Morgunblaðið - 06.08.1922, Side 3

Morgunblaðið - 06.08.1922, Side 3
MGRGUNBLAH& lagðir í einhver framleiöslufyrir- tœki. En jeg má víst ekki fara að halda umvöndumarræður!! ÞáS vildi svo til að jeg var í bænum þegar lialdin var hátíðleg afmælisminning liins mikla og góSa maruns Jóns SigurSssonar. ^Minning hans er höfS í svo mikl- um heiðri á íslandi, að jafna má til viiðingar þeirrar, sem Skotar bera fyrir nafni "W. E. Gladstone. Jeg hefi aldrei sjeð prúSmahn- legra fjölmenni karla og konur, frísklegt, hraustlegt og frítt fólk og jeg dáðist mjög aS því sem iram fór, einkum ræSunni viS gröf- ina og fyrstu íþróttimar er sýnd- ar voru, sem eigi eru algengar beima en miklu tíðari í Frakklandi. Jeg hefi sjeð mynd Jóns Sig- n ðssonar í nálega hverju húsi sem jeg hefi komiS í hjer, og að út- liti virSist mjer hann vera annar Wilhelm Tell. Þegar jeg gekk um kirþjugarð- inn eftir hátíSahöldin .vakti sjer- staklega einn legsteinninn eftir- tekt mína, því hann var úr rauSu Peterhead-graniti. Mjer þótti þetta e'nkennilegt, en kom ekki á ó- vart er jeg sá, að undir honum Lvíldi Skoti einn, Paterson að nafni, sem hafði dáið í Keykjavík. Líklega hafa vinir hans haldiS, aS síSasta hvíldin yrði honum hæg- ari, ef þessi steinn frá ættjörSinni stæði á leiði hans, eða ef til vill befir hann óskað þess sjálfur á deyjanda degi. Um leiö og jeg lýk máli mínu um Keykjavík, verS jeg aS biðja góða borgara bæjarins afsökunar ef þeim finst að jeg hafi að ein- hverju leyti talað óvirðulega um þeirra góSa bæ. Jeg hefi dáðst aS, hve göturnar voru breiSar og reglulegar. Jeg hefi komiS í hið óbrotna em full- nægjandi alþingishús og háskóla og einnig landsbókasafnið og þjóð- menjasafniS. Jeg hefi, sem gamall borgarstjóri í Aberdeen heimsótt (g átt gott og skemtilegt viStal við Knud Zimsen borgarstjóra, sem hefir lík störf meS höndum hjer. Hann er ánægður meS bæinn og allsendis óhræddur viS skuldir hans og skatta, sem samkvæmt töl- nm þeim, er hann sýndi mjer við- víkjandi bæjarhagnum, eru eigi óeðlilegar. Jeg hefi drukkið mikiS af hinu tæra vatni Reykjavíkur og leyfi n jer að segja, aS hvergi fáist betra vatn ‘í heiminum. MeS svo góöu crykkjarvatni hefði bannið átt aö vera ónauðsynlegt, en þó hefi jeg vtriS vottur að þeirri leiðu sjón, að fleiri en einn ungur maður hafa borið merki þess að hafa drukkið annaS og miklu sterkara. Kemur það mjer til að halda, aS nauS- synlegt sje að hert sje á bannlög- nnnm í vissum atriðum. Annað sem mjer þóti mjög leiðinlegt aS sjá, var aS kornungar stúlkur skyldu koma án fylgdar sjer eldra fólks inn á kaffihús, til þess aS eta, drekka og reykja. Timbur, steinsteypa og bárujárn getur ekki talist að gera eina borg fallega, en þegar það er smekklega málað, verða álirifin í heild sinni ekki slæm. En samt held jeg, aS meira ætti að gera aS því aS nota grásteininn, sem rjettilega meðfar- irn er mjög þekkilegur á að líta, eins og sjá má af hæstarjetti. Jeg get eklri lokið máli mmu um það, sem jeg hefi sjeS í Reykja vík, án þess aS minnast á, aS jeg var svo lánsamur, að kynnast hin- um fyæga mypdhöggvara Eiuari Jónssyni í kastalaborg hans Hnit- björgum. Er jeg fullur lotningar fyrir snild Einars og vona að jcg fái síðar að sjá einhver af hinnn frábæru listaverkum hans í Skot- iandi.-------- í næstu og síðustu grein minni ætla jeg, með leyfi lesandans, aS koma fram meS nokkrar ti'lcgur fyrir íslensku þjóðina, er varða ýms atriði, er að minni hyggju væri hægt aS breyta til bóta. -------©------- Opið bnjef til herra Steingríms Arasonar frá Bjarna Hjaltested. VirðiS mjer til vorkunar, herra Steingrímur, að jeg hefi lent í vandræðum með titilinn handa yS- ur. Barnakennara þorði jeg ekki aS nefna yður. Sá titill er yður víst of ósamboðinn. Eftirlitsmann vildi jeg heldur eldri nefna yður, því nú er eftirliti yðar lokiS. En náms stjóri eruð þjer ekki enn orðinn, og ekkx einu einusinni settur sem slík- ur ennþá. Þjer eruð sem sje í eins konar millibilsástandi, þar sem þjer nú í annaS sinn hafið kveSið upp dcm yðar um kennarana viS skóla fcæjarfjelagsins og sent áleiðis þang- að er leið liggur. Jeg get því talaS við yöur feimn- isiaust. En aS jeg hefi ekki gert það fyr, stafar af því, að jeg fresta því í lengstu lög að eiga orðakast viS mann með svipuöu innræti og yöur, með því líka aS jeg er enginn óróaseggur að upplagi. — Samt má að öllu of mikið gera, og kemur áS því, að sannast rjett að vera, að „betra er seint en aldrei“. Þjer hafið herra Steingrímur, afkastaS miklu á tveimur umliðn- um árum. Hvernig það verk yfir- lcitt er af hendi leyst, ber mjer ekki að dæma um. Hins vegar get jeg ekki lengur látiS starf yðar af- skiftalaust aS því leyti, sem þaS snertir sjálfan mig persónulega. Að fyrra rannsóknarári yðar 1- knu hafiö þjer, ásamt præp. hon. síra Olafi Ólafssyni frá Hjarðar- holti, sent frá ySur skýrslu, sem er þannig úr garði gerð, að hún er lítill vegsauki höfundi eSa höfund- um hennar, hvernig sem á er litið. Þjer hafið aS vísu haft orð á því, að ekki hafi veriö til ætlast frá frá byrjun, aS skýrsla þessi kæmi almenningi fyrir sjónir. Hafið þjer máske sjeö það eftir a, að fá mátti höggstaS á þeim uppeldisfræðing, er vísvitandi gat fariS þannig að ráöi sínu? En hefði þá hitt verið betra, að lauma frá sjer skýrslu, er ekki gat talist laus'viS vísvitandi ósannindi? Því með skýrslu þessari eruS þjer orðinn sannur að sök um þaS að hafa misboðið sannleikanum, meS því aS þjer í henni veittust einkum að kristindómskenslunni eftir aðra eins „rannsókn“ og raun hefir á oröið. Og þegar svo sýnt er fram á það opinberlega í dag- blöðunum, að þessi rannsókn yðar hefir ekki verið fullkomari en svo, að yður hafði algerlega láöst að hlýöa á kenslu hjá öðrum aðalkrist- indómskennaranum (þ. e. mjer), þá neyðist þjer til að játa þaS op- inberlega (sbr. -Morgunbl. 15. jan. 1922), en reynið um leiö að klóra í bakkann með lævíslegum ummæl- um, sem hjer skulu tekin upp: Þjer segið, aS þegar þjer koomuö inn í kenslustund til annars aðalkristin- dómskennarans(þ. e. B. Hj.) „hitt- ist svo á aS hann var að kenna dönsku“. Jeg spyr: Er þaS sam- viskusamur eftirlitsmaður, sem læt- ur það vera komiS undir hendingu einni, hvort hann gerir rjett eða rangt? Áttuð þjer ekki frjálsan að- gang að stundatöflu skólans jafnt og vjer kennararnir, svo aS þjer bæði máttuð og áttuS að vita fyr- irfram hvaS verið var áð kenna þar sem þjer vilduð koma inn til eftirlits. ÞaS er þá líka deginum ljósara, að yður hefir fundist þessi afsökun veigalítil. Þess vegna bætiS þjer við nýrri afsökun, sem sje, aS ,þjer hafið verið samkennari minn í 5 ár og heyrt mig prófa í kristnum fræSum á vorin“. ViS þessa afsökun yðar er ýmis- lcgt að athuga. Og hafi yður brugS- ist rök við fyrri afsökunina, þá eigi síður við þessa. Fyrst og fremst hlýtur þaS að vera öllum ljóst, nema þá ef til vill yður, að það tvent, að kenna og prófa, er ekki eitt og hiS sama (allra síst í námsgrein eins og kristnumumfræðum, sem síðar skal vikið aS). Því. kensla er umfram alt skýring á efninu í þarfir nem- andans, að hann megi geta tileink- að sjer þaS á sem auðveldastan og eðlilegastan hátt. Og þessu samfara æfing á efninu. En prófun er rann- sókn á þekkingu og skilningi nem- enda á efni og innihaldi. Þess vegna einnig sitt hvað að hlýSa á kenslu og hlýða á próf. En í yðar ai gum virSist bersýnilega enginn munur vera á þessu. Auk þess eru það bein ósannindi, aS þjer sem samkennari minn við skólann hafiö heyrt mig prófa á vorin; því vjer kennarar erum jt-fnan svo mjög verkum hlaðnir meðan prófin fara fram, að oss gefst enginn kostur á að hlýSa oft (h\er á annan. Sannleiknum sam- . kvæmt er þaö aftur á móti, að þjer hafiS í eitt einasta skifti á þess- um 5 samvistarárum okkar viS skólann heyrt mig prófa í kristn- um fræðum stundarkom og fylgd- ust þá með öðrum kennara viS skólann, er var yður handgengnari þá en nú. Endurgalt jeg yður í kurteisisskyni þessa heimsókn ári síSar, og er mjer þetta minnisstætt af því, aS þá hittist svo á, aS þjer vcruÖ aS prófa ellefu eða tólf ára gamlan dreng, í guðlegu og mann- legu feðli mannkynsfrelsarans, og liygg jeg að þjer hefSuö amast viö mjer, ef jeg hefði gert þ iS. Að öðru leyti héfði vissulega mátt vænta þess, aö þjer hefSuð forðast að rifja upp fyrir sjálf- um yöur og öðrum afrek yðar við skólann þau 5 ár, er þjer voruð stundakennari viö skólann. Vissu- legaWar ekki komiS svo langt, þú, að nokkrum kæmi til hugar aS hafa augastað á yður til þess að hafa eftirlit meS kenslunni í barna- skóla bæjarfjelagsins. En nú er það þó meS áSurnefndum ummæl- um yöar orðið lýðum ljóst, að smavaxinn hafiS þjer enganveginn veriS í yðar eigin augum, úr því að þjer þegar á þessum árum haf- i' álitið vður kjörinn og kallaðan til aS dæma samkennara yöar. Þjer hafiS, herra Steingrímur, reynt aS telja mönnum trú um það, að með áðurnefndri skýrslu yðar hafiS þjer ekki gert tilraun aS niðri hvorki skólastjóri, sem slík- um, nje nokkrum kennara persónu- lega. Til hvers þá alt þetta gaspur í skýrslunni ? Aðeins til þess aS vekja athygli á yður sjálfum og dugn- aði yðar? Það liggur þó í hlutarins eSli, aS ef ólag er komið á skóla, þá hljóti skól istjórn fyrst og fremst aS bera ábyrgð á því og kennarar ef til vill að einhverju leyti. En sjerstakar kringumstæður geta og komið hjer til greina, svo sem ill og óeölileg aðstaöa skóla á vissu tímabili. MeS þetta fyrir aug- um verður aldrei of oft minst á styrjaldarárin og illar afleiöingar þeirra fyrir skólann. Þjer voruð, herra Steingrímur, að mínu áliti óhygginn maður, aS láta vður koma þaS til hugar, aS þjer munduð vera fær um aS kveða rpp áreiðanlegan dóm um skólann undir svona bringumstæðum, þeg- ar iíkja mátti skólanum við sjúk- ling, nýrisinn á fætur eftir hættu- h ga legu. HvaSa lækni mundi koma t’ hugar aS mæla þrótt og krafta sliks sjúklings með sama mæli- kvarða og þrótt alheilbrigSs manns? En það er enn eitt atriSi, sem varðar miklu, þegar leggja á mæli- L'crða á skóla, sem sje þaS, hvern- ig lesskrá skólans er úr garSi gerð. ÞaS hefir verið gefiS í skyn, að sumir af kennurunum við skólann — og þar á meðal jeg - hafi ekki vitaö neitt um það haustiS 1920, að til væri nokkur lesskrá handa skólanum, og þetta bygt sumpart á þeim úmrnælum mínum á fundi þeim, er skólanefnd stefndi kenn- urum á í upphafi þessa skólamáls haustið 1920: „AS það væri h' eyksli næst, aS skólinn skyldi ekki eiga neina lesskrá“. Af þessum ummælum mínum mtLuU allir geta skiliS það, að hnjóðsyrði ykkar síra Ó. Ó. frá Hjarðarholti til vor kennaranna um þaS, að vjer sjeum ánægSir með skólann, eins og hann nú er, lá ekki til mín. Jeg átti engar til- lögur um þessa lesskrá, en var þó fyllilega kunnugt um hana og hafði kynt mjer hana rækilega. En þótt hún væri máske nothæf 1910, þá gat hiín veriS óhæf 1920, því á þessu 10 ára tímabili var oröm svo stór- lccstleg breyting á skólanum, að engum átti að vera ofvaxiS að skilja þaS, að það mátti heita sama sem aS engin lesskrá væri til. Og með þessu er jeg þá kominn að at- riSi, þar sem skoðanir okkar tveggja fcafa nálgast mest. En það, sem jeg ásaka yður um í þessum efnum, er það, aS í staS þess að verja nokkru af eftirlits- tíma ySar til þess aS gera úr garði í samráðum við skólastjóra, fyrir- nyndarlesskrá, sem aS mimii hyggju heföi verið veruleg við- leitni til þess, að laga þaS er lag- færa þurfti öllu fremur, þá gleymd ist ySur þetta í allri mælingavím- unni. Að kasta þessu starfi yfir á kenn- arana, var bæði óhyggilegt og óger- legt, því gera má ráS fyrir því, að það er seinsótt verk fyrir 30—40 kennara, meS því aS hætt er viS, að hver togi í sinn esnda, reyni til að sjá sínum námsgreinum borgið, og að endirinn á verkinu verSi sá, að hlutföllin milli þess, hvers krafist er í hverri námsgrein, verði skökk, og að kröfurnar í sumum námsgreinum heimti þaS frekan tíma til framkvæmda, aS úr þessu verði megnasta fjarstæða, er kem- ui svo niSur á öðrum námsgrein- xun, sem þar af leiðandi er ætlaS- ur altof lítill kenslutími. Og alt þetta í litlu samræmi við fræSslu- lögin, Hjer var verulegt verkefni fyrir j Sur, hera Steingrímur. En yður hefir láðst það, svo gersamlega, aS ihuga þetta sem skyldi í tækan tíma. Skólanum til afsökunar í þessu atriSi tel jeg það, aS ófriðarárin voru ekki vel fallin til þess að breyta, eSa rjettara sagt, búa til nýja lesskrá. En frá því þjer kom- uS inn í skólann til eftilits, hefir honum tæplega aukist næði til að endurbæta það, er ábótavant var. því þjer komuS þangað ekki bein- línis meS kyrðinni og auSmýkt- inni, en meS óbeit á ýmsum atrið- um þess kristindóms, sem kirkjan heldur enn á lofti, og sem ekki virð- ist vera við yðar hæfi í þeim bún- ingi, sem kverin okkar eru í. Það er engu líkara en aS þjer fælist alla leyndardóma trúarinnar. Jeg býst alveg við því, aS ef þjer eigið börn af fyrra lijónabandi, þá kenniS þjer þeim ekki „Faðir vor“ fyr en fengin er vissa fyrir því að þau s](ilji efni þess og inni- hald fyllilega. En hvað haldiS þjer aS mæöurnar geri? Jeg á tvær telp- ur á óvitaaldri. Þær geta ekM sofn- að fyr en nnnaðhvort foreldranna er búið aS hjálpa þeim til að fara meS „Faðir vor“. Og þótt viS vit- um aS þær skilja sama sem ekkert í bæninni er okkur þetta gleSiefni engu að síður. Því nógu snemma munu bömin verSa fyrir misjöfn- um áhrifum, já jafnvel í bama skólum. Frh. --------o-------- fieimanmunduvinn „Þakka þjer fyrir hluttekning- una, Lydia! Já, jeg varð að skilja viS hana miMS veika, en læknir- inn sagði, aS það væri engin sjá- a-leg hætta á lífi hennar“. Það hafSi verið eitthvað svo undarlega, vandræSalegt og þving- aS við þetta samtal þeirra, og þau höfSu heldur ekki litið hvort á ann- ; ð, meðan þau töluöu. Nú fyrst sneri Bernd sjer að föS- cT' sínum; þeir höfðu víst aldrei áSur heilsast jafn kuldalega og nú gcrðu þeir. „GóSan daginn faSir minn“. „Góðan daginn Bernd! Jeg var altaf viss um að þú mundir þó ráSa það af að koma. FáSu þjer sæti og eitt glas af víni; þú ert þreytu- legur, en það er eSlilegt, þar sem þú eflaust hefir lagt saman nætur og daga á f eröalaginú ‘ ? „Já“. „Það hefir veriS örðugt feröa- lag. — Eitt glas ennþá, þjónn, —* en hvað er þetta, Lydia, þú ert þó ekM að fara?“ „Jeg þarf aS afljúka áríðandi erindi, kæri frændi; kannske jeg sjái þig seinna í kvöld“. Hún hafði staðið upp og þegar þau stóSu öll samhliöa á gólf’nu, kom það í ljós, að hún var næstum eins há eins og þeir. Hinn þreklegi vöxtur var fyrirmynd að fegurS og hið yndisfagra andlit mynti á drættina í gömlu grísku listaverk- unum. Engin drottning gat boriC höfuSið hærra en hún gerSi. Þegar maður leit á þessa höfðinglegu konu meS kniplingsslæðuna um mjallhvítan hálsinn, gat manni ekki annað en fundist til um aS hún

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.