Morgunblaðið - 30.08.1922, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.08.1922, Blaðsíða 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. ILanci^blað Löfi^jetia, Ritstjóri: Þorst. Gíslason. !9» .s 246 tbl. Kliðvikudagissn 30. ágúst 1922. ísafoldarprent8miðja h.f. m Gamla Bfó Imi Fslir Sjónleikur i 6 þáttum. Kvikmynóaðar af Sacha Film, Wien. Aðalhlutverkin leika: Lucie Donaine og Alfons Fryland. „Konan P»ður“ er ein- hver allra skrautlegasta og best leikna kvikmynd eem hingað hefir komið „Konan ræður‘s hefir verið -eýnd víða erlendis og aflstaðar vakið mikla athygli enda er austurrískur kvik- myndaiðnaður frægur um allan heim, og alment álitið að þaðan munu bestu kvik- myndirnar koma framvegi3. Sýmng kl. 9. Tapað. Lítið kvenúr í armbandi tap- aðist í gær á leiðinni frá Ný- lendugötu að dómkirkjunni. Fiun- andi vin'sarnlegast beðinn að skila því á afgreiðslu Morgunblaðsins gegn fundarlaunum. >að, og ekki síst ef áframhald verður á byggingum ár eftir ár, sem Hklegt er. —;---<>---- Steinolíufargantð. Byggingar í bænum. Á þessu ári, sem nú er að líða, tiafa ekki verið jafn almennar Limkvartanir um húsnæöisleysi og p d. tvö árin áður. Vitanlegt er ?ó, að liúsnæðisleysi allmikið er í 3'ænúm. Ber hvorttveggja til þess, ið ekki hefir bygst í hlutfalli við nna miklu húsnæðisþörf, sem orð- n var, og hitt líka, aö alt af mun aeldur fjölga í bænum. Fjölskyld- eru myudaðar, og hver ný fjöl- ikylda, sem bætist við, hefir að iafnaði í för með sjer þörf á lýrri íbúð. Af öllu þessu leitSir io húsnæöisvandræðin eru all-til- tinnanleg, þó altaf sje bygt. , Morgunblaðið hefir aflað sjer upplýsinga um það, hve mörg hús ^r verið að byggja hjer í bænum uú. Flutti það í fyrra á svipuð- jm tíma lista yfir húsahyggingar i bænum það árið. Ef hann er borinn saman við fjölda þeirra iuisa, sem nú er verið að byggja, þá sjest, að hygð eru nú í ár langtum færri hús. Nú er veriö að hyggja í bænum: 3 hús við Bergþórugötu, 1 við Bergstaðastræti, 1 við Bjargar- úíg, 3 við Fálkagötu, 2 við Freyju götu, 15 við Framnesveg, 1 við Garðastræti, 1 við Hringbraut, 3 við Bragagötu, 1 við Kárastíg, 1 við Laufásveg, 2 við Laugaveg, 4 við Lokastíg, 1 við Miðstræti, 2 við Nönnngötu, 1 viö Spítalastíg, 1 við Stýrimannastíg, 3 við Skóla- vörðustíg, 1 við Túngötu, 7 við Urðarstíg, 2 við Þórsgötu, 1 viS Vesturgötu og 1 við Austurstræti (Landsbankinn). Allg eru þetta 58 hús. En í fyrra voru þau rúm 80. Ef til vill má gera ráð fyrir, að enn vc.rði byrjað á nokkrum húsum. Bn fá verða þau sjálfsagt. Flest if þessum húsum munu vera bygö til íbúðar eingöngu, og ætti hús- aæðisleyeið allmikið að rjena við Því lengur og meira, sem menn hugsa um steinolíufargan stjórn- arinnar, einokunina, þess óvinsælli vorður hún hjá almenningi. Mönn- um er að verða það ljósara og ljósara, að ráðuneytið hefir með j þessu áí'orini gert gláppaskot, er i koma mun harSast niður á þeim, : sem síst þola þaS, vjelbátaútvegn- | um, og að öll samningsgerð stjórn- i arinnar um málið hefir farið í j handaskohim.. — Eftir lýsingum í Landsverslunarforstjórans, hefir stjórnin gert samninga til þriggja ára við enska fjelagið. Með öSr- um orðum: hún hefir bundið hendur sínar og landsmanna í 3 ár. Þó sýnilegir gallar og ann- markar kæmu fram á. steinolíu- verslun ríkisins strax á fyrstá ári, sem áreiðanlega má búast við, þá hefir stjórnin búið svo óvitur- lega um hnútana, að undir þeim annmörkum verða landsmenn að liggja í þrjú ár samfleytt. Sama er þó næsta þing líti svo á, sem sjálfsagt má gera ráð fyrir, að stjórnin hefði þarna tek- it) ófæra stefnu, og vildi því rifta þessum samningum. Það getur það elcki. Það er bundið á samnings- klafa stjórnarinnar, og getur ekki af honum losnað, án þess að enska fjelagið höfði mál á landið fyrir samningsrof. Og það gæti leitt af Sjer miljónatap. Og út í það mun tæpast verða lagt. Það er því svo rammlega um einokunarhnúta stjórnarinnar búið að á þá verðnr ekki höggvið nema með stórtapi, þó þeir valdi landsmönnum stór- tjóni. Þetta er afreksverk ráðu- neytis Sig. Eggerz. Minnast mætti í þessu sam- bandi á það skrifstofu- og skrif- fmskufargan, sem er að spretta 'upp í sporum þessarar stjórnar. /Vínverslun ríkisins mátti auðveld- lega sameina Landsverslun meðan hún er við lýði. En í þess stað er sett upp ný skrifstofa, og er það almannarómur, að þar sje eklci sparað marinahald, og mun það vera sannleikur. Nú verður að sjálfsögðu ein skrifstofan stofn- uð enn, þegar olíueinokunin kem- ui' til sögunnar, # og mannahald þar svipað og við vínverslunina. Öll þessi skrifstofubákn eru að verða að landplágu, og svo er að sjá, að núverandi stjórn ætli ekki að ljetta þeirri plágu af. Þvert á móti. Og þegar það bætist ofan í á einokunarstcfnuna, þá má segja, að vel sje að verið. Matvörur: Hveiti, 2 teg. Hrísgrjón Laukur í ks. Nýlenckivörur: Kandíssykur Cocoa 50 kg. ks. Átsúkkulaði, 5 tegundir. purmjólk, 3 tegundir. Lady Diana Sauce (fisk og kjötsósa). NiðursoSnir ávextir: Ananas „My Lady“ 24x2. do. ,,My Lady“ 48x1. Perur „Tea Time‘£ 24x2%. do. „My Lady“ 48x1. Ferskjur „Tea Time“ 24x2%. Aprikosur '„Little Dueh“ 24x2%. Fruit Salad 24x2%. Kjötmeti niðursoðiS: Corned Beef „Embassy“ 48x1. Koast Beef „Exnbassy“ 48x1. do. ,Embassy“ 24x2. Corned Mutton „Embassy" 48x1. Fiskmeti, niðursoðið: irix „Pink Salmon“ 48x1. Sardínur ,,Tea Time“ 100x%. do. „Skippers1 ‘ 100x%. Rrauð tegundir frá W. & R. Jacob & Co. i Sápur etc.: Sunliglit sápa. Lifó Bouy sápa (sótthreinsandi). Tiger Blue stangasápa. Ý. Z. sápu-duft. Einso sápu-duft. E. B. B. blautsápa. Lux sápuspænir. "V im fægiduf tið góða. Twink litunarsápa. Handsápur, Pears og 50 aSrar teg. Cloth Balís (til pS ná blettum úr f atnaði). Carpet Soap (til að ná blettum úr gólfdúkum og teppum). Raksápur, 4 tegundir. Tannpasta, 3 tegundir. Talkduft, 4 tegundir. Anderson’s þákpappinn: Rauða höndin, 6 tegundir. Bárujárn, galv. nr. 26 8’ og 9’. Hessins 54”, 58” og 72”, nr. 15, 16. 18, 19, 20 og 9,1C. Ullarbállar, 7 lbs. Fiskpresseningar. Patent lóðarbelgir. FisMKnur, margar tegundir. Heildvepslun Asgeir Sigurösson Reykjavík. Simi 300. Sími 300. FyriHiggjandÍ s Sjepstaklega ódýp skotfœri frá heimsfrægui f irma: Ritflar fl. teg. & einhleypur. Riffilskot fl. teg. & hvellhettur. Högl fl. teg. Skothylki vanaleg, óhlaðin. do. messing, do. Hleðsluáhöld allskonar. Veiðibelti, töskur og byssuólar. Krassar og hreinsunarverkfæri. Byssu- og riffla-áburður óviðjafn- anlegur. Fíuustu olíur, sem ábyggilega verja riði. Sigfús Elöndahl 5 Ca. Simi 720. Lækjargötu 6. Biðjið ávalt um rjómann frá MJÖLL ræ*samm Afar spennandi sjónleikur í 7 þáttum. Tekinn á kvik- mynd af First Natíonal New York. Aðalhlutverkin ieika: Wesley Barry og Agnes ftytes. Wesley Barry er alþektur um öll lönd fyrir leiklist sína, þó hann sje enn ungur, hjer er hann þektur frá filmun- um, Fóstri leggjalangur og Blaðadrengurinu Dinti, sem báðar voru sýndar á Nýja Bió og þóttu ágætar, þessi er þó kanske þeirra bsst. Sýning kl. 8Va- Málningavopui*: Zinkhvíta, Blýhvíta, Fernis, Terpentína, Þurkefni, Þurrir litir, Lökk, allsb,, Krít, Kítti, Penslar, Löguð máling, utan húss og inh- an, margir litir. H.f. Carl Höepfner. Áf happad! áttum Landsspítalasj óð sins í vor, eru ennþá óútgengin nr. 1742 og 3540. Munanaa sje vitjað sem fyrst, til frú Guðr. Guðmundsdóttir Miðstræti 8 A. Kartöfiur nýkomnar með e.s. Island. H.f. Carl Höepfner. Hjer^'með tilkynnist að móðir og tengdamóðir okkar Sigríður Jónsdóttir andaðist að heimili sínu Brunnholti þann 28. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Dætur og tengdasynir.^ . ) m Jarðarför móður tengdamóður okkar, Ragnhildar Bjarnadóttur, sem andaðist 23. þ. m., fer fram föstudaginn 1. sept., og byrjar með húskveðju á heimili okkar, Veltusund 3, kl. e. h. Sigríður Einarsdóttir, Magnús Benjamínsson. Dómsmálafrjettir. Með brjefi dómsmálaráðuneyt- isins 23. júní 1920 va,r lagt fyrir bæjarfógetann á Isafirði að hefja rjettarrannsókn til þess að kom- ast fyrir hvort Eiríkur auka- læknir Kjerúlf hefði gert sig sekan um brot á aðflutningsbann- lögunum(. Að lokinni rannsókn var höfðað mál gegn lækninum, er lauk svo í hjeraði með dómi setts dómara þar cand. juris Páls Jónssonar, að læknirinn var sýkn- aÖur. Var málinu þá af hálfu valdsstjórnarinnar skotið til hæsta- rjettar. Fluti það sem sækjandi hrjmflm. Jón Ásbjörnsson en sem skipabur Verjandi hrjmflm. Pjet- ur Magnússont. Málið var dæmt í hæstarjetti 12. júní s. 1. og í dóminum segir svo: Það er saxlnað með útskrift úr áfengisbók lyfjahúðarinnar á ísafirði, með skrám gerðum eftir áfengislyfseSlum kærða, Eiríks aukalæknis Kjerúlfs á ísafirði, með framburði sjálfs hans og öðr- um skýrslum, að kærði hefir, á tímabiiinu frá . 1. maí 1919 til 30. apríl 1920, látið út um 2500

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.