Morgunblaðið - 23.07.1922, Blaðsíða 2
MOBGUNBLABIB
En sannleikurinn er sá, a5 án
J>essara þjóðarleiðtoga mundi ver-
öldin ekki aðeins halda áfram að
standa, heldur mundi öllu líða
margfalt betur.
«
5.
Þejfar um er að ræða verklegar
umbætur eru menn vanir að ganga
röggsamlega til verks. Þar sem
hætta er á að sjór eða vatii flæði
yfir, byggja menn vörslugarða.
Þar sem fjallgarðar loka leiðmn,
-sprengja menn þá burt.
En alt önnur tilhögun er höfð
í stjórnmálunum. Það sjest best
í hvert sinn og fram kemur tillaga
um að minka vígbúnað, eða ein-
hver vöm gegn styrjöldum, sem
þ>jóðirnar vilja þó losast við. Um-
bótatillögurnar eru skynsamlegar
og þær hafa fylgi mikils meiri
hluta þjóðanna. En á ráðstefnun-
um er reistur ókleifur múr gegn
þeim, og árangurinn er, þegarbest
ladur, einskisvirðir samningar.
6.
Til eru plágur í mannslíki. Það
æru þeir, sem aldrei geta án þess
verið að blanda sjer í mál annara,
vilja vej'a forsjón þeirra og ráða
nrlögum þeirra. Þessir sjerfræð-
ingar í hamingjugjöfum dreifa
venjulegast í kringum sig allmik-
illi óhamingju, og sú almennings-
heill, sem þeir stagast á. er vana-
legast með því einkenni, að í henni
felast margvíslegar almennar þraut
Eitt einkenni er það, sem oft
sjest hjá þeim, sem altaf vilja
vera að umbæta heiminn. Það er
sú vonska, sem þeir vinna, með í
þjónustu hins góða. Við sjáum
það í smáum stíl hjá oftrúarmönn-
um og bindindismönnum, en í stór-
um stíl hjá sovjetstjórninni með
hinu mannúölega markmiði en ó-
nvannúðlegu aðferðum.
í rússnesku byltingunni eru, eins
og í frönsku byltingunni, menn
með einkennilega tegund afbrigða
frái venjunni. Það er þetta, sem
kalla má góðverkagrimd. Nautn-
in af því að kveljameðbræðurna
vex hjá þessum mönnum við það,
að þetta megi gera í mannkær-
leikins nafni.
----O—:--
£rl. sírnfregnír
Khöfn 21. júlí.
Verkfall námumanna í Bandaríkjunum
ískyggilegar horfur.
Símað er frá London, að kola-
námumenn í Bandaríkjunum hafi
fyrir löngu gert verkfall og margar
verksmiðjur hafi orSið aS leggja nið-
ur vinnu vegna kolaskorts. Einnig
sje eldsneytis-skortur ( til heimilis-
þarfa) yfirvofandi.
Harding forseti reyndi aS miðla
inálum, en námumenn höfnuðu til-
Taunum hans. Þá skoraði forsetinn á
námueigendur aS láta starfrækja
námurnar meS óvönum starfsmönn-
um. En önnur verkamannafjelög
mótmæltu því og hóta blóðsúthelling-
um. Forsetinn krefst þó að verkið
verði tekiS upp og með tilstyrk hers-
ins, ef á þarf aS halda, en þá ætlar
hann jafnframt aS taka námurnar
«ignarnámi handa ríkinu.
■............
Nýja Bfó
Bæfumaöurinn
Chaplin.
Gamanleikur í 3 þáttum,
eftir hann sjálfan, og um
hann sjálfan
Margir hafa óskað að sjá
aftur »Miljón öollara«
[■imynöir Chaplins, því betri
gamanmynðir ; hafa hjer
alðrei sjest. Þetta er sú
þriðja, og ekki sú sísta,
hún var sýnö hjer í inaí
í fyrra, og þótti ágæt.
Lifandi frjettablað
Fróölegt að vanöa. Þar
sjást meðal annars: George
Carpentier, Troizky við her-
æfíngar, og Lenin flytjanöi
ræðu.
Á ferð til Spitzbersjen
með Vilhjálmi Svíaprins.
Skínanði náttúrufegurð.
Sýiii/igítr kl. 6, Tl/s og 9.
Aðgöiiíumiðar seldir frá kl. 4
PrinsE55a 3olanda.
í fyrra mánuði dvaldi í London
ung og fögur kona, sem nefndi
sig prinsessuna af Polanza. Ungu
mennirnir í London voru mjö
forvitnir að fá að vita, hvaðan pol magur;nn er jarðvegurinn, framleið-
____ • 1 " Pi • /,T,- 1
Þurídur á Suarfháli.
Hinn 28. júní síðastliðinn átti
merkiskonan Þuríður Jónsdóttir
á Svarfhóli áttræðis afmæli. Hún
er ekkja Björns Ásmundssonar
hieppst’jóra á Svarfhóli, er ljetst
1!H2 í hárri elli.*) Þau áttu 12
börn. Af þeim eru nú á lífi: Guð-
•niindur -ýslumaðm* , Borgarnesi,
Jón kaupmaðar í Borgarnesi, Jósef
bóndi á Svarfhóli, Helga, gift
.Jóni Björnssyni frá Bæ, l.aup-
manni í Borgarnesi, og Kristján
bóndi á Steinum. Lá’tin erii: Mál
fríður, kona Einars heitins Hjálmg
sonar, bónda í Munaðarnesi, Ás-
mundur trjesmiður, er dó í Ame-
ríku og Jóhann hreppstjóri á Akra
ntsi. Fjögur börn þeirra dóu í
æsku.
Á afmælisdaginn hennar sóttu
hana heim á Svarfhól. böm henn-
ar og tengdahörn, svo og nánustu
kunningjar og vinir. Sátu menn
þar í góðum fagnaði við hina
venjulegu Svarfhólsrisnu. Kveðj-
ur, skeyti og heillaóskir hárust
henni víðsvegar að. Meðal gést-
anna var cand. theol. Þorsteinn
Björnsson frá Bæ. Flutti hann þar
eftirfarandi ræðu:
Það vita allir, að lífið er barátta,'
en síst, hvíld. En til hvers er þá bar-
ist ? Auðvitað til sigurs! En hvernig
sigurs? Margir sætta sig ekki við
ar.nað en einhverja stórsigra, unnin
lönd eða auðæfahrúgur. Aðrir verða
að láta sjer nægja einhver hrot af
þessu þó hugurinn þrái meira. Sumir
! gefa ekki fimm aura fyrir neina sig-
urvarða, heldur stendur hugur þeirra
dýpra, að ósýnilegum sigrum, þ. e.
! áhrifum, sem hvergi er beinlínis hægt
j að sýna — fremur en guðsríkið, sem
j er „hvorki þar nje hjer, heldur innra
j með sjálfum yður". petta er einmitt
sigur margra mikilmenna. Og þótt
bent sje á einhver ytri merki verka
þeirra, þá er það að jafnaði um-
búnaðurinn, formið. En kjarninn er
dulinn.
Einmitt þessu líkur er lífssigur
flestra kvenna. Karlmennirnir hrúga
upp haugum og hlaða varða: auðs-
haugum og fjelagsvarða. En hlubskifti
kvennanna er þjónustuhlið lífsins. Er
sá, starfi ærinn, þótt eigi verði hann
svo glögt sýndur ytra. Hlutverk kon-
unnar er að lýsa upp beimilið með
umönnun, áhuga og áhrifum — innra
og ytra. Konan er einskonar ljósker
eða bjarmi, sem lífgar heimilið upp.
Mætti vel segja að hún væri dagur
eða sól á heimilis veröldinni, þar sem
anza væri, því eftir útliti þessarar
fallegu konu að dæma, hlutu þar
af> vera afburða fallegar konur.
Og eftir nokkurn tíma komst það
upp, að þessi fallega kona var eng-
in önnur en elsta dóttir Victor
Emanúels konungs, prinsessa Jo-
landa.
Heimsókn hennar til Englands
og heimkoma prinsins af Wales
á sama tíma og ennfremur það,
að svo mikil leynd var höfð á
hinn sanna nafni prinsessunnar,
orsakaði strax afarmikið umtal og
ágiskanir. Var það strax komiö í
hámæli, að væntanleg væri gift-
ing þeirra prinsins af Wales og
prinsessu Jolanda. Um sama leyti
fór utanríkisráðherra ítala til
«
London, og töldu blöðin þá ferð
hans standa í sambandi við hina
væntanlegu trúlofun.
andinn. Eða að hún væri sál heimilis-
ins en maðurinn líkaminn. Hún er
andlegri, dýpri, eða hlutverk hennar,
ef gagnskoðað er. Og því segi jeg að
hlutverk kvennanna sje miklu skyld-
ara hlutverkum andlegra mikilmenna.
Enda er það merkilegt að mörg and-
leg stórmenni hafa haft sterk ein-
kenni kvenlegs sálareðlis. En karl-
mannlegar konur líka mjer aldrei.
En þó að verksvið konunnar sje
aðallega heimilið — fyrst og síðast
það — þá lyftir þó stöku kona sjer
út yfir þetta sfrumsvið /orlaga sinna.
Lyftir sjer til ótal áhrifa, umhyggju-
og áhugamála, oft lang út fyrir heim-
ilið, ýmist í einstaklings- eða fje-
lagslífi. Má telja þetta einákonar
æðra veldi, sem andi hennar hefst
upp í. Jeg á hjer ekki við nein áhlaup
eða útrásir, heldur öllu fremur við
hægt skin — eins og ljós, sem borið
*) Um hann hefir Einar prestur
Friðgeirsson ‘ á Borg skrifað í Óðni.
(Tbl. 19.)
er í glugga til að vísa vegfaranda leið
Ytri aðstaða mannsins er hjer auð-
veldari, eins og fjelagslífi voru er
nú farið. En að ýmsu leyti er konan
betur til þess fallin. Hún er yfirleitt
hugnæmari en maðurinn, samúðugri
og djúptækari. Hjer á jeg við ótal
smá og stór áhrif, bæði á einstak-
lings og fjelagslífi, en einkum þó
smááhrif. Hefir þetta sýnt sig þar
sem konur hafa betra færi að starfa
í beinu sambandi heldur en hjer er
enn hjá oss eða hefir verið. Þar hafa
þær ýmist lífgað upp og glætt fjelags
mál sem bæði kynin hafa barist fyr-
ii: ýmist komið fram sínum áhuga-
máltim og hugsjónum ■— stundum
beint á móti karlmönnunum — stöku
sinnum með frekju, en oftast með
mildi og mannúð, en þrautsegju. pað
mætti þarna, og annars yfirleitt,
Iíkja karlseðlinu við storm, sem berst
fyrir málum sínum af kappi, en kven-
eðlinu við sólarglóðina, sem að sjálf-
sögðu er margfalt djúptækari, og því
margfalt máttugri.
Jeg álít að þ ú, konan sem nú ert
áttræð í dag, sjert einmitt. ein af
þessum konum, sem — auk ótal starfa
á fjölmennu heimili, þar sem þú varst
lífið og sálin, hafir lyft þjer upp úr
heimaþrengslunum til ótal áhrifa út
á við, á menn og málefni. Ekki svo,
. að altáf verði sjeð og sagt: „Þetta
eða þetta er hennar verk“, heldur á
ótalmargan og ósýnilegan hátt og út
á við ómerkjanlegan þegar lengra líð-
ur. Lagt til víðsýnisorð hjer, sem
máske ba.r ávöxt löngu síðar, sáttar-
og samlyndisorð á öðrum stað, sem
svo græddi. og glæddi, þó að fáir
vissu af. Sá daufi hrestur, sá deigi
hvattur, sá hryggi gladdur, þeim
þjáða líknað. Alt þetta álít jeg að
hafi verið þitt hlutskifti mörgum
öðrum fremur. Og það meira en flest-
ir gera. sjer grein fyrir. pú varst vel
búin af tilverunnar hendi. Og þú
giófst heldur ekki pund þitt í jörðu.
Ahuginn alstaðar, utanlands og inn-
an, í fjelags- og einstaklingsmálum,
umbótum, þjóðarheillum og alheims-
hugsjónum. Fróðleiksgirnin frábær og
áhuginn að sama skapi, mannúð og
margt fleira, sem konusál má prýða.
Það er mjög mikibvert, að hafa
■eignast mörg velmetin og mannvæn-
leg börn. Hitt er þó meira um vert,
ei* eðliskostir foreldrisins koma þar
fram þroskaðir og ávaxtaðir, hvort
heldur hæfileikar eða mannkostir, — j
að jeg ekki tali um þar sem það get- .
ur sameinast. Ætla jeg ekki að minn- j
ast á neitt sjerst.akt hjer. En orðið j
hefi jeg var við einstaka óvanalega <
kosti, bæði hæfileika og „karaktér“J
hjá fleirum en einum niðja þinna.
Hlýtur það að vera mikil huglyfting
að sjá sjálfan sig þannig upp yngdan
tií nýs og víðara lífs, eins og straum-
ur, sem breiðist út um stóra, sljettu.
Þó tel jeg það öðru/ æðra að finna
það með sjálfum sjer, án þess jþó að j
miklast yfir, að frá manni hafi flotið
f jöldi andlegra líffræja i allar áttir, •
til hvatningar, samúðar, huggunar J
og gleði. Þetta er stórvirki, sem tek-
ur öðrum fram, þó ekki sje í víg- J
gerðis nje varða formi, heldur líkara
vel sáðum velli. pær eru eflaust
margar konurnar í heiminum, sem
þetta mættu taka til sín. Og áreiðan-
lega ekki síst Þ u r í ð u r ! Jeg
er sannfærður um, að ef saman væru
komin öll þau góðu áhrif, sem þú
hefir frá þjer dreift um dagana, þá
myndu þau mynda ljósbaug um þig
svo undrun og aðdáun vebti.
Það er einkum þrent, sem til mik-
iis manngildis er talið: afburða dugn-
aður, afburða, vit og afburða mann-
kostir. því meir sem þetta sameinast
betur. Og hjá þjer álít jeg það evo
IVIilIeiiiiium
H veití
Hpfrarajöl
er það besta sern fæst.
Tilbúið af
W. Vernon & Sons Ltd.
Liverpool & Lonðon
Þórður Sveinsson & Co.
I vel sameinað, að jeg er alveg ánægður
1 og er sannfærður um hver maður ann
: ar, sem þekkir þig til nokkurrar
hlítar.
Það er miklu vanalegra að fólk
■ sje áttrætt um tvítugt í mörgum
skilningi, heldur en tvítugt um átt-
rætt. En þetta síðara ert þú svo mjög
■sem jeg frekast hefi vitað, svo að
mjer sýnist sem ellin ætli aldrei að
: fá unnið þig. Og jeg vildi að svo
væri. Jeg vildi að slíkar sálir sem
þú, yrðu sem allra lengst starfandi
með áhuga, elju og kappi. Jeg vildi
að það logaði sem lengst á lampan-
um þínum og að þaðan slægi sem
ler.gst bjarma til allra, sem fram
hjá færu. Jeg dáist að guðsneistan-
um, sem í þjer býr og á vonandi
eftir að skína lengi. Jeg hefi hjá
þjer kynst einni vel þroskaðri manns-
■sái, sem lítur enn örugg fram á lífs-
veginn og minnist þess, að „guð er
ekki guð dauðra heldur lifenda“.
Þess gerist ekki þörf hð rekja
hjer nánar einstök æfiatriði Þuríð
ar, eða meta mamigildi hennar.
Það er gert í stórum dráttum í
orðum þeim, er að framan greinir,
scm eru'vel mælt. og rjettilega.
Þuríðnr hefir ávalt verið rausn-
arkona hin mesta og skörungur í
hvívetna. Og enn er hún sem ekki
farin að láta á sjá. Má því vænta
þess að hún eigi mörg ár enn
ólifuð, sjer og öðrum til ánægju.
Yil jeg að síðustu, sem einn hinna,
roörgu, er litu fyrst dagsljósið í
höndum hennar, og í nafni þeirra,
færa henni þakkir fyrir alt gam-
alt og gott, og óska henni langra
lífdaga og ánægjulegrar elli.
G. A. J.
Skólanefndin.
Ásamt fundargerð skólanefndar
barnaskólans, sem birt var hjer
í blaðinn í gær, var lögð fram
á bæjarlstjórnarfundi 20. þessa
mán. svolátandi:
Útskrift úr gerðabók skólanefndar.
Það er rangt í framanritaðri
fundargerð 3 manna úr skóla-
nefndinni að jeg hafi „boðað for-
föll“ frá því að sækja skólafund
þann„ er gerði tillögur til lands-
stjórnarinnar nm skipun skóla-
stjóra og kennara við skólann.
Einasta ástæðan til þess að jeg
var ekki á þessum fundi 17. þ.
m. var sú, að jeg var ekkr lát-
inn vita um hann. Jeg hefi sem
stendur utanhæjar-aðsetur í Sig-
túnum við Olvesárbrú, og hefi þar
síma á skrifstofu minni, svo að
hvenær sem er má ná mig tali
úi bænum, og hingað kem jeg
hvenær sem nauðsyn krefur til
að gegna hjer störfum mínnm.
Síðast þegar jeg fór úr bænum,
3- þ- m., afhenti jeg skólastjóra
M. Hansen innkomnar umsóknir