Morgunblaðið - 26.07.1922, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.07.1922, Blaðsíða 3
MORGUNBLABIB leikurinn var sá, að Tryggvi Magn Menn lifa þar í þúsundum án klýtur að hafa ágæta stjórnandahæfi- ússon bar þar hita og þunga dags- þess 'að hafa minstu hugmynd um i(‘lka’ W1 >að ma segja að upp ur ins, og leikur hans ut af fynr sig það, hvað lifið er. Folk þetta hefir gje rigjnn nýr fuglinn Fönix, sem var afbragð, og langsamlega best- mjög óljósa hugmynd um hvað vcnan(ji á þó enn eftir að fá meira ur allra í liðinu, en hvað stoðar það er að eiga heimili. j fjaðraskraut og gerir áreiðanlega, ef það ef samleikinn vantar. Sóknin i Jeg minnist lengi einnar konu, stjórnandans nýtur við. Það verður var að venju öll í molum, Pjetur'sem jeg kom til 1915, þegar jeg ekki um ^ krýut kmi™nn- Eoffmann, sem settur hafði venð var að kynna mjer husnæðisastnd- mikm hður , bæjarlífinu og þess tniðframherji, vantaði gersamlega ið í Reykjavík. Hún var komin vegna ættu menn að gefa gaum sam- samleik við útherjana og gerði yfir sextugt; var brjóstveik, hafði skotaumleitunum fjelagsins og helst hvað eftir annað þýðingarlausar mikil þyngsli fyrir brjósti og' :lí' láta svo mikið fje safnast, að húsi tilraunir til þess aö komast með hefði því þurft að búa í loftgóðu £->ela^ns verði eigi aðeins komið knöttinn í mark án þeirra hjalpar, herbergi. Utveggirmr i herbergi baWið ,stjórnanda sínum áfram og Sem honum að sjálfsögðu var nauð hennar voru ekki þiljaðir og vatn- voitt honum sómasamleg laun. petta synleg. Var leitt að sjá hversu ið rann í lækjum niður eftir þeim.' getur orðið án tilfinnanlegra útgjalda lítill samleikur var milli hans og Hún var blá og bólgin af kulda. j fV’ir einstaklinginn, ef samskotin fjelagsbróður hans Osv. Knudsen, Og fótkuldi hlýtur að hafa verið | ^ ávinningurinn er ©em í fyrrakvöld stóð sig eins og þar mikill, því steinsteypugólf var 'V hetja (þó honum virtist stundum í kjallaranum. Rúmið sitt hafði vera fullmikið niðri fyrir). í sam- hún dregið fram á gólfið, til þess bandi við hann má geta þess, að að ekki rynni vatn í það af veggn- knettinum var um of beint að um. Fyrir framan herbergisdyrnar honum fyrri part leiksins, svo að var geymsla; var þar saman hrúg- heita mátti að hann væri á stöð- aö saltfiski, kartöflum, kössum og ugum spretti lengur en hæfileert pokum o. fl. var, og er líklegt að það hafispilt Jeg spurði þessa konu hvort leik hans þegar á leið. henni fyndist ekki hún þurfa að Skotarnir eru nii farnir heim komast burt úr þessari óþverra- með sigurinn, en við sitjum eftir holu, jafn brjóstveik og hún væri. með sárt ennið. En þó úrslitin Hún svaraði mjer því, að jeg yrðu þessi er enginn vafi á því, raætti ekki á þetta minnast, því að koma þeirra hingað hefir^borið henni hefði aldrei liðið jafnvel. þann árangur, sem henni var ætl- Jeg leit nokkuð öðruvísi á þetta, .að af þeim, er til heimsóknarinn- ei fann, að hjer þýddu engarum- ar stofnuðu. íslenskir knattspyrnu ræður. menn hafa lært mikið — miklu Það er hart að þurfa í ellinni, meira en af dönsku heimsókninni eftir langt og vel unnið dagsverk, forðum — og þar með er tilgang- a'c lifa í slíkum holum. inum náð. Honum hefði sennilega^ Þessu lík voru mörg heimili, síður verið náð, þó knattspyrnu- sem jeg kom á. mönnum hjer hefði tekist að hamla | Eru það öfgar, að segja að þessi upp á móti erlenda liðinu. Því heimili sjeu pestarbæli? Og hefir nefnd knattspyrnumanna hefir þjóðfjelagið nokkurn hag af því verið svo heppin, að fá hingað að halda hendi sinni yfir slíkum •einvalalið erlendra fenatt,- hreysum eða láta þau þrífast? spyrnumanna. Og hreinn ósigur Ern þessi húsakynni ekki þjóð- fyrir því, er miklu lærdómsríkari fjelaginu byrði og einstaklingun- •e.ii lítill ósigur eða jafntefli — eða um til siðspillingar og heilsutjóns? Gamalmennaskemtun hjelt Samverj- inn í Hafnarfirði á sunnudaginn, gest- unum til mikillar ánægju. Veitingar höfðu verið gefnar af ýmsum mönn- um í Hafnarfirði og fengu gestirnir súkkulaði og kaffi með allskonar kök- um. Síra Árni í Görðum bauð gesti velkomna og auk hans talaði Stein- grímur Torfason kaupmaður. Hjeðan úr Reykjavík voru nokkrir þeirra, sem einkum eru riðnir við starfsemi Samverjans hjer, og töluðu úr þeirra hópi Sigurbj. Á. Gíslason eand. theol. frú Guðrún Lárusdóttir og Arni Jó- hsnnsson. Einnig skemti Theódór Árnason með upplestri og fiðluleik og sálmar og kvæði voru sungin. Tókst skemtunin mjög vel og gestirnir ■ sem voru hátt á annað hundrað munu lengi minnast forgöngumanna hennar með hlýjum huga. Olympíusjóð knattspyrnumanna barst nýlega 50 króna gjöf frá Inga Hall- dórssyni bakara og er það fyrsta einkagjöfin, sem sjóðnum hefir borist. Væri vel að fleiri færu á eftir, því knattspyrnumenn hafa mikið verk að vinna og þurfa á miklu fje að halda. Gjaldkeri sjóðsins er Erl. Ó. Pjeturs- son verslunarmaður. jcfnvel sigur miðlungsflokki. vfir erlendurn Þorfinnur Kristjánsson. Khöfn. isleusi Hver verður svo Nl. eudirinn Orðsending til kirkjuorganleikara. á Vjer undirritaðir fiöfum sent þessu ? Maðurinn legst í drykkju- skjal nokkurt, prentað til allra skap, börnin alast upp á götunni, prófasta og presta á landinu og og konan missir allan áhuga á að beðið þá um að koma því í yðar hirða heimilið, og svona heimili er hcndur. Það er undirbúningur að ■sannast að segja ómögulegt að iframkvæmdum, er „snerta yður jhakla hreinu. beinlínis og yðar star-f. Það er tilviljun verði menn úr Vjer fórum þessa leiðina, af einhverju af þessum börnum. | því að vjer hugðum ókleift að Síðan byggingarfjelög komu til hafa upp á nöfnum og heimilis- sögunnar, hafa menn fengið aðra fangi yðar allra. reynslu. Sömuleiðis af sumum! Svo að próföstum og prestum verksmiðjubæjunum ensku. Hvílík sje sem minst ónæði gert með sJÓrbreyting hefir ekki orðið á þessu og eins til þess að flýta mönnum, þegar þeir sjálfir fengu fyrir, léyfum vjer óss að mælast umráð yfir húsinu, fengu hjört til þess, að þjer vitjið eða látið húsakynni og rúmgóð og garðiiolu,! vitja ofangreinds skjals, hver til þar sem þeir í frístundum sínum síns sóknarprests, þeir er því geta unnu að því að undirbúa jarðveg- vRs komið. Reykjavík í júlímán. 1922. Sigfús Einarsson, dómkirkjuorganleikari. Friðrik Bjarnason, þjóðkirkjuorganl., Hafnarfirði. Kjartan Jóhannesson, frík.organl. Reykjavík. inn til vorsins, eða á vorin að hlúa að trjánum og um siúmarið að hirða garðinn. Hugur manns- ins og allrar fjölskyldunnar er bundinn við heimilið allan ársins hring. Öðruvísi er inni í margbýlishús- unum í borginni; þar er enga hlýju að finná; þar höfðu börnin engan óhultan verustað til að leika sjer á. Hjer utan við bæinn er ekkert að óttast. Þau verða hjer feit og rjóð, jafnvel af fátækleg- um kosti. Þó ennþá sje Reykjavík ekki Lúðragveit hjelt hljóm storbær, þá elur nun oreiga y , je*ka fyrjr bæjarbúa á Austurvelli sem á við ill húsakynni að búa, síðastliðið föstudagskvöld. Hinn nýji Ug ýmsa aðra örðugleika að stríða. stjórnandi hennar, hr. Otto Böttcher Kíghósti á íslandi. I gær barst landlækni símskeyti um það að kíg- hósti væri í „íslandi1 ‘. En það er eins og ' kunnugt er á leiðinni frá Höfn, og kemur hingað sennilega seint í kvöld. Kíghóstann hefir eitt barn á skipinu. Verða því allir far þegar einangraðir, sem ekki geta sannað að jþeir hafi fengið veikina áður, en hinir mega fara frjálsir ferða sinna, þó ekki fyr en eftir læknisskoðun. Skotarnir hjeldu heimleiðis í gær kvöldi með Gullfossi. Var margt manna samankomið til að kveðja þá, af fólki því, er þeir einkum hafa kynst hjer. Skotarnir virtust gjarn an vilja vera lengur, enda hafa þeir unað sjer hið besta þann tíma sem þeir hafa dvalið hjer. Sungu þeir söngva sína meðan skipið var að leggja frá og hróþuðu húrra. Síldveiðarnar. 1 gær kom fyrsta síldin á Hjalteyri við Eyjafjörð. Var það íslendingur, sem með hana kom, og hafði hann 127 tunnur. Sagt er að síldin sje enn kraftlítil, þó komin um allan sjó |þar nyrðra. Veður hefir verið hið besta norður þar síðustu tvo daga. í Sveinatungu í Borgarfirði er' tekið á móti sumargestum, sbr. aug- lýsingu hjer í blaðinu. Eru þar ágæt húsakynni og heilnæmt loftslag. — Veiði er þar einnig nokkur. Sigurður Guðmundsson skólastjóri gagnfræðaskólans á Akureyri er ný- lega kominn hingað til bæjarins. Kom hann landveg alla leið og íor Storasand. Samferða honum að norð- an var Guðjón Samúelsson húsa- meistari. i Sláttur er byrjaður alment í Eyja- firði nú, en spretta með lakasta móti bæði á túnum og engjum. Gullfoss fór hjeðan í gær kl. 6. áleiðis til Kaupmannahafnar. Far- þegar voru m. a.: Lárus H. Bjarna- son próf., síra Friðrik Friðriksson, G. Priest próf., ungfrúrnar Stella Briem, Sigríður Steingrímsdóttir, Ingileif pórðardóttir, Þóra G. Gísla- son, Magnea Einarsdóttir, Ellen Skov- stad, Dalskov, frú Helga Schröder, frú Lovisa Tang, Gísli Jónsson vjel- stjóri, Andrjes Andrjesson klæðskeri og Lárus Jörgensen málari. Hey er farið að flytjast til bæjar- ms. Kom allmikið af stör ofan af Mýrum nú eftir helgina og úr Viðey er farið að flytja töðu hingað. Austurvöllur. Síðan hann var opn- aður hafa börnin verið þar hópum saman að leikum. Er það nii fjölsótt- asti staður bæjarins. Er sýnilegt að börnunum hefir verið mikil þörf á að fá grasblett að dvelja á. Goðafoss var á Sauðárkróki í gær. Lagarfoss fór frá Djúpavogi ígær- morgun, getur ef til vill verið hjer í kvöld. íþróttafjelag Reykjavíkur. Æfingá íþróttavellinum í kvöld kl. 714. Mr. R. Tönsberg leiðbeinir. Ejölmennið. Hinn bersyndugi, skáldsaga eftir Jón Björnsson, sem Lögrjetta hefir flutt að undanfömu, er nú að (koma út í bók og fæst innan skamms í bókaverslunum. Sagan hefir verið mikið lesin í Lögrjettu og margir af kaupendum blaðsins hafa látið í Ijósi, að þeim þætti hún góð. Sögur Rannveigar, eftir Einar H. Kvaran, er niú í prentun, eða síðari hluti þeirra, og kemur út í haust. Fyrri hlutinn kom út 1919, og voru í honum þrjár sögur. í síðari hlutan- um eru einnig þrjár sögur, og er hann álíka stór og hinn. Mikil eftir- •spurn hefir verið eftir framhaldi á Sögum Rannveigar, en nú verður þess ekki langt að bíða. Einar H. Kvaran rithöfundur hef- ir nú fengið sjer bústað á Bessastöð- um, hjá Jóni H. Þorbergssyni, og búa þau hjónin í herbergjum þeim, sem Grímur Thomsen var áður í. pau fóru suður þangað síðastl. föstudag, verða þar í sumar, og ef til vill einn- ig næstkomandi vetur. Æfisaga Matth. Jochumssonar, eft- ir sjálfan hann, er nú bráðum full- prentuð á Akureyri. fiEimanmundurinn j Gengi erl. myntar. Khöfn 25. júlí. Sterlingspund 20.70 Dollar 4.65% Mörk 0.95 Sænskar krónur 121.00 Norskar krónur 78.25 Franskir frankar .... . Svissneskir frankar .. .. 88.70 Lírur 21.75 Pesetar 72.60 Gyllini 181.15 Bankagengi hjer. Sterlingspund 26-10 Danskar krónur .. . ♦ .. 125.97 Sænskar krónur 155.47 Norskar krónur 101.00 Dollar 5.99 Uínsalan á SEyflisfiröi. Morgunblaðinu er símað frá Seyðisfirði í gær: Samþykt var á bæjarstjóraar fundj 24. þ. m. að hafa ekki út sölustað á víni hjer. Atkvæði voru 3 á móti 2. Einn bæjarfulltrúinn stýrði fundi í fjarveru bæjarfó- geta og greiddi ekki atkvæði. 3 voru fjarverandi, allir andbann- ingar. Ekki er hægt að efast um að \ þetta gerræði hans stendur i sam- ; bandi við útkomu þessarar grein- ar. í morgun var það á allra vit- und að greinin hafði alls ekki komið honum á óvart, en að hann hafði vitað um hana nokkra daga. Þessi blaðagrein, sem allir álita að fari með rjett mál, hefur auð- vitað vakið afarmikla eftirtekt. Hún kemur með sannanir fyrir þvi að hinn mikli »ágóðic, »Sám- einaða málmbræðslu og námafje- lagsins», sje ekkert annað en upp- spuni, til þess ætlaður að koma hlutabrjefunum í sem hæst verð og meiri hlutanum áf ágóðanum i hendur stjórnarinnar. En allar þær miljónir króna, sem til þess þurfti að reka þetta vanhugsaða fyrirtæki, voru teknar úr fjehirslu verslunarbankans og henni hafði Breitenbach hönd yfir. Allan þenna svikavef höfðu þeir Rodewitz, formaður fjelagsins, og Breitenbach í sameiningu sett upp með hinni mestu snild. Ekki er annað hægt að sjá en að þessir tveir menn sjeu þeir einu, sem nokkra sök eiga á svikunum. Breitenbach er dauður og hinn hefur getað forðað sjer. Menn vita að leyndarráðið tveim dög- um áður, hafði sent honum sim- skeyti til Breslau, þess efnis að koma til fundar við sig. Siðan hefur hann hvergt sjest. Alt þetta var gert uppskátt i kauphöllinni i dag, og það hafði i för með sjer afskaplega verð- lækkun á hlutabrjefum hins marg- umrædda fjelags. Það er óumflýjanlegt að fjelag- ið lfði undir lok, og bankastjóri einn, sem jeg hefi leitað upplýs- inga hjá, fullyrðir að það hl|óti að draga eftir sjer gjaldþrot Verslua- arbankans. Hluthafar þeirrar stofn- unar missa aleigu sína, en hver afleiðingin verður fyrir almenning er enginn enn þá fær til að dæma um. Hatur og beiskja fjöldans sætir fádæmum; en enginn geturþó fund- ið til meiri beiskju en jeg, því engan hefur hann beitt verri brögð- um en okkur. Jeg get ekki með orðum lýst hve hraksmánarlega honum hefur farist við okkur. Tveimur dögum fyrir brúðkaup dóttur sinnar er hann þess full- viss að nafn hans og sómi muni innan skamms verða smánað og brennimerkt, og þá betlar hann út út ritstjóra þeim, sem hefur ráð hans i hendi sjer, stuttan frest, einungis i þeim tilgangi að fá tima til að draga á land það net, sem honum hafði hepnast svo vel að veiða þig i. Með bros á vör- unum gekk hann um meðal gesta sinna og sýndist vera i sjöunda heimi yfir hamingju dóttur sinn- ar, þrátt fyrir það að hann þá nlýtur að hafa verið búinn að á- kveða hvern endir þetta skyldi taka. Það var honum ekki nóg að dengja svivirðingu og skömm yfir sjálfan sig og fjölskyldu siaa heldur fanst honum ómissandi að draga okkur með sjer ofan i þenn- an forarpitt. Nú er ekki vandj að skilja hvers vegna hann alt í einu tvöfaldaði heimanmund dótt- ur sinnar, og hvers vegna hann heldur vildi fá þjer i hendur höf- uðstólinn heldur en renturnar. Fjeð átti ekki einungis að sjá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.