Morgunblaðið - 23.07.1922, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.07.1922, Blaðsíða 3
MQRQUif BbAiii um kennarastöðtír, o'g' bað hann að gera tillögur til skólanefnar- innar nm skipun kennara, láta umsóknirnar ásamt tillögum sínum ganga milli skólanefndarmanna til athugunar, og síðast til mín, og ráðgerði jeg að koma svo til bæj- arins og halda skólanefndarfund. í gær 18. þ. m. kom jeg til bæj- arins í þessu skyni, en þegar jeg samkvæmt venju bað skrifstofu- stjóra borgarstjóra að boða skóla- nefndarfundinn, tjáði hann mjer að fundur hefði verið haldinn um málefnið, eins og kjörbókin ber með sjer. Þar sem þessi fundur hefir án gildra ástæðna verið haldinn þann- ig, að formanni nefndarinnar gafst ekki kostur á að sækja hann, verð jeg í rauninni að telja fund- argerðina ógilda sem skólanefndar- fundargerð, og að rjett væri að afgreiða málið á nýjum fundi, löglega boðuðum. En þar sem jeg þykist vita að sá meiri hluti nefnd- arinnar, sem hjelt fundinn, mundi að öllu leyti gera sömu tillögur, þykir mjer nægja að færa hjer inn og afgreiða til landsstjórn- arinnar tillögur mínar, sem minni hluti nefndarinnar, um skipun skólastjóra og kennara. Tillögur mínar eru þessar: 1. Að skólastjóri M. Hansen verði skipaður skólastjóri við barna- skóla Reykjavíkur. 2. Að neðan- greindir kennarar, sem allir hafa verið settir kennarar við skól- .ann undanfarið, verði nú skip- aðir kennarar við hann: Bjarni Hjaltested, Egill Hall- •grímsson, Elín Tómasdóttir, Elías Bjarnason, ,Einar G. Þórðarson, Gísli Jónasson, Guðlaug Arason, Guörún Blöndal, Guðrún Daníels- ■dóttir, Guðjón Guðjónsson, Guð- laug Sigurðardóttir, Guðmundur Davíðsson, Guðmundur Jónsson, Helgi Hjörvar, Halgrímur Jónsson, Halldóra Matthíasdóttir, Ingibj. Brands, Ingibjörg Sigurðardóttir, Jón ' Jónsson frá Platey, Kristín Arngrímsdóttir, Konráö Krist- jánsson, Margrjet Þorkelsdóttir, Martha Stephensen, Ragna Step- hensen, Sigurbjörg Jónsdóttir, Sigurbjörg Þorláksdóttir, Sigurð- ur Jónsson, Soffía Jonsdóthr, 'Steinuhn Bjartmarsdóttir, Valde- mar Sveinbjömsson, Þusíður Jó- hannsdóttir. 3. Að Bjarna Pjeturssyni, sem starfað hefir við skólann sem kennari í söng síðastliðin skólaár, verði veitt föst kennarastaöa. 4. Að kennurunum í handavinnu -við skólann, þeim: Elínu And- rjesdóttur, Þorbjörgu Friðriks- •dóttur og Jóhönnu Þorsteinsdótt- ur verði veittar fastar kennara- stöðuh. 5. Að svo margir af neð- ar.skráöum kennurum, sem lands- stjórnin telur sjer fært, verði sett- ir kennarar við skólann, og í þeirri röð, sem 'hjer er talið: Ásgeir Magnússon, skólastjóri, Hvammstanga, Sigurlaug Guð- mundsdóttir, Óðinsgötu 21, Sig- urður Sigurðsson frá Kálfafelli, Ingólfsstræti, Björn Jóhannsson, Haukadal í Dýrafiröi, Kristrún Haraldsdóttir frá Hrafnkelsstöð- um, Þorsteinn G. Sigurðsson, Sel- tjarnarnesi. Reykjavik 19. júlí 1922. Jón Þorláksson, | pt. formaður nefndarinnar. Hallgrímun Pjetursson’s femte Passionssalme i Oversættelse ved Thordur Tomasson.*) Om Jödernes Komme i Haven. Imedens Jesus mæled saa, nu mandstærk frem i Haven gaa med Judas (Herre sin han sveg!) de Svende, klædt til Vaabenleg; de Stænger, Sværd og Blus freinbar; sligt Bud af Præsterne de har. — — Tænk efter, Sjæl; det vel forvar! Det ofte sker, hvað ej er tænkt: med eet du bliver faretrængt. Slet ingen Nat vel nogen ved om næste Gry ret tryg Besked. Det agt, min Sjæl, ved Sengetid, og sæt til Jesus kun'din Lid; thi volder ingen Angst dig Strid. Men Judas havde snedig sagt: „Paa saadant Tegn giv nöje Agt: mod ham, jeg kysser, Haand udstræk og hastig bring den Fange væk!“ — — 0, vogt dig, Sjæl, for Svig, omend den synes vel i Mulm gemt hen. Ved Lys Gud dömmer den igen! For Jesus alt var aabenbart, hvad over ham nu kommer snart. Thi gik han selv dem midt imod, ved milde Ord dem stande lod: »"í sige, hvem I söge herf“ De svared fluks ham: „Jesus bær han Navn; fra Nazareth han er!“ Ilan da gensvared: „Det er mig!“ Hos dem stod Judas, lumsk og fejg. For Herrens mægtig Aand og Ord d> alla styrted brat til Jord. — —Hvad dem, o Frelser, fald mod Bryst nu finder Sjælen just med Lýst i værste Nöd fuldvist som Tröst. Er Snublen voldt ved Synd min Fod, jeg ser, hvor haardt min Gud imod! Men du udraaber: Det er mig, og dyrt for Synden bödet jeg. Hfstaöa Þýskalands. For denne Sag mit Liv jeg lod; forlad da naadig, Abba god!‘ ‘ — Dér fandt min Skvld sin fnlde Bod! Naar Djævel Synd og Sjælenag mig saarer baade Nat og Dag, o, du mig tröster: „Det er mig; for dine Brud er saaret jeg. Som Vinden blæser bort en Sky din Bröde slettet er paanv. Hos mig sög trygt i Tro dig Ly!“ . Naar Sygdom, Armod, Sorg og Nöd vil snære dypt min Hu og Köd, da, store Læge, styrkes jeg ret straks ved Trösten: „Det er mig, scm lindre kan og læge vil, h\að Lidelse paa Jord er til. Vær uden Gru, og Graaden stil!“ I Dödens Stund, mod Dommens Tid min Drot tilskikker Frelse blid; thi du mig hvisker: „Det er mig, som du ■ nu aabner Himmelvej.“ Du lovet har, Genlöser kær, mig lifligt Bo, hvor selv du er. Thi farer hjem i Fred jeg dér! Og da jeg sjunger: „Det er mig! Se, dig, min Frelser, elsker jeg!“ Din Mund lad vidne mildt igen, at mig du har fuldkær som Ven Hvad saa vi taler sammen her, lad salig eviggöres dér! —• 0. svar nu, Jesus: „Ja, det sker!“ frekast þá, þegar einhver flokk- uriim sæi sjer þá leik á borði að svíkjast undan merkjum og allri ábyrgð. En um fram alt yrðu menn að sameinast í því að uppræta þá morðgirni sem ríkti í landinu. Svo segja blööin, aö allir flokk- ar í þinginu hafi tekið þessari ræðu með miklum fögnnði nema hægrimenn. Þeim hafi fundist fátt um. Enda var snmum ásök- uuarskeytunum stefnt til þeirra. ISllSl 1. Fáum dögum síöar en Rathenau var myrtur, hjelt Wirth kanslari ræðu í ríkisþinginu þýska og fór þar orðum um ástand Þýskalands og afstöðu þess til bandamanna. Mintist hann sjerstaklega á inn- anríkisóeirðirnar og morðhuginn, sem hefði gripið þýsku þjóðina á síðustu tímum. Hann kvað það lífsnauðsyn fyrir hina þýsku þjóö, að fá fulla vissu um það, að sú stjórnmálastefna, sem upp hefði verið tekin, væri eina frelsunar- von þýsku þjóðarinnar. Aðferö- irnar væru margvíslegar hjá hin- um einstöku flokkum svo sem gæfi að skilja, en um fram alt mættu hinnir ,leiðandi menn í stjórnmálunum aldrei hætta að sýna hver ððrum fulla sanngirni, þó aðferðirnar væru ólíkar. Þaö skifti mestu máli, að þjóðin stæði samþykk og sameinuð gagnvart erlendum þjóðum. En sú aðferö sem notuð hefði verið af hálfu sumrá flokkanna hefði Jskapað morðfýsn. En þá moröfýsn yrði að eyðileggja gersamlega. Þá mintist Wirth á Rathenau. Kvaðst hann aldrei hafa sjeð nokkurn mann vinna jafn ótrauð- lega að viðreisn landsins. En þó Kefði þjóöernissinnar jafnan það á takteini, að alla samninga hefði hann gert til að auðga Gyðingana og sjálfan sig. Wirth kvað það ekki hyggilegt aö reiða sig á þá reglu og þann aga, sem enn væri hægt að hafa á þjóðinni. Undir Margt hendir til þess, að nú eigi fyrir alvöru að hervæöast gegn berklaveikinni á Xslandi. Nýr laga bálkur um þau mál er hlaupinn af stokkunum, mikið hákn og snið- irm eftir nýjustu lögum anuara landa. Landlæknir er tekinn frá aðalstarfa sínum og annar settur í hans stað, svo landlæknir fái að vera óskiftur við þann starfa. Alt þetta kostar mikið fje og mikla fyrirhöfn, en við því er ekkert að segja, ef það aðeins liemur að tilætluðum notum. Það er talið svo hjer á Norður- löndum, aö berklaveikiu eigi upp- tök sín í illum húsakynnum, rök- um og dimmnrn. Og það er meira en ill húsa- kynni sem átt er við, þegar talað er um að bæta úr húsnæðísmálinu. Það eru líka þrengslin. Þau bæt- ast ofan á köld og rök húsakynni. j 1901 voru hjer í Kaupmanna- ) pess er áður getið hjer í blað- ■ hhfn margar ,ems herbergis íbúðir sjera Þórður Tómasson í | meg g ,eSa fleiri íbúumi en SÍSan hefir þeim fækkað. Á Islandi verður víst ekki hægt jað sjá hvernig þessu hefir verið varið, en við vitum aö þrengslin eru mikil. Menn hljóta nú að geta ímyndað sjer, að þegar fólki er hrúgað svona saman, er ekki ólíklegt að ýmsir sjúkdómar þróist á meðal þess, og þá ekki hvað síst herkla- veiki. sem þá helst smiti börn. Kjallaraholurnar í Reykjavík ir.u, að ‘ sjera Þórðus Tómasson í Horsens sje að þýða á dönsku alla Passíusálma Hallgríms Pjeturssonar. Kaupmannahafnarblaðið „Nationaltid- ende“ hefir birt sýnishorn af þýð- j ingunni, og er það tekið hjer upp. hinu rólega yfirboi’ði logaði eld- gígxxr, sem enginn rjeði við, ef hann brytist út. Kanslarinn kvaðst játa það, að áx. Hjálpar bandamanna væri Þjóð-| hafa verið hreinnstn pestarbæli, þó menn hafi skopast að mjer fyr- vei'jxxm ekki unt að rjetta við aft- xxi. En þó væri enginn efi á því, að þeir hefðu látið þýska ríkið hið síðasta ár auðmýkja sig um of. Úrslitin í Efri-Schlesín væru þar ljósasti vottxxrinn. Hann kvað það hafa veriö Rathenaus orð, að ir það, að vera að finna að þeim. Þeim íbxiðum fækkaði lxjer í Dan- mörku á árunum 1901—1906 frá 2867 niður í 2555 og íbúatalan frá 10.653 niðxxr í 8.519, eða 20%. Og markmiðið er nú: engar kjallara- bandamenn ættu að gefa hinu íbúðir. xinga þýska lýðveldi fult frjáls- ræði til að mynda það þjóðskipu- lag í miði’i Evrópu, sem gæfi tryggingn fyrir varanlegum friði. En slíkt gæti aldrei oröið, meðan nefnd bandamanna svo að segja rjeði yfir landinu. Þessvegna væri það þýÓingarlaust-að hi’jóta heil- Þessar íbúðir eru í flestum til- fellnm þær allra verstu eða sem mest hætta stafar af- Jeg hefi ávalt litið svo á, aö nxeð öllu væri ómögulegt að xxt- rýma berklaveikinni á íslandi, nema tneð því jafnframt að fai’a herferð á hendur húsnæðisástandi aii um stærra eða minna lán. I því, sém við nú lifum viö.« Annað væri nauðsynlegra, þaö landið væi’i losað undan fyrirskip- unum og yfirráðum bandamanna, að það væri losað viö alræði Maður sýkist í einhverri af þessum kjallaraíbúðum, er sendur suður að Vífilsstöðum, lærir þar að fara með sig, gagnvart sjálfum þeirra. Allir gætu sjeð það, að: sjer og öörxxm, nær þolanlegri þjóðin væri að vinna að skyn-, heilsu; er síðan sendur heim og hvefrfur aftur í hina sömu íbúð sem hann kom frá. Með öðrum samlegri lausn á skaðabótamálinu. En til þess þyrfti þolinnxæði. En þess yrðu stjómmálaflokkarnir að j orðnm, hann er kominn í sömxx minnast, að það væri engin skömm holuna aftur, máske rjóðari í kinn- fyrir þá aö mætast og vinna sam- aij að þvi að skapa skilning er- lendra þjóða á afstöðu Þýska- lands. Það væri engin skömm fyrir íhaldssömustu hægri menn og róttækustu vinstrimenn að vinna að samningum við hina gætnari Frakka um stærstu málin. um og feitari, og hver er svo vinningurinn ? Eftir nokkra mán- uði er svo heilsan farin aftur og sama sagan endurtekur sig. Besta meðaliö gegn berklaveik- inni ern hetri húsakynni. Sú plága verður aldrei yfírunnin, verði ekki fyrir alvörn tekið aö ráða bót á Mestxx skifti aö halda saman og húsnæðisleysínn. Kartöflumjöl Kaffi »RIO« Kaffibætir Dósamjólk Smjörlíki 2 teg. Bökunarfeiti Rúsínur 3. teg. Gerduft Eggjaduft Laukur. Simar; 281, 481 og 681. Vitanlega er berklaveikin næm- xxr sjúkdómur, sem menn verða að gæta allrar varxxðar við, en „4 skal at ósi stemma“ og þar eru upptökin. Það verönr að xxtrýma illu húsakynnunum og þrengslun- um og koma mönnum í önnur heilnæmari og betri. 111 húsakynni eim vitanlega gróðrarstínr fyrir ýmsa aðra sjúk dóma og nær þetta þó aðallega til harnanna, kynslóðarinnar sem taka á við eftir þá sem nú lifir. Rannsókn lijer í Kaupmanna- höfn hefir sýnt, aö baimadauði í eins herbergis íbúðum er 179 og í tveggja herbergja íbúðum 129 móti 100 í þriggja herbergja í- bxíðum. Eins og þessu er farið hjer, ?vo er því og farið víðar. Á íslandi er gallinn sá, að engar eru skýrslur til um þessi mál, eöa að minsta kosti er ekki unnið xxr þeirn enn- þá. Að mínu áliti verður því að hafa byggingarmálin í huga, þegar ver ið er að tala nm að útrýma berkla- veikinni á íslandi. I hinum illxx húsakynnum, köldum, röknm og : dimmum, daunillum og margmenn unx, þrífast sjúkdómarnir best, ekki síst bei’klaveikin. En þaö eru líka fleiri hættur í saínbandi við þessi húsakynni eii sjxikdómshættan. Þau hafa og í för með sjer andlega spilling, senx þjóðfjelaginu stendur líka hætta af. f stórborgum heimsins er tal- að um að drykkjuskapur eiginpp- tök sín í illum húsakynnum, laus- læti karla og kvenna, þjófnaður og aðrir les.tir. Alt þetta þykjast menn geta rakiö til illra húsakynna. Og fari menn að athuga nánar þá virðist alt þetta liggja opiö fyrir. Stórar fjölskyldur, máske 8—12 manns, húa í einu herbergi. (Það kemur líka fyrir, að fleiri fjöl- skyldur búa saman í einu her- bergi). Herbergið er þá eldhús, setustofa, horöstofa og svefnher- bergi. Konan verður að vinna úti, því að lann mannsins hrökkva ekki til nauðsynlegs viðurværis handa fjölskyldunni. Bömin verða að gæta sín sjálf, ýmist inni í einni kássn eða úti á óhreinni götnnni. Faðirinn kemnr heim að kveldi að afloknu verki; konan er ekki konxin heim eða hefir ekki xxnnist tími til þess að matreiða, óþvegið gólfiö, kalt og alt í óreiðu. Nl. ■o-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.