Morgunblaðið - 30.07.1922, Page 2
MORGUNBLAtli
!
L e v a h n
bátami'itorar eru sterkir,
einfaldir og olíuspaplr.
JÞeir eyða ,minna af olíu en
nokkur annar bátamótor sem
notaður er hjer við land.
Levahn-verksmiðjan hefir 20
ára reynslu i mótorsmiði.
Levabn mótorar henta best
bjer við land. Smiðaðir i
starðnm 8—80 hestafla. lslensk
lýsing af mótornum, með mynd-
um. send þeim sem dska.
Aðalumboð fyrir Island:
Þórður Sveinsson & Co.
„The Prodigal Son“-
■■ m
Onnur kvákmyndin, sem tekin er ð Islandi.
Fyrir þremur árum var í fyrsta — Mjer er eigi unt að segja
sinni kvikmyndaður sjónleikur hve löng hún verður, en það verð-
hjer á landi, „Saga Borgarættar- ur stórmynd. Hjer á landi býst
innar“ eftir Gunnar Gunnarsson. jeg við að verðj tekinn eigi minna
Síðan hefir enginn íslenskur sjón- en þriðjungur myndarinnar. En
leikur verið kvikmyndaður hjer hitt verður tekið á kvikmyndastof-
þangað til nú, að kvikmyndun um okkur í London — alt það sem
sögunnar „The Prodigal Son“ — gerist innan fjögra veggja. Bún-
____ Glataði sonurinn — eftir enska inga alla, innanstokksmuni og þess-
___ ______________ ! skáldið Hall Caine hefst þessa háttar, látum við gera hjer í Rvík,
1 dagana. og tökum með okkur nákvæmar
samlegu er tekin hafi verið í; Margir munu hafa lesið sögu teikningar og fyrirmvndir af ís-
Spánarmálinu. Sje nú ekki um p[ai] Caine og skal efni hennar lrnskri húsaskipun á þeim tíma, er
annað að gera, ef norska stjórn- því ekki rakið hjer. Hún gerist < yndin gerist. Verður kappkost-
ít' vilji ekkj þrýsta öllum þeim aj; niestu leyti á íslandi, einkum að að hafa alt sem rjettast.
mörgu, sem af fiskiveiðum lifa { Reykjavík og á Þingvöllum og Var nokkuö byrjaS á töku mynd-
í Noregi, út í eymd og dauða,jaRar aðalpersónur sögunnar eru arinnar áður en þjer komuð hing-
að taka íslendinga til fyrirmynd- ísiendingar eða útlendingar, sem að ?
ar og semja á svipuðum grund- búsettir eru hjer. Það er því vel Það get jeg varla sagf. Við tók-
velli. j farið, aS fjelagið, sem tekist hefir um á leiðinni hingaS nokkrar mynd-
á hendur að kvikmynda þessa sögu ir, sem gerast á ferSalaginu landa
hefir tekist ferð á hendur hing- á milli. Annaö hefir eigi verið
að út til íslands, til þess að fá gert. Jnnimyndirnar verða eigi
rjetta umgerð um myndina, sem toknar fyr en við komum aftur til
að öllu leyti verður leikin af ensku London. Mjer þótti sjálfsagt að
| fólki, nema þar sem mannfjölda- taka myndirnar hjer fyrst og nota
í fyrra mánuði varð uppi fótur, sýningar Ver8a úti við, eins og t. f' rðina til að kynnast ísl. siðum,
og fit í London. ”\ oru þá gerðar á Þingvöllum ,í rjettunum, áSur en nokkuð væri byrjaS.
þar opinberar mjög merkilegar þrúSarfylgdin o. fl. Hvernig verður myndatökunni
FluguiElaumbætur.
Sá ruaður sem býður út
vinstúlku sinni og gleymir
að taka með sjer
T o b I e r
hann er vís til að gleyma
einhveiju fleira. v
liarðlegur nokkuð á svip. A honuin
I vílir sá vandi aS sýna þá per-
s nu leiksins, er frá höfundarins
liendi er Islendingur í húö og hár!
og myndar mótsetningu til hoims-’
borgarans Oskars.
Ýngri soninn, Oskar, leikur ung-;
ur maður og fríSur sýnum, Henry
Victor. Iíann er mikill maður að
vallarsýn og liinn gjörfulegasti. —j
Ungu stúlkurnar hjer í bænum eru
furnar aö gefa lionum hýrt auga, og lir i eintak af dagbl. Vísi og Mbl.
þaö er alls ekki að ástæðulausu. dags. 30. júní, þar sem hluthöfiun
Mr. Nic. Bates leikur verslunar- er tilkynt livenær sækja skuli að-
s.jórann. Eftir útliti lians að dæma gi ngumiöa að aöalfundinum. ________
viröist honum vel trúandi til að Fundarstj. lýsti yfir því, að úthlut-
leysa það hlutverk sitt vel af hendi. a,ö hefði veriö 8157 atk\-. og væru'
Miss Edith Bisop leikur Helgu þar af innl. 4972 atkv., en útlend
dóttur verslunarstjórans, eitt vanda 3185.
samasta hlutverkið í leiknum. Hún Form. bankaráðsins las upp
er ung stúlka dökkhærö, með and- skýrslu fulltrúaráðsins til aöal-
lit, sem margt getur speglast í. ; fundar.
Systur hennar, Þóra, leikur, þ4 var tekinn fyrir 2. liður dag-
umbætur á flugvjelunum, eða einnij poringi fararinnar hingað er hagað lijer, og hvar fer hún fram?
tegund þeiira, hinni svokölluðu jfr> Coleby> kunnur kvikmynda- Dagamir sem við höfum dvalið
Brennan-Helikopter. Hafði \euð þpfun(iur og myndtökustjóri. Kvik hjer, hafa gngið til undirbúnings.
unnið að þessum umbotum með r,.yn(firnar eru ekþj eldri en svo, að Jeg hefi farið hjer um nágrennið
mestu leynd. Segir enska blaðið , þessi ma5ur> þó ekki sje noma ti að velja staði, og sömul. til Þing-
Manehister Guardin að tilraunir | nijga]dra enll; ,er einn af fyrstu valla. Einnig hefir tíminn gengið
þær, sem gerðar hafi verið með. monnum j heimi; sem fengist hefir til þess að útvega fatnað og því
þessa flugvjel siðan umbæturnar jg kvikmvndun sjónleika. Er líkt. En á mánudaginn verður byrj-
\oru gerðar a henm, sjeu stor-|hann í miklum metum hafður í aö, as öllu forfallalausu. Jeg hefi
kostlegar, og árangurinn af þeim
íi.llnægi öllum' þeim kröfum, sem
breska loftsiglingastjórnin hafi
gert að skilyrði fyrir verðlaun-
um þeim, 50,000 sterlingspundum,
re hún hjet fyrir uppfyndingu á
flugvjel, sem gæti stigið lóSrjett
upp og lent beint niður.
Englandi fyrir dugnað sinn í þess- fongiS hús Ólafs DavíSssonar í
ari greiu og má gleðjast yfir'því, Lafnarf., til þess að nota sem hús
aS hann skuli hafa orðið til þess Neilsen faktors í myndinni, og þar
að stjórna leiðangrinum hingað, verður byrjað. Geri jeg ráð fyrir
því nafn hans er trygging fyrir ag leikiö verSi í Hafnarfirði í tvo
því, aö myndin verði góð og stuðli til þrjá daga. Við leikinn þar þurf-
að rjettum hugmyndurú um ísland um við að fá dálitla hjálp — nokkr-
úti um heim. Leikendurnir, sem ar nngar 0g laglegar stúlkur, sem
Brennan-IIelikopter er rygc i hann hefir með sjer eru allir þaul- e]ga að vera brúðanneyjar Þóru, og
ílugvjelasal ensku'æfðir f listinni og margir þeirra fieira fólk til aö taka þátt í göng-
unni frá húsinu til kirkjunnar.
ensku1
South Farnbor-1
hinum stóra
stjórnarinnar við soutn r arnoor- gfctig sjer )nikinn orðstir fyrir
augh í ílampshire. Hefir öllu ver-1 góðan ]gik gjáifur hefir Mr. Cole-
ið haldið leyndu urn bygginguna | ]jy samig igikritið eftir sögunni
1 og má því með sanni segja, að
á vjelinni og fyrirkomulag alt,!
svo fregnin um þennan nýja sigur! mvndin ‘verði verk hans.
í flugvjelafræðinni kom gersam-
lega flatt upp á menn.
Kröfur þær, sem loftsiglinga-
fjelagið hafði gert, voru þær, að
; fyrsta lagi gæti flugvjelin stígið
lóðrjett 2000 fet með flugmanni
í og bensínforða til einnar klukku
stundar flugs, í öðru lagi, að^hún
gæti haldið sjer á sama stað, þó
vindhraði væri 20 enskar mílur
ú klst., í þriðja lagi, að hún gæti
farið lóðrjett niður í sama vind-
hraða, þó vjelin væri stöSvuð,
og í fjórða lagi, að hún gæti farið
áfram í beina stefnu með 60 enskra
mílna hraða (um 90 km.) á klst.
Allar þessar kröfur uppfyllir
Helikopteren, segir blaðið, og.
muni því uppfyndingin hafa í för
með sjer gersamlega byltingu í
í.uglistinni. Nú sje því takmarki
náð, að flugvjelamar þurfi marg-
falt minni flugvelli en áður, svo
nú verði hægt að nota húsþökin
og stóra garða við gistihús og
búgarða fyrir lendingarstaði.
I dönsku blaði er þess getið,
að eftir nýjustu fregnum frá'
Fraklandi, þá hafi Englendingar
ekki orðið fyrstir til að búa til
þessa gerð flugvjela, því nýlega
hafi franska stjórnin veitt Spán-
verja einum, Piscard að nafni,
500,000 franka verðlaun fyrir svip-
aða uppfyndingu og þessa, sem
nú sje mest um talað í Englandi.
----------------ö--------
Vjer höfum farið á fund Mr.
Coleby til þess að spyrjast fyrir
Fyrir landshöfSingjahúsiö í mynd
inni verður notað húsið Hjeðins
l'.öfði hjer innan við bæinn. Þar er
eins eða tveggja daga vinna. SíSan
veröur haldið til Þingvalla. Þar
verður tekið allmikiS af myndum,
önnur ung stúlka, „lítil og Ijósliærð
• g Ijett undir brún“, Miss Colette
Bretelle. Hún myndar andstæSu við
systur sína, enda eru ungu stúlk-
urnar tvær ólíkar mjög í útliti.
Mr. Dane er miðaldra maöur,
danskur að
skrárinnar.
Form. bankaráðsins gat þess, aS
meiri hl. bankaráSsins legði til, aS
hluthöfum yrði borgaSur 6% arð-
ur og arðinum að öSru leyti skift
samkv. reglugerS bankans. Um
revisor og prófastur
Eggert Pálsson mæltu meS því, að
ætt, og hefir um eitt þennan lið dagskrárinnar urSu
ski ið úvalið í Danmörku og- talar nokkrar umræður; þeir stórkaupm.
mjög vel dönsku. Hann leikur sýslu Jón Laxdal, GuSm. B jörnson land-
manmnn, og ennfremur laudshöfS- læknil. Bjarni alþm. frá Y(lgij Ind_
ingjann, eftir að liann er oröinn riði Einarsson
aldurhniginn.
Sam Austen er þegar byrjaSur greiða 6%, en móti og með því að
aS leika, því hann tók völdin af greiða engan arð þeir bankastjóri
Aasberg á leiðinni hingað með „Is- Eggert Claessen og form. bankaráSs
landi“ og gerðist skipstjóri. Mun ins gig. Eggerz. Bankantj E Cl.
llrn honum láta þaö starf vel, því ekki har fram 'svolilj. tillögu:
hlektist skipinu á. Hann muii ann- „Svohljóðandi nýr gjaldliður sje
ars bregöa sjer í ýms líki í þessari settur inn í aSalreikninginn: Fært
mynd, því að hann hefir 2 eöa 3 tii útgjaida fyrir tapi krónur
liiutverk önnur. 2.206.270,81“.
Mr. Tom Green er ráðsmaður. Þessi tillaga var fyrst borin und-
leikflokksins og hefir á liendi allar ir atkv. og var gamþ meg 4440 at_
i járreiður hans. ' kv. gegn 2132 atkv. Um 1165 atkv.,
Þá er aS minnast á Ijósmyndar-' er voru 4 móti tm>> var nokkur efi
ann, Mr. Cooper. Hann er fullorð- á hvort þau væru gild, en þau atkv.
inn maður, sem undið hefir mörg gátu ekki breytt úrslitunum. — I
hundruð kílóm. af kvikmyuda- sambandi vis þessi úrslit 4 skift_
ræmum gegnum vjel 'sína, og er ingn arðsins var borin upp og
gt malkunnugur starfi sínu. Svíinn
sam-
þvkt tillaga frá landl. G. B. um að
um fyrirætlanir hans °g nánari og hefJ jeg fengið leyfi til að notá
tjihögun í starfinu. Varð hann prestssetriö sem Þingvallabæinn. —
hið besta við því, og hafði allar j sýningunum á Þingvöllum þarf
upplýsingar á reiðum höndum. 4 allmörgu aSstoðarfólki aS halda
— Veröur sögunni fylgt ná- - rjettarfólkinu, stúlkumíþjóðbún
kvæmlega og út í æsar við kvik- ingum og sveitamönnum. Síðan
myndatökuna? spyrjum vjer. verður haldið austur að Geysi og
— Út í æsar verður henni vit- Cullfossi og svo helst inn í óbygSir,
anlega ekki fylgt. Söguþráður- til þess aö fá snjó. Sumt úr mynd-
inn verður auðvitað látinn hald- i; ni, t. d. heimkoma Kristjáns
ast að fullu og allir helstu at- Fristjánssonar, gerist að vetrar-
burðir teknir með. En mörgu smá- lagi og í byl, sem jeg geri mjer ekki
vægilegu verður slept eöa vikið von um aö geta fengiö hjer á þess-
við. Það sem fyrir mjer vakir um tíma árs, en jeg vildi þó í það
er að gera stóra mynd og góða' minsta gjarnan fá að sjá snjóþakta
mynd út af efn.i því, sem höf- jörð.
undurinn hefir látið í tje og leggja | Hve lengi gerið þjer ráö fyrrir
áherslu á, að láta myndina sýna aS dveljast hjer?
alt það, sem einkum einkennir Það er alt-Vmdir veSráttunni
íslenskt þjóölíf og íslenska fold. komið. En jeg býst við, að undir
Mig langar til að láta íslenska- öllum kringumstæðum veröum við
náttúrufegurð njóta sín til fulls hjer fram í byrjun septembermán.
í myndinni og mun því nota sýn-'
ingar, sem sagan gefur ekki bein-: Alls eru 14 manns í förinni, tvær
línis tilefni til, ef þær geta orðið stúlkur og 12 karlmenn, Fara hjer
myndinni til prýði. Jeg vil sam- á eftir nöfn leikendanna og lielstu
eina í myndinni alla fegurð ís- hlutverkin.
lands — bæði íslenskrar nátt-
úru og íslensku þjóðarinnar —
og sýna hana enskum og amerí-
könskum áhorfendum.
— ILve löng verður myndin og
hve mikill hluti hennar verður
tekinn á íslandi?
Frank Wilson leikur landshöfö
ingjann. Hann er miðaldra maður
með fjölbreytilegt andlit og mun
sóma sjer hið besta í einkennis-
búningnum.
Magnús son hans leikur Stewart
Rome. Hann er hár maður vexti,
Berg framkallar sýnishorn af mynd færa niður j kr. ] 687000,00 þær kr.
unum jafnóöum, og ungur piltur,
Dixon, er með til aðstoðar.
Enn er ógetið eins mannsins
förinni, sem að vísu .ckki tekur þátt
í leiknum, en hefir slegist í förina,
1987000,00, sem bankaráðið lagði
til aS heimilaS yrSi að greiða úr
1 varasjóði fyrir væntanl. tapi og að-
altill. síðan samþ.
Samþ. var meS öllum þorra at-
sjer til hressingar. Er það enskur kfc ag gpfa bankastjórninni ^ittuu
lækmr, dr. Moriarty. Hann var á fyrir reikningsskiUun>
vígstöðvunum allan tímann sem ó- úr fulitrúaráðinu atti að ganga
fnðurinn stóð yfir, og er nú hingað bankastj c. c Clausen og var hann
kominn til þess að fá sjer góöa endurkoBÍnn meS öllum þorra atkv.
hvíld. En vitanlega mun hann ekki. Þá var komið að kosningu endur-
láta á sjer standa að veita hjálp, skoðunarmanns í stað ráSherra Kl.
ef einhver úr hópnum kynni að gem gat ekki tekið á móti endur.
verða' fyrir kvillum eða meiðslum
i ppi um fjöll og firnindi.
-o—
Aöalfunöur -
Islanðsbanka.
kosningu, og hlaut kosningu Bene-
dikt Sveinsson alþm. meS 3910 at-
kv. Magnús Guðmundsson fyiw.'rh.
fjekk 3844.
Ut af fyrirspurn frá Þorsteini
Þorsteinssyni útgerSarm. um eftir-
’aun Helga Sveinssonar fyrv.útbstj.
á Isafirði, urSu allsnarpar umræS-
ur, en þar sem þetta mál heyrir
ekki undir valdsvið hluthafanna, þá
var engin ákvörðun tekin um það.
Fundarbók lesin upp og samþ.
Sig. Eggerz. Eggert Briem.
Jens B, Waage.
Þetta er fundarbókin orðrjett,
en síðar mun blaðið flytja aöal-
Vættina úr skýrslu fulltrúaráðsins
VJ aðalfundar og ástæSur þffir, sem
fi arn komu fyrir því í umræðun-
Fundarstjóri lýsti yfir því, að, /nn, aS lxluthafar fá aö þessu sinni
boðað hefði verið til fundarins áj dflga vexti af fje sínu.
lögskipaðan liátj og lagði fram 3 j
eintök af Lögbirtingabl. og önnurj w‘'
3 af Berlingske Tidende; ennfrem-
Ár 1922, laugardaginn 29. júlí,
var aðalfundur Isl. banka settur af
form. bankaráðsins, forsætisráöh.
Sig. Eggerz, og lialdin í húsi bank-
ans í Rvík. Forsætisráöh. stakk upp
á sem fundarstjóra hæstarjettar-
dómara Eggerti Briem, og var það
samþ. moð lófataki. |Fundarstjóri
tók sjer sem skrifara bankabókara
Jens B. Waage.