Morgunblaðið - 30.07.1922, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 30.07.1922, Qupperneq 4
MORGUNBLAHB Hinar marg eftirepurðu Ðarnapeysur * J eru nú komnar aftur, einnig barnasokkar. i '/orufyúsi&c) \ Blíðviðri hefir verið um alt land síð- nstu daga. Var símað af Norðurlandi í gær, að þar væri þá og hefði verið agætistíð undanfarna daga. 2. ágúst. ftarleg frásögn af frídegi verslunarmanna verður í næsta blaði. Sala aðgöngumiða hefst á morgun. fiEÍmanmundurinn — Vertu hughraustur Bernd, sagðf hún lágt. Þú sjerð nú sjálf- ur, að mjer er mikið farið að batna; jeg er svo glöð yfir að sjá þig aftur! Hann fyrirvarð sig fyrir það, að hún skyldi þurfa að hugga og hughreysta sig. Haxm stóð upp en hjelt utan um litlu hendina hennar, sem af og til titraði eins og fjötraður fugl í lófa hans; svo settist hann á stól við rúmið. — Þú getur ekki ímyndað þjer, hve mikið jeg hefi þráð þig, hjart- ans konan mín! sagöi hann. Það var bara gleðin yfir að geta aftur talað við þig, sem gerði mig meirlyndan litla stund. Nú er það versta búið, og svo verður alt gott aftur. Malva brosti og hann leit ósjálf- rátt til hliðar, því hann þoldi ekki að sjá þetta aumkunarverða bros, sem var honum eins og hann væri stunginn með hnífi. — Já nú verður alt gott aftur, tók hún upp, með þessum veika málróm, sem var svo breyttur o hann tók svo sárt að heyra, Jeg er svo róleg og sátt með alt, og þess vegna þarft þú heldur ekki að vera að drkga dulur á neitt fyrir mjer — þjer er óhætt að segja mjer alt eins og er — jeg segi þjer alveg satt, hjartans vin- ur minn, það gerir mjer ekkert til. Hann var að hugsa um að reyna að komast undan því; en óróinn og angistin sem hann last út úr augnaráðinu sögðu honum að það mundi verða heppilegast að gera að vlija hennar. — Jeg hefi svo lítið að segja þ.ier elsku Malva mín, jeg hefi ekki/ sjálfur fengið annað en lausafregnir. — Jeg trúi því ekki Bemd! jeg veit að jeg er búin að vera tvo daga hjer á sjúkrahúsinu og það er ómögulegt að þú sjert ekki búinn að fá að vita alt, sem gerst hefir. Ef þú ekki vilt að óvissan geri mig exmþá veikari ■en jeg er, þá verðurðu að segja mjer alt eins og er. Pabbi er dáinn — hefir sjálfur fyrirfarið sjer — þaö þarft þú ekki að reyna að dylja fyrir mjerj jeg las það sjálf í símskeytinu frá pabba þínum — en hitt — líka hitt, sem stóð í þessu — þessu SKelfilega símskeyti, . er satt — e'ða er það ekki satt — vertu miskunsamur Bernd, og segöu mjer satt! — Jeg er ekki maður til að dæma um, hvað satt er, eða ekki sstt. En svo mikið er víst að ógæfa fi ður þíns stafar af óöld þeirri sem nú er yfir öllum atvinnuveg- um í Þýskalandi. Og þó hann ef til vill hafi ekki verið alveg saglaus, þá hefir hann eflaust ver- ið búinn að fá sína hegningu í fullum mæli. Og mamma mín — og Sig- ríður, hvernig hafa þær borið sig? Það er svo sárt að geta ekki verið hjá þeim. — Þú færð að sj þær áður en langt um líöur elskan mín! reyndu nú bara að vera þolinmóð dálít- inn tíma, þetta batnar alt von bráðar, nema þetta eina, sem ekki verður afturtekið. — Já, Bemd! sagði hún og leit svo ofurraunalega upp í her- bergisloftið, fyrir mjer batnar alt fljótlega; >en Sigríður er svo ung, og jeg er hrædd um að hún hafi engan til að hjálpa sjer og hug- hreysta sig. Þessvegna langar mig svo mikið til að bijða þig — biðja þig af öllu mínu hjarta að gera það fyrir mig að fara til þeirra undir eins í dag elsku vinur minn. Jeg' get ekki á heilli mjer tekiö fyr en jeg veit að þú ert hjá þeim. Jeg er kvenmaður, og heyri ekki til heiminum, heldur ástvin- um mínum. — Hvernig á jeg að hafa hjarta í mjer, til að skilja þig eftir al- eina í ókunnu landi þar, sem þú ekki þekkir eina einustu xnanneskju? — Það gerir ekkert til Bemd, hjer gengur ekkert að mjer og allir eru mjer svo góðir! Jeg lofa þjer statt og stöðugt aö vera liug- rökk, bara að jeg viti, að þú sjert hjá þeim. Þegar þær geta verið án þín, kemurðu til mín í Uur. Hann maldaði dálitið í móinn, því eftir að hann var búinn aö sjá Mölvu, fanst honum að sjer mundi verða óbærilegt að skilja við hana. En hann sá að undan- færsla hans æsti, svo hann lof- aði henni samt sem áður að hann skyldi fara. Hjúkrunarkon- an, sem var há og grönn, Ijós- hærð og fríð stúlka, og strax mátti sjá að var af góöu bergi brotin, kom nú inn í sjúkrastof- una og gerði Bemd vísbendingu um að nú yrði samtalinu að vera lokið. Hann stóð á fætur og beygði sig niður að ungu konunni. — Á jeg ekki heldur að fresta ferðinni til morguns ástkæra Mal- va mín? Jeg get þá máske yfir- gefið þig rólegri? En hún hristi höfuðið, varirnar titruðu og þar því líkast, sem hún varla gæti varist gráti. — Ef þjer þykir nokkuð vænt um mig, þá farðu strax í dag, jeg hefi engan frið nje ró á með- an jeg veit af mönnum minni og systur svona einmana. — Þú skrifar mjer á hverjum degi langt, langt brjef — svo geri jeg mjer í hugarlund að þú sitjir hjema við rúmið mitt og sjiert að tala þetta við mig, Ó, Bemd! mjer þykir svo óumræði- lega vænt um hana mömmu, hún er svo góð — farðu þessvegna til hennar — jeg er ung — hún þarf frekar á huggun að halda 2D0D frankar frakkneskir til sölu. Uppl. á Hotel Island, nr. 2, mánud. kl. 4—6. Nýtt skyr fæst í lfersl- ,, Þ j ó t a n d i Saumastofa mín verður lokuð frá 1. ágúst til U sept. Sigriður Þorsteinsdöttir. Oroton, dagsljós myndapappírinn er nú kominn aftur. Verðið lækkað. Sportvöruhús Rvikur, Bankastr. 11. Stofa til leigu, handa ein- hleypum, nokkuð af húsgögnum getur fylgt, Vesturgötu 24. Rósir í pottum til sölu. A.v.á. Karlmannareiðhjól til sölu. Uppl. á Óðinsgötu 1. Engin verslun (sem verslar með hreinlætisvörur) má vera án Reckitt’s Zebra Ofnsvertu Reckitt’s Þvottabláma Brasso Fægilögs Silvo Silfur-fsegilögs Robin Línsterkju Heildsölu hjá Kr. O. Skagfjörð en jeg • — reyndu því að hugga hana. Svo ljet hann undau og kysti hana innilega. Hann komst við »f ást hennar á móður sixrni. Heim- urinn er svo ógætinn og harður, ef ekki er ást og einlægni milli foreldra og systkyna, verður hjart- að svo einmana. — Fyrst þú endilega vilt það Malva þá verður það að vera svo. En jeg verð ekki burtu nema tvo, þrjá daga. Ef mömmu þinni og systir líður mjög illa kem jeg með þær hingað. ------—o---------- Aðgðngumerkin að Frldegi vsrslunarmanna 2 ágúst á Arbæ t* verða seld frá kl. 12 á mánudag og allan þriðjudaginn á eftirtöld- um stöðum: Netaverslun Sigurjóns Pjeturssonar & Co. Verslun Haraldar Árnasonar, Verslun Guðm. Olsen, 1 Verslun Olafs Ámundasonar, Bókaverslun Egils Guttormssonar. Merkin ásamt »Programmif kosta: fyrir fullorðna kr. 2.00. — börn — 0.50. Qllum er heimilt að kaupa sig inn á skemtun þessa. G.s. ,Isianö‘ fer til útlanda miðvikudag 2 ágúst kl. 12 á miðnætti. Farseðlar sækist á mánudag. C. Zimsen. 24 hk. yDanc-mótop til 8ölu með tækifærisverði. — Nánari upplýsingar gefur Oskar Bjarnason, Skjaldbreið, nr. 5. Styrimannafjel. Ægir heldur aðalfund mánudag (31. júlí) kl. 6 síðd. í K. F. U. M. Ariðandi að allir mæti. Stjórnin. Trgggið v eiuasta islensffa fjelagmu: H/F Sjóvátryggingarfjeiagi fslands, seœ XTggif Kaekó, vörae. 'þtgafliKning o. fl. fyrir ajo striðshættu. Hvergi betri og áreiSanlegri viískifti. Skrifstofa í húsi Eimskipafjelagsins, 2 hæð. Afgreiðslntínii kl. 10—4 e. m. Laugardaga kl. 10—2 e. m. Símar: Skrifstofan 542. Framkvæmdarstjórinn 309. Pósthólf: 574 og 417. Símnefni: Insurance. I r m a 5 hestar sölu. Uppl. Hotel Isl., nr. 2. Plöntusmjörlíki hefir Isekkað i verði um 10-20 aura kg. Litið skrifstofuhergi í miðbænum óskast á leigu strax. eða síðar. Uppl. í síma 553. Hafnarstræti 22. Simi 223. Biðjið ávalt um r j ó m a n n frá MJÖLL Kabinetmublur til böIu mjög ódýrar úr mahogni með blátt damask. Erlendur Erlendsson, Suðurgötu 14, niðri, eftir kl. 1 í dag. Koparkantlamir o. ft. ný- komið i Brynju. Hreinar ljereftstusknr kanpir hte verði Isafoldarprantsiniðj a Kt

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.