Morgunblaðið - 26.07.1922, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.07.1922, Blaðsíða 4
I MORGUNBLABIi Hinar marg eftirspurðu BarnapeYSur eru nú koinnar aftur, einnig barnasokkar. vruhusicK konu þinni borgið, heldur einnig konu hans og ógiftri dóttur; því hann sá auðvitað fyrir að allar hans eigur yrðu gerðar upptækar, sem sjálfsagt líka verður, Þess vegna ljet hann þig lofa því að sjá fyrir skyldmennum sinum ef þess gerðist þörf. Jeg hefi ný- lega talað við gamla vin minn, háyfirdómara Sartorius frá Pots- dam, og hann segir að það komi ekki til neinna mála að hægt sje að hreyfa nokkuð við heiman- mundi konu þinnar, sem nú er orðinn þín eign. Að þvi leyti er þjer algerlega borgið. Jeg áleit nauðsynlegt að fá fullkomlega vissu fyrir þessu og láta þig vita það; en að öðru leyti læt jeg mjer ekki komu við að gefa þjer nein ráð eða koma með neinar ágisk- anir því viðvikjandi hvað þú nú munir taka til bragðs — þú ert kominn á þann aldur að þú ert sjálfur fær um að finna rjetta leið Jeg þarf ekki að brýna það fyrir hermanni eins og þjer, að tengda- sonur slíks manns sem Breiten- bachs getur ekki borið konung- legan einkennisbúning. Eftir þvi sem jeg hefi fengið reynslu fyrir þenna síðasta sólarhring, get jeg með góðri samvisku fullvissað þig um, að allir þínir fjelagar og yfir höfuð allir þeir, sem nokkurs virði er fyrir okkur að hafa kunn- ingsskap við, taka innilega þátt í ógæfu þinni, þeir munu þá fyrst sýna þjer fyrirlitningu sína, ef þú eitt einasta augnablik hikar við að slíta af þjer þau bönd, sem lævísi ein og svik hafa lagt á þig. Jeg býst bráðlega við svari þínu þessu viðvíkjandi, því þetta ástand er þungur kross — iíka fyrir mig. Það var bara tilviijun að jeg hafði frestað ferð minni til Röcknitz um einn dag og að fregnin þess vegna náði mjer hjer. En nú ætla jeg að bíða hjer, þangað til jeg hefi fengið svar frá þjer. Jeg hefi ekki enn þá sjeð ekkju Breitenbachs og dóttur, því jeg sneiði mig auðvitað hjá öllu því, sem gæti litið svo út, sem við stæðum 1 nokkru sambandi við það fólk. Mig tekur sjerstaklega sárt til veslings ungtí stúikunnar og Malva á heldur enga sök á glæp föður síns. En heimurinn er harður í horn að taka og það er nú einu sinni svo, að syndir feðranna koma fram á börnunum. Nafn mitt verður auðvitað að haldast hreint og óflekkað og fyr- ir þeirri nauðsyn verður alt annað að vikja og þessar aðfarir eru sannarlega ekki lagaðar til að vekja bjá manni meðaumkvun og bljúga tiifinningar. Skrifaðu mjer um hæll — Jeg býst við að þá breytir fyrirætlun Sumardvöl fyrir einhleypa menn og fjölskyldur fæst í Sveinatungu í Borgar- firði. Veiðiskapur er frjáls, fyrir fasta gesti. Lysthafendur snúi sjer til Landssímastöðvarinnar í Króki og verða þeir, þá ef til vill, sóttir til Borgarness. Sjóuátryggiö hjá: Skandinauia — Baltica — natinnal islands-dEildínni. Aðeins ábyggileg félög veita yðar fulla tryygingu. IrúllE & RothE h.J. Fiusturstræti 17. talsími 235. Merk/ö 'EJdabuska (fíokfcepige) áö paö ep óaýrasta og Jirejnastð feití f dýrtföinni. DRENG vnntar til snúninga A. Rosenberg. * Rúðugler selur versl. Brynja. Herbergi til leigu i mið- bænum sími 463. þinni og korir bráðlega, euda þótt bú rieyðist til að skilja Möivu eftir í Stockhólmi. Jeg mundi á- lita það móðgun við nafn mitt og virðingu, ef jeg ennþá einu sinni bæri það mái undir sómatilfiun- ingu þína. Sá, sem ber nafnið Degendorf, er í siikum tilfellum sem þessu, skyidur að vita hvað honum ber að gera. Faðir þinn. Englebents- gummisólan og hælan fást í H o. Mmw. Simi 149. Laugaveg 24 Höfum ávalt fyrirligg- jandi allskonar bygginganefni, svo sem: Þakjárn, nr. 24 og 26, Pappa, utan húss og innan, Saum, allskonar, Gler, Gaddavir, Ofna og eldavjelar og allsk. rör, Eidfastan stein og leir, Ennfremur: All8k. málningu, lagaða og ólag. jVerðið hvergi lœgra. H.f. Carí Höepfner. Sfmar: 21 og 821. Is afoldarprentsmjð j a hf. kanpir háu verði hreinar ljeroftatuskur. Stór auglýsingar-útsala sem stendur nálægt 14 daga, verður haldin i Sápuhúsinu ug Sápubúöinni Austurstræti 17 Laugaveg 40. 20% afsláttur á öllum neðantöldum vörum: Handsápum — blautsápum — allskonar þvottadufti — stanga- sápu — mottum — gólfklútum karklútum — allskonar burstum — svömpum — leðurvörum — speglum — kryddvörum — allskon- ar hreinlætisvörum — öllum búsýslugögnum o. 8. frv. Eldspítnabirgðir verða seldar fyrir 45 aura pakkinn. 2000 kg. blautsápa seld fyrir 40 aura pr. kg. Munið þetta ágæta tilboð, sem stendur aðeins stuttan tíraa: 20% afsláttur. Fundur i stýrimannafjelaginu Ægir verður föstudaginn 28. þ. m. í K. F. U. M. (uppi) kl. 6 síðd. Áríðandi að allir meðlimir mæti stundvislega. Stjórnin. Firlais- og ooiioSssililiiir IsaJflldaFprenfsiniðju il m i 8 ■ 8 Afturelding eftir Annie Besant. Almanak handa ísl. fiskimönnum 1022 Á guðs vegum, skáídsaga, Bjstj. Bj. Ágrip af mannkynssögu, P. Melsted. *Ágrip af mannkynssögu, S. Br. gív. Árin og eilífðin, Haraldur Níslason. Ást og erfiði, saga. Barnabiblía I. II. og L og II. saman Bernskan I. og H. Sigurbj. Sveinss. Biblíusögur, Balslevs. Bjarkamál, sönglög, síra Bj. Þont. Bjöm Jónsson, minningarrit. •Björn Jónsson, sjerpr. úr Andvara. •Björnstjeme Björnson, þýtt af B. J. Bólu-Hjálmars eaga, Brynj. Jónsson. Draugasögur, úr Þjóðs. J. Árnasonar. Draumar, Hermann Jónasson. Dularfull fyrirbrigði, E. H. Kvaran. Dvergurinn í s ' urhúsinu, smás., Sbj.. Sveinssonar. ’Dýrafræði, Beredikt öröndal. Dönsk lestrarbók, Þorl. H. B. og B. J. *Dönsk lestrarbók,, Sv. Hallgrímsson. Eftir dauðann, brjef Júlíu. Einkunnabók barnaskóla. Einkunnabók kvennaskóla. Einkunnabók gagnfræðad. mentask. Einknnnabók lærdómsd. mentaskólans. Fjalla-Eyvindur, Gísli Konráðsson. Fjármaðurinn, Páll Stefánsson. Fornsöguþættir I. II. m. IY. Fóðrun búpenings, Hermann Jónass. Franskar smásögur, þýtt. *Garðyrkjukver, G. Schierbeck. Geislar I., bamasögur, Sbj. Sveinse. Gull, skáldsaga, Einar H. Kvaran. Hefndin, I. og H., saga, Y. Cherbuliez Helen Keller, fyrirl., H. Níelsson. 'Helgisiðabók (Handbók presta). “Hugsunarfræði, Eiríkur Briem. Hví slær þú migf Haraldur Níelsson. •Hættulegur vinur, N. Dalhoff, þýtt. •Höfrungshlaup, skálds. Jules Veme. •fslenekar siglingareglur. Islenskar þjóðsögnr, Ólafur Davíðeson •Kenslubók í ensku, Halldór Bríem. Kirkjan og ódauðleikasannaniraar, Har Níelsson. •Kirkjublaðið 5. og 8. ár. Kvæði, Hannes Blöndal, 1. útg. Lagasafn alþýðu I.—VI. •Landsyfirrjettardómar og hæstarjett- ardómar, frá byrjun. Einstök hefti fás1'. einnig. Leebók h. bömum og ungl. I.—m. Lífið eftir dauðann, þýtt af S. K. Pj. Lífsstiginn, 6 fyrirl. A. Beeant, þýtit. Ljóðmæli, Einar H. Kvaran. Ljósaskifti, ljóð eftir Guðm. Guðm. MiMhrægasta rr Jið í heimi, BL NíeLs. •Nítján tímar í dönsku. Ofurefli, skáldsagt. E. H. Kvaran. Ólafs saga Harald aonxc. Ólafs saga Tryggvasonar. Ólöf í Ási, slzáldsaga, Guðm. Friðjóms Ósýnilegir hjálperdur, C. W. Lead- beater, þýtt. Passíusálmar Hallgr. Pjeturssonar. Pjetur og María, skáldsaga, þýddc •Postulasagan. •Prestskosningin, leikrit, Þ. EgilaaoB. •Prestsþjónustubók (Ministerialbók). •Reikningsbók, Ögmnndnr Sigurðsstmi Reykjavík fyrrum og nú, I. Einaraa •Rimur af Friíiþjófi frækna, Lúðv3t Blöndal. Rímur af Göngu-Hrólfi, B. GröndaL Rímur af Sörla hinum sterka, V. Jónac •Ritgerð um Snorra-Eddu. •Ritreglur, Valdemar Ásmundssonar,. Safn til bragfræði ísl. rímna, H. Sig« Snmband við framliðna, E. H. Kvaram Sálmabókin. Sálmar 150. Sálmasafn, Pjetur Guðmundsson. Seytján æfintýri, úr Þjóðs. J. Áraaa Skiftar skoðanir. Sig. Kr. Pjetnrsa •Sóknarmannatal (sálnaregistur) Stafsetningarorðabók, Björn Jónsson. •Sumargjöfin I. •Sundreglur, þýtt af J. Hallgrímas. •Svör við reikningsbók E. Briem. Sögusafn ísafoldar I.—XV. Til syrgjandi manna og sorgbitinna^ C. W. L. þýtt. Tröllasögur, úr Þjóðs. J. Árnus. •Tugamál, Bjöm Jónsson. *Um gulrófnarækt, G. Schierbeck. Um Harald Hárfagra, Eggert Briem. Um metramál, Páll Stefánsson. Uppvakningar og fylgjur, úr Þjóða, Jóns Ára- Ur dul.irhe . ■•.; 5 æfintýri skrifuS ósjálfrátt af G. J. •Utsvarið, leikiit, Þ. Egilsson. Útilegumannasögur, úr Þjóðs. J. A. Veruleikur ósýn legu heims, H. N. þýtt. Vestan hafs og austan, E. H. Kvaran. ViS straumhvörf, Sig. Kr. Pjetnna. •Víkingamir á Hálogalandi, leikrit, Henrik Ibsen. Vörn og viðreisn, 2 ræður, H. Níelsson Þorgríms saga og kappa hans. Þrjátín æfintýri, úr Þjóðs. Jóns Á. Æskudraumar, Sigurbjöm SveinsBon. Bækur þær, sem í bókaskrá þessari eru anðkendar með stjörnu framan rið nafnið, eru aðetns seldar á skrif- stofn vorri gegn boigun út í hönd, eða sendar eftir pöntnn, gegn eftir- kröfu. En þær bæknr, sem ekki era anðkendar á skránni, fáat hjá öDnis bókoölum landsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.