Morgunblaðið - 30.08.1922, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 30.08.1922, Qupperneq 2
M0BGUNBLABIB áíengisseðla til um 845 manna, þar meö talinn sjálfur hann. Áfengið, sem út var látið á nefndu tímabili gegn áfengisseöl- um kærða, nam um 1028 lítrum af spiritus concentratus, um 694 I af koníakki, um 58 1. af port- víni og sherry og um 6 1. af rauðvíni. Áfengisseðlarnir voru látnir út nálega daglega, ekki ósjaldan 20 x —30 á dag, en af öðrum lyfseðl- um hafa lyfjabúðinni borist um 20 seðlar á dag frá báðum lækn- unum í læknishjeraöinu. 29 menn hafa fengið frá 12—25 áfengis- scðla hjá kærða. Sjálfum sjer hefir kærði gefið 88 áfengisávís- anir. Yenjulegur ávísanaskamtur kærða af spiritus eoncentratus nam 400—800 gr. Aðeins 13 sinn- um var skamturinn 200 gr. eða minni en hæstur var hann 2200 gr. og var hann handa kærða sjálfum. Af koníakki var smæsti skamtur (einu sinni) % lítra, venjulegur %—1., en hæstur 10 1., auk 13 flaskna á % 1. tvisvar og 9 1. einu sinni; hefir kæröi ávísað sjer sjálfum alla þessa háu 'skamta, á einum mánuði yfir 30 1. af koníakki gegn 4 áfengis- seðlum, auk annars áfengis. Af portvíni, sherry og rauðvíni hefir verið ávísað í einu frá % 1. upp í 2 1., og hefir kærði ávísað sjer hæsta skamta einnig af þeim teg. Alt áfengið tjáist kæröi hafa ávísað sem læknismeðal, enda hafa rannsakað áfengisbeiðendur sem aðra vitjendur, og yfirleitt tekið af þeim sömu borgun og fyrir aðrar ráðleggingar. Vitni hafa þó borið, að kærði hafi tekið 2—5 krónnr fyrir hvern áfengisseðil. Kvillarnir, sem kærði hefir ávís- að áfengi viö, eru, að framburði nokkurra vitna, sem v tóku: meltingarkvillar, matarólyst, kalda, svefnleysi, sjóveiki og hjart veiki. Af því sem hjer er greint, þykir það bert, að kærða hafi hlotið að vera það ljóst, að áfengi það, er hann ávísaði sjálfum sjer og öðr- um hafi oft átt að nota til nautn- ar eða í öðru skyni en til lækn- inga, enda er það sannað, aö sum- ir þeirra, sem áfengi fengu sam- k\. ávísun kærða, hafi orðið sum- part druknir og sumpart hreifir af því. Hefir kærði því gerst brot- legur gegn 18. gr. bannlaganna nr. 91, 14. nóv. 1917. Og verður þann- ig að fella algerlega úr gildi lögreglurjettardóminn, sem Páll Jónsson cand. juris. kvaö upp sem setudómari á fsafirði 5. nóv. f. á., enda eru forsendur dómsins að miklu leyti fjarri sanni. Kærði hefir með landsyfirrjett- ardómi 16. júlí 1917 verið dæmdur samkv. 17. gr. þágildandi bann- laga nr- 44/1909, í 200 kr. sekt til landssjóðs. Er því hjer um end urtekið brot af hendi kærða að ræða á tilsvarandi grein, 18. gr. núgildandi bannlaga nr. 91/1917, og þykir kærða eftir öllum atvik- nm hæfilega refsað með 600 kr. sekt til ríkissjóðs. Eftir þessum úrslitum verður kærður að greiða allan kostnað sakarinnar, bæði í hjeraði og hjer í rjetti, þar með talin málflutn- ingslaun sækjanda og verjanda, er ákveðast 200 kr. fyrir hinn fyrnefnda og 120 kr. fyrir hinn síðarnefnda. Það athugast, að rannsókninni er að ýmsu leyti ábótavant. Og aöfinsluvert er, að vitni hefir ver- ið eiðfest án þess það sjáist, að kærða hafi ver-ið gefinn kostur á að gæta rjettar síns við eiðfesting- una. Niðurjöfnunarnefndin á Siglu- firði hafði lagt aukaútsvar á Pjet- ur A. Olafsson konsúl til heimilis í Reykjavík, að upphæð 225 krón- ui, með því að hún taldi að nefnd- ur konsúll hefði veitt, ■ saltað og michaEl Callins myrtur Hörmungar þær, sem gengið hafa yfir Irland undanfarin ár og náð hámarki sínu með borgarastyrj- öldinni í sumar, eiga ekki sinn líka í sögu síðari tíma. Og atburð- ur sá, sem varð á þriðjudaginn var, er fræknasti sonur írsku þjóð arinnar fjell fyrir flugumönnum selt á Siglufirði síld sumarið 1920. sinnar eigin þjóðar, er svo hryggi- Konsúllinn kvað útsvarsálagningu legur °S svívirðilegur, að menn þessa ekki lögum samkvæma og fjell lögtaksúrskurður fógetarjett- arins hjer í bamum á þá leið, að lögtakið ætti ekki fram að fara. Þessum úrskurðf skaut bæjarstj. Siglufjarðar til hæstarjettar og var í málinu uppkveðinn dómur 21. júní þ. á. Málið flutti af hendi áfrýjanda Guðm. hæstarjettarm,- flm. Ólafsson en fyrir stefnda hæstarjettarmálaflm. Björn P. Kalman. Forsendur hæstarjettar- dómsins hljóöa svo: Áfrýjandi hefir lagt fram í hæstarjetti nokkur skjöl til stuðn- ings skýrslu sinni um síldarsölu stefnda á Siglufirði sumarið 1920, og sýna þau, að stefndi hefir 16. júlí 1920 gert samning í Reykja- vík við tvo menn þar um að selja þeim 500 máltunnur af herpinóta- síld veiddri á mótorskipið Reaper, er stefndi hjelt úti frá Reykjavík leita aldir aftur í tímann til þess að * finna samanburö, og hefir þó ekki verið skortur hryðjuverka siðustu árin. Michael Collins, yfirhershöfðingi írska stjórnarhersins, var á þriðju daginn var á ferðalagi í Corkhjer- aðinu til þess aö líta eftir her- deildunum, sem voru þar um slóð- ir. Ók hann í opinni bifreið og voru með honum í vagninum tveir háttsettir hermenn, Dalton hers- höfðingi og Conroy kapteinn, — Annar vagn með varðliði ók skamt á eftir. Yar feröinni heitið frá Bandon til Macroom, sem eru tvö smáþorp í Cork-greifadæmi. Þegar bifreiðarnar voru komnar hálfa leið milli þessara staða, um k, 71/2 á þriðjudagskvöldið, dundi skothríð á þær úr leyni einu við veginn. Hittu skotin engan í fyrstu hríöinni. Collins og föru- a siidveiðum við Norður- og Veijt-1 nautar hans skutu a móti og hófst urland þá um sumarið og skyldi nf regluleg orusta, sem stóð í nær færa síldina í land á bryggju á hálftíma. Leit að lokum svo út, Siglufirði; að stefndi hefir enn- sem flugumennirnir væru ofurliði fremur samið við mann á Akur- bornir, En í sama bili hitti kúla eyri um sölu á 400 máltunnum af Collins í höfuðið rjett fyrir aftan nýrri síld af sama skipi, er einnig eyrað og dó liann eftir fáeinai skyldi skilað á Siglufirði, og loks- mínútur. Síðustu orð hans voru. ins að stefndi hefir selt hlutafje-' „Fyrírgefiö þeim“.^ lagi á Siglufirði, einnig símleiðs,! Þremur dögum áður hafði til- bræðslusíld fyrir 1904 kr. j raun verið gerð til þess að myrða Reaper kom nokkrum sinnum á Collins. Var sprengju kastað á Siglufjörð á tímabilinu frá 8.—19. j vagn hans á laugardaginn, en af ágúst og skilaði hinum umsamda , tilviljun var hann ekki í vagnin- afla að mestu leyti, eða alls 867y2 ’im. raáltunnu, auk bræðslusíldarinnar.! Ellefu dögum áður en Collins Útsvarsálögu þá, er um er deilt var myrtur dó Arthur Griffith úr i máli þessu, byggir stefndi á 1. nr. bjartaslagi. Hefir nýja sjálfstjórn- 58, 28. nóv. 1919 um breytingu á arríkiö írska þannig mist tvo mæt- 1. nr. 30, 22. nóv. 1918 um bæjar- ustu menn sína á rúmri viku, ein stjórn á Siglufirði, 19. gr., en þar mitt á þeim tíma, sem það mátti segir í 3. málsgr., að leggja megi síst án þeirra vera. En ekki er a útsvar meðal annars á síldar- ólíklegt að þetta morð verði til kaup og síldarsölu, þótt sú at-' þess að vekja svo sterkan óhug á vinna sje rekin enn styttri tíma, | athæfi de Valera, að hann sje bú- (en 8 vikur). Eftir því verður því irm að fyrirgera öllum ítökum aðeins lagt útsvar á kaup og sölu sínum hjá þjóðinni og aö nú verði Skömmu síðar tók hann þátt í Páskauppreisninni írsku 1916 og sat þá um tíma í varðhaldi á eft- ú. Tóku menn þá að veita honum athygli og næstu mánuði fór veg- ur hans mjög vaxandi. Vorið 1918 gaf enska stjórnin ú( skipun um, að taka Collins og flytja hann úr landi fyrir æsinga- ræðu, er hann hafði haldið, en eigi varð úr því að hann væri handtekinn. Viö þingkosningarnar sama ár var hann kosinn til breska þingsins sem fulltrúi fyrir Suður- Cork, en sótti ekki þingfundi frem ur en aðrir fulltrúar Sinn-Feina. Þegar Sinn-Feinar mynduðu ráðu- neyti sitt í Irlandi varð hann fjár- málaráðherra. Eftir að lögin höfðu verið sett um tvö þing í írlandi, var hann kosinn í einu hljóðj'þing maður fyrir Cork í suður-írska þinginu og ennfremur meðlimur norður-írska þingsins, sem fulltrúi , fyrir Armagh. Griffith var einn- ig kosinn í bæði þingin við þess- i ar kosningar, 1921. j Síðastliðið ár reyndi enska stjómiu þrásinnis að komast að samningum við Ira, en þetta varð altaf árangurslaust, meðan de Valera var formaður írsku nefnd- arinnar. Fyrir tæpu ári var gerð úrslitatilraun og voru þá í nefnd- j irni af íra hálfu Arthur Griffith, I Collins, Duggan, Duffy og Barton. , Griffith var formaður nefndarinn- | ar. Þessir menn undirskrifuðu samningana um stofnun írska frí- i ríkisins 7. desember í fyrra, og j var það þegar þakkað Collins að- I allega að samningarnir komust á. j Var hontim þó ljóst, að það mundi kosta míkla fyrirþöfn að fram- jgj Frá E. & T. Pink Ltd. Þórður Sveinsson & Co. "—------------------_r—. stöðvar hans. Þegar Griffith dó, tók Collins við forsetastöðunni af honum, en hans naut ekki lengi við þar. Hver taka muni við stjórn lands ins eftir Collins er óvíst. Duggan er sá eini af samninganefndar- mönnunum sem undirskrifaði fyr- irvaralaust samningana og má vel vera að hann taki nú við. Hinir tveir nefndarmennimir, Duffy og Barton skrifuðu undir með fyrir- vara og hinn síðarnefndi gekk í lið með de Valera eftir að hann hafði greitt atkvæði með samn- ingunum í írska þinginu. Duffy var utanríkisráðherra stjórnarinn- ar en sagði nýlega af sjer út af ágreiningi við stjórnina. Má segja að Irlands óhamingju verði alt að vopni. En vera má að morðið sje lokaþáttur hörmung- anna írskiJ og að nú sje bikarinn fullur. Sama daginn sem sagt var frá morði Collins flytja blöðin ensku fregnir um, að de Valera hafi lýst yfir því, að mótstaða sín gegn samningunum hafi mishepn- ast meö öllu og að hann hafi skor- síldar á Siglúfirði, að kaupin gjör- ist þar, og sjeu þannig vaxin, að þau verði talin atvinna. En nú er það, eins og fyr getur, upplýst, að stefndi hafi sumpart með skrif legum samningi og sumpart sím- leiðis selt frá Reykjavík síld þá friður eftir langan og ljótan hild- arleik. Collins hefir látið lífið fyrir baráttu sína fyrir samningunum, sem gerðir voru við ensku stjórn- ina 7. desember í fyrra. Hann hefir verið drepinn vegna þess að alla, er Reaper flutti til Siglu-; hinum æðisgengna flokki de .Val- fjarðar, en það eitt, að skipið ' era þótti hann of taumliðugur við skilaði síldinni á Siglufirði, verð-' Englendinga. Enginn mun hafa ur út af fyrir sig eigi talin kaup j spáð þessu fyrir einu ári. í írsku eða sala. Það verður því eigi litið sjálfstæðisbaráttunni hefir enginn svo á, að umgetin síldarsala heim- J verið Englendingum óþægari ljár ili útsvarsálagningu á stefnda á | í þúfu en hann, og víst er um það Siglufirði, og verður samkvæmt að ekki hefir verið sett eins mikið því að staðfesta hinn áfrýjaða úr- skurð. Málskostnað þykir áfrýjandi eiga að greiða stefnda og ákveðst hann 150 krónur. Farþegaflug. síðastliðnum júnímánuði komu i fje til höfuðs neinum manni írsk- um, af hálfu Englendinga, eins og honum. Hann var ein af mestu frelsishejum íra og vaskasti kapp- inn. Hann var bardagamaður- inn. Michael Collins er fæddur 1890 í Cork-hjeraði og af bændaættum. Gekk hann í skólá í London og „ . . 0 AQn gerðist síðar póstmaður þar í borg alls 544 flugvjelar meö samtals 2.080 . . _ _ „ * n , , T t> , ..ir mni. Þegar Bretar toku að safna farþega a LeBourget-ilugvolIinn við ° . Paris, en á sama tíma í fyrra 502 flug liði 111 heimsstyrjaldarmnar neit- vjelar með 2.036 farþega. aði Collins að ganga í herinn og varð að flýja til írlands til þess --------o------ að komast hjá herþjónustunni. fylgja samningunum og sagðihann á fylgismenn sína að leggja fyrir, að hörð barátta mundi verða j n>óur vopn. Skal eigi neinu spáð um þá í írlandi. Var skoðun hans j um> hvort þetta sje satt, en óneit- önnur en flestra manna um þær, anlega hafa menn ástæðu til að mundir, því yfirleitt hjeldu menn} tortryggja de Valera eftir fram- að fullar sættir væru fengnar með j komu hans á þessu ári, og stórum samningunum. Reynslan sýndi aö ■ hafa minkað vinsældir hans meðal Collins sá betur en aðrir livað ; þeirra, sem samhygð hafa með verða vildi og að eftir var fer- j írum í sjálfstæðisbaráttu þeirra, legasti þátturinn í langri bar- síðan hann gerðist höfundur borg- áttu. j arastyrjaldar og ægilegra ástands Mikill meiri hluti Breta var því en verið hafði áður í landinu. fylgjandi að samningarnir frá 7. des. kæmust í framkvæmd. Ástand ið var orðið óþolandi og allir þráðu frið. Collins reyndist at- kvæðamesti fylgismaður samning- anna í írlandi, og þessi maður, sem áður hafði verið hataður svo mjög í Englandi óx stórum í áliti báðum megin írlandshafs. En að sama skapi magnaðist fjandskap- Morðingjar Rathenau. Pýska lögreglan átti í mikluml eltingarleik við tvo af þremur morð- ingjum Rathenau, þá Kern og Fischer. Að lokum voru þeir króaðir inni í höll einni suður í Thiiringen, sáust þeir þar í turnglugga og skutu á lög- urinn í hans garð af hlfu de! reglumennina. þegar lögreglunni tókst Valera og hinna svæsnustu fylgis- ■ að komst inn í húsið fann hún þá manna hans. Undir eins og samn- ingarnir urðu heyrum kunnir Irlandi snerist de Valera gegn Michael Collins með miklum óbóta skömmum og svívirðilegasta róg- burði og þeim látum hefir ekki lint síðan. En Collins ljet það ekkert á sig fá. Hann var kappi og mótstaðan jók honum þor, og ofurhugi var hann svo mikill að lengi mun verða við brugðið. Er fjöldi sagna um það, hversu cft kaldlyndi hans og ró varð til þess að bjarga honum úr greipum Eng- lendinga meðan hann átti i höggi við þá, og hið sama einkendihann einnig eftir að hann var komi.m í andstöðu við de Valera. Ekkert morð hefir vakið eins mikla gremju í Irlandi um ára- tugi eins og morð Collins. Hann var foringinn, sem síst mátti án vera. Her hans hafði undanfarnar vikur farið sigurför gegn uppreisn arhernum og tekið síðustu aðal- báða dauða. pykir líklegt að Kern hafi fallið fyrir skoti frá lögreglunni en hinn hafi stytt sjer aldur, er hann sá hvað verða vildi. Fólksfjöldi Belgíu er eftir síðustu skýrslum í ár 7.478, 840. Arið 1910 voru landsbúar 7.423, 784 og af þeim töluðu 3,220,660 flæmsku eingöngu, 2,833,330 frönsku eingöngu og 871,300 bæði málin, en í byrjun ársins 1914 var fólksfjöldinn talinn um 7,650,000. fiandlugtir ódýrastar hjá Eigypjoni PjelBii s Ce. Hafnarstrœti 18.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.