Morgunblaðið - 30.07.1922, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.07.1922, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIB Un Úr Hofshreppi í Stagafirði er skrifað 7. þ. m.: „Útlit er hjer ekki gott, því kuldar hafa veriS miklir — oft i hríðar og frost um nætur. T. d.! átti að ganga á Unadalsafrjett! síðastliðinn mánudag til að smala : ! fje til rúnings. En gangnamenn snjeru heimleiðis þegar fram á afrjettina kom — treystust ekki tilj að smala svo að fult gagn yröi að. Stormar og óstillingar hafa dregið mjög úr Draingeyjarvertíð- ijuii. Má hún samt heita góð. Sumir eru þó að hætta þar, þykj- ast hafa mist helst til marga fleka upp á síðkastið — — — —- Síðastliðinn miðvikudag alls og meiri hlutinn af því fr.í konum. Kvennalistinn hefir þó sennilega ekki verið einn um hit- una þar, því þar hafði kvenfólfdð ospart prjedikaö Ólafsboðskap á nndan kosningunni. Annars veit jeg meö vissu, að kjósendum verða ekki aðeins á afglöp við sjálfa kosningaathöfn- ii.a, heldur og jafnvel kjörstjór- unum líka. Að minsta kosti er ; ]mð trú mín, að ei múni það geta talist fuþgilt að 2 menn stjórni kosningu í stað 3 eins og lög mæla fyrir. Sje þetta rjett ályktað fara 14 atkvæði forgörgðum að þessu sinni, að því er mjer er sagt. Auðvitað er þetta enginn fjöldi, en getur þó haft sína þýðingu. Líka skyldi lán til að kosning stæöi ætíð eða allstaðar óslitnar hieldu baðir þingmennirnir leiðar-l . ,• ■ e , , .. ... , . .1 „ ,; 3 klukkustundir — jafnvel þo þmg hjer ems og annarstaðar ' og annarstaoar i í sýslunni. Þar var fremur fátt manna svo sem eðlilegt er, því nú eru flestir komnir til Siglu- fjarðar hjeðan innan að. Var því lítið um ræðuhöld eins og búast mátti við, því allir nærstaddir virtust vera þingmönnum sam- mála og því harðánægðir með gerð' ir þeirra. Jafnvel sátu Tímamenn, eem þarna voru fáeinir, algerlega steinhljóðir, og var þó. vitanlegt um suma þeirra aö minsta kosti, að þeir brunnu af kosningaáhuga og munu hafa haft fullan vilja á að halda þar fram málstað þessfl. eftir mætti. Sennilega hefir mönn- um eigi þótt árennilegt að ve- fengja frásögn þingmannanna um aðdraganda allan að myndun nýju stjórnarinnar — bandalagið milli hinna „Tíma“blindu og Trachöm-blindu, og svo innsiglun Eggerz-liða með náðun Ólafs Frið- rikssonar. Þau stjórnarafrek veit jeg að mælast alment illa fyrir, og væri betur að forsætisráðherra sæi að i slept sje þeim stundarfjórðungi, sem skylt er að bíða fram yfir ákveðinn tíma. Þetta er ekki tekið fram lijer vegna þess, að jeg búist við eöa vilji gera ráð fyrir, a§ um ásetningssyndr sje að ræða í slíkum tilfellum, heldur aðeins um ófullnægjandi athugun á gild- ar di lagafyrirmælum um þessi efni. Ekki er að vita nema síðar gefist tækifæri til að árjetta þetta eitt- bvað betur. Austurvöllur. Loksins er þá búið að opna Aust- urvöll fyrir blessuð börnin, betra seint. en aldrei. Það er unun að sjá hvað börnin njóta tilverunnar, þarna á grasfletinum, en því miður eru það aðeins miðbæjarbörnin, sem til hlýtar geta notið góðs af Aust- urvelli. Þeir sem daglega fara um Hverfisgötuna, finna oft til, að sjá sjer og fyndi köllun hjá sjer til blessné börnin veltast þar á gang- að hlynná frekar tíS ^ rjettarfari j stjettinni, og svo í forinni þegar \ í .nar dregur, og soga í sig rykið, i st m bifreiðarnar og önnur umferð borinn um hið gagnstæða. Ekki ' þyrlar upp> Það voru döusk hefðar- lúgsa jeg þó að hótan ! í landinu en að gefa þannig lag- ’ ao tilefni til þess að verða sak-1 ir Alþýðuflokksins hafi verið svo þungar á metunum, að þær hafi fengið hjer nokkru um að ráða. „Með lögum skal land byggja, en með ólögum eyða“ ómar sífelt fyrir eyrum manna síðan náðunin frjettist, og eins og sú óhæfilega fiekja ölafs í orðum á almennum f.mdum í þessari síðustu prjedik- unarferð hans. í fyrsta lagi að miklast af því, að máttur fram- kvæmdarvaldsins sje eigi meiri en svo, að það þori ekki að full- nægja ný-uppkveðnum hæstarjett- ardómi, og í öðru lagi, að yrði sökudólgurimn fangelsaður, þá mundu samherjar sækja hann í steininn. Jeg get ekki hugsað mjer nokk- urn lögreglustjóra landsins, ekki eniu sinni hreppstjóra, hversu ró- lyndur sem hann væri, svo lítil- sigldan að hann gerði ekki frem- ur að stælast við slíkan mótþróa. 9. júlí. Þá er kosningadagurinn um garð genginn. Sóttu menn hjer fremur illa, sem að ýmsu leyti er vonlegt — margir heimanað um þessar mundir. Kvenþjóðin virðist vera að vakna og vilja ein vera á varðbergi um rjettindi sín. Konur höfðu mætt undarlega vel þar sem jeg hefi spurmir af hjer nærlendis. Á einum kjörstaðnum Voru greidd um 40 atkv. af 195 á kjörskrá, af þessum 40 voru 17 konur. Af 93 kjósendum á «ðrum stað voru greidd 20 atkv. hjón, sem búa á Hverfisgötunni, (sem reyndar oft bjóða börnum inn í garðinn til sín), að tala um við mig um daginn, livernig stæði á því, að Arnarhóls- eða stjórnarráðstún- ið væri ekkj opig til afnota eða leikja fyrir börnin; jeg get því miður ekki svarað spurningunni en okkur kom saman um það, að fyrir landið mundi það marg borga sig, að hætta að slá Amar- hól og lofa blessuðum börnunum sem daglega hnfa ekki nema o- hreina götuna, að hafa aðsetur sitt þarna, heyið af tiininu getur varla fvlt fjárliirslu landsins svo um mUni, en lungu barnanna gætu máske losnað við svo margar óheilla baktiriur, að það síðar meir spari landinu nokkur pláss á Víf- ilsstöðum. Eru það því tihnæli mín, að hæstvirt stjórn þessa ríkis, oj.ni Arnarhólstúnið fyrir börnin, og helst, að settir verði þarna nokkrir bekkir, svo gamalmenni geti gengið þar inn og hvílt sig, og notið sólarinnar ryklaust þeg- ar hún skín. Jeg er sannfærð um, að þeir, sem hlut eiga hjer að máli, það eru skattskyldir borg- arar, munu ekk] reiðast þótt hey- peningana vanti í ríkisjóðinn fram- vegis, ef að bönr og gamalmenni njóta þar góðs af. Kona. Símvinna milli flokks þýskra þjóð- crnissinna og glæpamannaklíkunnar? Afturhaldsflokkarnir þýsku hafa vorið sakaðir um það opinberlega, bæði í ræðu og riti, að þeir ættu í raun og veru sök á morðinu á Kathenau og öðrum pólitískum norðum og morðtilraunum í Þýska landi síðustu árin. Stjórnarblaðið „Vorwárts“ hefir einkum farið omjúkum orðum um svívirðuverk- in og hlutdeild afturhaldsflokk- anna í þeim, og hikar eigi við að fullyrða, að hægt sje að koma ábyrgð fram gegn leiðtogum aft- urhaldsflokksins þýska. Þannig birtir blaðið, viku eftir morð Rathenau opið bref, úndir yfirskriftinni „Grlæpamannavernd- un þýskra þjóðernissinna“. Brjef- ritarinn er fyrverandi meðlimur hinnar alræmdu klíku „Organ- isation Consul“ eða C-fjelagsins, sem kallað er í daglegu tali, og sakar hann þýska þjóðemissinna um, að hafa veitt morðingjafje- laginu beinan stuðning. Fer út- dráttur úr brjefinu hjer á eftir: Brjefritarinn minnist á morð kommúnistaforingjans Mesenberg árið 1919 og segist hafa verið til- nefndur, af stjórn fjelagsins til að framkvæma það, ásamt fjórum mönnum öðrum. Rannsókn þessa .morðmáls hafi verið ha^tt vegna þi ss að ekki fengjust sannanir í málinu. „Fjeð sem við þurftum til varn- ar okkur í Mesenbergs-málinu — heldur brjefritarinn áfram — feng- um við frá flokki þýskra þjóð- ernissinna, fyrir milligöngu opin- bers málfærslumanns, Hirsch, í Halle, Ráðhúsgötu 9. Hirsch er skráður meðlimur þýska þjóðern- isflokksins en jafnframt er hann fjehirðir leynifjelagsins. Eftir að jeg var náðaður 1921 sneri jeg mjer til flokks þýskra þjóðernis- sinna í ríkisþinginu og fögnuðu þeir Gaílwitz hershöfðingi og Henning majór mjer vel og inni- lega og færðu mjer meira að segja peningagjöf, sem flokkurinn hafði safnað handa mjer. Þeir rjeðu mjer báðir til þess, að fara til Miinchen og gefa mig fram við Miiller ríkismálfærslu- mann, en í húsi hans hafði mið- siöð C-fjelagsins bækistöð sína. Ekki hitti jeg samt sjálfan for- scta fjelagsins, Killinger höfuðs- mann, sem orðinn var nafnkunn- ur maður þá, heldur umboðs- mann hans, v. Kornalewski yfir- lautinant, sem lagði mjög að mjer að ganga inn í leynifjelagið, og það gerði jeg. Jeg fór síðan aftur til Berlín og fjekk skipun ríkis- þingmannsins Jandrey um að fara til Pommern og taka þátt í starf- semi fjelagsins austur þar, en hún miðaði að því, að koma öllu í uppnám í Upp-Schlesíu. Um þetta leyti fjekk jeg brjef frá fjelag- inu, ritað af Hirsch ríkismála- færslumanni, og var efni þess að skora á mig að fara til útlanda i þeim tilgangi að gera Huberti lautinant, sem flúið hafði til út- landa vegna Meseberg-málsins, mögulegt að komast heim aftur. Jeg átti með öðrum orðum að flýja og láta eftir mig skjöl, er sönnuðu, að jeg væri sekur í málinu en ekki hann. Mjer var tilkjmt, að jeg gæti fengið föls- uð vegabrjef og önnur skjöl og ei.nfremur peninga. Mig langar ekkert að gefa mig í þetta, en af því að mjer var sagt, að kommúnistar sætu um líf mitt, ljest jeg ganga að boð- inu, en fór í staðinn til Schneide- miihl og bauð fjelagi „þjóðræk- inna hermanna“ þjónustu mína. Þetta fjelag og formaðurínn í mentamálaráði þjóðernissinna veitti mjer fjárstyrk eftir þörfum og sendu mig síðan til von Knigge baróns í Grunau Flatow í Vestur- Prússlandi. Barón von Knigge (sem er tengdafaðir von der Goltz, sem kunnur er frá Eystrasaltslöndun- um) hjelt mig í þrjár vikur og notaði stöðu sína sem amtmaður í hjeraðinu til þess að gefa mjer ýms fölsuð skjöl, vegabrjef með mynd og önnur nauðsynleg skjöl, sem hann stimplaði með stimpli amtsins. Þessi skjöl liggja enn í plögg- um mínum hjá lögreglunni í Reck- linghausen, og hefir hald verið legt á þau. Bústjóri barónsins, Fritsche getur vottað, að barónn- inn falsaði skjölin, því að hann var viðstaddur og fórust honum þannig orð um þetta tækifæri. Hjer geta margir falið sig og leynst þótt þeirra sje leitað, hjer er alt sem til þess þarf. Barón Knigge gaf mjer síðan 1000 mörk og sendi mig til Halle; þar átti jeg að fá mjer peninga. Hirsch gaf mjer síðan 3000 mörk í við- bót en með því skilyrði að jeg færi til útlanda svo Huberti gæti komist heim.£ ‘ Brjefritarinn segist að lokum vilja taka fram, að það hafi ekki aðeins verið flokkur þýskra þjóðernissinna í ríkisþinginu, sem hafi stutt sig til glæpaverkanna heldur einnig þingmenn í land- deginum prússneska. „Vorwárts“ býðst til að leggja fram fleiri scnnunargögn í málinu og krefst vægðarlausrar rannsóknar. --------o-------- Vigf. Guðbrandsson klseðskeri Sími 470 Símn.: Vigfús Aðalstr. 8 Fjölbreytt fataefni. 1-fl saumastofa □ Edda 59227317-1 ABC I. O. O. F. — H 1047318 — Instr. Hjónaefni. í gærkvöldi opinberuðu trúlofun sína ungfrú 1 heodora Guð- laugs, dóttir síra Guðlaugs ira Stað £ Steingrímsfirði, og Óskar Kristjáns- son frá Hóli í Dölum. Strandferðaskipið. í greininni um það í síðasta tbl. er sú prentvilla, að burðarmagnið er talið 700 tonn, en átti að vera 400 tonn. Leiðrjettingar.. Guðrún Hallgríms- son, en ekki Hallgrímsdóttir, átti að standa undir þakkarávarpinu á bls. 1. í síðasta tbl. — í sama blaði stend- ur í 5. dálki á 3. síðu: tómum ástum fyrir: Fornum ástum. ' Goðafoss fór 1 gær kl. 2 til Norður- lands með mesta sæg af farþegum. Meðal þeirra síra pórður Tómasson frá Horsens, Sörensen lektor frá Hor- sens, Kjær forstjóri, dr. Jón Helga- son biskup, í vísitasíuferð í Eyja- fjarðarsýslu. Reykjavík úr lofti. f gamla daga, þegar flugferðir tíðkuðust á íslandi, voru teknar nokkrar myndir ar Rvík úr loftinu. Meðal þeirra voru nokkrar mjög skírar myndir, er Loftur Guð- mundsson verksmiðjustjóri tók, fjórar talsins. Þessar myndir befir Bóka- verslun Sigfúsar Eymundssonar nú gefið út á brjefspjaldi, og hafa eigi önnur spjöld verið gefin út lengi, sem meiri athygli veki en þessi. Brjef- spjöldin eru tvent í senn, landabrjef og mynd af borginni, og hefir prent- unin tekist mjög vel. Spjöldin eru mjiig ódýr, aðeins 10 aura stykkið. Búnaðarfjelagið. Forseti þess bauð blaðamönnum í gær að skoða nýyrkj- una hjer í nágrenninu, og var ferðin bin fróðlegasta.. Fyrst var 'farið í Gróðrarstöðina og bún skoðuð, einkan- lega tilraunir þær, sem Búnaðarfje- lagið er að láta gera á ýmiskonar grasafræi og áburðartegundum. Síðan var skoðað land það, sem plægt var í fyrra í Fossvogi, 75 dagsláttur. Hefir Búnaðarfjelagið tekið að sjer að sjá um ræktun á nokkrum bluta þess og var borið á iþann hlutann í vor, sum- part tilbúinn áburður, sumpart grút- ur og síld, og sáð í það höfrum og grasfræi, svo það er grænt yfir að líta, en nokkuð er gróðurinn misjafn. Síðan var haldið að Yífilsstöðum og gkoðaðar ijarðabætur mikilvirkasta bóndans á landinu, porleifs Guðmunds sonar. Hann befir látið tæta 100 dag- sláttur mýrar og mela í vor og ræst mýrarnar fram með mörgum skurð- um og stórum. Eru mestu undur bve miklu bann afkastar. Morgunbl. von- ar að geta sagt lesendum nánar frá Grettistökum þessa manns, innan skamms. Lagarfoss fer frá Hafnarfitði í dag kl. 2. Hjónaband. Gefin voru saman þ. 21. þ. m. af síra Bjarna Jónssyni frk. Jóhanna Þórðardóttir og Guðmundur Jónsson, bæði til heimilis á Bakka á Seltjarnarnesi. Franskur maður, að nafni Rouqette, kom í fyrra mánuði til Seyðisfjarðar. Var hann sendur hingað til lands af frönsku stjórninni í þeim erindum að taka myndir hjer af lifnaðarháttum n-anna, landslagi, dýra- og jurtalífi. Eiga myndir þessar síðan að notast við kenslu í frönskum barna- og al- þýðuskólum. Maður þessi befir ferðast víða um heim, svo sem um Marokko, Senegal, Kalifomíu, Chile, Paru, Astralíu, Alaska, Indland og Borneo. Frá Seyðisfirði fór hann landveg til Akureyrar, og og kom þar fyrir nokkru, en þaðan mun ferðinni heit- ið hingað til Reykjavíkur. J. Kjarval málari og frú hans, sl áldkonan Tove Kjarval, búa nú á. íreyðisfirði með bömum sínum tveim- ur. Austan úr sveitum komu í fyrra- kvöld kennararnir Jón Ófeigsson og Einar Jónsson. Fóru jþeir gangandi ri'Stur fyrir rúmri viku, og komust lengst austur í pjórsárdal. Illa segja þeir sprottið víðast þar eystra. Lagarfoss fór í gær til Akraness. þaðan ætlaði skipið til Hafnarfjarðar. Hjónaband. í adg verða gefin sam- an að Mýrum í Dýrafirði Guðrún l'riðriksdóttir hreppstjóra og Carl Ryden verslunarmaður. Síldveiðarnar nyrðra hafa gengið fremur tregt fram að þessum tíma. En síðustu daga hafa skipin komið ireð allgóðan afla inn á Siglufjörð. Enskur togari strandaði í fyrradag austur á Söndum, fyrir austan Jökuls- á. Fór Geir austur í gær til þess að cá honum út.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.