Morgunblaðið - 21.07.1922, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.07.1922, Blaðsíða 2
MQRGUNBLAiI* Slírl pilistöss fæst til leigu í „Völundi<(. — Einnig annað minna. Upplýs ingar á skrifstofunni. ■ekki nægt fyrir nótnakaupum og viögerðum á hljóðfærum og öðr- um kostnaði, svo sem húsaleigu. Þá hafa húsnæðisvandræðin ekki verið minsti örðugleikurinn á veg- inum. Það hefir oft og tíðum þótt gott að fá að hýrast einhvers staðar undir þaki við æfingar, hvernig svo sem húsrúmið hefir verið. Hefir verið notast við pakk- hús, verkstæði, vinnustofuna í hegn ingarhúsinu og nú síöast Alþýðu- húsið, og hafa allir þessir staðir verið óhæfir á ýmsa lund. Af þessum ástæðum kom það til tsls meðal nokkurra f jelagsmanna í „Hörpu“ á árinu sem leið, að fje- login reyndu að koma sjer.upp húsi til æfinga. Útveguðu þeir sjer teikningu af þesskonar byggingu, og var hún send bæjarstjóm með beiðni um tiltekna lóð undir hús- ið. Yeitti bæjarstjórn það leyfi, •og er ákveðið aö húsið standi niður við Tjörnina niður af Staða- stað. Er þessu húsbyggingarmáli svo langt komið áleiSis, sem unt ei eftir svo stuttan tíma. Þá hafa og fjelögin haft aðra þroskaviðleitni með höndum. Geng ust nokkrir áhugamenn innan þeirra fyrir því, að útvegaður væri maður frá Þýskalandi til að kenna og stjórna hljómlist hjer í bænum. Er hann nýlega kominn svo sem kunnugt er. Fyrsta verk hans var það að s'ameina bæði fjelögin, „Hörpu“ og „Gigju“. Hefir hann æft þau 10-—12 sinnum, og eru mikil umskifti orðin á spili fjelaganna eftir svo stuttan tíma. Hefir og fjelagið notið drengi- legrar hjálpar Haakonsens í Iðnó þennan tíma, að því leyti, að hann hefir lánað ókeypis húsrúm. En vitanlega hlýtur það að taka enda mjög bráölega eins og von er til- 0lið i Nú kalla þessi samsteypufjelög síg Lúðrasveit Reykjavíkur. Hef- ir hún ásett sjer að koma upp hús- inu nú í sumar í trausti þess, að bæjarbar láti eitthvað af hendi rakna til fjelagsins og í von um hjálp frá bæjarstjórn til þess að sveitinni verði unt að halda kenn- aranum og stjórnandanum. Vonast lúðrasveitin eftir góöum undirtekt um frá báðum þessum aðiljum. Þykist hún hafa nokkurn rjett til að vona, ef húsið kemst upp, að hún geti framvegis orðið bæjarfje laginu til ánægju og sóma á kom ar:di tímum. Er þaS og mikilsvert fyrir höfuðstaðinn að hafa sæmi- lega lúðrasveit, þegar erlendir inenn heimsækja hana og sömu leiðis við mörg öimur tækifæri. Er það ekki vansalaust bænum að geta ekki haldið við svo miklu hljómlistarlífi, að ein góð og vel æfð lúðrasveit sje til. Góðir menn og konur, sem <unn- ið þessum vísir til hljómlistar- mentar, sýnið Lúðrasveit Reykja- víkur samúö og viðurkenningu fyrir áhuga hennar og styrkið hana með ofurlitlu fjárframlagi hver eftir sinni getu. Komið fyllir mælirinn. Morgunblaðið hefir góð- fúslega lofað að veita því mót- töku, sem einhver kynni að láta af hendi rakna. 1 opinberum skýrslum norskum er prentað brjef frá lögregluskrif- stofunni í Kristjaníu, dags. 28. febr. 1922, til hagstofunnar norsku um áfengismálin í Kristjaníu. Þar segir, að eins og menn hafi búist við, hafi árangurinn af því, aö opnað var á ný fyrir innflutn- ing'i öls, 14. október 1920, orðið sá, að 3 fyrstu dagana hafi brot aukist, en eftir það hafi þetta fremur orðið til þess að draga úr drykkjuskap en að auka hann. í logregluliðinu sjeu menn lielst á þeirri skoðun, að verslunin með hinar sterkari öltegundir hafi haft og muni framvegis hafa gagnleg áhrif, þegar á alt er litið, og að öiið hafi í ekki litlum mæli verið vörn gegn ofnautn sterkra, drykkja og' þá fyrst og fremst eftirlíking- anna, eða hinna sviknu drykkja. Það hefir á síðari tímum, segir í skjalinu, verið sjaldgæft í Krist- janíu, að þess hafi orðið vart, að menn neyttu hinna sviknu drykkja og gera má ráð fyrir, að þetta sje nú oröið mjög svo óalgengt. Yms- ar ráðstafanir, sem gerðar hafi verið til þess að koma í veg fyrir r.autn þessara drykkja, eigi að sjálfsögðu sinn þátt í þessu, en þó megi ætla, að þessi mjög svo ánægjulega breyting til batnaðar sje aö miklu leyti að þakka ölinu. Þá megi og nefna það í Jiessu sam- bandi, er mikils sje um vert, ef litið sje á málið frá fjárhagslegu sjónarmiði, að sala víns hafi mjög minkað eftir að ölið kom í versl- anir og sje enginn vafi á því, áö ’ minkun vínkaupanna sje bein af- ' leiðing af því, að opnað var fyrir ölinu. Auðvitað geti aðrar orsakir kornið þar til greina, svo sem þverrandi kaupmagn, en þó sje ' ástæða til að ætla, að það sje ein- mitt ölsalan, sem hafi haft aðal- áhrifin. 1 opinberri skýrslu um víninn- fiutning til Noregs á árunum 1919 ' —1921 eru tölurnar þessar: 1919: 16.625.805 fl. og önnur ílát. 1920: 14.638.137 — — 1921: 5.515.937 — Á töflunni yfir víninnflutning- inn má sjá, að hann minkar ein- mitt þegar opnað er fyrir ölinu í október 1920. 18. júlí 1922. Björn austræni: Andvörp. Smásögur. Rvík 1922. Kostnm.: porst. Gíslason. Ölver. Jeg kann hálfilla við nafnið á bókinni, því jafnvel þó að hvíli talsverður þunglyndisblær yfir henni og svartsýnis gæti þar helst til mikið eins og hjá flestum hinna yngri skákla, þá eru þó sögur þessar ekki eir.tómar hrygðarstunur, en slíkt er m, svo smávægilegt, að það rýrir ekki gildi bókarinnar. Fyrsta sagan, Eiríkur rauði, er sönn og gagnorð lýsing á því, hvernig öfundin og lygaslúðrið grafa grund- völlinn undan lífshamingju mannsins og geta felt að jörðu jafnvel hinn sterkasta stofn. Eiríkur, þessi táp- mikli maður er lagður í einelti af því hann er dugmestur eða rjettara eini dugmikli maðurinn þama meðal amlóðanna sem öfunda hann og hata af því honum gengur betur að lifa eo þeim. Og að lokum er hjátrúin tekiu til liðveitslu — trúin á guðs- hefndina af því að Eiríkur fór í selaróðurinn á hátíðisdaginn til að leita svöngum börnum og konu sinni bjargar. Þetta hefði nú samt ekki unnið bug á Eirki ef veikindin og ástvinamissirinn hefði eigi bætst við, — þá varð honum veikluðum á sál og líkama að skoða þetta sem guðs- dóm yfir sjer, — sem hegningu fyrir helgidagsbrotið og þá finst honum bjTrðiri verða sjer of þung, hann upp- gefst í baráttunni og lætur sjer á sama standa um flest. pó er eitt, sem Eiríkur aldrei miss- ir, það er hvötin til þess að bjarga sjer, — vera ekki upp á aðra kominn, — og trygðiu. Sagan er þörf hugvekja fyrir bæ og bygð, iþví víða mun finnast eitt- hvað þessu líkt, en ekki get jeg gert að því, að jeg hefði heldur kosið að Eiríkur hefði sjálfur sagt ögn meira eða rjettara sagt eitthvað sjálf- ur, þó sagan sje vel sögð. „Fjallið“ heitir næsta sagan. Það er örstutt æfintýri og sýnir annars- vegar kyrstöðuna og afturhaldið en hmsvegar framsóknarþrána sem leitar íe hæra og hærra og svo hættuna, sem ætíð vofir yfir þar sem kyr- staðan ríkir og sem að síðwstu brýst Skapferlislýsingarnar sumar hverj- ar í sögu þessari eru meistaralega góðar og sum atvik eru þar máluð í örfáum dráttum svo ljóst og skýrt, að maður gleymir þeim ekki svo fljótt. Fjórða sagan heitir „Hefnd“. Saga af litlum dreng sem lifir í fátækt og örbyrgð, en sem á1 til svo mikla metnaðartilfinningu að hann vill ekki þyggja ölmusu jafnvel þó hann viti að hún sje gefin af góðum hug. Reyndar er hann þá í æstu skapi, — það er nýbúið „að misþyrma honum andlega á viðkvæniri stund* ‘ af rikismannssyninum Helga, sem elst upp í stjórnlausu eftirlæti, og sál Steina litla kemst við saman- burðinn á kjörum þeirra tveggja í þá æsingu sem oft orsakaf alger straumhvörf í æfi mannsins. — pað er atvik, sem margir fullorðnir munu kannast vel við úr eigin lífi og sem oft gerir barnið að manni. En, — þarna er Steini of ungur. Það er varla hægt að búast við svo miklu tápi andlegu og líkamlegu, hjá 11 ára gömlu barni uppöldu við skort. Pað er fögur og hugðnæm lýsingin á gleði Steina litla yfir því, að hafa unnið fyrir glaðningunni frá Gísla, og geta fært mömmu sinni hana, ekki fram ógurleg og óstöðvandi, — eyðir j sem ölmusu heldur sem afla-f je sitt, öllu og skilur eftir tóma auðn. En' til að bæta úr skortinum og gera hærra, yfir öllu saman, „þýtur í hátíðina að gleðidegi. skóginum“, „andardráttur lífsins* , ^ Fimta sagan heitir.„Veiðiför“. Það sem sveinninn kallar. pað er frjóafl; er gamla sagan, sem þó er altaf jafn lífsins sem engin bylting megnar að af baráttu fátæklinganna við eyða og sem eitt er megnugt að skortinn og óblíðu náttúrunnar og — byggja upp rústirnar. ; þarna fer eins og svo oft í lífinu, Þriðja sagan, „Hvíld“, er lengst ^ gv0 ag maðurinn ber lægra hlut og lang veigamesta sagan. Eiríkur' fvrir hamremi náttúrunnar. á Brekku, aðalpersónan, bóndi í j Mjer finst helst kenna viðvanings- góðum efnum, hefir. verið ekkjumað- brags á þessari sögu, og er hún þó ur mörg ár, og börn hans eru öll ag ruörgu leyti góð. Staðhátta lýs- uppkomin. Lífið hefir farið vel með ingar í þessari sögu benda á norð- Eirík að því leyti til, að hann hefir lenskan uppruna höfundarins og eru efnast vel en hann hefir unnið baki margar ágætar. brotnu og nú þarfnast hann og þráir ^ Síðasta sagan, „Landnám“, er þörf hvíld. Hvíldina finnur hann í ást 0g. göð hugvekja um margt það, sem og umönnun ráðskonu sinnar Geir- ^ aflaga fer { þjóðf jelagsskipun vorri laugar, þrekmikillar og bliðlyndrar 0g er þar tekið talsvert ómjúkt á stúlku, sem ann honum af allri sál gamla kauninu á þjóðlíkamanum, — sinni þótt hún hafi eigi mörg orðin heyhysinu, og eigi síður á þv; kaun- um tilfinningar sínar en sýnir ást inu sem nu er að verða að kýli, — sína með því að leggja alt i á jafnaðarstefhunni, eins og hún byrt- söiurnar fyrir hann. j ist hjer á landi. Og það er ekki Eiríkur er gæflyndur og viðkvæm- þarna einungis að gömlu hofin og ur og hann ann Geirlaugu heitt og hörgarnir sje brotið niður, höfundur- þráir það að mega njóta hennar inn byggir líka upp. — Páll gamli en hann hefir gefið konu sinni það oddviti vill ekki aðhyllast jafnrjett- loforð á deyjandi degi, að giftast ishugmyndir nútímans aðrar an þær ekki aftur. Konu sinni hefir hann 1 að allir hafi jafnan rjett til að bjarga uhnað heitt, og þetta loforð er hon-; sjer, og hann segir: — — — um heilagt, en þó er hann á báðum j „.Jeg vil fá hverjum manni þann áttum og líklega hefðu eigin óskir aga ; lífsbaráttunni, sem hann þarfn- hans og skyldur hans við Geirlaugu* ast til þess að verða að manni. sigrað, en þá koma börnin. — Guð- j Hvert barn á fyrst og fremst að venj- finna stórlynd og ráðrík og vön ast á að starfa, — vinnan fyrst og sein margra ára ráðskona föður síns leikurinn svo, en ekki öfugt, eins i.ður en hún giftist, að „herska“ 0g nú er, því annars verður vinnan yfir föður sínum og Björn, máttar- engin, og allur tíminn gengur í ljett- stólpinn undir búinu, reyndar hægri úð og leik. Og barnið á að venjast og rólyndari, en þver og þumbaldaleg- vinnunni þannig, að það læri að ur, og þau aftaka að þau Eiríkur og skilja, að hið persónulega starf þess Geirlaug fái að njótast. Og Geirlaug sje einhvers virði, hafi gildi í lífinu, vill ekki verða orsök til sundrungar því þá vaknar áhuginn og hin per- og ósamlyndis milli föður og barna, sónulega ábyrgðartilfinning fyrir starf en kýs heldur að leggja ást sína í inu, og hún er undirstaða allra ein- sölrunar og gerir það með allri þeirri staklingsþrifa og allra þjóðþrifa auð- óeigingirni sem elskandi kona á mesta vitað um leið.pegar unglingurinn verð til, — hún fer burtu með litla dreng- J ur fullorðinn maður, á hann að hafa inn sinn um vorið og Björn tekur lært — ekki á bók, heldur í reynd- við búinu, giftist, auðsjáanlega af inni, — að iðjusemi, þolgæði, verk- því að honum þykir það hagkvæm- ^ lægni og trúmenska í starfinu, hvað ara en að búa með ráðskonu, og sem það heitir, opnar veginn til far- Cement. Pritna noiskt portland Cement frá Christiania Portland Cementfabrik, höfura við fyrirligujandi og útvegum einnig beint frá verhsmiðjunni. Aðalumboð fyrir ísland: pað er heilbrigð lífsskoðun þarna kemur fram og hana vill ý® gera að áveitulind þeirri, sem Irjócvaf og græðir upp landið og gerir jafnfagurt og frjótt og Hvaffi®3 land. Það á að verða andlegt 1*®^ nám og til þess að koma því á, P eiga heimilin og alþýðufræðslan ** taka höndum saman. pað er svo bjart yfir niðud^1 þessarar sögu, að lengi lýsir af Það mætti sjálfsagt finna citthfl smávægilegt að isögum þessum, eii ■jf þess verða líklega nógu margiri tel eftir vanda lætur, og kosti þeirra 1 jeg svo yfirgnæfandi, að óhætt íf að telja hofundinn eina af nýju stj01 'óO unum á skáldahimninum íslenska, sje honum þökk fyrir kverið. J. í „FranÚ' Fi*á DanmörkQf Rvík 20. júlí. Ekkjudrotningin veik. Ekkjudrotningin danska hef - Eiríkur er þar áfram, sljór og þreyft- sældar og ljósa meðvitund um ábyrgð vinnuþræll. þá, sem þeir bera gagnvart sjálfum Rúna ein, yngst barnið, hefir fulla' sjer og öðrum á því, að þeir noti vel s?múð með föður sínum — og Geir- ^ krafta sína og noti þá rjett. Þá fáum laugu, og fyrir henni einni opnar. við menn, sem ekki gefast upp fyr en Eifíkur að fullu hjarta sitt, en hún í fulla hnefana“. er of ung. j Og þeim mönnum vill hann hjálpa. fyrir sköminu veikst. Var húú sumardvól á landsetri sínu, Eg* lund. Læknar þeir, sem hafa sk° að hana, la Maire og Bie, se^9 sjúkdóminn lungnabólgu megin. Holdsveikin á íslandi. í „Nationaltidende“ skrifar hjálmur Finsen ritstjóri laJ^ grein með myndum um baráttih1 gegn holdsveikinni á íslandb ^ styðst þar einkum við ritÚr próf. Sæmundar BjarnhjeðinSS0^ ar í íslenska læknablaðinu. Se» Finsen að eftir ferð þeirra Pr° Ehlers og yfirlæknis C. T, H®1* sens hingað 1895 og einnig Ö'ú ,-fi1 forgöngu dr. Petrus Beyers ha_ Laugarnesspítalinn verið rei* 1898. ísland stendur, segir Fi®sf ennfremur, í mikijli þakkl®1. skuld til þessara Dana, sem ust fyrir þeirri göfugu hugsi® frelsa landið frá hinum hræðhe sjúkdómi. Finsen minnist þesS’ r spítalinn var vígður, og segir sambandi, að Petrus Beyer W opnað dyrnar að nýjum, björ heilnæmum og vingjarnleguh1 ^ fyrir þessa vesalinga þjóðfj0ia% • .. 'lS\W ins, og síöan hafi mörg - ,gf hjörtu blessað hann. Dr. e |g, mun nú. er hann heimsæhir land, segir Finsen að síðustu> fullkomna ástæðu til að efif yfir árangrinum, sem orðið aí haráttunni fyrir útrýmiu^ veikinnar. Fyrirspurnin í Pm™** 1 yJ~" bíiTiri 18 b m. endaöi þau **

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.