Morgunblaðið - 06.08.1922, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 06.08.1922, Qupperneq 2
MOBGÐNBbAtU Tieima. Sögreglaþjóns er kom fyrir nýlega, ■iog gefið í 'skyn, að það sje verið að hilma yfir þetta og það látið nið- ur falla. Óskiljanlegt er mjer, að einhver fulltrúanna haff ekki vitað, að strax samdægurs og þetta kom fyrir, var málið rannsakað og hlut- aoeigandi lögregluþjónn látinu sæta viðeigandi refsingu. Og hafi þeir ekki vitað þetta, er hitt enn óskiljanlegra, að þeir skyldu ekki hafa gert tilraun til þess að afla sjer rjettra upplýsinga áður en þeir fóru að ræða málið opinber- lega á fundi. Það er áreiðanlega ekki leiðin til þess að lagfæra það sem miður fer í þessum bæ, að vekja tortrygni hjá borgurunum á lögreglu bæjar- ins og reyna að koma á úlfúð milli hennar og borgaranna. Mundi ekki vera heillavænlegra til endurbóta, að koma á betri samvinnu Tm'lH borgaranna og lögreglunnar, sjer- staklega meðan bærinn er ekki svo efnum búinn að geta haft nægilegu legregluliði á að skiga? Slíka sam- vinnu vantar tilfinnanlega og er ilt til þess að vita, ef sjálfir fulltrú- ar borgaranna í bæjarstjóm skyldu vera orsök í því. Borgari. ------o--- Stjórnanblaðið. Síðan kosningarnar fóru fram hefir lítið verið haft fyrir því hjer í blaðinu að athuga skrif Tímans og leiðrjetta ranghermi þar, nema í kjöttollsmálinu norska. ■En svo sem geta má nærri, er þar ýmislegt fleíra, rangt og víllandi. Nú hafa komið út 3 blöð af Tímanum eftir kosningarnar og öll hálf. Þykir þetta til mikilla bóta og blaðið því betra sem það er minna. Pæra sumir þaS til, að þá hljóti að vera þar minna af ósannindum, en aðrir hitt, að þetta ljetti kostnaði af bændum og kaup- fjelögum, og telja þeir þetta þarfaS spamaðarráðstöfun; yfirleitt kem- nr mönnum saman um, að blaðið ætti aldrei að vera meira en hálft, og margir telja rjettast, að það væri minkað enn meira. Tíminn er nú stjórnarblað, eins og allir vita. En ekki hafði hann samt hug til þess að segja eitt erð henni til varnar í Ólafsmálinu fyr- ir kosningamar. Nú ætlar iiann að fara að bæta úr þessu. En blaðið er samt svo hikandi enn, að það lætur vömina koma fram sem aðsenda grein. Ýmsir hjeldu því, að vamargreinin væri eftir Sig. Eggerz, en svo er ekki, að sjálfs hans sögn. í henni stendur m. a., að ritstjórar Yísis og Morgunbl. hafi báðir „mælt með því við S. E., að hann legði til við konung- inn, að sakir fjellu niður“. Por- sætisráðherrann minnist þess ekki, að ritstj. Morgunbl. hafi borið fram við hann neinar tillögur um málið, en hann segir, að annar maður hafi sagt sjer, að ritstj. Morgunbl. væri náðun hlyntur. — Þetta má til sanns vegar færa og Mbl. ber það með sjer, að svo var. En ritstj. Mbl. ætlaðist til að sú eftirgjöf eða linun á hegn- ingu ó. Pr. færi fram á þann hátt, að æðstu stofnunum þjóð- fjelagsins,, landsstjóm og hæsta- rjetti, yrði það vansalaust. En. fyrir óviturlegar aðfarir bæði í Btjómarinnar og Ó. Pr. sjálfs, íg málið g.rt að hneykslismáli. Mín sál er af fögnuði full! Nú fann eg þig norðlensha sveit! Hjer glitrar minningagull. Nú geng eg um heilagan reit. 1 grátskyldri gleSi eg syng. Nú geeti eg óvin minn kyst. — A fjörSinn og fjallanna hring eg fœ ehki horft mína lyst. í vetrarkufl ertu klcedd og kalin þín vordaga-strá, og öll eru andvdna fœdd á enginu blómgrösin smá, — en samt er af fögnuði full og friSi og helgi mín sál: hjer geymdust mín fegurstu guU, hjer glitra mjer œskunnar bál. I fjarlœgS, um fjögur ár, eg fann, hvernig drógstu mig heim. í hug mjer stóS himinn þinn blár og hlíSar í sólskins-eim. Eg heyrSi um hljóSa nótt, hvernig hafáldan brcmt þína strönd. — Er ált var svo einveruhljótt í átt til þin rjetti eg hönd. Nú lít eg þig loksins í dag, og leiSirnar gömlu fer. Eg hef upp mitt hjarSsveinálag. Hver hóll tekur undir meS mjer. Og bergmáliS berst út um jörS eins og blessunarorS min til þín og þakkar og gleSigjörS. þaS er guSsþjónustan mín . Oll sál mín er söngur um þig. Öll sjón mín þjer helgast í dag. — Eg reika minn reiSgötustig og raula mitt smálálag. pú býSur mjer faSm þinn sem fyr og fyllir mig unaSi og trú, og kveikir inn heilaga hyr, sem hjorta mitt vermir nú. Eg hef munaS um öll þessi ár þína ásýnd frá strönd upp á tind, er gnæfir hann brúnáblár yfir brekkum meS niSandA lind. Rjett eftir að hæstarjettardóm- urinn var kunnur orðinn, kom ti ritstj. Mbl. einn af kunningj- um og samherjum Ó Pr. og var það hans álit, að Ó. Pr. þyldi ekki að afplána þá refsingu, sem hann var dæmdur í. Ritstj. Mbl. sagði bonum þá, að hann skyldi ekki á. neinn hátt verða meinsmaður þess, að Ó. Pr. yrði náðaður. — Hugsunin var sú, að honum yrði gefið eftir meira feða minna af fángelsisvistinni. Mbl. þagði því alveg um málið. En Alþ.þl. óð elginn um það í botnlausri vit- leysu dag eftir dag. Mbl. flutti þá stutta grein um málið 11. maí, og er þetta aðalinnihaldið: / „Þótt framferði Ó. Fr. í vetur sem leið, sje óverjandi, og óafsak- anlegt með öllu, hefðu samt marg- ir óskað að hann slyppi með sem vægasta hegningu. Og sagt er það, að kunningjar hans og vinir hugsi sjcr að reyna að fá bann náðað- an. En sje nú svo, þá er ekkert vit í því, hveruig Alþ.bl. talar daglega um málið. Þetta síf'lda bjánabull, sem þar stendur, hlýtur að eyðiLggja málstað þeirra. Og vel má vera, að honum sje nú þegar gerspilt með grein Erlings Priðjónssonar í Alþ.bl. 9. þ. m. Meðal lögfræCinga bæjarins er nú mikið talað um einkennilega Eg hef munaS þín daladrög og dansandi lœkjáher, eg hef munaS þín líksöngslög, er litaSi brimiS sker. ■ ■zöÁZs&Lí Eg hef munaS þá miklu dýrS, er miSnœtursólin þjer skín, cr Ijðshjúpi búin þú býrS og bergir þitt geislavín, en blóm lyfta bikurum þyrst og biSa eftir daggarstraum, og hafrænan hefur þig kyst, en hnigiS síSan í draum. ijfiy- Eg hef engu glataS nje gleymt, sem gafstu mjer, norSlenska sveit. Af þinni strönd hefir streymt í starf mitt lífsbylgja heit. pín fjöll hafa hœkkaS minn hug, þ'itt hjarn hefur stcelt mína lund, þin IjóS hafa lyft mjer á flug og lagt mjer pennann í mund. Nú klœSistu í fannarfeld og föl eru stráin þín öll. En senn kemur sólin meS eld oc sviftir burt hrvmi og mjöll. Pá laugar þig tjósbaS um nótt, þá lyftir þú blómum í sól. í fögnuSi en hátignarhljótt þú heldur þá gróSursins jól. - - Eg syng þjer hjarta míns söng. Eg segi þjer állan minn hug. pó milli okkar leiS verSi löng, þá leitar þín anda míns flug. í ár þínar sorg minni eg sekk, í söng minn storm þínum næ, úr lind þinni lífskraft mjer drekk og lauga mig í þínum sœ. — GuS signi þig, svarfdœlska jörS, þitt sólskin, þín vötn og þín fræ, þína fossa og fjállaskörS, hvert far þitt og dálábæ, hvem blómviS, runna og rós, sem reisvr vordagur hlýr, hvert strá, er þú lyftir í Ijós — ált Kf sem í skcmti þjer býr. neðferð stjórnarinnar á þessu máli. Það er sagt, að skrifstofu- stjóri dómsmálaskrifstofunnar hafi, eins og venja er til, sent bæjar- fógeta hæstarjettardóminn. — En skömmu eftir að hann er þangað kominn, kemur Sendimaður frá forsætisráðherra, sem jafnframt er dómsmálaráðherra, og sækir dóm- Lvn. Síðan hefir ekkert til hans spurst, að því er sagt er; hann er í geymslu hjá dómsmálaráð- herranum“. Nú líður enn langur tími. Alþ.- bJ. heldur uppi sífeldum æsing- um út af málinu, en stjórnin ger- ir ekkert. Og loks leggur ó. Pr. á stað í kosningaleiðangur kring- um land og Alþ.bl. flytur daglegar símfregnir af ferðum hans, alveg í sama stíl og útlend hirðblöð fluttu fyrir 50—100 árum, er konungar voru á ferðalögum. Það er ekki ofsögum af því sagt, að alt framferði Alþ.bl. og Ó. Pr. annarsvegar og aðgeirðaleysi stjórnarinnar hins vegar, vakti al- ment hneyksli um land alt og að yfirlýsing eins og sú, sem undir- slrrifuð var af Akumesingum og send Mbl., hefði fengið alment fylgi í öllum hjeruðum landsins. Eins og Mbl. sagði, er fregnin loks kom um náðunina, þá er það liamferði Ó. Fr., eftir að dómur fjell, sem gerir það að verkum, að menn eiga óhægt með að sætta sig við hana, og svo hinn alveg cforsvaranlegi dráttur á málinu frá stjórnarinnar hálfu. Yegna hans var þetta orðið að hneykslis- rcáli, sem um var rætt með undr- ui og gremju landshornanna á rcilli. — Ef Ó. Fr. hefði verið slungið inn nokkra daga umdir eins og dómurinn var fallinn, og hann svo náðaður, þá var ekkert við því að segja En drátturinn á málinu var óforsvaranlegur og eins framkoma Ó. Pr. og Alþ.bl. meðan á þeim drætti stóð. ------o------ Endurminningar um Islandsför. Eftir Sir John Fieming, L. L. D. frá Aberdeen. H. Reykjavík. Jeg er br*-:ddur um, að heimur- inn viti of lítið um ísland, og þó ennþá minna um höfuðborg þess, Reykjavík. Nafnið eitt, Iceland, eins og við heima erum vanir að kalla það, gefur aðeins hugmynd um ís, snjó og kulda. Því er það, að sá sem heimsækir ísland í fyrsta skifti, fyllist furðu er hann kemur inn á hina fögru höfn Reykjavíkur og sjer breiðast út fyrir sjer hin fallegu hús, sem nú eru að þjóta upp í Reykjavík. Það er eins og gamall sjómaður sagði um höfnina í Sýdney: „Það er áreiðanlegt, að guð almáttugur hefir gert þessa höfn“. Þannig mætti einnig segja um höfnina í Reykjavík, inst í faðmi Faxaflóa, varin vel af eyjum, sem mynda brimbrjóta við hana, ásamt rambygðum, smekklegum stein- görðum, sem bygðir hafa verið til varnar henni. Að tiltölu við stærð og ef litið er á hve Reykjavík er norðarlega á hnettinum, má bær- inn með rjettu gera tilkall til þess, áð ílhöfn hanþ verðj. taílin meðal hinna fegurstu í heimi. Víst er höfnin fögur, en hvað á að segja um bæinn? Sumstaðar er hann svo gamal- dags, annarsstaðar svo furðulega nýr, svo mikill mótsetninganna bær, að það er mjög erfitt að lýsa áhrifunum, sem hann hefir á skap komumannsins, eða finna lýsingar- orð, sem eigi við um hann. Að líkja honum við gorkúlu-bæ (bæ, sem byggist í skjótri svipan) mundi sennilega vera talið of mikið lastmæli, en þó væri það ekki svo fjarri sannleikanum. Mjer hefir verið sagt, að ferða- maður, sem kom hingað 1908 og kæmi svo hingað eftir 1922 hefði ekki getað þekt bæinn aftur, og jeg get vel trúað því. ■ Hvað snertir flestar norðlægar borgir, sem jeg hefi komið til, þá hefir vöxtur þeirra farið mjög hægt og bítandi, fullorðið fólk sit- ur miðbik borgarinnar og ungviðið verður að leita til útjaðranna. En hjer í Reykjavík er þessu alt öðruvísi varið. Gömul timburhús standa við nýjar og fallegar bygg- ingar úr steinsteypu, sem vel gætu sómt sjer í miðbiki Lundúnaborg- ar. Stjómarskrifstofurnar era í svo ljelegum húsum, að fremur lík- ist góðum hesthúsum, en skifti- 17. maí 1922. ‘jón Björnsson. stöðvar rafveitunnar eru úr stein- steipu og byggingarstíllinn eins og á grískum musterum. Nokkrar aðalgötumar eru ágæt- lega úr garði gerðar, malbikaðar, og komast í námunda við hið full- komnasta, en aðrar — þó undar- kgt megi virðast, einkum þær sem næstar eru höfninni — eru eigin- lega lítið annað en fen. Enda þótt kol sjeu mjög dýr í Reykjavík, þá er gas og rafmagn notað jöfnum höndum að kalla má, og er sjald- gæft að hitta það fyrir annarsstað- ar í bæjum á stærð við Reykjavík. 1 Skotlandi, ættlandi mínu, eru margir bæir stærri en Reykjavík, sem ekki hafa rafmagn ennþá. Sennilega hafa miklir peningar streymt til Reykjavíkur síðan 1909, því eigi er þetta sem jeg hefi minst á eini sjáanlegi velmegunarvottur- inn. Tildurdrósimar sjást líka hjer norður við heimskautsbaug, á há- um hælum, nærskornum pilsum og silkisokkum, og hingað er einnig kominn spjátrangurinn á gulum stígvjelum, legghlífum, með vindl- ing- í munni og stráhatt á höfði —■ sömu tegund og Georg Englakon- ungur notar sjálfur, segja búð- irnar. Tvö kvikmyndahús hafa verið sett í bænum, og er sagt að þau hafi nóg að gera, þó skömm sje frá að segja. Knattspyrnan hefir her- tekið bæinn og næsta skifti sem jeg beimsæki Reykjavík skyldi mig ekkert furða þó hraun hefði verið mtt einhversstaðar og gólf-brautir lagðar þar. Jeg segi það satt, að mjer finst Reykvíkingar muni hafa haft pen- inga til að b r e n n a, eins og Ástralíumenn segja. Ekkert hefir vakið athylgi mína eins mikið og tala bifreiðanna, eða mótorvagnanna, sem við köllum heima. Mjer er sagt að þeir muni vera um 200 talsins í Reykjavík og hljóta þeir að hafa kostað um 2.400.000 krónur og rekstur þeirra kostar nálægt 1.000.000 krónur á ári. Af þessum tölum geta menn sjeð hve miklu fje er fleygt út f bifreiðaakstur. Einhver laginn og tungumjúkur bifreiðasali frá Yest- urheimi hlýtur að hafa komið til Reykjavíkur, því vagnamir eru flestir ameríkanskir. En hvað sem þessu líður er Reykjavík alls ekki stór bær. Jeg e gamall maður en get þó gengið bæinn endanna á milli á 20 mín- útum. Hversvegna liggur þó fólki svo mikið á, að það borgar stórfje fyrir að komast áfram? Á íslandi er mikið af ágætum hestum, sem gætu sem best unnið það verk, sem bifreiðarnar hafa nú. Tíu bifreiðar eða svo ættu að nægja þörfinni, þegar mikið ligg- ur á. Að öðru leyti ættu „hestar postulanna“ að nægja og þeir mundu hafa gott af aukinni hreyf- ingu. Og peningamir sem fara í bifreiðamar mundu vera miklti betur komnir í sparisjóðum eða

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.