Morgunblaðið - 06.08.1922, Side 1

Morgunblaðið - 06.08.1922, Side 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. Landsblað Lögrjetta, Ritstjóri: Þorst. Gíslason* 9. érg.j 226 tbl. Sunnudaginn 6. ágúst 1922. I*afoldarprentsmiðja h.f. Mansalarnir. Amerísk stórmynd i mörgum köflum. I. kafli 5. þættir Rænda konungsdóttirin verður sýncfur í kvöld. Aðalhlutverkið leikur fræg dönsk-amerísk leikkona Juanita Hansen. Mvnd þessi gjörist í frumskógum Afríku og víðar, og er óviðjafnanlega spennandi og margt sjest hjer sem eigi hefir áður sjest í kvikmyndum hjer. Efni og útbúnaður allur er með því allra besta sem hjer hefur sjest. Sýning kl. 6, 7x/a og 9 Aðgöngum. seldir frá kl. 4. Faðir minn, sjera Magnús Andrjesson, verður jarðsunginn á öilsbakka laugardaginn J2. þ. m. Kveðjuathöfn verður hjer í Dómkirkjunni þriðjudaginn 8. þ. m. kl. 10l/a árdegis. Reykjavík, 5. ágúst. Pjetur Magnússon. Hjer með tilkynnist að Jónas Halldórsson hreppstjóri á Hraun- túni andaðist 30. júlí á Bergstaðastræti 7 og verður húskveðja haldin þar 7. ágúst kl. 2 og hann jarðsunginn á Þingvöllum 8. ágúst. Fyrir hönd vandamanna. Símon Bech. Nýja Bió TSföSS-' Chaplin í skotgröfunum önnur »Million dollar« mynd Chaplins, í 3 þáttum. Þessi mynd var sýnd hjer í október 1920, og bar öllum saman um það sem hana sáu, að það væri sú tilkomumesta gamanmynd sem nokkru sinni hefur sjest hjer. Þegar pabbi uarö ungur í annaö sinn. Gamanleikur í 2 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Billy Parson. Bræna fljátia i Coloradn. Ljómandi náttúrufegurð. Sýningar í kvöld kl. 6, 7lJt og 9. Aðgöngum. seldir frá kl. 4. Kven-rvkkápur nýkomnar i Versl. Ingibjargar Johnsson Lækjargötu 4. Astanö og horfur. Niðurl. í sambandi við það, sem hjer á undan er skrifað, verður eigi kom- ist hjá því, aö minnast nánara á fiskiveiðarnar og síSasta alþingi. Eins og flestir vita, eru fiski- mið vor* einhver hin allra auðug- ustu, sem enn eru þekt á norSur- hveli jarðar. Allar þjóðir NorS- nrálfunnar, sem land eiga aS At- lanzhafi, og fiskiveiöar stunda, að nokkru ráði, hafa herjað íslensk fiskimið, sumar áratugum og aör- ar öldum saman, ýmist utan við eða innan viS landhelgi, eftir því sem þeim hefir þótt best við eiga í hvert skifti. Danir hafa annast strandgæsluna. Islendingar hafa, þar reynsluna, hvernig þaS hefir gefist, og virðast nú sjá þaS, helst til seinan, aS ekki sje einhlítt að trúa annari þjóð fyrir þeim fram- l.væmdum. Þykir nú einkum á það reyna í framkvæmdinni, þegar fiamfylgja á lögunum, sem síðasta alþingi samþykti, um fiskiveiðar í landhelgi. YerSur að álíta, að þingiS hafi ætlast til, aS málinu yrði fast fylgt í framkvæmdinni, þar sem nálega allir þingmenn voru því fylgjandi, aS kjami málsins væri það, hvort síldveiðar við strendur landsins eigi hjereftir að vera á vegum hjerlendra eSa er- lendra manna. En úr því verSur ekld skorið fyrr en sýnt er, hvor't fnllkomin strandgæsla á síldveiði- svæSinu geri útlendum síldveiða- skipnm ómögulegt að veiða og verka síld ntan landhelginnar. Flestir þeir innlendir og útlend- ir, sem kunnugastir eru atvikum öllum, telja víst, að illmögulegt verSi aS stnnda veiSina, ef vel sje varið, og sagt er, að NorSmenn ]>eir, er nú ætla að stunda síldveið- ar, stóli einungis á það, aS land- helgin verSi slælega varin, eins og hingaS til hefir átt sjer staS. Það er því mjög áríðandi, að nú sje gert það, sem hægt er aS gera til Smiðii* og húsbyggjendur. Spyrjist fyrir hjá oss um verð á Skrám, Lömum, Hún- u m og S a u m allskonar, einn- ig Smíðaverkfærum og fleiru þar að lútandi, áður en kaupin eru fest annarsstaðar. ,;Himalay(C, Laugaveg 3. Bifreið til sölu. Fólksflutningabifreið í ágætu standi er til sölu nú þegar. Góðir borgunarskilmálar. A. v. á. sírandvarna, þennan stutta tíma, scm síldvéiSin verður stunduS. Til þess þarf ekki stór skip, heldur mörg og smá. Mega þau jafnvel vera alt aS 12 tonna mótorskip. Yörslusvæðið er langt, um 330 sjó- mílur, eða frá IsafjarSardjúpi til Bakkafjarðar; en vitanlega er aldr- ei síld á öllu þessn svæði í senn. ÞaS má þess vegna nokkurn veginn færa til skipin eftir því, sem síld- argangan hagar sjer, því að meS því móti má komast af með færri skip en ella. YerSur þá aS fela einhverjum einum forustuna. Vart mættn bátarnir vera færri en 6, ef varslan ætti að vera annað en kák. Mönnum kann að þykja þetta ótrúlegt, aS svona mörg skip skuli þurfa, og svo hljóti þaS að verða afardýrt, en svo er ekki, ef skipin eru hentug. Og menn verSa að gæta þess, að hjer er mjög mikið í húfi, það er: hvort síldveiSarnar eigi að verða innlend eSa útlend at- vinnugrein. HvaS mundn aSrar þjóðir gera, sem sífelt eru að leggja á nýja verndartolla til þess aS styðja sína atvinnuvegi? En hvaS gera Islendingar? það, að telja allar fjárveitingar eftir, sem hafSar eru til styrktar vorum eigin at- vinnuvegi. Sjávarútvegurinn hefir lagt svo mikiS af mörkum til al- þjóðar, að næsta ósanngjamt er, ef horft er í styrk til strandgæsl- unnar. Vonandi má nú treysta því, aS þjóSin sje svo vel vöknuð til meðVitundar um sjálfa sig, að liún vilji eigi lengur una viS þaS, að útlendingar hafi selfarir hingað út á sumrum, svo sem þeir hafa gert frá því fyrst að síldveiSar hófust hjer viS land. í sumnm blöðum hjer á landi hafa heyrst raddir um það, að at- vinnutjón væri fyrir landsmenn, ef útlendingar hættu aS stunda síld- veiSar hjeðan. Ennfremur aS rík- issjóðnr tapaSi tolli af þeirri síld, sem þeir mundu annars framleiSa. Þetta er mikifl misskilningur. Þeir, sem þessu halda fram, verða að gera sjer þaS ljóst, aS í stað útlend- inganna framleiSa innlendir menn síldina. Atvinna viS síldverkunina á því að haldast í líku horfi sem nú er. Islensku skipin mundu f jölga ef þessi atvinnuvegur yrði verndað- ur, og ríkissjóður þá fá fullan toll greiddan. Það hlýtur aS vera á- hugamál þjóSarinnar, aS atvinnu- vegirnir, hverir sem' þeir eru, fái aS blómgvast og fullkomnast; þeir eru hið eina menningarmeðal, sem lyft getur þjóðinni úr því ástandi sem er, eða yfir vofir, ásamt öfl- ugri þjóSemishrifning. Eins og áður er á minst, virSist þingiS hafa skiliS köllun sína í þessu efni; þeim mönnum, sem valdir ern í hvert skifti af þinginu til þess að fara með völdin, verður að tx-eysta til þess aS gera alt sem í þeirra valdi stendur þjóSinni til gagns. Hafþórir. -o- Fulltrúum vorum í bæjarstjórn verður oft skrafdrjúgt um lög- reglu bæjarins á fundum sínum. Og það sem einkennir þessar um- ræður sjerstaklega er þaS, aS þeir draga þar fram eins konar synda- registur lögreglunnar — tína upp alt sem þeir hafa heyrt henni sagt til. lasts eða hneisu — eins og til þess að sverta hana í augum borg- aranna. Bæjarfulltrúmmm virðist ekki hlýtt til þessara verst laun- uðu starfsmanna sinna, lögreglu- þjónanna, því aldrei minnist jeg að hafa heyrt hlýtt orð þaðan í þeirra garð mælt. Lögreglnþjóns- starfiS er áreiðanlega verst þokkað allra starfa sem hægt er að fá í ktlum bæ eins og Reykjavík; og þegar þess er nú gætt, að hjer ern helmingi færri lögreglnþjónar en boðlegt þykir í borgum erlendis, sem hafa sama fólksfjölda og sömu víðáttu, þá verður ekki með sann- girni slengt öllu því sem miður fer í þessum hæ á lögregluna. Gætu ekki bæjarfulltrúarnir, sem annars virðist tamast að leggja dóm á gerðir annara — ef þeir aðgæta vandlega, skrifað eitthvað hjá sjálf nm sjer af þessu? Það sem mig furðar mest af öllu þessu ati hæjarfulltrúanna, er löng ul þeirra til þess að ræða og kveða upp dóma um lögregluna á opin- berum fundum, og það án þess hið minsta að leita upplýsinga áður um þau atvik er upplýsa hiS sanna í málinu. Gott dæmi þess er síðasti bæjarstjórnarfundur. Þar er hnút- um kastað til lögreglunnar og stjómar hennar fyrir yfirsjón eins i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.