastað, sem dómsmála- ráðuneytið löggildir í hverjum kaupstaðanna, Reykjavík, fsafirði, Akureyri, og Seyðisfirði. I Rvík má þó löggilda fleiri en einn veit- iugastað eftir tillögum bæjarstjórn armnar. Bæjarstjórnirnar gera til- lögur um hverjum skuli falið leyfi til veitinga. Veitingaleyfið skal gefið fyrir þann tíma, sem tilskipunin 31. maí gildir, og er bundin því skilyrði, að veitinga- n aðurinn fari nákvæmlega eftir ákvæðum reglugerðar þessarar og gildandi laga um veitingar. Ef leyfishafi glatar rjetti sínum til veitingar, gerir bæjarstjórnin til- lögu um, hverjum veitingaleyfið shuli falið þar á eftir. 10. gr. 1 öðrum kaupstöðum skal veiting vína því aSeins heim- iluð, að meiri hluti alþingiskjós- enda í kaupstaðnum óski þess og mæli með ákveðnum manni til löggildingar. Getur hann þá fengið löggilding dómsmálaráðuneytisins með sömu skilyrðum, sem segir í 9. gr.: 11. gr. Veiting vína skal ekki heimiluð öðrum en þeim, sem greinir í 9. og 10. gr. 12. gr. Nú óskar bæjarstj., að veitingar vína í lögsagnarumdæmi bæjarins, skuli takmarkaðar þann- ig, að aðeins megi veita vín tíl neytsln með heitum mat og að- eins á tímabilinu frá kl. 11 ár- degis, til kl. iy2 síðdegis og frá kl. 6 síðdegis til kl. 9 síðdegis, skulu þá þau ákvæði sett í veit- ingaleyfið, og ennfremur að eins- kis víns megi neytt á veitinga- staðnum frá kl. 2—6 síðdegis og eftir kl.( 9y2 síðd. 13. gr. Óheimilt er kaupenda að flytja nokkuð vín burtu af veitingastaðnum og veiting óheimílt að selja nokkuð vín, eða afhenda, nema til neytslu á staðn- um. Honum er og óhehnilt aS veita vín þeim, sem ekki má selja vín samkvæmt 7. gr. 1-þ Áfengisverslun ríkisins setur merki eða einkenni á allar flöskur og ílát með víni í, sem áíengisverslunin lætur úti. Ef ein- hver notar eftirmynd af merkjum þcssum eða einkennum eða mis- brúkar þaU á atinan hátt, varðar það refsingu, svo sem greinir í' 27. kap. hinna almennu hegningar- laga. 15. gr. Brot á 6. gr. reglugerðar þessarar af hálfu kaupenda, varða sektum frá 50—1000 krónium, nema þyngri refsing liggi viS, samkvæmt lögum. Auk þess að forstöðumaður útsölustaðar eða veitingaleyfishafi fyrirgera heim- ild sinni til að selja eða veita vín, ef þeir brjóta ákvæði reglu- gerSar þessarar, varða slík brot er.nfermur sektum frá 500—5000 krónum. Ef aðrir selja eða veita vín en þeir, sem rjett hafa til þess samkvænjt reglugerð þessari, skal þeim refsað á þann hátt, sem greinir í lögum nr. 91, 14 nóv- ember 1917. -----o---- liiiiffl!ijjtHr. Mörg ár undanfarin hafa lúðra- fjelögin hjer í bænum veriS að basla við að lafa þrátt fyrir marga og mikla erfiðleika, sem þeim einum eru kunnugir til fulls, sem í fjelögunum hafa starfað og starfa nú. Með mestu erfiðleikum hefir sa verið að halda fjelögunum sam- ari — fá menn til aS mæta á æf- ingum, því ekki hefir verið fyrir borgun að vinna, heldur hefir alt orðið að byggjast á áhuga og ósjer Nýja Bió HíU ifiiismIh Gamanleikur í 6 þáttum frá »First National< New York. Aðalhlutverkið leikur hinn . ágæti leikari Charles Ray sem flestum Bíógestum er að góðu kunnur. Sýning kl. 8'/a. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 7. Hofum i heildsölu til kaup> manna og kaupfjelaga: Rúsínur, Möndlur, (sætar), Suckat, Cardimommur, Kirsuber, þurkuð, Bláber — Crempúivet’, Gerduft, Eggjadufr, Sódapulvér, Cremotartari, Pipar, Kauel, Allebaande, Carry, Sinnep, Cocoa, Kaffibrauð, 13 tegundir, Borðsalt í pökkum, V.milleessens, Möndluessens, Citronessens, Sápur, Gúmmíbolta, Umbúðapappír: poka, rís og rúllur. Sigurður Skúlasun (Thomsens-sundi). plægni einátakra manna, sem hafa fengið þá vöggugjöf að vera hneigSir fyrir söng og hljóðfæra- slátt: Menn hafa komið á æfing- arnar, möglað og masað foringja og kennaralausir. Af þessu hefir leitt, að engin veruleg eða varanleg framför hefir átt sjer stað. En viðleitnina til framfara hefir aldrei verið hægt að drepa. Og þegar fjelögin hafa þótst geta klungrast fram úr einhverju lagi, hefir það verið spilað, við Austur- völl og af lítilli list, svo sem vænta mátti. Þetta hefir verið afarþreytandi þeim, sem hafa fundið að betnr mátti gera. Og fyrir hefir það komið, að þeir sem leikið hafa þessi hálfæfðu lög, hafa orðið fyrir ónotum og jafnvel háði fyrir frammistöðuna, en hafa svo aftur nppskorið á- sakanir um leti og slóðaskap hafi þeir ekki verið sígargandi á lúðr- ana. Þá sjaldan það hefir komið fyr- ir, að fjelögin eru leigð til að spila, hefir venjulegast verið’ borgað svo lítið, að það hefir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.